JÁVERK-völlurinn
mánudagur 09. maí 2022  kl. 19:15
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Skúrir en hlýtt
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Áhorfendur: 685
Maður leiksins: Brenna Lovera
Selfoss 1 - 1 Þróttur R.
0-1 Andrea Rut Bjarnadóttir ('1)
1-1 Brenna Lovera ('66)
Myndir: Hrefna Morthens
Byrjunarlið:
1. Tiffany Sornpao (m)
3. Sif Atladóttir
5. Susanna Joy Friedrichs
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
10. Barbára Sól Gísladóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir (f)
16. Katla María Þórðardóttir
18. Magdalena Anna Reimus ('87)
22. Brenna Lovera
23. Kristrún Rut Antonsdóttir
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir

Varamenn:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
2. Brynja Líf Jónsdóttir
4. Íris Una Þórðardóttir
8. Katrín Ágústsdóttir ('87)
17. Íris Embla Gissurardóttir
19. Eva Lind Elíasdóttir
25. Auður Helga Halldórsdóttir

Liðstjórn:
Katrín Ýr Friðgeirsdóttir
Erna Guðjónsdóttir
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Björn Sigurbjörnsson (Þ)
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir
Gunnar Geir Gunnlaugsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Logi Freyr Gissurarson
90. mín Leik lokið!
Spennandi leikur en Selfoss var miklu betri í seinnihálfleik.
Eyða Breyta
90. mín
Þrjár mínútur í uppbótartíma.
Eyða Breyta
90. mín Ísabella Anna Húbertsdóttir (Þróttur R.) Murphy Alexandra Agnew (Þróttur R.)
Þriðja skipting Þrótts.
Eyða Breyta
89. mín
Susanna með góðan bolta á fjær og Katla mep skallann rétt framhjá.
Eyða Breyta
89. mín
Selfoss vinnur annað horn.
Eyða Breyta
87. mín Katrín Ágústsdóttir (Selfoss) Magdalena Anna Reimus (Selfoss)
Fyrsta skipting Selfoss.
Eyða Breyta
87. mín
Susanna með hornið sem endar hjá Barbáru en skallinn framhjá.
Eyða Breyta
87. mín
Selfoss vinnur horn.
Eyða Breyta
85. mín
Flott pressa hjá Selfoss endar á því að Barbára kemur með góðan bolta inní teig beint á Brennu sem setur boltann rétt framhjá.
Eyða Breyta
84. mín
Selfoss nálægt því að komast í gegn en Brenna missir boltann frá sér.
Eyða Breyta
79. mín
Andrea tekur spyrnuna en boltinn beint í hendur Tiffany.
Eyða Breyta
79. mín
Þróttur vinnur horn.
Eyða Breyta
77. mín
Freyja á skot á horni vítateigsins en Tiffany grípur skotið.
Eyða Breyta
76. mín
Magda á skemmtilegt skot fyrir utan teig en það er framhjá.
Eyða Breyta
74. mín
Brenna með frábæran sprett og er ein á móti Írisi en Sóley hendir sér fyrir.
Eyða Breyta
70. mín Mist Funadóttir (Þróttur R.) Sæunn Björnsdóttir (Þróttur R.)
Önnur skipting hjá Þrótti í þessum leik.
Eyða Breyta
66. mín MARK! Brenna Lovera (Selfoss), Stoðsending: Barbára Sól Gísladóttir
Bergrós á sendingu up kantinn á Barbáru sem rennir boltanum út á Brennu sem klára frábærlega.
Eyða Breyta
62. mín
Ekkert kemur úr horninu.
Eyða Breyta
61. mín
Barbára vinnur horn fyrir Selfoss.
Eyða Breyta
60. mín
Susann með góða hornspyrnu sem ratar beint á Barabáru en skllinn er framhjá.
Eyða Breyta
59. mín
Gott spil hjá Bergrós og Barbáru endar í horni fyrir Selfoss.
Eyða Breyta
58. mín
Þróttur kemur boltanum út á kantinn en inní sendingin ekki nógu góð.
Eyða Breyta
53. mín Freyja Karín Þorvarðardóttir (Þróttur R.) Gema Ann Joyce Simon (Þróttur R.)
Þróttur gerir fyrstu skiptingu leiksins.
Eyða Breyta
51. mín
Magda vinnur boltann við vítateig Þrótts en skotið beint á Írisi.
Eyða Breyta
50. mín
Flott sókn Selfoss endar á að Barbára fær boltann rétt fyrir utan teig en setur skotið yfir.
Eyða Breyta
49. mín
Bergrós fær boltann við endalínuna og setur boltann inní teiginn en Unnur verður fyrir sendignunni og ekkert gerist.
Eyða Breyta
45. mín
Selfoss byrjar með boltann í seinni.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Selfoss mikið með boltann og hvorug lið skapað sér mikið en Þróttarar eru með 0-1 forystu.
Eyða Breyta
45. mín
Góð hornspyrna sem Tiffany slær frá.
Eyða Breyta
44. mín
Boltinn dettur fyirir Danielle sem á skot beint í varnarmann og vinnur horn.
Eyða Breyta
42. mín
Brenna vinnur boltann af varnarmanni Þrótts og á skot en það er hátt yfir.
Eyða Breyta
38. mín
Ekki mikið um færi þessa stundina.
Eyða Breyta
34. mín
Íris liggur eftir en það er allt í lagi með hana.
Eyða Breyta
30. mín
Selfoss meira með boltann en eru ekki að skapa mikið.
Eyða Breyta
26. mín
Magdalena á góða takta fyrir utan teig og kemur sér inní teiginn en Íris er á undan henni í boltann.
Eyða Breyta
25. mín
Barbára á góðan sprett upp völlinn og kemur með sendigu í gegn og Magdalena tekur vel á móti honum og á sendinguna fyrir en vel varist hjá Þrótt.
Eyða Breyta
24. mín
Brenna með skotið en það er hátt yfir.
Eyða Breyta
23. mín
Brot á Sóley og Selfoss á auka á góðum stað.
Eyða Breyta
22. mín Gult spjald: Sóley María Steinarsdóttir (Þróttur R.)
Frekar óljóst hvað gerðist en held að þetta hafi verið fyrir brot.
Eyða Breyta
20. mín
Barbára á lélega sendingu til baka og Danielle nýtir sér það og á góðan sprett og kemst í gott færi en skotið beint á Tiffany.
Eyða Breyta
19. mín
Katla með góða tilraun fyrir utan teig en skotið í varnarmann og Tiffnay ver.
Eyða Breyta
18. mín
Murphy á fyrirgjöf en Danielle nær ekki góðum skalla.
Eyða Breyta
17. mín
Góður bolti inn á teiginn en Murphy nær ekki að stýra skallanuum á markið.
Eyða Breyta
16. mín
Katla með góða takta og kemst í gott færi en Tiffany ver í horn.
Eyða Breyta
15. mín
Smá klafs í teignum en Þróttur kemur boltanum í burtu.
Eyða Breyta
14. mín
Brenna aftur upp kantinn en þröngt skot en hennar endar í horni.
Eyða Breyta
13. mín
Selfoss á hörku færi en Íris ver vel í markinu.
Eyða Breyta
12. mín
Brenna kemst upp kantinn og á góða sendingu á fjærstöng þar sem Susanna bíður hún leikur á eina en á svo skot í varanrmann og eftir smá klafs koma Þróttarar boltanum í burtu.
Eyða Breyta
7. mín
Stutt sending úr horni og Sæunn fær boltann og fer í skotið en það fer beint í varnarmann.
Eyða Breyta
6. mín
Daniell geisist upp völlinn og kemur með sendingu á Murphy sem setur hann inní en Danielle nær ekki nógu góðum skalla.
Eyða Breyta
5. mín
Nokkur hálffæri en ekkert mikið að gerast eftir markið.
Eyða Breyta
1. mín MARK! Andrea Rut Bjarnadóttir (Þróttur R.), Stoðsending: Danielle Julia Marcano
Þróttur sendir boltann upp kantinn og Danielle flikkar boltanum áfram og Andrea klárar í autt markið.
Eyða Breyta
1. mín
Þróttur byrjar með boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Engin Miranda í hóp Selfoss þar sem hún er ekki komin með leikheimild.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síðasti leikur þessara liða fór 2-2 þar sem Brenna setti 2 fyrir Selfoss en Katherine Amanda Cousins og Dani Rhodes settu sitt hvort fyrir Þrótt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þróttur hefur byrjað ágætlega og eru búnar vinna einn og tapa einum. Fyrsti leikur Þrótts var á móti sterku liði Vals en þar töpuðu þær 2-0 eftir mörk frá Örnu og Mist. í seinni leik þeirra unnu þær Aftureædingu 4-2 þar sem Freyja var með 2 mörk og Danielle og Katla voru með 1.

Þróttur situr núna í 7. sæti á eftir Val.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfoss er búið að byrja mótið mjög vel og unnu fyrstu 2 leikina. Fyrsti leikur Selfoss var á móti Aftureldingu og unnu hann örugglega 1-4 þar sem Brenna var með 2 og Barbára og Unnur voru með 1. Seinni leikur þeirr var á móti ÍBV en þar unnu þær 0-1 eftir mark frá Brennu.

Selfoss er núna í öðru sæti með jafn mörg stig og Keflavík sem situr í fyrsta.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Verið hjartanlega velkomin í 3. umferð Bestu-deild kvenna þar sem Selfoss tekur á móti Þrótti. R
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
0. Jelena Tinna Kujundzic
2. Sóley María Steinarsdóttir
7. Andrea Rut Bjarnadóttir
10. Danielle Julia Marcano
12. Murphy Alexandra Agnew ('90)
16. María Eva Eyjólfsdóttir
17. Katla Tryggvadóttir
19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir
23. Sæunn Björnsdóttir ('70)
77. Gema Ann Joyce Simon ('53)

Varamenn:
20. Edda Garðarsdóttir (m)
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
3. Mist Funadóttir ('70)
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir
9. Freyja Karín Þorvarðardóttir ('53)
11. Tinna Dögg Þórðardóttir
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('90)
20. Friðrika Arnardóttir
24. Ragnheiður Ríkharðsdóttir

Liðstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Egill Atlason
Jamie Paul Brassington (Þ)
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir
Guðrún Ólafía Þorsteinsdóttir
Angelos Barmpas

Gul spjöld:
Sóley María Steinarsdóttir ('22)

Rauð spjöld: