Grindavíkurvöllur
ţriđjudagur 24. maí 2022  kl. 19:15
Mjólkurbikar karla
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Mađur leiksins: Bergvin Fannar Helgason
Grindavík 1 - 2 ÍR
0-1 Bergvin Fannar Helgason ('24)
1-1 Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('52)
1-2 Guđjón Máni Magnússon ('55)
Thiago Dylan Ceijas, Grindavík ('74)
Byrjunarlið:
13. Maciej Majewski (m)
7. Thiago Dylan Ceijas
8. Hilmar Andrew McShane
9. Josip Zeba
12. Örvar Logi Örvarsson ('68)
14. Kristófer Páll Viđarsson ('82)
15. Freyr Jónsson ('59)
17. Símon Logi Thasaphong
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
21. Marinó Axel Helgason ('59)
30. Vladimir Dimitrovski

Varamenn:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
2. Ćvar Andri Á Öfjörđ
5. Nemanja Latinovic
6. Viktor Guđberg Hauksson ('59)
10. Kairo Edwards-John ('68)
26. Sigurjón Rúnarsson ('82)
29. Kenan Turudija ('59)

Liðstjórn:
Milan Stefán Jankovic
Alexander Birgir Björnsson
Vladimir Vuckovic
Alfređ Elías Jóhannsson (Ţ)
Óttar Guđlaugsson
Leifur Guđjónsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Thiago Dylan Ceijas ('74)
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
95. mín Leik lokiđ!
Er annađ bikarćvintýri í uppsiglingu í Breiđholti?

Viđtöl og skýrsla koma inn síđar í kvöld.
Eyða Breyta
94. mín
Grindavík međ boltann, sekúndur eftir. allra allra allra síđasti séns.
Eyða Breyta
94. mín
Grindvíkingar reyna en ÍR sér viđ öllu sem ţeir henda fram.
Eyða Breyta
93. mín
Tvćr mínútur til stefnu. Fáum viđ drama?
Eyða Breyta
92. mín
Gestirnir ađ ná ađ halda boltanum á vallarhelmingi Grindavíkur í langan tíma í senn og taka góđan part af klukkunni viđ ţađ.
Eyða Breyta
90. mín
Skjótum á ađ uppbótartími sé 4-5 mínútur.
Eyða Breyta
90. mín
Aron Dagur í tómu tjóni međ boltann í eigin vítateig og missir hann en gestirnir ná ekki ađ gera sér mat úr ţví.
Eyða Breyta
89. mín
Jorgen međ hörkuskot af löngu fćri en vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
89. mín
Aftur vinna gestirnir horn. Eru ađ spila ţetta af skynsemi.
Eyða Breyta
87. mín
ÍR sćkir horn, éta sekúndur af klukkunni.
Eyða Breyta
85. mín Valdimar Ingi Jónsson (ÍR) Pétur Hrafn Friđriksson (ÍR)

Eyða Breyta
84. mín
Zeba kominn í senterinn eftir skiptingu Grindavíkur hér áđan. Eldhúsvaskurinn og ískápurinn var ekki ađ virka svo nú skal freista ţess ađ henda allri innréttingunni á vörn ÍR.
Eyða Breyta
83. mín
Fer ađ líđa ađ lokum hér í Grindavík, eiga Grindvíkingar orku í áhlaup til ţess ađ freista ţess ađ ná fram framlengingu.
Eyða Breyta
82. mín Sigurjón Rúnarsson (Grindavík) Kristófer Páll Viđarsson (Grindavík)

Eyða Breyta
79. mín Axel Kári Vignisson (ÍR) Francisco Manuel Greco (ÍR)

Eyða Breyta
74. mín Rautt spjald: Thiago Dylan Ceijas (Grindavík)
Fćr beint rautt fyrir tćklingu á miđjum vellinum. Virđist fara međ báđa fćtur af jörđinni.

Sparkar í brúsa viđ bekk Grindavíkur ţegar hann gengur framhjá. Alfređ rýkur upp og rífur í hann og húđskammar.

Hann fékk líka rautt í síđasta deildarleik Grindvíkinga.
Eyða Breyta
73. mín
Stefán Pálsson međ skalla ađ marki eftir horniđ en boltinn fjarri markinu.
Eyða Breyta
72. mín
ÍRingur fellur í teignum og stúkan vill víti. Virkađi löglegt og lítiđ kvartađ á velliinum.

ÍR fćr horn og annađ til
Eyða Breyta
68. mín Stefán Ţór Pálsson (ÍR) Bergvin Fannar Helgason (ÍR)

Eyða Breyta
68. mín Jón Gísli Ström (ÍR) Guđjón Máni Magnússon (ÍR)

Eyða Breyta
68. mín Kairo Edwards-John (Grindavík) Örvar Logi Örvarsson (Grindavík)

Eyða Breyta
68. mín
Dagur Ingi hittir ekki boltann úr upplögđu tćkifćri í teignum.
Eyða Breyta
63. mín
ÍR fćr aukaspyrnu á svipuđum slóđum og fyrirgjöfin á seinna marki ţeirra kom frá.
Eyða Breyta
61. mín
Heimamenn fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
60. mín
Alfređ hefur séđ nóg og gerir tvöfalda skiptingu.
Eyða Breyta
59. mín Kenan Turudija (Grindavík) Freyr Jónsson (Grindavík)

Eyða Breyta
59. mín Viktor Guđberg Hauksson (Grindavík) Marinó Axel Helgason (Grindavík)

Eyða Breyta
55. mín MARK! Guđjón Máni Magnússon (ÍR), Stođsending: Bergvin Fannar Helgason
ÍR leiđir á ný

Aukaspyrnan tekin frá vinstri yfir á fjćrstöng ţar sem Bergvin skallar hann fyrir markiđ aftur ţar sem Guđjón mćtir og setur boltann í netiđ af stuttu fćri.
Eyða Breyta
54. mín
Gestirnir fá aukaspyrnu í fyrirgjafarstöđu.
Eyða Breyta
52. mín MARK! Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (Grindavík), Stođsending: Símon Logi Thasaphong
Pressa heimamanna ber árangur

Frábćr sending frá Simon inn á teiginn ţar sem Vilhelm hikar á línunni, Dagur nýtir sér ţađ til hins ítrasta og skallar boltann í netiđ af stuttu fćri.
Eyða Breyta
50. mín
Laglegt spil Grindavíkur tćtir sundur vörn ÍR en sending Marinó af fyrsta manni og í horn.
Eyða Breyta
48. mín
Heimamenn fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur hafinn

Gestirnir hefja leik hér í síđari hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Flautađ til hálfleiks hér í Grindavík. Breiđhyltingar leiđa en Grindvíkingar hafa svo sannarlega fengiđ fćri til ţess ađ skora. Ţau hafa ţeir ţó ekki nýtt.

Grindvíkingar hafa sömuleiđis veriđ ađ gefa auđveld fćri á sér međ slökum sendingum út úr vörninni undir pressu.

Komum aftur međ síđari hálfleikinn ađ vörmu spori.
Eyða Breyta
45. mín
Kristófer aftur međ skot en Vilhelm vel á verđi.
Eyða Breyta
44. mín
Krístófer Páll aftur í dauđafćri í teignum en er of lengi ađ láta vađa og varnarmađur hendir sér fyrir boltann sem fer af honum, upp í slánna og út.

Kristófer fariđ illa ađ ráđi sínu í tvígang fyrir framan markiđ.
Eyða Breyta
40. mín
Grindvíkingar eru hreinlega í vandrćđum í öftustu línu, gestirnir fá of oft alltof stór og mikil svćđi ađ sćkja í ađ hafa í raun oft á tíđum veriđ klaufar ađ takast ekki ađ skapa sér hćttulegri fćri.
Eyða Breyta
39. mín
Algjört samskiptaleysi í vörn Grindavíkur og boltinn ađ detta fyrir fćtur Bergvins í markteignum ţegar Zeba nćr ađ reka tá í boltann og koma boltanum frá.
Eyða Breyta
35. mín Gult spjald: Helgi Snćr Agnarsson (ÍR)
Fađmar Thiago á miđjum vellinum ţegar hann reynir ađ hefja skyndisókn.
Eyða Breyta
34. mín
Kristófer Páll fćr ekki mikiđ betri fćri en ţetta!

Marinó Axel gerir vel og kemst inn á teiginn viđ endamörk, leggur boltann yfir á fjćrstöng ţar sem Kristófer er aleinn en setur boltann fram hjá af meters fćri!
Eyða Breyta
32. mín
Fyrirgjöf frá vinstri inn á teig ÍR en Kristófer Páll rétt missir af boltanum sem siglir hćttulaust afturfyrir.
Eyða Breyta
27. mín
Heimamenn fá aukaspyrnu á áltilegum stađ.

Boltinn skallađur frá fyrir fćtur Thiago sem á skotiđ en framhjá.
Eyða Breyta
24. mín MARK! Bergvin Fannar Helgason (ÍR)
Gestirnir úr Breiđholti taka forystuna

Ţung sókn ÍR leiđir af sér skot af vítateigslínu sem ađ Maja slćr aftur út í teiginn. Ţar er Bergvin fyrstur ađ átta sig og kemst í boltann á undan Zeba og setur boltann í netiđ.
Eyða Breyta
23. mín
Dagur Ingi í dauđafćri en aftur er Vilhelm vel á verđi og lokar á hann.
Eyða Breyta
22. mín
Símon Logi međ skot af talsverđu fćri, Snýr hann frá vinstri vítateigshorni í fjćrhorniđ en Vilhelm gerir vel í ađ verja.
Eyða Breyta
20. mín
Oliver međ skotiđ á rammann en Maja ver glćsilega í horn.
Eyða Breyta
19. mín
ÍRingar fá aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ.

Í D-boganum nokkurn vegin fyrir miđju marki.
Eyða Breyta
18. mín
Aftur skapast hćtta í teig Grindavíkur en ţeir koma boltanum frá međ herkjum. Pakkinn ţéttur og lítiđ um pláss.
Eyða Breyta
17. mín
Aftur fá gestirnir horn.
Eyða Breyta
16. mín
Guđjón Máni í dauđafćri á markteig en Vladimir hendir sér fyrir skot hans og heimamenn hreinsa.
Eyða Breyta
15. mín
Bervin Fannar sćkir horn fyrir gestina.
Eyða Breyta
10. mín
ÍR setur pressu hátt á liđ Grindavíkur, Maja ekki sá sterkasti í fótunum svo eflaust gott move.
Eyða Breyta
7. mín
Fyrsta horn leiksins er heimamanna.

Sem og horn númer tvö
Eyða Breyta
6. mín
Simon Logi međ skot ađ marki fyrir Grindavík en boltinn framhjá markinu.
Eyða Breyta
3. mín
Bergvin Fannar dettur óvćnt í gegn fyrir gestina, einn gegn Maciej sem kemur út á móti og ver međ tilţrifum. Heimamenn stálheppnir ađ vera ekki lentir undir strax í blábyrjun.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Heimamenn sparka ţessum leik af stađ og leika í átt ađ Ţorbirni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leik heiđra Grindvíkingar Marinó Axel Helgason fyrir 100 leiki leikna međ félaginu. Honum er fćrđur hér blómvöndur og tilheyrandi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga til vallar og allt ađ verđa til reiđu. Vonumst ađ sjálfsögđu eftir skemmtilegum og spennandi leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Mćttir á völlinn í ţessu fína veđri í Grindavík, ţurrt sem stendur og meira ađ segja sú gula lćtur sjá sig á milli skýja.

Liđin eru mćtt hér til hliđar eins og sjá má.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikir kvöldsins í Mjólkurbikarnum

Ţađ er nóg um ađ vera á völlum landsins í kvöld en alls eru átta leikir í Mjólkurbikarnum í kvöld.

17:00 Höttur/Huginn-Ćgir (Fellavöllur)
18:00 Selfoss-Magni (JÁVERK-völlurinn)
18:00 Sindri-ÍA (Sindravellir)
18:00 Vestri-Afturelding (Olísvöllurinn)
19:15 Hvíti riddarinn-Kórdrengir (Malbikstöđin ađ Varmá)
19:15 Grindavík-ÍR (Grindavíkurvöllur)
19:15 HK-Grótta (Kórinn)
19:45 Dalvík/Reynir-Ţór (Dalvíkurvöllur)
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ađstćđur

Ţađ hefur rignt ágćtlega suđur međ sjó í dag og völlurinn ćtti ađ vera vel blautur svo boltinn mun fljóta hratt eftir vellinum.

Ţađ má reikna međ nokkrum dropum á međan á leik stendur en vindur verđur lítill allavega á mćlikvarđa Suđurnesjamanna.

Ţađ má alveg reikna međ ţví ađ einhver titringur kunni ađ verđa í stúkunni af ástćđum sem ţeim sem fylgjast međ fréttum ćttu ađ vera kunnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarar

Arnar Ingi Ingvarsson sér um dómgćslu í kvöld.
Jóhann Gunnar Guđmundsson og Guđni Freyr Ingvason eru honum til ađstođar í kvöld.Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík

Grindavík hefur hafiđ Lengjudeildina međ ágćtum ţetta sumariđ. 5 stig ađ loknum ţremur leikjum og 5 sćti. Talsverđar mannabreytingar hafa orđiđ í Grindavík í vetur og er Alfređ Elías ţjálfari ađ smíđa nýtt liđ.

Spennandi verđur ađ fylgjast međ Degi Inga Hammer sem fćr tćkifćri til ţess ađ leiđa sóknarlínu Grindavíkur í sumar en hann gerđi átta mörk fyrir Ţrótt Vogum sem sigrađi 2.deild síđasta sumar.

Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍR

Gestirnir úr Breiđholti leika í 2.deild ţetta sumariđ og er spáđ velgengni ţar af sérfrćđingum ástríđunar. Smá hikst hefur ţó veriđ af Breiđhyltingum í upphafi Íslandsmótsins ţar sem liđiđ situr í 6.sćtir 2.deildar međ 4 stig ađ loknum ţremur leikjum.

ÍR var ein af "feel good" sögum Mjólkurbikarsins í fyrra ţar sem liđiđ fór í 8.liđa úrslit ţar sem ţađ féll úr leik gegn ÍA. Öflugir sigrar á Lengjudeildarliđum í bikarnum yljuđu mönnum í Breiđholti langt inn í veturinn og menn láta sig eflaust dreyma um annađ eins ţetta sumariđ.

Breidd ÍR liđsins er gríđarleg ef miđađ er viđ 2.deild og ekkert ólíklegt ađ ţeir muni velgja Grindvíkingum vel undir uggum í leik kvöldsins.Eyða Breyta
Fyrir leik
Mjólkurbikarkvöld

Heil og sćl kćru lesendur og veriđ velkomin í beina textalýsingu Fótbolta.net frá Grindavík ţar sem heimamenn taka á móti liđi ÍR úr 2.deild í 32 liđa úrslitum Mjólkurbikars karla.Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Vilhelm Ţráinn Sigurjónsson (m)
2. Alex Bergmann Arnarsson
4. Már Viđarsson (f)
9. Pétur Hrafn Friđriksson ('85)
10. Francisco Manuel Greco ('79)
14. Jorgen Pettersen
15. Bergvin Fannar Helgason ('68)
17. Óliver Elís Hlynsson
19. Guđjón Máni Magnússon ('68)
23. Ágúst Unnar Kristinsson
80. Helgi Snćr Agnarsson

Varamenn:
5. Hrafn Hallgrímsson
7. Jón Gísli Ström ('68)
8. Alexander Kostic
13. Aron Óskar Ţorleifsson
16. Stefán Ţór Pálsson ('68)
18. Trausti Freyr Birgisson
21. Valdimar Ingi Jónsson ('85)
22. Axel Kári Vignisson ('79)

Liðstjórn:
Helgi Freyr Ţorsteinsson
Eyjólfur Ţórđur Ţórđarson
Arnar Hallsson (Ţ)
Arnar Steinn Einarsson (Ţ)
Eyjólfur Héđinsson (Ţ)

Gul spjöld:
Helgi Snćr Agnarsson ('35)

Rauð spjöld: