JÁVERK-völlurinn
föstudagur 13. maí 2022  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Heiđgrćnt gras, hálfskýjađ og nánast logn
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 412
Selfoss 2 - 1 Grótta
1-0 Gary Martin ('36)
2-0 Gonzalo Zamorano ('40)
2-1 Ólafur Karel Eiríksson ('43)
Myndir: Hrefna Morthens
Byrjunarlið:
1. Stefán Ţór Ágústsson (m)
2. Chris Jastrzembski
3. Ţormar Elvarsson
5. Jón Vignir Pétursson
6. Danijel Majkic
7. Aron Darri Auđunsson
8. Ingvi Rafn Óskarsson
9. Hrvoje Tokic ('78)
10. Gary Martin (f)
19. Gonzalo Zamorano ('85)
22. Adam Örn Sveinbjörnsson

Varamenn:
99. Ţorgils Gunnarsson (m)
4. Jökull Hermannsson
11. Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson
12. Aron Einarsson ('85)
15. Elvar Orri Sigurbjörnsson
17. Valdimar Jóhannsson ('78)
18. Kristinn Ásgeir Ţorbergsson
24. Elfar Ísak Halldórsson

Liðstjórn:
Ţorkell Ingi Sigurđsson
Stefán Logi Magnússon
Dean Edward Martin (Ţ)
Antoine van Kasteren
Guđjón Björgvin Ţorvarđarson

Gul spjöld:
Ţormar Elvarsson ('42)
Chris Jastrzembski ('84)
Jón Vignir Pétursson ('90)

Rauð spjöld:
@arnimadman Árni Þór Grétarsson
90. mín Leik lokiđ!
Hörkuleikur, ótrúlegt ađ viđ fengum ekki fleiri mörk. Selfyssingar geta haldiđ áfram ađ láta sig dreyma, walking in Deno wonder land.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Christopher Arthur Brazell (Grótta)

Eyða Breyta
90. mín
Ţađ er mikiđ um ađ vera í vítateig Selfyssinga. Spurning hvort eitthvađ ţurfu unadan ađ láta.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Jón Vignir Pétursson (Selfoss)
Er of lengi ađ rölta í hornspyrnu.
Eyða Breyta
89. mín
Aron Einarsson brýtur af sér hćgra megin viđ vítateig, aukaspyrnan endar í hornspyrnu sem endar í engu.
Eyða Breyta
85. mín Arnar Daníel Ađalsteinsson (Grótta) Gunnar Jónas Hauksson (Grótta)

Eyða Breyta
85. mín Aron Einarsson (Selfoss) Gonzalo Zamorano (Selfoss)

Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Chris Jastrzembski (Selfoss)
Fer groddalega í Ívan Óla
Eyða Breyta
78. mín Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson (Grótta) Gabríel Hrannar Eyjólfsson (Grótta)
Bćđi liđ ađ koma ferskum löppum í leikinn.
Eyða Breyta
78. mín Valdimar Jóhannsson (Selfoss) Hrvoje Tokic (Selfoss)

Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Valtýr Már Michaelsson (Grótta)
Brýtur á Danijel á miđjum vallarhelmingi Gróttumanna.
Eyða Breyta
71. mín
Kristófer Orri međ skot upp úr litlu. Er fyrir utan teig og lćtur vađa, boltinn rétt hćgra megin viđ markiđ.
Eyða Breyta
68. mín Ívan Óli Santos (Grótta) Óliver Dagur Thorlacius (Grótta)
Christopher gerir breytingar á sínu liđi
Eyða Breyta
68. mín Sigurbergur Áki Jörundsson (Grótta) Ólafur Karel Eiríksson (Grótta)

Eyða Breyta
65. mín
Kristófer á skot á mark, Chris er fyrir boltanum sem rétt sleikir slánna. Lćti í ţessu núna.
Eyða Breyta
63. mín
Gróttumenn fá aukaspyrnu örlítiđ fyrir utan vítateig Selfyssinga, Kjartan Kári kom skoti beint á mark, en líka beint í fangiđ á Stefáni.
Eyða Breyta
61. mín
Aukaspyrnan er viđ hliđ vítateigs, en hún er ekki vel útfćrđ og endar í hrađri sókn Gróttu.
Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Ólafur Karel Eiríksson (Grótta)
Ósáttur viđ aukaspyrnuna, lćtur í sér heyra.
Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Luke Rae (Grótta)
Heldur í Selfyssing á leiđ inn í teig.
Eyða Breyta
58. mín
Hćttuuleg sókn Selfyssinga, upp hćgri kantinn. Tokic framlengir boltann á Gonzalo sem rćđst ađ marki af kantinum, Jón Ívan sér viđ honum.
Eyða Breyta
55. mín
Lćti í teig Selfyssinga, Gróttumenn nálćgt ţví ađ komast í dauđafćri, boltinn rúllar til Stefáns í marki Selfyssinga. Hann tekur boltann upp og Gróttumenn ćrast, vilja meina ađ Selfyssingur hafi rúllađ boltanum til hans.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Elías Ingi flautar ţetta í gang aftur, ađeins er búiđ ađ bćta í gjóluna. Hún er enn hún er ţó enn róleg og ţvert á völlinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fjörugar lokamínútur hér á Selfossi. Fáum okkur einn bolla og tökum stöđuna á ţessu á eftir.
Eyða Breyta
43. mín MARK! Ólafur Karel Eiríksson (Grótta)
Gróttumenn fá aukaspyrnu fyrir utan vítateig, úr verđur svokallađur darrađardans, botinn endar á ađfara af bakinu á Ólafi framhjá Stefáni Ţór sem var ađ reyna ađ kíla boltann í burt.
Eyða Breyta
42. mín Gult spjald: Ţormar Elvarsson (Selfoss)

Eyða Breyta
40. mín MARK! Gonzalo Zamorano (Selfoss)
Ţađ er skammt stórra högga á milli, Selfyssingar fá aukaspyrnu viđ hornfánann. Ingvi nćr skallanum ekki á markiđ og boltinn berst út í teig. Ţar kemur Gonzalo ađvífandi og neglir boltanum í netiđ.
Eyða Breyta
36. mín MARK! Gary Martin (Selfoss)
Gonzalo var nýbúinn ađ eiga skot rétt yfir slánna. Mínútu síđar fćr Gary boltann inn fyrir vörnina, hann stingur af og rúllar boltanum fram hjá Jóni í marki Gróttu. Selfyssingar komnir yfir.

Eyða Breyta
31. mín
Selfyssingar vinna boltann á miđjum vellinum, ţeir fara fjórir fram á móti fjórum varnarmönnum. Tokic velur líklega ekki rétt og Grótta fćr markspyrnu.
Eyða Breyta
24. mín
Gróttumenn í stórhćttulegri sókn! Gabríel Hrannar fćr boltann á vítateigsboganum gegn fáliđađri vörn Selfyssingum, einn ţessara varnarmanna blokkar ţó skotiđ. Eftir smá darrađardans líđur hćttan svo hjá.
Eyða Breyta
17. mín
Gary Martin fćr sendingu inn fyrir vörn Gróttu, hann fer upp hćgri kantinn og rúllar boltanum í gegnum markteig, en ţar er enginn samherji. Ţađ er ađeins fariđ ađ lifna yfir ţessu.
Eyða Breyta
15. mín
Gary Martin kemst upp vinstri kantinn en fćr ekkert nema hornspyrnu. Boltinn berst út fyrir teig á Danijel sem lúđrar boltanum vel framhjá.
Eyða Breyta
13. mín
Selfyssingar fá hornspyrnu sem endar í höndum Jóns Ívans. Gróttumenn komast í álitlega stöđu sem nćr ţó ekki ađ verđa ađ fćri.
Eyða Breyta
6. mín
Kjartan Kári kominn einn í gegn, en gómađur í rangstöđu. Liđin eru annars ađ fara rólega af stađ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikur er hafinn, Grótta sćkir í átt félagsheimili heimamanna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Star Wars ţemađ tekiđ ađ hljóma og vallaţulurinn byrjađur ađ segja gestum frá ţví hverjir munu leika hér í dag. Ţetta fer ađ skella á!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfyssingar tefla fram óbreyttu liđi frá síđasta leik. Ţađ sama er ekki hćgt ađ segja um Gróttu, ţar kemur inn Dagur Ţór og út fer Kristófer Melsted.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ađstćđur til knattspyrnuiđkunar á Selfossi eru vćgast sagt til fyrirmyndar í dag!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í útvarpsţćtti Fótbolta.net fóru Elvar Geir og Tómas Ţór yfir leik HK - Selfoss og fóru vćgast sagt ófögrum orđum um vörn Selfyssinga. Ţađ er spurning hvernig henni muni farnast gegn flugbeittum skyndisóknum Gróttumanna.

Á móti má segja ađ Selfyssingar tefli fram ansi hćttulegri framlínu sem hatar ekkert ađ ná sér í mark eđa ţrjú til ađ setja á samfélagsmiđlana.

Í öllu falli held ég ađ ţađ sé óhćtt ađ lofa einhverjum mörkum hér í kvöld!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grótta tók á móti strákunum hans Samma á Nesinu. Ţađ urđu ekki síđur athyglisverđ úrslit, en Grótta lagđi vestra međ fimm mörkum gegn engu. Tvö liđ sem ýmist hefur veriđ spáđ á svipuđum stađ í töflunni, Vestra var meira ađ segja spáđ í fjórđa sćtiđ hjá Fótbolta.net. Luke Rae skorađi tvö mörk í ţessum leik, ađrir minna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfyssingar byrjuđu tímabiliđ á leik gegn Handknattleiksfélagi Kópavogs. Í Kórnum náđu ţeir nokkuđ óvćnt stigunum ţrem eftir 3-2 sigur. Sterkt fyrir Selfyssinga ađ ţar komust tveir af ţeim sem eiga ađ skora mörkin á blađ, Gary Martin međ tvö og Gonzalo Zamorano međ sigurmarkiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Toppslagur á Selossi

Komiđ sćl og veriđ velkomin til leiks međ okkur á JÁVERK-völlinn á Selfossi. Hér munu tvö af toppliđum Lengjudeildarinar mćtast, en ţau unnu bćđi sinn leik í fyrstu umferđ.

Ţessum liđum var spáđ áttunda og níunda sćti bćđi í spá ţjálfara og fyrirliđa sem og í spá Fótbolta.net.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Jón Ívan Rivine (m)
2. Arnar Ţór Helgason (f)
3. Dagur Ţór Hafţórsson
4. Ólafur Karel Eiríksson ('68)
7. Kjartan Kári Halldórsson
10. Kristófer Orri Pétursson
17. Luke Rae
25. Valtýr Már Michaelsson
26. Gabríel Hrannar Eyjólfsson ('78)
27. Gunnar Jónas Hauksson ('85)
29. Óliver Dagur Thorlacius ('68)

Varamenn:
12. Hilmar Ţór Kjćrnested Helgason (m)
6. Sigurbergur Áki Jörundsson ('68)
8. Júlí Karlsson
11. Ívan Óli Santos ('68)
19. Benjamin Friesen
20. Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson ('78)
23. Arnar Daníel Ađalsteinsson ('85)

Liðstjórn:
Halldór Kristján Baldursson
Ţór Sigurđsson
Christopher Arthur Brazell (Ţ)
Jón Birgir Kristjánsson
Ástráđur Leó Birgisson
Dominic Ankers
Paul Benjamin Westren

Gul spjöld:
Ólafur Karel Eiríksson ('61)
Luke Rae ('61)
Valtýr Már Michaelsson ('75)
Christopher Arthur Brazell ('90)

Rauð spjöld: