
Dalvíkurvöllur
laugardagur 21. maí 2022 kl. 16:00
Besta-deild karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Mađur leiksins: Daníel Laxdal
laugardagur 21. maí 2022 kl. 16:00
Besta-deild karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Mađur leiksins: Daníel Laxdal
KA 0 - 2 Stjarnan
0-1 Ísak Andri Sigurgeirsson ('22)
0-2 Emil Atlason ('70)
Steingrímur Örn Eiđsson, KA ('71)




Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo

5. Ívar Örn Árnason

7. Daníel Hafsteinsson

8. Sebastiaan Brebels
('63)

10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
('76)

21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson
26. Bryan Van Den Bogaert
('46)

27. Ţorri Mar Ţórisson
30. Sveinn Margeir Hauksson
('63)

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
2. Oleksii Bykov
('46)

9. Elfar Árni Ađalsteinsson
('63)

14. Andri Fannar Stefánsson
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson
('76)

29. Jakob Snćr Árnason
77. Bjarni Ađalsteinsson
('63)

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Hallgrímur Jónasson (Ţ)
Branislav Radakovic
Arnar Grétarsson (Ţ)
Steingrímur Örn Eiđsson (Ţ)

Igor Bjarni Kostic
Gul spjöld:
Rodrigo Gomes Mateo ('45)
Ívar Örn Árnason ('71)
Daníel Hafsteinsson ('91)
Rauð spjöld:
Steingrímur Örn Eiđsson ('71)
91. mín
Gult spjald: Daníel Hafsteinsson (KA)
Fer af krafti í Ísak og fćr verđskuldađ spjald.
Eyða Breyta
Fer af krafti í Ísak og fćr verđskuldađ spjald.
Eyða Breyta
80. mín
Bjarni međ skot úr aukaspyrnu sem Halli er í brasi međ. KA fćr horn og Bjarni finnur Ívar inná markteig en skallinn yfir!
Eyða Breyta
Bjarni međ skot úr aukaspyrnu sem Halli er í brasi međ. KA fćr horn og Bjarni finnur Ívar inná markteig en skallinn yfir!
Eyða Breyta
70. mín
MARK! Emil Atlason (Stjarnan)
Einföld skyndisókn, sending innfyrir af vallarhelmingi Stjörnunnar og vörn KA er galopin. Emil er einn á móti Stubbi og rennir boltanum í netiđ.
Eyða Breyta
Einföld skyndisókn, sending innfyrir af vallarhelmingi Stjörnunnar og vörn KA er galopin. Emil er einn á móti Stubbi og rennir boltanum í netiđ.
Eyða Breyta
57. mín
Eggert međ tilraun en hún fer í varnarmann KA.
Heimamenn eru ađ sćkja samt ţessar síđustu mínútur en gengur illa ađ opna vörn gestanna.
Eyða Breyta
Eggert međ tilraun en hún fer í varnarmann KA.
Heimamenn eru ađ sćkja samt ţessar síđustu mínútur en gengur illa ađ opna vörn gestanna.
Eyða Breyta
52. mín
Nökkvi fćr boltann viđ teig Stjörnunnar og á góđa tilraun. Halli skutlar sér og ver til hliđar.
Eyða Breyta
Nökkvi fćr boltann viđ teig Stjörnunnar og á góđa tilraun. Halli skutlar sér og ver til hliđar.
Eyða Breyta
49. mín
Ívar í brasi og Eggert vinnur boltann viđ teig KA. Eggert skýtur en Stubbur er alltaf međ ţetta.
Eyða Breyta
Ívar í brasi og Eggert vinnur boltann viđ teig KA. Eggert skýtur en Stubbur er alltaf međ ţetta.
Eyða Breyta
48. mín
Bykov međ fasta fyrirgjöf sem Haraldur er í smá brasi međ og Ţórarinn hreinsar í horn.
Eyða Breyta
Bykov međ fasta fyrirgjöf sem Haraldur er í smá brasi međ og Ţórarinn hreinsar í horn.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Stjarnan leiđir og ţađ má alveg segja verđskuldađ. Heimamenn ađeins farnir ađ láta Elías dómara fara í taugarnar á sér.
Eyða Breyta
Stjarnan leiđir og ţađ má alveg segja verđskuldađ. Heimamenn ađeins farnir ađ láta Elías dómara fara í taugarnar á sér.
Eyða Breyta
45. mín
Gult spjald: Rodrigo Gomes Mateo (KA)
Brýtur á Adolf, fannst hann fara í boltann en Adolf féll. Erfitt ađ meta ţetta. Rodri ekki sáttur.
Eyða Breyta
Brýtur á Adolf, fannst hann fara í boltann en Adolf féll. Erfitt ađ meta ţetta. Rodri ekki sáttur.
Eyða Breyta
43. mín
Ţorri međ fyrirgjöf sem finnur Svein en tilraun hans fer hátt yfir mark Stjörnunnar.
Eyða Breyta
Ţorri međ fyrirgjöf sem finnur Svein en tilraun hans fer hátt yfir mark Stjörnunnar.
Eyða Breyta
42. mín
Nökkvi slćsar boltann í teignum og sókn KA endar á ţví ađ Bryan brýtur af sér. Ekki alveg ađ ganga upp hjá gulum.
Eyða Breyta
Nökkvi slćsar boltann í teignum og sókn KA endar á ţví ađ Bryan brýtur af sér. Ekki alveg ađ ganga upp hjá gulum.
Eyða Breyta
37. mín
Óli og Bryan í kapphlaupi, Bryan grípur ađeins í Óla og er dćmdur brotlegur viđ vítateig Stjörnunnar.
Eyða Breyta
Óli og Bryan í kapphlaupi, Bryan grípur ađeins í Óla og er dćmdur brotlegur viđ vítateig Stjörnunnar.
Eyða Breyta
31. mín
Bryan situr á vellinum. Bykov er ađ undirbúa sig á bekknum, gćti veriđ skipting.
Eyða Breyta
Bryan situr á vellinum. Bykov er ađ undirbúa sig á bekknum, gćti veriđ skipting.
Eyða Breyta
27. mín
Daníel vinnur hornspyrnu fyrir KA.
Ívar reynir ađ komast í boltann, varnarmađur Stjörnunnar skallar í burtu og Emil Atlason liggur eftir.
Eyða Breyta
Daníel vinnur hornspyrnu fyrir KA.
Ívar reynir ađ komast í boltann, varnarmađur Stjörnunnar skallar í burtu og Emil Atlason liggur eftir.
Eyða Breyta
22. mín
MARK! Ísak Andri Sigurgeirsson (Stjarnan), Stođsending: Óli Valur Ómarsson
Óli Valur međ sendingu hćgra megin úr teignum, Ísak fćr boltann, á snertingu til hćgri og á rosalegt skot úr vítateig KA! Boltinn í ţverslána og inn!
Eyða Breyta
Óli Valur međ sendingu hćgra megin úr teignum, Ísak fćr boltann, á snertingu til hćgri og á rosalegt skot úr vítateig KA! Boltinn í ţverslána og inn!
Eyða Breyta
20. mín
Jóhann ţrćđir boltanum inn á Daníel sem á tilraun en Stubbur rennir sér út á móti og bjargar ţví sem bjarga varđ. Jóhann međ alltof mikinn tíma viđ teiginn!
Eyða Breyta
Jóhann ţrćđir boltanum inn á Daníel sem á tilraun en Stubbur rennir sér út á móti og bjargar ţví sem bjarga varđ. Jóhann međ alltof mikinn tíma viđ teiginn!
Eyða Breyta
19. mín
Emil gerir vel inn á teig heimamanna, nćr ađ snúa en skottilraun hans fer vel yfir mark KA.
Eyða Breyta
Emil gerir vel inn á teig heimamanna, nćr ađ snúa en skottilraun hans fer vel yfir mark KA.
Eyða Breyta
16. mín
Tvćr ódýrar aukaspyrnur sem Stjarnan hefur fengiđ og bekkur KA ekki ánćgđur međ ţađ.
Eyða Breyta
Tvćr ódýrar aukaspyrnur sem Stjarnan hefur fengiđ og bekkur KA ekki ánćgđur međ ţađ.
Eyða Breyta
15. mín
Brebels međ skottilraun af löngu fćri en boltinn í leikmann Stjörnunnar og í innkast.
Eyða Breyta
Brebels međ skottilraun af löngu fćri en boltinn í leikmann Stjörnunnar og í innkast.
Eyða Breyta
13. mín
KA gerđi ekki nógu vel međ sína hornspyrnu og Stjarnan komst í skyndisókn. Stjarnan á aukaspyrnu sem Jóhann tekur inn á teiginn en hún er skölluđ aftur fyrir og Stjarnan á horn.
Eyða Breyta
KA gerđi ekki nógu vel međ sína hornspyrnu og Stjarnan komst í skyndisókn. Stjarnan á aukaspyrnu sem Jóhann tekur inn á teiginn en hún er skölluđ aftur fyrir og Stjarnan á horn.
Eyða Breyta
11. mín
Nökkvi gerir vel gegn Birni og Daníel kemst í skotfćri. Skömmu síđar fćr KA sitt fyrsta horn.
Eyða Breyta
Nökkvi gerir vel gegn Birni og Daníel kemst í skotfćri. Skömmu síđar fćr KA sitt fyrsta horn.
Eyða Breyta
6. mín
Jóhann reynir ađ finna Adolf á teignum en Rodri kemst á milli og hreinsar í horn.
Eyða Breyta
Jóhann reynir ađ finna Adolf á teignum en Rodri kemst á milli og hreinsar í horn.
Eyða Breyta
5. mín
Fín sókn hjá KA sem endar međ ţví ađ Hallgrímur reynir ađ finna Svein á fjćr en boltinn ađeins of hár.
Eyða Breyta
Fín sókn hjá KA sem endar međ ţví ađ Hallgrímur reynir ađ finna Svein á fjćr en boltinn ađeins of hár.
Eyða Breyta
2. mín
Stjarnan
Haraldur
Óli - Björn - Sindri - Ţórarinn
Daníel
Jóhann - Ólafur
Adolf - Emil - Ísak
Eyða Breyta
Stjarnan
Haraldur
Óli - Björn - Sindri - Ţórarinn
Daníel
Jóhann - Ólafur
Adolf - Emil - Ísak
Eyða Breyta
2. mín
KA
Stubbur
Ţorri - Dusan - Ívar - Bryan
Rodri
Daníel - Brebels
Sveinn - Nökkvi - Hallgrímur
Eyða Breyta
KA
Stubbur
Ţorri - Dusan - Ívar - Bryan
Rodri
Daníel - Brebels
Sveinn - Nökkvi - Hallgrímur
Eyða Breyta
Fyrir leik
Arnar Grétarsson gerir eina breytingu á liđi sínu sem gerđi góđa ferđ á Skagann í síđustu umferđ og vann ÍA 3-0. Elfar Árni Ađalsteinsson sest á bekkinn og Sebastian Brebels kemur inná í hans stađ.
Stjarnan vann sterkan sigur á Val 1-0 í síđustu umferđ. Oliver Haurits skorađi eina markiđ í uppbótartíma. Ţađ er ein breyting á byrjunarliđinu frá ţeim leik. Ísak Andri Sigurgeirsson kemur inn í liđiđ, Eggert Aron Guđmundsson fćr sér sćti á bekknum.
Eyða Breyta
Arnar Grétarsson gerir eina breytingu á liđi sínu sem gerđi góđa ferđ á Skagann í síđustu umferđ og vann ÍA 3-0. Elfar Árni Ađalsteinsson sest á bekkinn og Sebastian Brebels kemur inná í hans stađ.
Stjarnan vann sterkan sigur á Val 1-0 í síđustu umferđ. Oliver Haurits skorađi eina markiđ í uppbótartíma. Ţađ er ein breyting á byrjunarliđinu frá ţeim leik. Ísak Andri Sigurgeirsson kemur inn í liđiđ, Eggert Aron Guđmundsson fćr sér sćti á bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarinn
Dómari leiksins er Elías Ingi Árnason og honum til ađstođar eru Antoníus Bjarki Halldórsson og Sveinn Ţórđur Ţórđarson. Eftirlitsmađur er Vilhelm Adolfsson og varadómari er Sigurđur Hjörtur Ţrastarson.
Elías sér um flautukonsertinn í dag.
Eyða Breyta
Dómarinn
Dómari leiksins er Elías Ingi Árnason og honum til ađstođar eru Antoníus Bjarki Halldórsson og Sveinn Ţórđur Ţórđarson. Eftirlitsmađur er Vilhelm Adolfsson og varadómari er Sigurđur Hjörtur Ţrastarson.

Elías sér um flautukonsertinn í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lćrisveinar Ágústs Gylfasonar í Stjörnunni hafa einnig fariđ ágćtlega af stađ og hafa nú ţegar spilađ á móti ţremur af sterkustu liđum deildarinnar í Val, Breiđabliki og Víkingi R. Nú síđast vann liđiđ einkar sćtan sigur á Völsurum, ţar sem ađ Oliver Haurits skorađi sigurmarkiđ í uppbótartíma eftir undirbúning Óskars Arnar Haukssonar. Ţeir verma 4. sćti deildarinnar međ 11 stig, eftir 6 leiki.
Í liđi Stjörnunnar hefur framherjinn Emil Atlason komiđ skemmtilega á óvart og byrjađ tímabiliđ af krafti. 6 mörk í 6 leikjum er uppskeran hingađ til og afgreiđslurnar hver annarri glćsilegri. Hann hefur nú ţegar bćtt sína bestu markatölfrćđi í efstu deild og ţađ er vonandi fyrir Garđbćinga ađ hann stoppi ekki alveg strax.
Emil hefur skorađ í fjórum af sex leikjum Stjörnunnar á tímabilinu.
Eyða Breyta
Lćrisveinar Ágústs Gylfasonar í Stjörnunni hafa einnig fariđ ágćtlega af stađ og hafa nú ţegar spilađ á móti ţremur af sterkustu liđum deildarinnar í Val, Breiđabliki og Víkingi R. Nú síđast vann liđiđ einkar sćtan sigur á Völsurum, ţar sem ađ Oliver Haurits skorađi sigurmarkiđ í uppbótartíma eftir undirbúning Óskars Arnar Haukssonar. Ţeir verma 4. sćti deildarinnar međ 11 stig, eftir 6 leiki.
Í liđi Stjörnunnar hefur framherjinn Emil Atlason komiđ skemmtilega á óvart og byrjađ tímabiliđ af krafti. 6 mörk í 6 leikjum er uppskeran hingađ til og afgreiđslurnar hver annarri glćsilegri. Hann hefur nú ţegar bćtt sína bestu markatölfrćđi í efstu deild og ţađ er vonandi fyrir Garđbćinga ađ hann stoppi ekki alveg strax.

Emil hefur skorađ í fjórum af sex leikjum Stjörnunnar á tímabilinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimamenn í KA hafa fariđ virkilega vel af stađ í deildinni og sitja í 2. sćti međ 16 stig eftir 6 umferđir - ţremur stigum á eftir toppliđi Breiđabliks sem ađ eru međ fullt hús stiga, eđa 18 stig.
Liđiđ hefur ađeins fengiđ á sig tvö mörk, bćđi í 3-2 sigri á Keflavík og hefur skorađ 11. Dalvíkingurinn Nökkvi Ţeyr Ţórisson hefur fariđ afar vel af stađ og skorađ fjögur mörk í upphafi móts - ţar af sigurmörk á lokamínútunum gegn Keflavík og FH. Á hinum enda vallarins hefur Ívar Örn Árnason komiđ virkilega sterkur inn í miđvarđarstöđuna og hefur ţrívegis veriđ valinn í liđ umferđarinnar hjá Fótbolta.net
Ívar Örn hefur byrjađ mótiđ frábćrlega.
Eyða Breyta
Heimamenn í KA hafa fariđ virkilega vel af stađ í deildinni og sitja í 2. sćti međ 16 stig eftir 6 umferđir - ţremur stigum á eftir toppliđi Breiđabliks sem ađ eru međ fullt hús stiga, eđa 18 stig.
Liđiđ hefur ađeins fengiđ á sig tvö mörk, bćđi í 3-2 sigri á Keflavík og hefur skorađ 11. Dalvíkingurinn Nökkvi Ţeyr Ţórisson hefur fariđ afar vel af stađ og skorađ fjögur mörk í upphafi móts - ţar af sigurmörk á lokamínútunum gegn Keflavík og FH. Á hinum enda vallarins hefur Ívar Örn Árnason komiđ virkilega sterkur inn í miđvarđarstöđuna og hefur ţrívegis veriđ valinn í liđ umferđarinnar hjá Fótbolta.net

Ívar Örn hefur byrjađ mótiđ frábćrlega.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Haraldur Björnsson (m)
4. Óli Valur Ómarsson
6. Sindri Ţór Ingimarsson
8. Jóhann Árni Gunnarsson
('79)

9. Daníel Laxdal
('88)

14. Ísak Andri Sigurgeirsson
15. Ţórarinn Ingi Valdimarsson
17. Ólafur Karl Finsen
('46)

22. Emil Atlason
('83)

24. Björn Berg Bryde
29. Adolf Dađi Birgisson
Varamenn:
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
7. Einar Karl Ingvarsson
('88)

11. Daníel Finns Matthíasson
18. Guđmundur Baldvin Nökkvason
19. Eggert Aron Guđmundsson
('46)


23. Óskar Örn Hauksson
('79)

99. Oliver Haurits
('83)

Liðstjórn:
Hilmar Árni Halldórsson
Davíđ Sćvarsson
Rajko Stanisic
Audrey Freyja Clarke
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Jökull I Elísabetarson
Ţór Sigurđsson
Gul spjöld:
Eggert Aron Guđmundsson ('79)
Rauð spjöld: