
Sindravellir
þriðjudagur 24. maí 2022 kl. 18:00
Mjólkurbikar karla
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Maður leiksins: Abdul Bangura
þriðjudagur 24. maí 2022 kl. 18:00
Mjólkurbikar karla
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Maður leiksins: Abdul Bangura
Sindri 3 - 5 ÍA
1-0 Abdul Bangura ('9)
1-1 Steinar Þorsteinsson ('40)
2-1 Sorie Barrie ('52)
2-2 Gunnar Orri Aðalsteinsson ('62, sjálfsmark)
2-3 Kaj Leo Í Bartalstovu ('67)
2-4 Guðmundur Tyrfingsson ('79)
3-4 Ivan Eres ('81)
3-5 Gísli Laxdal Unnarsson ('86)









Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Róbert Marvin Gunnarsson (m)
2. Rodrigo da Costa Dias
7. Abdul Bangura
8. Mate Paponja (f)
10. Kristinn Justiniano Snjólfsson
('69)

11. Gunnar Orri Aðalsteinsson
13. Robertas Freidgeimas
('80)

14. Kristofer Hernandez
('69)

15. Sorie Barrie

16. Lautaro Ezequiel Garcia
('80)

20. Einar Karl Árnason
('86)

Varamenn:
12. Rafael Santos Caetano (m)
3. Hermann Þór Ragnarsson
5. Birkir Snær Ingólfsson
('80)

9. Vedin Kulovic
('69)

17. Ivan Eres
('69)


18. Björgvin Freyr Larsson
('80)

19. Radu Ioanid Grecu
('86)

Liðstjórn:
Óli Stefán Flóventsson (Þ)
Sævar Gunnarsson
Bjarki Flóvent Ásgeirsson
Cesar Mariano Ferreyra Aranda
Guðmundur Reynir Friðriksson
Steindór Sigurjónsson
Gul spjöld:
Sorie Barrie ('35)
Ivan Eres ('75)
Rauð spjöld:
90. mín
Leik lokið!
Leik lokið og Skagamenn komnir áfram. En það er ljóst að þeir þurfa að gera miklu betur ef þeir ætla sér lengra. Eins má segja að ef Sindri spilar svona í sumar þá eiga fá lið í þá.
Frábær mæting á völlinn og góð stemming.
Eyða Breyta
Leik lokið og Skagamenn komnir áfram. En það er ljóst að þeir þurfa að gera miklu betur ef þeir ætla sér lengra. Eins má segja að ef Sindri spilar svona í sumar þá eiga fá lið í þá.
Frábær mæting á völlinn og góð stemming.
Eyða Breyta
86. mín
MARK! Gísli Laxdal Unnarsson (ÍA), Stoðsending: Guðmundur Tyrfingsson
Guðmundur brunar upp miðjan völlinn, sveigir til vinstri. Kemur sér inn í teig. Rennir honum fyrir og þar kemur Gísli og sendir hann auðveldlega inn.
Eyða Breyta
Guðmundur brunar upp miðjan völlinn, sveigir til vinstri. Kemur sér inn í teig. Rennir honum fyrir og þar kemur Gísli og sendir hann auðveldlega inn.
Eyða Breyta
81. mín
Sindramenn eru ekki hættir.
Mikið gengið á síðustu mínútur, svo mikið að sá sem hér skrifar hefur ekki undan.
Eyða Breyta
Sindramenn eru ekki hættir.
Mikið gengið á síðustu mínútur, svo mikið að sá sem hér skrifar hefur ekki undan.
Eyða Breyta
74. mín
Það er komin örlítil ró í leik Skagamanna eftir að hafa komist yfir en Sindramenn halda þeim við efnið
Eyða Breyta
Það er komin örlítil ró í leik Skagamanna eftir að hafa komist yfir en Sindramenn halda þeim við efnið
Eyða Breyta
67. mín
MARK! Kaj Leo Í Bartalstovu (ÍA), Stoðsending: Guðmundur Tyrfingsson
Guðmundur þeysist upp vinstri kantinn, sendir fyrir og þar kemur Kaj Leo og rennir honum í markið. Snyrtilegt.
Eyða Breyta
Guðmundur þeysist upp vinstri kantinn, sendir fyrir og þar kemur Kaj Leo og rennir honum í markið. Snyrtilegt.
Eyða Breyta
62. mín
SJÁLFSMARK! Gunnar Orri Aðalsteinsson (Sindri)
Skagamenn koma upp hægra megin. Senda fastan bolta inn í markteig. Gunnar Orri sem hefur átt hörkuleik nær ekki að hreinsa almennilega frá og sendir í eigið mark.
Eyða Breyta
Skagamenn koma upp hægra megin. Senda fastan bolta inn í markteig. Gunnar Orri sem hefur átt hörkuleik nær ekki að hreinsa almennilega frá og sendir í eigið mark.
Eyða Breyta
52. mín
MARK! Sorie Barrie (Sindri)
Glæsilegt mark hjá Ibrahim. Fær boltann fyrir utan teig vinstra megin, snýr á einn Skagamanninn og leggur boltann fallega í fjarhornið fram hjá Árna.
Eyða Breyta
Glæsilegt mark hjá Ibrahim. Fær boltann fyrir utan teig vinstra megin, snýr á einn Skagamanninn og leggur boltann fallega í fjarhornið fram hjá Árna.
Eyða Breyta
51. mín
Benedikt Warén með hörkuskot fyrir utan teig að Róbert grípur boltann á lofti. Gott skot. Vel varið.
Eyða Breyta
Benedikt Warén með hörkuskot fyrir utan teig að Róbert grípur boltann á lofti. Gott skot. Vel varið.
Eyða Breyta
50. mín
Leikurinn byrjar líkt og síðari hálfleikur spilaðist. Liðin skiptast á að vera með boltann.
Eyða Breyta
Leikurinn byrjar líkt og síðari hálfleikur spilaðist. Liðin skiptast á að vera með boltann.
Eyða Breyta
45. mín
Hörkuleikur fram að þessu.
Nú fara Jón Þór og Óli Stefán inn í sitthvorn klefann með sína menn þar sem þeir munu stilla saman strengi.
Eyða Breyta
Hörkuleikur fram að þessu.
Nú fara Jón Þór og Óli Stefán inn í sitthvorn klefann með sína menn þar sem þeir munu stilla saman strengi.
Eyða Breyta
45. mín
45+2 mín.
Brot inni á velli. Skagamenn fá aukaspyrnu.
Allt að sjóða upp úr. Mikill hiti á bekknum.
Eyða Breyta
45+2 mín.
Brot inni á velli. Skagamenn fá aukaspyrnu.
Allt að sjóða upp úr. Mikill hiti á bekknum.
Eyða Breyta
43. mín
Innkast Skagamanna sem verður til þess að Steinar tekur hörkuskot við vítateigslínuna en hann fer rétt yfir slánna.
Eyða Breyta
Innkast Skagamanna sem verður til þess að Steinar tekur hörkuskot við vítateigslínuna en hann fer rétt yfir slánna.
Eyða Breyta
40. mín
MARK! Steinar Þorsteinsson (ÍA)
Skagamenn spila upp völlinn og senda boltann þvert inn í markteig þar sem Steinar mætir og rennir boltanum inn.
Eyða Breyta
Skagamenn spila upp völlinn og senda boltann þvert inn í markteig þar sem Steinar mætir og rennir boltanum inn.
Eyða Breyta
35. mín
Gult spjald: Sorie Barrie (Sindri)
Ibrahim fær gult fyrir brot inn í miðjuhring.
Eyða Breyta
Ibrahim fær gult fyrir brot inn í miðjuhring.
Eyða Breyta
32. mín
Sending fyrir hjá Skagamönnum en Róbert markmaður Sindra grípur hann sem léttan æfingabolta.
Eyða Breyta
Sending fyrir hjá Skagamönnum en Róbert markmaður Sindra grípur hann sem léttan æfingabolta.
Eyða Breyta
27. mín
Davy lætur finna fyrir sér og Abdul liggur en hann er fljótur upp. Leikur hefst á ný.
Eyða Breyta
Davy lætur finna fyrir sér og Abdul liggur en hann er fljótur upp. Leikur hefst á ný.
Eyða Breyta
22. mín
Ekki er hægt að sjá eftir þessar 22 mínútur hvort liði sé í Bestu deildinni. Jafn og skemmtilegur leikur.
Eyða Breyta
Ekki er hægt að sjá eftir þessar 22 mínútur hvort liði sé í Bestu deildinni. Jafn og skemmtilegur leikur.
Eyða Breyta
16. mín
Dómarinn stoppar leikinn. Hlynur Sævar liggur í grasinu. Sjúkrataskan komin inn á völlinn.
Eyða Breyta
Dómarinn stoppar leikinn. Hlynur Sævar liggur í grasinu. Sjúkrataskan komin inn á völlinn.
Eyða Breyta
15. mín
Óli Stefán hefur skipulagt vörn sinna manna vel. Liðið myndar þétt ofið net og eiga Skagamenn erfitt með að komast í gegn
Eyða Breyta
Óli Stefán hefur skipulagt vörn sinna manna vel. Liðið myndar þétt ofið net og eiga Skagamenn erfitt með að komast í gegn
Eyða Breyta
9. mín
MARK! Abdul Bangura (Sindri)
Já þrátt fyrir pressu Skagamanna þá skora Sindramenn!
Hlynur Sævar með slæma sendingu sem Sindramenn komast inn í og boltinn barst til Abdul 'JayJay' Bangura í vítateignum og hann sendir hann með góðu skoti fram hjá Árna
Eyða Breyta
Já þrátt fyrir pressu Skagamanna þá skora Sindramenn!
Hlynur Sævar með slæma sendingu sem Sindramenn komast inn í og boltinn barst til Abdul 'JayJay' Bangura í vítateignum og hann sendir hann með góðu skoti fram hjá Árna
Eyða Breyta
Fyrir leik
Flestir þekkja Skagamennina Óla Þórðar, ÞÞÞ, Sigga Jóns, Guðjónssynina og fleiri. EN! að þeim ólöstuðum þá verður að segjast að Ármann Smári beri höfuð og herðar yfir þá, bókstaflega. En þó Ármann hafi spilað með þeim gulu þá er hann með rautt hjarta enda uppalinn í Sindra og steig sín fyrstu spor með þeim í meistaraflokki.
Eyða Breyta
Flestir þekkja Skagamennina Óla Þórðar, ÞÞÞ, Sigga Jóns, Guðjónssynina og fleiri. EN! að þeim ólöstuðum þá verður að segjast að Ármann Smári beri höfuð og herðar yfir þá, bókstaflega. En þó Ármann hafi spilað með þeim gulu þá er hann með rautt hjarta enda uppalinn í Sindra og steig sín fyrstu spor með þeim í meistaraflokki.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
6. Jón Gísli Eyland Gíslason
7. Christian Thobo Köhler
('76)

10. Steinar Þorsteinsson
11. Kaj Leo Í Bartalstovu
('80)

16. Brynjar Snær Pálsson
20. Guðmundur Tyrfingsson
22. Benedikt V. Warén
('55)

24. Hlynur Sævar Jónsson
31. Ármann Ingi Finnbogason
('46)

44. Alex Davey
('46)

Varamenn:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
8. Hallur Flosason
('55)

14. Breki Þór Hermannsson
('80)

17. Gísli Laxdal Unnarsson
('46)

23. Ingi Þór Sigurðsson
('76)

27. Árni Salvar Heimisson
Liðstjórn:
Aron Ýmir Pétursson
Jón Þór Hauksson (Þ)
Skarphéðinn Magnússon
Hallur Freyr Sigurbjörnsson
Aron Bjarki Jósepsson

Guðlaugur Baldursson
Gul spjöld:
Aron Bjarki Jósepsson ('88)
Rauð spjöld: