JÁVERK-völlurinn
ţriđjudagur 24. maí 2022  kl. 18:00
Mjólkurbikar karla
Ađstćđur: Rigning.
Dómari: Pétur Guđmundsson
Mađur leiksins: Stefán Ţór Ágústson.
Selfoss 6 - 4 Magni
1-0 Elfar Ísak Halldórsson ('45)
1-1 Angantýr Máni Gautason ('90, víti)
Elfar Ísak Halldórsson, Selfoss ('100)
2-1 Gary Martin ('120, víti)
2-1 Angantýr Máni Gautason ('120, misnotađ víti)
3-1 Jón Vignir Pétursson ('120, víti)
3-2 Kristófer Óskar Óskarsson ('120, víti)
4-2 Valdimar Jóhannsson ('120, víti)
4-3 Guđni Sigţórsson ('120, víti)
5-3 Adam Örn Sveinbjörnsson ('120, víti)
5-4 Tómas Örn Arnarson ('120, víti)
6-4 Hrvoje Tokic ('120, víti)
Byrjunarlið:
1. Stefán Ţór Ágústsson (m)
2. Chris Jastrzembski
3. Ţormar Elvarsson ('103)
5. Jón Vignir Pétursson
6. Danijel Majkic ('34)
7. Aron Darri Auđunsson
8. Ingvi Rafn Óskarsson ('60)
10. Gary Martin (f)
12. Aron Einarsson ('103)
19. Gonzalo Zamorano ('87)
24. Elfar Ísak Halldórsson

Varamenn:
99. Arnór Elí Kjartansson (m)
4. Jökull Hermannsson ('103)
9. Hrvoje Tokic ('60)
11. Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson
15. Alexander Clive Vokes
17. Valdimar Jóhannsson ('34)
18. Kristinn Ásgeir Ţorbergsson ('87)
22. Adam Örn Sveinbjörnsson ('103)

Liðstjórn:
Stefán Logi Magnússon
Arnar Helgi Magnússon
Dean Edward Martin (Ţ)
Atli Rafn Guđbjartsson
Guđjón Björgvin Ţorvarđarson
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir

Gul spjöld:
Aron Einarsson ('84)

Rauð spjöld:
Elfar Ísak Halldórsson ('100)
@ Logi Freyr Gissurarson
120. mín Leik lokiđ!
Selfoss gerir sér erfiđara fyrir en nćr ađ vinna í endanum.
Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Hrvoje Tokic (Selfoss)
Tokic tryggir ţetta fyrir Selfoss.
Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Tómas Örn Arnarson (Magni)
Beint í miđjuna.
Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Adam Örn Sveinbjörnsson (Selfoss)
Alveg í horniđ.
Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Guđni Sigţórsson (Magni)
Stefán í boltanum.
Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Valdimar Jóhannsson (Selfoss)
Mjög gott víti.
Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Kristófer Óskar Óskarsson (Magni)
Gott víti.
Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Jón Vignir Pétursson (Selfoss)
Öruggt.
Eyða Breyta
120. mín Misnotađ víti Angantýr Máni Gautason (Magni)
ANGANTÝR KLÚĐRAR SETEFÁN VER MJÖG VEL.
Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Gary Martin (Selfoss)
Gott víti.
Eyða Breyta
120. mín
Gary tekur fyrsta vítiđ.
Eyða Breyta
120. mín Hálfleikur
Jón setur boltann á miđjan teiginn en ekkert gerist og viđ erum á leiđinni í vító.
Eyða Breyta
120. mín
Aron Darri vinnur auka viđ hliđarlínuna.
Eyða Breyta
120. mín
Kristófer á skot sem er hátt yfir.
Eyða Breyta
119. mín Björn Rúnar Ţórđarson (Magni) Jordy Bart Vleugels (Magni)
Magni gerir síđustu breytinguna sína.
Eyða Breyta
118. mín
Jón međ boltann á miđjan teiginn en Magni skallar í burtu.
Eyða Breyta
118. mín
Selfoss fćr horn.
Eyða Breyta
116. mín
Gary vinnur boltann og á sprett upp kantinn en á ekki góđa sendingu á Valdimar sem reynir ađ gera eitthvađ en boltinn endar hjá Steinari.
Eyða Breyta
115. mín
Tokic á skot fyrir utan teig sem Steinar ver en aftur dettur boltinn fyrir Valdimar en Steinar fkjótur ađ hugsa og handsamar boltann.
Eyða Breyta
113. mín
Tokic einn á móti varnarmanni og leikur á hann en á lélegt skot sem Steinar setur stutt út í teigin ţar se Valdimar mćtir en Steinar ver vel aftur.
Eyða Breyta
112. mín
Ekki mikiđ um alvöru fćri.
Eyða Breyta
110. mín
Tokic gerir vel fyrir utan teig Magna en á skot sem er beint á Steinar.
Eyða Breyta
109. mín
Selfoss skallar frá.
Eyða Breyta
109. mín
Magni fćr auka á góđum stađ.
Eyða Breyta
108. mín
Angantýr á góđan sprett upp kantinn og kemur međö sendinguna á Kristófer sem á skallann rétt framhjá.
Eyða Breyta
107. mín
Kristinn gerir vel á kantinum og setur boltann út fyrir teiginn beint á Gary sem á ekki gott skot.
Eyða Breyta
105. mín
Selfoss byrjar seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
105. mín Hálfleikur
Fyrri hálfleikur búinn.
Eyða Breyta
105. mín
Boltinn á nćrstöngina en hćlspyrna beint á Stefán.
Eyða Breyta
105. mín
Magni vinnur horn.
Eyða Breyta
103. mín Jökull Hermannsson (Selfoss) Ţormar Elvarsson (Selfoss)

Eyða Breyta
103. mín Adam Örn Sveinbjörnsson (Selfoss) Aron Einarsson (Selfoss)
Tvöfld skipting.
Eyða Breyta
102. mín
Selfoss hreinsar.
Eyða Breyta
102. mín
Magni vinnur horn.
Eyða Breyta
101. mín
Magni fćr auka á góđum stađ en ekkert kemur úr henni.
Eyða Breyta
100. mín Rautt spjald: Elfar Ísak Halldórsson (Selfoss)
RAUTT Á SELFOSS!!!

Elfar međ takkana hátt á lofti og fćr rautt spjald.
Eyða Breyta
97. mín
Jón međ stuttann á Ţormar sem á ekki góđan bolta og fer rakleiđis útaf.
Eyða Breyta
97. mín
Selfoss vinnur annađ horn.
Eyða Breyta
95. mín
Jón međ boltann á miđjan teiginn en Steinar slćr hann í burtu en boltinn endar hjá Aron Einars sem setur hann á Gary sem á skot rétt framahjá.
Eyða Breyta
95. mín
Selfoss vinnur horn.
Eyða Breyta
90. mín Leikur hafinn
Magni byrjar framlenginguna.
Eyða Breyta
90. mín Hálfleikur
Selfoss komst í góđa sókn og á nokkur skot en Magni er fyrir ţessu öllu. Seinni hálfleikur búinn.
Eyða Breyta
90. mín Mark - víti Angantýr Máni Gautason (Magni)
Angantýr jafnar á síđustu mínútu leiksins.

Viđ fáum líklegast framlengingu.
Eyða Breyta
90. mín
Víti fyrir Magna.

Angatýr vinnur víti fer auđveldlega niđur en réttu dómur. Ţormar skúrkurinn.
Eyða Breyta
89. mín
Dómarinn mikiđ ađ flauta núna.
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Kristófer Óskar Óskarsson (Magni)
Hefndarbrot.
Eyða Breyta
87. mín Kristinn Ásgeir Ţorbergsson (Selfoss) Gonzalo Zamorano (Selfoss)

Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Jón Óskar Sigurđsson (Magni)
Gult fyrir dífu.
Eyða Breyta
85. mín
Rautt á bekk Magna. Sá ekki hver fékk ţađ.
Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Aron Einarsson (Selfoss)
Aron brýtur á vallarhelmingi og fćr gult.
Eyða Breyta
83. mín
Magni fćr auka á góđum stađ og setja boltann inní en skallinn framhjá.
Eyða Breyta
82. mín
Lítiđ gerist og Magni kemst í hrađa sókn en Stefán vel á verđi og sópar boltanum í burtu.
Eyða Breyta
81. mín
Gary á góđa sendingu inná teig Magna beint á Valdimar sem tekur hann niđur en vel varist og boltinn í horn.
Eyða Breyta
79. mín
Magni fćr auka viđ hliđarlínuna. Ekkert gerist.
Eyða Breyta
75. mín Jón Óskar Sigurđsson (Magni) Alexander Ívan Bjarnason (Magni)
Fimmta skipting Magna.
Eyða Breyta
74. mín
Jón kemur međ skptingu yfir á Gonzalo sem fer á hćgri en skotiđ ekki nóg gott.
Eyða Breyta
71. mín
Selfoss setur einn langann fram og vinnur einvígi viđ aftasta varnarmann Magna og rennir honum á Valdimar en Steinar ver frábćrlega.
Eyða Breyta
70. mín
Gonzalo kemur boltanum á Tokic í miđjum teig Magna og snýr en skotiđ ekki á markiđ.
Eyða Breyta
67. mín
Magni kemst upp kant Selfoss og kemur međ sendingu inní en Chris kemst í boltann en setur hann ađ sínu eigin marki en Stefán vel á verđi.
Eyða Breyta
66. mín
Selfoss kemst í hrađa sókn en Magni verst vel en koma boltanum ekki lengra en Jón sem á skot en ţađ er langt framhjá.
Eyða Breyta
64. mín
Aron á skot hátt yfir.
Eyða Breyta
63. mín
Spyrnan skölluđ í burtu.
Eyða Breyta
63. mín
Magni vinnur hornspyrnu.
Eyða Breyta
60. mín Hrvoje Tokic (Selfoss) Ingvi Rafn Óskarsson (Selfoss)
Selfoss gerir skiptingu.
Eyða Breyta
58. mín Jordy Bart Vleugels (Magni) Halldór Mar Einarsson (Magni)

Eyða Breyta
58. mín Birkir Már Hauksson (Magni) Ottó Björn Óđinsson (Magni)

Eyða Breyta
58. mín Tómas Veigar Eiríksson (Magni) Ţorgeir Ingvarsson (Magni)

Eyða Breyta
58. mín Kristófer Óskar Óskarsson (Magni) Ţorsteinn Ágúst Jónsson (Magni)
Fjórföld.
Eyða Breyta
58. mín
Jón međ ađra stutta á Ţormar sem setur boltann hátt í loftiđ en beint útaf.
Eyða Breyta
57. mín
Selfoss vinnur hornspyrnu.
Eyða Breyta
54. mín
Jón á frábćran bolta á Valdimar sem tekur hann vel niđur en sendingin beint í varnarmann og Magni hreinsar.
Eyða Breyta
49. mín
Gonzalo á skot á vítateigshorninu en skotiđ beint á Steinar.
Eyða Breyta
48. mín
Valdimar fćr boltann inní teig Magna en enginn mćttur inní boxiđ.
Eyða Breyta
46. mín
Gary kemst inní teig Magna en vel varist.
Eyða Breyta
45. mín
Selfoss hefur seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Selfoss búnir ađ vera miklu betri og eru međ leikinn í sínum höndum.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Elfar Ísak Halldórsson (Selfoss), Stođsending: Ingvi Rafn Óskarsson
Jón setur boltann niđur á Ţormar sem gefur boltann aftur á Jón sem setur lágan bolta inná teiginn sem ratar á Ingva sem hćlar hann á Elfar sem setur hann í markiđ úr 3 metra fćri.
Eyða Breyta
45. mín
Selfoss vinnur horn.
Eyða Breyta
42. mín
Ekki mikiđ ađ gerast núna.
Eyða Breyta
37. mín
Magni fćr auka viđ hliđarlínuna en Selfoss skallar frá.
Eyða Breyta
36. mín
Ţorsteinn á spyrnuna en hún er beint á Stefán.
Eyða Breyta
35. mín
Magni fćr aukaspyrnu á vítateigshorninu.
Eyða Breyta
34. mín Valdimar Jóhannsson (Selfoss) Danijel Majkic (Selfoss)
Danijel harkađi af sér í smá stund en ţarf ađ koma útaf.
Eyða Breyta
32. mín
Jón međ ađra stutta spyrnu á Gonzalo sem sendir til baka á Jón sem á góđan bolta á Danijel sem nćr góđum skalla en Steinar ver.
Eyða Breyta
31. mín
Selfoss fćr auka á góđum stađ en Magni verst vel og Selfoss fćr horn.
Eyða Breyta
30. mín
Magni kemst í fyrsta hálffćriđ sitt í leiknum en vel varist hjá Chris.
Eyða Breyta
28. mín
Ţormar á boltann á Gonzalo en skalinn ekki góđur.
Eyða Breyta
27. mín
Aron fćr boltann úti á kannti og leikur á varnarmann Magna en fyrirgjöfin ekki nógu góđ.
Eyða Breyta
25. mín
Danijel liggur eftir ađ hafa lent illa á bakinu.
Eyða Breyta
24. mín
Gonzalo á síđan skot sem er hátt yfir.
Eyða Breyta
24. mín
Ingvar á sendingu sem fer í gegnum allann pakkann en endar hjá Aroni Darra sem á skot en ţađ er yfir.
Eyða Breyta
20. mín
Jón setur boltnn á miđjan teigin en Steinar mćttur ađ handsama boltann.
Eyða Breyta
19. mín
Selfoss vinnur aukaspyrnu viđ hliđarlínuna.
Eyða Breyta
17. mín
Gary fćr boltann í teig Magna en er í erfiđari stöđu en nćr skoti sem er beint á Steinar.
Eyða Breyta
14. mín
Magni verst vel og vinnur aukaspyrnu inní sínum eigin teig.
Eyða Breyta
13. mín
Selfoss vinnur horn eftir góđs tćklingu Halldórs.
Eyða Breyta
12. mín
Ţormar á góđa sendingu í gegn á Gonzalo en hann nćr ekki ađ taka góđa snertingu og ekkert gerist.
Eyða Breyta
11. mín
Danijel á skot af 40 metra fćri og Steinar ţarf ađ hafa ađeins fyrir ţessu en handsamar boltann.
Eyða Breyta
11. mín
Hvorug liđin ađ skapa sér fćri.
Eyða Breyta
6. mín
Langur bolti Jóns ratar beint á Ţormar en fyrirgjöfin í varnarmann Magna og ţeir fá horn sem er tekiđ stutt en skot Gonzalo á vítateigshorninu er beint á Steinar.
Eyða Breyta
4. mín
Magni ćtlar greinilega ađ liggja til baka og beita skyndisóknum.
Eyða Breyta
2. mín
Magni fćr auka utan á velli en sendingin beint í hendur Stefáns.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Magni hefur leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfoss eru líklegri fyrir ţennan leik en mađur veit aldrei hvađ getur gerst í bikarnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfoss mćtti Ísbirninum og unnu ţar sannfćrandi 1-9 sigur en ţar var Gonzalo međ ţrennu. Í annari umferđ mćtti Selfoss Hamri en vann ţar 0-2 ţar skorađi Hrvije Tokic mark Selfoss en Hamar varđ fyrir ţví óláni ađ skora sjálfsmark.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Magni sat hjá í fyrstu umferđinni en í annari umferđ mćttu ţeir KF en ţar ţurfti framlengingu ţar sem Magni hafđi betur 0-2 en ţar skoruđu Kristófer Óskar og Guđni Sigţórsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl veriđ ţiđ velkomin í 32. liđa úrslit Mjólkurbikar karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
23. Steinar Adolf Arnţórsson (m)
2. Tómas Örn Arnarson
3. Ţorgeir Ingvarsson ('58)
4. Adam Örn Guđmundsson
8. Halldór Mar Einarsson ('58)
9. Guđni Sigţórsson
10. Alexander Ívan Bjarnason (f) ('75)
27. Ţorsteinn Ágúst Jónsson ('58)
68. Ingólfur Birnir Ţórarinsson
80. Ottó Björn Óđinsson ('58)
99. Angantýr Máni Gautason

Varamenn:
1. Steingrímur Ingi Gunnarsson (m)
7. Björn Rúnar Ţórđarson ('119)
11. Tómas Veigar Eiríksson ('58)
15. Birkir Már Hauksson ('58)
26. Jón Óskar Sigurđsson ('75)
32. Kristófer Óskar Óskarsson ('58)
49. Jordy Bart Vleugels ('58) ('119)

Liðstjórn:
Oddgeir Logi Gíslason
Anton Orri Sigurbjörnsson
Sveinn Ţór Steingrímsson (Ţ)
Vladan Dogatovic
Stefán Magni Árnason

Gul spjöld:
Jón Óskar Sigurđsson ('87)
Kristófer Óskar Óskarsson ('88)

Rauð spjöld: