
Malbikstöðin að Varmá
laugardagur 14. maí 2022 kl. 14:00
Lengjudeild karla
Aðstæður: Skýjað, smá gola og 8 stiga hiti. Mjög íslenskt.
Dómari: Gunnar Róbertsson
Áhorfendur: 300-400
Maður leiksins: Deniz Yaldir
laugardagur 14. maí 2022 kl. 14:00
Lengjudeild karla
Aðstæður: Skýjað, smá gola og 8 stiga hiti. Mjög íslenskt.
Dómari: Gunnar Róbertsson
Áhorfendur: 300-400
Maður leiksins: Deniz Yaldir
Afturelding 0 - 2 Vestri
0-1 Andi Hoti ('47, sjálfsmark)
0-2 Aurelien Norest ('59)



Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Esteve Pena Albons (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson

6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Sigurður Gísli Bond Snorrason

8. Guðfinnur Þór Leósson
10. Kári Steinn Hlífarsson
11. Gísli Martin Sigurðsson

17. Ásgeir Frank Ásgeirsson
23. Pedro Vazquez
('7)

25. Georg Bjarnason
33. Andi Hoti
Varamenn:
13. Arnar Daði Jóhannesson (m)
14. Jökull Jörvar Þórhallsson
('7)

16. Enes Þór Enesson Cogic
19. Sævar Atli Hugason
21. Elmar Kári Enesson Cogic
34. Arnar Máni Andersen
40. Ýmir Halldórsson
Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Wentzel Steinarr R Kamban
Baldvin Jón Hallgrímsson
Enes Cogic
Sævar Örn Ingólfsson
Amir Mehica
Davíð Örn Aðalsteinsson
Gul spjöld:
Gunnar Bergmann Sigmarsson ('77)
Gísli Martin Sigurðsson ('87)
Sigurður Gísli Bond Snorrason ('90)
Rauð spjöld:
92. mín
Siggi Bond kemst í dauðafæri hér hægra meginn í teignum en boltinn fer hársbreidd frá fjærstönginni.
Siggi ekki átt sinn besta leik í dag
Eyða Breyta
Siggi Bond kemst í dauðafæri hér hægra meginn í teignum en boltinn fer hársbreidd frá fjærstönginni.
Siggi ekki átt sinn besta leik í dag
Eyða Breyta
87. mín
Guðmundur Arnar Svavarsson (Vestri)
Deniz Yaldir (Vestri)
Deniz verið stórkostlegur í dag
Eyða Breyta


Deniz verið stórkostlegur í dag
Eyða Breyta
87. mín
Gult spjald: Gísli Martin Sigurðsson (Afturelding)
Neglir Aurelien niður og fær verðskuldað spjald
Eyða Breyta
Neglir Aurelien niður og fær verðskuldað spjald
Eyða Breyta
77. mín
Gult spjald: Gunnar Bergmann Sigmarsson (Afturelding)
Soft gult spjald fyrir smávægilegt brot
Eyða Breyta
Soft gult spjald fyrir smávægilegt brot
Eyða Breyta
68. mín
Deniz vinnur boltann hátt uppi og tekur á sprettinn og nær skoti en Esteve grípur boltann.
Eyða Breyta
Deniz vinnur boltann hátt uppi og tekur á sprettinn og nær skoti en Esteve grípur boltann.
Eyða Breyta
59. mín
MARK! Aurelien Norest (Vestri)
MARK!
Aftur kemur mark eftir aukaspyrnu frá Deniz Yaldir. Aukaspyrnan var skölluð í burtu og Aurelien tekur boltann á lofti og hamra honum í netið.
Eyða Breyta
MARK!
Aftur kemur mark eftir aukaspyrnu frá Deniz Yaldir. Aukaspyrnan var skölluð í burtu og Aurelien tekur boltann á lofti og hamra honum í netið.
Eyða Breyta
52. mín
Siggi tekur spyrnuna eftir gula spjaldið. Spyrnan er mjög góð og Ásgeri Frank nær góðum skalla á fjær en hann fer yfir.
Eyða Breyta
Siggi tekur spyrnuna eftir gula spjaldið. Spyrnan er mjög góð og Ásgeri Frank nær góðum skalla á fjær en hann fer yfir.
Eyða Breyta
47. mín
SJÁLFSMARK! Andi Hoti (Afturelding)
MARK!!!
Deniz tekur frábæra aukaspyrnu sem Esteve ver út í teiginn og eftir mikið klafs virðist Andi Hoti sparka boltanum í sitt eigið net.
Eyða Breyta
MARK!!!
Deniz tekur frábæra aukaspyrnu sem Esteve ver út í teiginn og eftir mikið klafs virðist Andi Hoti sparka boltanum í sitt eigið net.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Gunnar flautar til hálfleiks. Eftir virkilega leiðinlegan fyrsta hálftíma var seinasti stundarfjórðungur hálfleiksins mikil skemmtun. Bæði lið fengið ágæt færi til að skora. Tréverkið hefur bjargað Vestra tvisvar í þessum leik og Esteve verið í stuði í marki Aftureldingar.
Eyða Breyta
Gunnar flautar til hálfleiks. Eftir virkilega leiðinlegan fyrsta hálftíma var seinasti stundarfjórðungur hálfleiksins mikil skemmtun. Bæði lið fengið ágæt færi til að skora. Tréverkið hefur bjargað Vestra tvisvar í þessum leik og Esteve verið í stuði í marki Aftureldingar.
Eyða Breyta
45. mín
Esteve með frábæra vörslu hér. Deniz tekur frábæran sprett og tekur skot við teiginn sem Esteve ver frábærlega á fjær.
Eyða Breyta
Esteve með frábæra vörslu hér. Deniz tekur frábæran sprett og tekur skot við teiginn sem Esteve ver frábærlega á fjær.
Eyða Breyta
42. mín
Stöngin!
Í þetta sinn er það stöngin. Kári með gott skot fyrir utan teig sem smellur í stöngina.
Afturelding búnir að taka öll völd á vellinum seinustu mínutur!
Eyða Breyta
Stöngin!
Í þetta sinn er það stöngin. Kári með gott skot fyrir utan teig sem smellur í stöngina.
Afturelding búnir að taka öll völd á vellinum seinustu mínutur!
Eyða Breyta
40. mín
Siggi Bond fær boltann við teiginn og tekur góðan snúning og kemst í skot en það er laust og varið auðveldlega.
Eyða Breyta
Siggi Bond fær boltann við teiginn og tekur góðan snúning og kemst í skot en það er laust og varið auðveldlega.
Eyða Breyta
38. mín
Sláin!!!
Allir búast við fyrirgjöf en Siggi lætur bara vaða og boltinn smellur í slána á fjær!
Eyða Breyta
Sláin!!!
Allir búast við fyrirgjöf en Siggi lætur bara vaða og boltinn smellur í slána á fjær!
Eyða Breyta
36. mín
SIggi Bond gerir sig nú tilbúinn í að taka aukaspyrnu vinstra meginn við teiginn.
Eyða Breyta
SIggi Bond gerir sig nú tilbúinn í að taka aukaspyrnu vinstra meginn við teiginn.
Eyða Breyta
35. mín
Gísli Martin kemst í fint marktækifæri hér en Marvin Darri ver mjög vel.
SIggi Bond reyndi að komast til boltans á línunni en aðeins of seinn.
Eyða Breyta
Gísli Martin kemst í fint marktækifæri hér en Marvin Darri ver mjög vel.
SIggi Bond reyndi að komast til boltans á línunni en aðeins of seinn.
Eyða Breyta
25. mín
Dauðafæri
Pétur Bjarnason í dauðafæri eftir fyrirgjöf frá Sergine en Esteve ver virkilega vel á nærstönginni
Eyða Breyta
Dauðafæri
Pétur Bjarnason í dauðafæri eftir fyrirgjöf frá Sergine en Esteve ver virkilega vel á nærstönginni
Eyða Breyta
17. mín
Friðrik Þórir situr á vellinum þessa stundina og óvíst hvort hann haldi leik áfram.
Eyða Breyta
Friðrik Þórir situr á vellinum þessa stundina og óvíst hvort hann haldi leik áfram.
Eyða Breyta
7. mín
Jökull Jörvar Þórhallsson (Afturelding)
Pedro Vazquez (Afturelding)
Pedro haltrar útaf.
Eyða Breyta


Pedro haltrar útaf.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn eru þessa stundina að ganga inn á völlinn og nú fer allt að verða til reiðu.
Eyða Breyta
Leikmenn eru þessa stundina að ganga inn á völlinn og nú fer allt að verða til reiðu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Afturelding aftur á móti byrjaði tímabilið sitt á Grindavíkurvelli þar sem liðið gerði 1-1 jafntefli við Grindavík í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar.
Aftureldingu er spáð 10. sæti í spá fyrirliða og forráðamanni í Lengjudeildinni þetta sumarið.
Eyða Breyta
Afturelding aftur á móti byrjaði tímabilið sitt á Grindavíkurvelli þar sem liðið gerði 1-1 jafntefli við Grindavík í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar.
Aftureldingu er spáð 10. sæti í spá fyrirliða og forráðamanni í Lengjudeildinni þetta sumarið.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
3. Friðrik Þórir Hjaltason

6. Daniel Osafo-Badu
9. Pétur Bjarnason
('70)

10. Nacho Gil
('91)

11. Nicolaj Madsen
14. Deniz Yaldir
('87)

22. Elmar Atli Garðarsson (f)
25. Aurelien Norest
55. Diogo Coelho
77. Sergine Fall
('70)

Varamenn:
30. Kristján Pétur Þórarinsson (m)
4. Ívar Breki Helgason
7. Vladimir Tufegdzic
('70)

15. Guðmundur Arnar Svavarsson
('87)

17. Guðmundur Páll Einarsson
20. Toby King
('70)

23. Silas Dylan Songani
('91)

27. Christian Jiménez Rodríguez
Liðstjórn:
Friðrik Rúnar Ásgeirsson
Bergþór Snær Jónasson
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Jón Hálfdán Pétursson
Gul spjöld:
Friðrik Þórir Hjaltason ('49)
Rauð spjöld: