KR-völlur
fimmtudagur 12. maí 2022  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Mađur leiksins: Hassan Jalloh
KV 1 - 3 HK
0-1 Ásgeir Marteinsson ('9)
0-2 Hassan Jalloh ('11)
1-2 Patryk Hryniewicki ('90)
1-3 Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('90)
Byrjunarlið:
1. Ómar Castaldo Einarsson (m)
0. Patryk Hryniewicki
0. Askur Jóhannsson
3. Njörđur Ţórhallsson
8. Magnús Snćr Dagbjartsson ('46)
11. Björn Axel Guđjónsson
12. Ţorsteinn Örn Bernharđsson
12. Oddur Ingi Bjarnason
14. Grímur Ingi Jakobsson
15. Kristján Páll Jónsson
26. Samúel Már Kristinsson

Varamenn:
4. Björn Ţorláksson
7. Einar Már Ţórisson
17. Rúrik Gunnarsson
17. Gunnar Helgi Steindórsson
18. Vilhjálmur Kaldal Sigurđsson
21. Aron Daníel Arnalds
23. Hrafn Tómasson

Liðstjórn:
Auđunn Örn Gylfason
Sigurvin Ólafsson (Ţ)
Kjartan Franklín Magnús
Gunnar Einarsson
Hans Sćvar Sćvarsson

Gul spjöld:
Grímur Ingi Jakobsson ('55)
Patryk Hryniewicki ('72)
Ţorsteinn Örn Bernharđsson ('90)

Rauð spjöld:
@ Jón Már Ferro
90. mín Leik lokiđ!
Fjörugar lokamínútur, en seinni hálfleikurinn var heillt yfir tíđindalítill.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Bjarni Páll Linnet Runólfsson (HK)
Langur bolti fram sem KV nćr ekki ađ hreinsa í burtu boltinn dettur fyrir fćtur Bjarna sem skýtur boltanum liggjandi í grasinu.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Patryk Hryniewicki (KV)
Aukaspyrna lengst utan af velli dettur fyrir fćtur Patryk sem potar boltanum yfir línuna.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Bruno Soares (HK)

Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Ţorsteinn Örn Bernharđsson (KV)

Eyða Breyta
88. mín
Grímur međ skot hátt yfir mark HK eftir flotta sókn.
Eyða Breyta
82. mín Kristján Snćr Frostason (HK) Örvar Eggertsson (HK)
Örvar fékk eitthvađ tak aftan í lćri. Vonandi er ţađ ekki alvarlegt.
Eyða Breyta
81. mín
Grímur Ingi međ skalla framhjá eftir hornspyrnu Ingó frá vinstri.
Eyða Breyta
76. mín
Ívar Örn međ hornspyrnu frá hćgri inn á teig KV. Heimamenn koma boltanum frá eftir tvö skot HK manna.
Eyða Breyta
74. mín
HK sćkir einnig en vörn KV heldur mun betur en í fyrri hálfleik. HK sennilega bara sáttir eins og stađan er núna.
Eyða Breyta
73. mín
KV er ađ sćkja meira ţessa stundina. Fyrst fá ţeir aukaspyrnu vinstramegin viđ vítateig HK, taka hana stutt og uppskera hornspyrnu, taka hana líka stutt, sóknin endar svo á skoti langt yfir mark HK.
Eyða Breyta
73. mín
Einar Már međ skot yfir mark HK. Hann kom inn af vinstri kantinum og ćtlađi ađ snúa boltann í fćr horniđ en setur hann yfir mark gestanna.
Eyða Breyta
72. mín Bjarni Gunnarsson (HK) Arnţór Ari Atlason (HK)

Eyða Breyta
72. mín
Hassan er viđ ţađ ađ sleppi í gegn en Samúel í vörn KV nćr ađ pota boltanum frá.
Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Patryk Hryniewicki (KV)
Hleypur á leikmann HK og uppsker gult spjald fyrir.
Eyða Breyta
71. mín
Í kjölfariđ á KV fína skyndisókn sem endar á fyrirgjöf beint í fangiđ á Arnari í marki HK.
Eyða Breyta
67. mín
HK á fínt upphlaup sem endar međ skoti Hassan í varnarmann KV.
Eyða Breyta
65. mín
Jafnrćđi hefur veriđ međ liđunum frá upphafi seinni hálfleiks. Bćđi liđ reyna ađ sćkja en gengur illa ađ koma boltanum nálćgt vítateig hvors annars.
Eyða Breyta
62. mín
Örvar Eggerts er í annađ skipti á stuttum tíma stöđvađur á ólöglegan hátt á hćgri kantinum. Greinilegt ađ KV vill alls ekki missa HK í hrađa sókn.
Eyða Breyta
58. mín
Björn Axel aftur í fínu fćri en skýtur rétt framhjá marki HK. Ţađ er greinilegt ađ KV eru ekki búnir ađ gefast upp!
Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Grímur Ingi Jakobsson (KV)

Eyða Breyta
53. mín
KV vinnur boltann inni í eigin teig og geisist fram í skyndisókn upp vinstri kantinn Björn Axel á skot rétt framhjá marki HK.
Eyða Breyta
50. mín
KV búnir ađ vera meira međ boltann í upphafi seinni hálfleiks.
Eyða Breyta
46. mín Ingólfur Sigurđsson (KV) Magnús Snćr Dagbjartsson (KV)
Vonandi fyrir KV ađ Ingó nái ađ breyta gangi leiksins.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur farinn af stađ. Spurning hvort heimamenn komi til baka eđa HK haldi.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fyrri hálfleikur er búinn ađ vera fínn. HK byrjađi vel og skorađi tvö mörk, varnarleikur KV hefđi mátt vera betri .Eftir ţađ hafa heimamenn tekiđ viđ sér og átt nokkrar fínar sóknir án ţess ţó ađ skapa sér einhver frábćr fćri. Vonandi fyrir ţá mćta ţeir betur út í seinni hálfleikinn en ţann fyrri.
Eyða Breyta
45. mín
KV fćr hornspyrnu eftir fínan spilkafla. Heimamenn eru búnir ađ rétta sig af og eru mun öruggari bćđi međ og án bolta eftir erfiđa byrjun.
Eyða Breyta
43. mín Gult spjald: Birkir Valur Jónsson (HK)
Birkir var of seinn, missti af boltanum og steig á Samúel.
Eyða Breyta
41. mín
KV enn ekki náđ ađ skapa fćri í leiknum.
Eyða Breyta
40. mín
Grímur sćkir hornspyrnu fyrir KV og tekur hana sjálfur en HK nćr ađ koma boltanum burt.
Eyða Breyta
38. mín
Bruno stjórnar vörn HK eins og herforingi. Bćđi í uppspili og varnarlega.
Eyða Breyta
34. mín
Ásgeir međ skot í stöng innan teigs! Boltinn hárspreidd frá ţví ađ rúlla yfir línuna.
Eyða Breyta
29. mín
KV reynir ađ spila upp völlin eins og vanalega en HK gerir ţeim erfitt fyrir međ góđri pressu hátt á vellinum.
Eyða Breyta
28. mín
Ásgeir Marteins kemur inn af vinstri kantinn og á skot rétt yfir mark KV.
Eyða Breyta
25. mín
Bruno Gabriel miđvörđur HK klobbađi sóknarmann KV. Alvöru Brasilískir taktar!
Eyða Breyta
23. mín
Hrađinn á Hassan er ađ valda KV vandrćđum.
Eyða Breyta
22. mín
Í kjölfariđ fer KV í sókn og fá aukaspyrnu hćgra meginn á vellinum.
Eyða Breyta
21. mín
Örvar nćr í aukaspyrnu vinstramegin fyrir utan teig KV. Ívar tekur spyrnuna sem fer í vegginn og endar í fangi Ómars í marki KV.
Eyða Breyta
19. mín
Hassan nćr í hornspyrnu fyrir HK eftir rosalegan sprett frá miđjunni upp allan vinstri kantinn. KV bćjar hćttunni fram og kemst í skyndisókn áđur en ţeir róa leikinn niđur.
Eyða Breyta
14. mín
Annan leikinn í röđ byrja KV-menn leikinn illa og fá á sig mörk međ slökum varnarleik. Ţrátt fyrir ţađ verđur ekki tekiđ af ţeim ađ ţeir eru góđir međ boltann.
Eyða Breyta
11. mín MARK! Hassan Jalloh (HK)
Frábćr bolti innfyrir vörn KV sem Ómar Castaldo kemur út í en gípur í tómt. Hassan tekur boltann og leggur hann í markiđ.
Eyða Breyta
9. mín MARK! Ásgeir Marteinsson (HK)
Ásgeir Marteins tekur aukaspyru fyrir miđjum velli 8 metrum fyrir utan teig sem endar neđst í vinstra horninu.
Eyða Breyta
4. mín
Ţriđja hornspyrna HK er tekin af Ásgeiri Marteins en aftur koma KV boltanum frá.
Eyða Breyta
2. mín
HK byrjar á löngu bolta fram og uppskera hornspyrnu. Ívar Örn tekur hana en fá ađra hornspyrnu áđur en KV nćr ađ bćja hćttunni frá.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er farinn af stađ, gestirnir byrja međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik Ívar Orri Gissurarson (HK) Valgeir Valgeirsson (HK)
Valgeir komst ekki í gegnum upphitun og Ívar Orri byrjar.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Liđin ganga út á völl á hinum glćsilega Auto Park. Ţađ er nćstum ţví jafn mikil stemning og á Auto Club.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gengi liđanna
Bćđi liđ hófu tímabiliđ á tapi og vilja eflaust bćta upp fyrir ţađ í dag.

KV spilađi viđ Fylki í Árbć og tapađi 3-1, á međan HK tapađi 2-3 á móti Selfossi í Kórnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkomin til leiks á Auto Park
KV fékk nýtt nafn á heimavöllinn fyrr í dag. Nafniđ var kynnt í glćsilegu kynningarmyndbandi, alveg ljóst ađ menn eru ekkert ađ grínast á ţeim bćnum!


Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
6. Birkir Valur Jónsson
7. Örvar Eggertsson ('82)
8. Arnţór Ari Atlason ('72)
10. Ásgeir Marteinsson
16. Eiđur Atli Rúnarsson
17. Valgeir Valgeirsson ('0)
18. Atli Arnarson
21. Ívar Örn Jónsson
23. Hassan Jalloh
44. Bruno Soares

Varamenn:
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
2. Kristján Snćr Frostason ('82)
3. Ívar Orri Gissurarson ('0)
4. Leifur Andri Leifsson
9. Bjarni Gunnarsson ('72)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
24. Teitur Magnússon

Liðstjórn:
Ómar Ingi Guđmundsson (Ţ)
Gunnţór Hermannsson
Ţjóđólfur Gunnarsson
Brynjar Björn Gunnarsson (Ţ)
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Ísak Jónsson Guđmann

Gul spjöld:
Birkir Valur Jónsson ('43)
Bruno Soares ('90)

Rauð spjöld: