
Vogaídýfuvöllur
laugardagur 21. maí 2022 kl. 14:00
Lengjudeild karla
Aðstæður: Norðangola, sól og hiti um 13 gráður
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Andy Pew
laugardagur 21. maí 2022 kl. 14:00
Lengjudeild karla
Aðstæður: Norðangola, sól og hiti um 13 gráður
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Andy Pew
Þróttur V. 1 - 1 Vestri
0-1 Vladimir Tufegdzic ('62, víti)
1-1 Andy Pew ('68)



Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
4. James William Dale
('80)

5. Freyþór Hrafn Harðarson

7. Oliver Kelaart
('70)


8. Andri Már Hermannsson
('80)

9. Pablo Gállego Lardiés
('75)

11. Shkelzen Veseli
('45)

14. Michael Kedman
16. Unnar Ari Hansson
27. Dagur Guðjónsson
44. Andy Pew (f)
Varamenn:
1. Þórhallur Ísak Guðmundsson (m)
2. Arnór Gauti Úlfarsson
('70)

17. Agnar Guðjónsson
('80)

18. Davíð Júlían Jónsson
('45)

22. Nikola Dejan Djuric
('75)

23. Jón Kristinn Ingason
69. Haukur Leifur Eiríksson
('80)

Liðstjórn:
Brynjar Þór Gestsson (Þ)
Gunnar Júlíus Helgason
Margrét Ársælsdóttir
Piotr Wasala
Sigurður Rafn Margrétarson
Eiður Benedikt Eiríksson (Þ)
Sigurður Már Birnisson
Gul spjöld:
Freyþór Hrafn Harðarson ('19)
Oliver Kelaart ('27)
Rauð spjöld:
95. mín
Leik lokið!
Fyrsta stig Þróttara í Lengjudeildinni eftir sanngjarnt jafntefli á ágætum leik.
Viðtöl og skýrsla væntanleg.
Eyða Breyta
Fyrsta stig Þróttara í Lengjudeildinni eftir sanngjarnt jafntefli á ágætum leik.
Viðtöl og skýrsla væntanleg.
Eyða Breyta
93. mín
Gult spjald: Daniel Osafo-Badu (Vestri)
Brot á miðjum vellinum. Gunnar beið lengi með spjaldið.
Eyða Breyta
Brot á miðjum vellinum. Gunnar beið lengi með spjaldið.
Eyða Breyta
86. mín
Nikola Dejan Djuric í frábæru færi en setur boltann rétt framhjá markinu. Bókstaflega sleikir stöngina fjær eftir skot vinstra megin úr teignum
Eyða Breyta
Nikola Dejan Djuric í frábæru færi en setur boltann rétt framhjá markinu. Bókstaflega sleikir stöngina fjær eftir skot vinstra megin úr teignum
Eyða Breyta
78. mín
Davíð með lúmskan bolta inn á teiginn en vantar Þottara á hinn endann.
Boltinn í fang Marvins.
Eyða Breyta
Davíð með lúmskan bolta inn á teiginn en vantar Þottara á hinn endann.
Boltinn í fang Marvins.
Eyða Breyta
74. mín
Toby King reynir eitt stk volley úr D-boganum en hittir boltann afar illa og boltinn vel framhjá markinu.
Eyða Breyta
Toby King reynir eitt stk volley úr D-boganum en hittir boltann afar illa og boltinn vel framhjá markinu.
Eyða Breyta
68. mín
MARK! Andy Pew (Þróttur V. ), Stoðsending: Davíð Júlían Jónsson
Andy Pew er kóngurinn í Vogunum það er ljóst, Stúkan springur þegar Andy skallar frábæra hornspyrnu Davíðs Júlíans í stöngina og inn alveg í blávinklinum.
Allt jafnt á ný!
Eyða Breyta
Andy Pew er kóngurinn í Vogunum það er ljóst, Stúkan springur þegar Andy skallar frábæra hornspyrnu Davíðs Júlíans í stöngina og inn alveg í blávinklinum.
Allt jafnt á ný!
Eyða Breyta
65. mín
Pedro með skot á lofti eftir sendingu frá Andra Má en boltinn hárfínt framhjá markinu.
Eyða Breyta
Pedro með skot á lofti eftir sendingu frá Andra Má en boltinn hárfínt framhjá markinu.
Eyða Breyta
62. mín
Mark - víti Vladimir Tufegdzic (Vestri)
Rafal í rangt horn og Tufa skilar boltanum í netið af öryggi.
Eyða Breyta
Rafal í rangt horn og Tufa skilar boltanum í netið af öryggi.
Eyða Breyta
61. mín
Vestri er að fara fá vítaspyrnu!!!!
Madsen tekinn niður í teignum í skyndisókn.
Frá mér séð réttur dómur en heimamenn eru ekki sammála mér.
Eyða Breyta
Vestri er að fara fá vítaspyrnu!!!!
Madsen tekinn niður í teignum í skyndisókn.
Frá mér séð réttur dómur en heimamenn eru ekki sammála mér.
Eyða Breyta
53. mín
Góð sókn heimamanna, Pablo ber boltann upp og leikur á tvo varnarmenn, leggur boltann fyrir fætur Oliver sem reynir að framlengja á Davíð en varnarmenn komast fyrir. Sókninni lýkur með skoti frá Unnari Ara sem rúllar rétt framhjá stönginni.
Eyða Breyta
Góð sókn heimamanna, Pablo ber boltann upp og leikur á tvo varnarmenn, leggur boltann fyrir fætur Oliver sem reynir að framlengja á Davíð en varnarmenn komast fyrir. Sókninni lýkur með skoti frá Unnari Ara sem rúllar rétt framhjá stönginni.
Eyða Breyta
52. mín
Madsen með skot en beint í varnarmann,
Lítið að frétta hér í upphafi seinni hálfleiks.
Gestirnir verið meira með boltann en liðin lítið að skapa sér.
Eyða Breyta
Madsen með skot en beint í varnarmann,
Lítið að frétta hér í upphafi seinni hálfleiks.
Gestirnir verið meira með boltann en liðin lítið að skapa sér.
Eyða Breyta
47. mín
Það hefur heldur bætt í vind hér í Vogum.
Ná gestirnir að nýta sér hann betur en heimamenn í fyrri hálfleik?
Eyða Breyta
Það hefur heldur bætt í vind hér í Vogum.
Ná gestirnir að nýta sér hann betur en heimamenn í fyrri hálfleik?
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Gestirnir hefja leik hér í síðari hálfleik og hafa vindinn 30-40 gráður á ská með sér.
Eyða Breyta
Seinni hálfleikur hafinn
Gestirnir hefja leik hér í síðari hálfleik og hafa vindinn 30-40 gráður á ská með sér.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Að því sögðu flautar Gunnar til hálfleiks, Komum aftur að vörmu spori með seinni hálfleik.
Eyða Breyta
Að því sögðu flautar Gunnar til hálfleiks, Komum aftur að vörmu spori með seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Daniel Badu liggur eftir á vellinum, sá ekki hvað kann að hafa gerst þarna.
Fljótur á fætur og heldur áfram.
Eyða Breyta
Daniel Badu liggur eftir á vellinum, sá ekki hvað kann að hafa gerst þarna.
Fljótur á fætur og heldur áfram.
Eyða Breyta
45. mín
Komið fram í uppbótartíma hér í fyrri hálfleik.
Vestri með aukaspyrnu af um 35 metra færi.
Eyða Breyta
Komið fram í uppbótartíma hér í fyrri hálfleik.
Vestri með aukaspyrnu af um 35 metra færi.
Eyða Breyta
42. mín
Ég var kannski gjafmildur á veðrið hér fyrir leik í aðstæðum, það er alveg ágætur blástur skáhalt á völlinn. En þó alls ekki þannig að það hafi um of áhrif á leikinn.
Eyða Breyta
Ég var kannski gjafmildur á veðrið hér fyrir leik í aðstæðum, það er alveg ágætur blástur skáhalt á völlinn. En þó alls ekki þannig að það hafi um of áhrif á leikinn.
Eyða Breyta
41. mín
Gult spjald: Friðrik Þórir Hjaltason (Vestri)
Alltof seinn, gult spjald réttilega á loft.
Eyða Breyta
Alltof seinn, gult spjald réttilega á loft.
Eyða Breyta
35. mín
Tufa í hörkufæri
Kemst einn gegn Rafal en markvörðurinn sér við honum, ver glæsilega og nær frákastinu sjálfur áður en boltinn rúllar yfir línuna.
Eyða Breyta
Tufa í hörkufæri
Kemst einn gegn Rafal en markvörðurinn sér við honum, ver glæsilega og nær frákastinu sjálfur áður en boltinn rúllar yfir línuna.
Eyða Breyta
34. mín
Sergine Fall aftur, í þetta skipti með skot úr teignum sem fer í varnarmann. Hann biður um hendi veikum mætti en það var aldrei í dæminu.
Eyða Breyta
Sergine Fall aftur, í þetta skipti með skot úr teignum sem fer í varnarmann. Hann biður um hendi veikum mætti en það var aldrei í dæminu.
Eyða Breyta
33. mín
Sergine með skalla að marki en boltinn af varnarmanni.
Vestri fær horn sem ekkert verður úr.
Eyða Breyta
Sergine með skalla að marki en boltinn af varnarmanni.
Vestri fær horn sem ekkert verður úr.
Eyða Breyta
30. mín
Marvin er í lagi og heldur leik áfram. Ansi sérstakt þó að Oliver fékk gult fyrir atvikið en Gunnar dæmdi samt sem áður ekki brot.
Eyða Breyta
Marvin er í lagi og heldur leik áfram. Ansi sérstakt þó að Oliver fékk gult fyrir atvikið en Gunnar dæmdi samt sem áður ekki brot.
Eyða Breyta
28. mín
Marvin þarf á aðhlynningu að halda. En er sestur upp og vonandi í lagi með hann. Fékk einn beint á lúðurinn.
Eyða Breyta
Marvin þarf á aðhlynningu að halda. En er sestur upp og vonandi í lagi með hann. Fékk einn beint á lúðurinn.
Eyða Breyta
27. mín
Gult spjald: Oliver Kelaart (Þróttur V. )
Kelaart lendir á Marvin þegar sá síðarnefndi mætir út til að hirða upp boltann. Setur hendurnar á undan sér og Marvin steinliggur. Oliver fær gult fyrir vikið
Eyða Breyta
Kelaart lendir á Marvin þegar sá síðarnefndi mætir út til að hirða upp boltann. Setur hendurnar á undan sér og Marvin steinliggur. Oliver fær gult fyrir vikið
Eyða Breyta
26. mín
Örlítið hægst á leiknum og liðin þétt raðirnar. Jafn og spennandi og hart barist.
Eyða Breyta
Örlítið hægst á leiknum og liðin þétt raðirnar. Jafn og spennandi og hart barist.
Eyða Breyta
19. mín
Gult spjald: Freyþór Hrafn Harðarson (Þróttur V. )
Brotlegur út á vinstri væng, of seinn í Deniz
Eyða Breyta
Brotlegur út á vinstri væng, of seinn í Deniz
Eyða Breyta
14. mín
Oliver Kelaart með skalla að marki eftir fyrirgjöf frá hægri en boltinn yfir. Það er líf og fjör í Vogum.
Eyða Breyta
Oliver Kelaart með skalla að marki eftir fyrirgjöf frá hægri en boltinn yfir. Það er líf og fjör í Vogum.
Eyða Breyta
11. mín
Kelaart bjargar Vestra
Pablo fer vel með boltann og keyrir inn á teiginn, nær skotinu og Marvin er sigraður en boltinn í Kelaart á línunni og Vestramenn hreinsa.
Grátlegt og ótrúlegt!
Eyða Breyta
Kelaart bjargar Vestra
Pablo fer vel með boltann og keyrir inn á teiginn, nær skotinu og Marvin er sigraður en boltinn í Kelaart á línunni og Vestramenn hreinsa.
Grátlegt og ótrúlegt!
Eyða Breyta
6. mín
Áhugaverð byrjun á leiknum, bæði lið að sækja á mörgum mönnum og hátt tempó í leiknum.
Eyða Breyta
Áhugaverð byrjun á leiknum, bæði lið að sækja á mörgum mönnum og hátt tempó í leiknum.
Eyða Breyta
3. mín
Pablo í dauðafæri fyrir heimamenn, á undan Marvin í boltann og kemst framhjá honum, þrengir skotið um of og Vestramenn koma boltanum í horn.
Eftir hornið Dagur með hörkuskalla sem Marvin ver í horn.
Eyða Breyta
Pablo í dauðafæri fyrir heimamenn, á undan Marvin í boltann og kemst framhjá honum, þrengir skotið um of og Vestramenn koma boltanum í horn.
Eftir hornið Dagur með hörkuskalla sem Marvin ver í horn.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað hér í Vogum, Það eru heimamenn sem hefja leik.
Eyða Breyta
Þetta er farið af stað hér í Vogum, Það eru heimamenn sem hefja leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri viðureignir
Það er ekki beint um auðugan garð að gresja í fyrri viðureignum þessara liða í opinberum leikjum á vegum KSÍ. Þróttur hefur aldrei mætt Vestra undir því nafni en Þróttur og forveri Vestra BÍ/Bolungarvík léku þrjá leiki í B.riðli þriðju deildar árið 2008 þar sem Vestfirðingar höfðu sigur í tveimur leikjum en einum lauk með jafntefli
Eyða Breyta
Fyrri viðureignir
Það er ekki beint um auðugan garð að gresja í fyrri viðureignum þessara liða í opinberum leikjum á vegum KSÍ. Þróttur hefur aldrei mætt Vestra undir því nafni en Þróttur og forveri Vestra BÍ/Bolungarvík léku þrjá leiki í B.riðli þriðju deildar árið 2008 þar sem Vestfirðingar höfðu sigur í tveimur leikjum en einum lauk með jafntefli
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þróttur V.
Heimamenn í Vogum eru enn í leit að sínum fyrstu stigum í deildinni þetta sumarið. Tap á heimavelli gegn Fjölni í fyrstu umferð og í Suðurnesjaslag gegn Grindavík er uppskeran eftir tvær umferðir.
Það er þó engan bilbug að finna á Eiði Ben og hans mönnum og þeir eflaust staðráðnir í því að senda Vestra heim aftur stigalausa.
Eyða Breyta
Þróttur V.
Heimamenn í Vogum eru enn í leit að sínum fyrstu stigum í deildinni þetta sumarið. Tap á heimavelli gegn Fjölni í fyrstu umferð og í Suðurnesjaslag gegn Grindavík er uppskeran eftir tvær umferðir.
Það er þó engan bilbug að finna á Eiði Ben og hans mönnum og þeir eflaust staðráðnir í því að senda Vestra heim aftur stigalausa.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Vestri
Gestirnir að Vestan mæta til leiks með þrjú stig eftir tvær umferðir. Stórtap í fyrstu umferð gegn Gróttu var fylgt eftir með sterkum útisigri á Aftureldingu um liðna helgi. Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Vestra var ánægður með svarið sem leikmenn hans gáfu honum í þeim leik eftir höggið í þeim fyrsta og kallar eflaust eftir framhaldi á í dag.
Eyða Breyta
Vestri
Gestirnir að Vestan mæta til leiks með þrjú stig eftir tvær umferðir. Stórtap í fyrstu umferð gegn Gróttu var fylgt eftir með sterkum útisigri á Aftureldingu um liðna helgi. Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Vestra var ánægður með svarið sem leikmenn hans gáfu honum í þeim leik eftir höggið í þeim fyrsta og kallar eflaust eftir framhaldi á í dag.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
3. Friðrik Þórir Hjaltason

6. Daniel Osafo-Badu

7. Vladimir Tufegdzic
11. Nicolaj Madsen
14. Deniz Yaldir
('83)

20. Toby King
22. Elmar Atli Garðarsson (f)
25. Aurelien Norest
55. Diogo Coelho
77. Sergine Fall
('75)
('83)


Varamenn:
30. Benedikt Jóhann Þ. Snædal (m)
4. Ívar Breki Helgason
5. Chechu Meneses
8. Daníel Agnar Ásgeirsson
15. Guðmundur Arnar Svavarsson
('75)

23. Silas Dylan Songani
('83)

27. Christian Jiménez Rodríguez
('83)

Liðstjórn:
Friðrik Rúnar Ásgeirsson
Bergþór Snær Jónasson
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Jón Hálfdán Pétursson
Gul spjöld:
Friðrik Þórir Hjaltason ('41)
Daniel Osafo-Badu ('93)
Rauð spjöld: