
Würth völlurinn
fimmtudagur 19. maí 2022 kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 893
Maður leiksins: Þórður Gunnar Hafþórsson
fimmtudagur 19. maí 2022 kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 893
Maður leiksins: Þórður Gunnar Hafþórsson
Fylkir 5 - 2 Fjölnir
1-0 Benedikt Daríus Garðarsson ('14)
1-1 Hákon Ingi Jónsson ('38)
2-1 Nikulás Val Gunnarsson ('41, víti)
3-1 Hallur Húni Þorsteinsson ('45)
4-1 Ásgeir Eyþórsson ('46)
5-1 Ómar Björn Stefánsson ('85)
5-2 Hákon Ingi Jónsson ('90)
Hans Viktor Guðmundsson , Fjölnir ('90)









Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
5. Orri Sveinn Stefánsson
7. Daði Ólafsson
8. Ragnar Bragi Sveinsson
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson

11. Þórður Gunnar Hafþórsson
('79)

17. Birkir Eyþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
20. Hallur Húni Þorsteinsson
('60)


28. Benedikt Daríus Garðarsson
('75)

Varamenn:
31. Guðmundur Rafn Ingason (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
('75)

4. Arnór Gauti Jónsson
('60)

6. Frosti Brynjólfsson
9. Mathias Laursen
15. Axel Máni Guðbjörnsson
22. Ómar Björn Stefánsson
('79)

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Óðinn Svansson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Michael John Kingdon
Ágúst Aron Gunnarsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Olgeir Sigurgeirsson
Gul spjöld:
Hallur Húni Þorsteinsson ('54)
Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('78)
Rauð spjöld:
90. mín
Rautt spjald: Hans Viktor Guðmundsson (Fjölnir)
Rautt spjald!
Rífur niður Ómar þegar hann var við það að sleppa í gegn!
Hárréttur dómur.
Eyða Breyta
Rautt spjald!
Rífur niður Ómar þegar hann var við það að sleppa í gegn!
Hárréttur dómur.
Eyða Breyta
90. mín
MARK! Hákon Ingi Jónsson (Fjölnir)
MARK
Hákon Ingi setur vítið á mitt markið. Öruggt.
Eyða Breyta
MARK
Hákon Ingi setur vítið á mitt markið. Öruggt.
Eyða Breyta
90. mín
Víti!
Reynir með sprett inn á teiginn og Orri Sveinn ýtir við honum. Strangur dómur.
Eyða Breyta
Víti!
Reynir með sprett inn á teiginn og Orri Sveinn ýtir við honum. Strangur dómur.
Eyða Breyta
85. mín
MARK! Ómar Björn Stefánsson (Fylkir)
MARK!
Ómar sem er nýkominn inn á völlinn á hér góðan sprett og klárar vel í fjærhornið.
Aðeins eitt lið á vellinum í dag
Eyða Breyta
MARK!
Ómar sem er nýkominn inn á völlinn á hér góðan sprett og klárar vel í fjærhornið.
Aðeins eitt lið á vellinum í dag
Eyða Breyta
79. mín
Ómar Björn Stefánsson (Fylkir)
Þórður Gunnar Hafþórsson (Fylkir)
Þórður verið mjög öflugur í dag.
Eyða Breyta


Þórður verið mjög öflugur í dag.
Eyða Breyta
77. mín
Alvöru darraðadans eftir hornið og boltinn rennur eftir línunni en inn vill hann ekki
Eyða Breyta
Alvöru darraðadans eftir hornið og boltinn rennur eftir línunni en inn vill hann ekki
Eyða Breyta
56. mín
Nikulás með skalla í gegn á Benedikt Daríus sem er einn gegn Sigurjóni sem enn og aftur ver vel.
Mörkin gætu vel verið fleiri hjá Fylki
Eyða Breyta
Nikulás með skalla í gegn á Benedikt Daríus sem er einn gegn Sigurjóni sem enn og aftur ver vel.
Mörkin gætu vel verið fleiri hjá Fylki
Eyða Breyta
46. mín
MARK! Ásgeir Eyþórsson (Fylkir)
MARK!
Eftir hornspyrnu er darraðdans í teignum og boltinn endar í netinu eftir snertingu Ásgeirs.
Eyða Breyta
MARK!
Eftir hornspyrnu er darraðdans í teignum og boltinn endar í netinu eftir snertingu Ásgeirs.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Mjög skemmtilegur fyrri hálfleikur og Fylkismenn leiða mjög verðskuldað hér 3-1
Eyða Breyta
Mjög skemmtilegur fyrri hálfleikur og Fylkismenn leiða mjög verðskuldað hér 3-1
Eyða Breyta
45. mín
MARK! Hallur Húni Þorsteinsson (Fylkir)
MARK!
Daði tekur hornið og Hallur Húni skallar boltann í netið.
Þröngva að Sigurjóni sem er í basli.
Eyða Breyta
MARK!
Daði tekur hornið og Hallur Húni skallar boltann í netið.
Þröngva að Sigurjóni sem er í basli.
Eyða Breyta
44. mín
Reynir hér með fyrirgjöf sem endar sem háfgert skot og boltann fer rétt framhjá fjærstönginni
Eyða Breyta
Reynir hér með fyrirgjöf sem endar sem háfgert skot og boltann fer rétt framhjá fjærstönginni
Eyða Breyta
41. mín
Mark - víti Nikulás Val Gunnarsson (Fylkir)
MARK!
Vítið er fast og til vinstri. Sigurjón í boltanum en þetta lekur inn.
Geggjaður leikur hingað til
Eyða Breyta
MARK!
Vítið er fast og til vinstri. Sigurjón í boltanum en þetta lekur inn.
Geggjaður leikur hingað til
Eyða Breyta
38. mín
MARK! Hákon Ingi Jónsson (Fjölnir)
MARK
Vilhjálmur Yngvi með boltann hægra meginn og kemur með baneitraða fyrirgjöf fyrir þar sem Hákon Ingi stangar hann inn.
Allt jafnt í Lautinni
Eyða Breyta
MARK
Vilhjálmur Yngvi með boltann hægra meginn og kemur með baneitraða fyrirgjöf fyrir þar sem Hákon Ingi stangar hann inn.
Allt jafnt í Lautinni
Eyða Breyta
37. mín
Ragnar Bragi!
Fín sókn hjá Fylki sem endar á því að Þórður þræðir Ragnar Braga í geng sem er einn gegn Sigurjóni sem ver virkilega vel
Eyða Breyta
Ragnar Bragi!
Fín sókn hjá Fylki sem endar á því að Þórður þræðir Ragnar Braga í geng sem er einn gegn Sigurjóni sem ver virkilega vel
Eyða Breyta
35. mín
Fjölnir leitar mikið til vinstri þar sem Reynir Haralds er hátt uppi en hann hefur ekki átt sinnn besta leik í kvöld
Eyða Breyta
Fjölnir leitar mikið til vinstri þar sem Reynir Haralds er hátt uppi en hann hefur ekki átt sinnn besta leik í kvöld
Eyða Breyta
32. mín
Dauðafæri!
Nikulás Val er með boltann hægra megin í teignum og setur boltann þvert yfir teiginn á Benedikt Daríus sem er í dauðafæri einn gegn Sigurjóni en setur hann yfir.
Þarna áttu Fylkir að tvöfalda forskot sitt
Eyða Breyta
Dauðafæri!
Nikulás Val er með boltann hægra megin í teignum og setur boltann þvert yfir teiginn á Benedikt Daríus sem er í dauðafæri einn gegn Sigurjóni en setur hann yfir.
Þarna áttu Fylkir að tvöfalda forskot sitt
Eyða Breyta
20. mín
Fín sókn hjá Fjölni hér sem endar með því að Dagur sendir á Andra Frey sem tekur fínt skot við vítateiginn en Ólafur ver vel í markinu.
Eyða Breyta
Fín sókn hjá Fjölni hér sem endar með því að Dagur sendir á Andra Frey sem tekur fínt skot við vítateiginn en Ólafur ver vel í markinu.
Eyða Breyta
16. mín
Stöngin!
Hornið er gott og á fjær þar sem Guðmundur Þór á hörku skalla í stöngina. Óhepppnir þarna Fjölnismenn
Eyða Breyta
Stöngin!
Hornið er gott og á fjær þar sem Guðmundur Þór á hörku skalla í stöngina. Óhepppnir þarna Fjölnismenn
Eyða Breyta
14. mín
MARK! Benedikt Daríus Garðarsson (Fylkir)
MARK!
Benedikt Daríus með frábæran sprett upp miðjan völlinn og tekur skot réttt fyrir utan teig sem er með jörðini og Sigurjón ræður ekki við.
Þetta lá í loftinu.
Eyða Breyta
MARK!
Benedikt Daríus með frábæran sprett upp miðjan völlinn og tekur skot réttt fyrir utan teig sem er með jörðini og Sigurjón ræður ekki við.
Þetta lá í loftinu.
Eyða Breyta
14. mín
Þórður Gunnar fellur innan teigs og Fylkismenn kalla eftir víti en ekkert dæmt þetta hefði getað verið víti sýndist mér
Eyða Breyta
Þórður Gunnar fellur innan teigs og Fylkismenn kalla eftir víti en ekkert dæmt þetta hefði getað verið víti sýndist mér
Eyða Breyta
9. mín
Daði Ólafs reynir hér skot rétt fyrir utan teig en það er lélegt og langt framhjá
Eyða Breyta
Daði Ólafs reynir hér skot rétt fyrir utan teig en það er lélegt og langt framhjá
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin eru þessa stundina að ganga inn á völlinn og því styttist í upphafsflautið.
Eyða Breyta
Liðin eru þessa stundina að ganga inn á völlinn og því styttist í upphafsflautið.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnismenn hafa byrjað mótið af gríðarlegum krafti. LIðið situr í efsta sæti deildarinnar með fullt hús stiga.
í fyrsta leik mætti liðið nýliðinum í Þrótti Vogum og náði þar í öruggan 3-0 útisigur.
í annari umferð var liðið mætt á sinn eigin heimavöll og fékk þar Þór Akureyri í heimsókn en þar náðu Fjölnismenn í gríðarlegan sterkan 4-1 sigur.
Eyða Breyta
Fjölnismenn hafa byrjað mótið af gríðarlegum krafti. LIðið situr í efsta sæti deildarinnar með fullt hús stiga.
í fyrsta leik mætti liðið nýliðinum í Þrótti Vogum og náði þar í öruggan 3-0 útisigur.
í annari umferð var liðið mætt á sinn eigin heimavöll og fékk þar Þór Akureyri í heimsókn en þar náðu Fjölnismenn í gríðarlegan sterkan 4-1 sigur.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
3. Reynir Haraldsson
5. Guðmundur Þór Júlíusson
9. Andri Freyr Jónasson
('61)

11. Dofri Snorrason
23. Hákon Ingi Jónsson
27. Dagur Ingi Axelsson
('46)

28. Hans Viktor Guðmundsson (f)

29. Guðmundur Karl Guðmundsson
('61)

42. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
78. Killian Colombie
Varamenn:
30. Víðir Gunnarsson (m)
7. Arnar Númi Gíslason
('46)

8. Bjarni Þór Hafstein
10. Viktor Andri Hafþórsson
('61)

18. Árni Steinn Sigursteinsson
19. Júlíus Mar Júlíusson
('61)

33. Baldvin Þór Berndsen
Liðstjórn:
Gunnar Sigurðsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Þórir Karlsson
Einar Jóhannes Finnbogason
Einar Már Óskarsson
Erlendur Jóhann Guðmundsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Hans Viktor Guðmundsson ('90)