Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
HK
1
0
Augnablik
1-0 Júlía Katrín Baldvinsdóttir '8 , sjálfsmark
25.05.2022  -  18:00
Kórinn
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Rigning úti, fínt að vera í Kórnum.
Dómari: Bjarni Víðir Pálmason
Maður leiksins: María Lena Ásgeirsdóttir
Byrjunarlið:
1. Audrey Rose Baldwin (m)
Henríetta Ágústsdóttir ('54)
3. Hildur Björk Búadóttir
9. María Lena Ásgeirsdóttir ('65)
10. Isabella Eva Aradóttir (f)
11. Emma Sól Aradóttir ('65)
14. Arna Sól Sævarsdóttir ('88)
15. Magðalena Ólafsdóttir ('84)
25. Lára Einarsdóttir
26. Kristín Anítudóttir Mcmillan
42. Gabriella Lindsay Coleman

Varamenn:
28. Anna Ragnhildur Sól Ingadóttir (m)
6. Hrafnhildur Arín Sigfúsdóttir ('84)
13. Ísold Kristín Rúnarsdóttir ('54)
20. Katrín Rósa Egilsdóttir ('65)
23. Sóley María Davíðsdóttir ('88)
33. Eva Karen Sigurdórsdóttir
107. Valgerður Lilja Arnarsdóttir ('65)

Liðsstjórn:
Guðni Þór Einarsson (Þ)
Ragnheiður Soffía Georgsdóttir
Atli Jónasson
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir
Birkir Örn Arnarsson

Gul spjöld:
Audrey Rose Baldwin ('92)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Dómarinn flautar leikinn loksins af. HK-ingar taka hér 3 stig á heimavelli og eru efstir í deildinni.

Viðtöl og skýrsla kemur seinna í kvöld, takk fyrir mig!
93. mín
Viktoría Paris með möglega síðasta sjens Augnabliks í leiknum. Hún skýtur boltanum langt frá teig HK-inga og Aubrey ver boltann þæginlega.
92. mín Gult spjald: Audrey Rose Baldwin (HK)
91. mín
Björk Bjarmadóttir kemst ein gegn markvörð, en dæmd rangstæð.
88. mín
Inn:Sóley María Davíðsdóttir (HK) Út:Arna Sól Sævarsdóttir (HK)
84. mín
Inn:Björk Bjarmadóttir (Augnablik) Út:Júlía Katrín Baldvinsdóttir (Augnablik)
84. mín
Inn:Emilía Halldórsdóttir (Augnablik) Út:Emilía Lind Atladóttir (Augnablik)
84. mín
Inn:Hrafnhildur Arín Sigfúsdóttir (HK) Út:Magðalena Ólafsdóttir (HK)
78. mín
Augnablik vinna hornspyrnu
69. mín
Sara Svanhildur með flott hlaup í vítateig HK-inga og skýtur rétt svo yfir markið
68. mín
Inn:Eydís Helgadóttir (Augnablik) Út:Díana Ásta Guðmundsdóttir (Augnablik)
Blikar gera líka tvær skiptingar
68. mín
Inn:Þyrí Ljósbjörg Willumsdóttir (Augnablik) Út:Þórdís Katla Sigurðardóttir (Augnablik)
65. mín
Inn:Katrín Rósa Egilsdóttir (HK) Út:María Lena Ásgeirsdóttir (HK)
65. mín
Inn:Valgerður Lilja Arnarsdóttir (HK) Út:Emma Sól Aradóttir (HK)
64. mín
Leikurinn er hafinn á ný og Emma sól er skipt útaf.
62. mín
Emma Sól liggur hér eftir og leikurinn er stoppaður
55. mín
Augnablik vinna hornspyrnu.
54. mín
Inn:Ísold Kristín Rúnarsdóttir (HK) Út:Henríetta Ágústsdóttir (HK)
54. mín
Veit ekki hvernig dómari gefur ekki Hranfhildi gult fyrir þetta. Hrafnhildur tosar tvisvar í Isabellu sem nær boltanum frá henni.
51. mín
Hrafnhildur Ása kemst ein á móti markvörð, en mistekst undir pressu og skýtur boltanum framhjá markinu.
50. mín
Sara Svanhildur með sendingu inn í teig sem fer á Þórdísi. Hún nær skoti en það er varið af Audrey.
48. mín
HK vinnur hornspyrnu.
47. mín
HK nálægt því að skora. HK-ingar taka aukaspyrnu sem fer inn í teig. Varnamenn Augnabliks leyfa boltanum að renna til Herdísi markamann, en Gabriella Lindsay pressar og nær að ýta boltanum frá Herdísi, en ýtir svo boltann of langt frá sér.
46. mín
HK-ingar hefja seinni hálfleikinn í gang!
45. mín
Hálfleikur
HK-ingar klára hér fyrri hálfleik aðeins með 1 mark. Augnablik þurfa að spila betur ef þær ætla að næla sér stig frá þessum leik.
44. mín
Hrafnhildur Ása er að setja smá líf í Augnabliks liðið hér í lok fyrri hálfleiks. Hún er með skot inn í teig sem Audrey nær rétt svo að slá í burtu fyrir hornspyrnu sem Augnablik á.
41. mín
HK-ingar hafa alveg átt þennan fyrri hálfleik og pressa Augnabliks liðið mjög vel. nAugnablik eru stál heppnir að liggja ekki undir með fleiri mörkum í þessum fyrra hálfleik.
34. mín
Hildur Björk tosar í og heldur fyrir andlitið á Díönnu og Augnablik vinnur aukaspyrnu. Skrítið að dæma ekki spjald á þetta atvik.
26. mín
María Lena með sendingu á Gabriellu Lindsay inn í teig sem skorar í opið mark, en Gabriella er svo dæmd rangstæð
23. mín
Isabella Eva með skota fyrir utan teig sem flýgur rétt fram hjá marki Augnabliks.
21. mín
HK-ingar vinna hornspyrnu.

Herdís í markinu grípur boltann.
16. mín
HK-ingar vinna hornspyrnu.

Boltinn skallaður út úr teig
8. mín SJÁLFSMARK!
Júlía Katrín Baldvinsdóttir (Augnablik)
Þetta kom frá engu!
María Lena með skot langt fyrir utan teig Augnabliks sem skoppar skríngilega af fóti Júlíu sem stendur alein inn í teig og ætlar að stoppa boltann. Boltinn rúllar svo inn í vinstra hornið.
6. mín
Hrafnhildur Ása með fínt skot fyrir utan teig sem Audrey grípur þæginlega í markinu.
2. mín
HK vinna hornspyrnu.
1. mín
Leikur hafinn
Augnablik hefja hér leikinn!
Fyrir leik
Leikmenn labba hér inná völlin!
Fyrir leik
Byrjunalið leiksins eru kominn!

Bæði HK og Augnablik gera engar breytingar í byrjunarliðinu sýnu frá seinni umferð deildarinnar. Þórdís Katla Sigurðardóttir tekur fyrirliðbandið hjá Augnablik.
Fyrir leik
Bjarni Víðir Pálmason verður dómari leiksins og með honum til aðstoðar verða Arnar Jökull Agnarsson og Abdelmajid Zaidy.

Fyrir leik
Augnablik hafa aðeins unnið 1 leik og liggja í 6 sæti í deildinni.

Augnablik sigruðu gegn Fjölnir í seinustu umferð 1-2. Júlía Katrín Baldvinsdóttir og Díana Ásta Guðmundsdóttir skoruðu fyrir AUgnablik í þeim leik.
Fyrir leik
HK hafa unnið alla sína 3 leiki og geta með sigri gegn Augnablik verið með fullt stiga hús, aðeins HK og FH eiga þann möguleika.

HK hafa skorað 8 mörk í deildinni og fengið á sig aðeins 3 mörk. Isabella Eva Aradóttir er markahæðsti leikmaur HK-inga með 4 mörk. Í síðustu umferð sigruðu HK-ingar Tindastól 0-1 á útivelli, Isabella átti eina mark leiksins.

Fyrir leik
Verið hjartanlega velkomin á þessa beina textalýsingu frá Kórnum. Hér fer fram leikur HK gegn Augnablik, Kópavogar slagur!

Leikurinn fer fram klukkan 18:00

Byrjunarlið:
Þórdís Katla Sigurðardóttir ('68)
Herdís Halla Guðbjartsdóttir
3. Olga Ingibjörg Einarsdóttir
9. Viktoría París Sabido
10. Emilía Lind Atladóttir ('84)
11. Díana Ásta Guðmundsdóttir ('68)
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir (f)
16. Harpa Helgadóttir
19. Sara Svanhildur Jóhannsdóttir
20. Júlía Katrín Baldvinsdóttir ('84)
23. Hugrún Helgadóttir

Varamenn:
21. Dísella Mey Ársælsdóttir (m)
4. Bryndís Gunnlaugsdóttir
5. Þyrí Ljósbjörg Willumsdóttir ('68)
6. Emilía Halldórsdóttir ('84)
13. Sigrún Guðmundsdóttir
16. Björk Bjarmadóttir ('84)
22. Sveindís Ósk Unnarsdóttir
28. Eydís Helgadóttir ('68)

Liðsstjórn:
Kristrún Lilja Daðadóttir (Þ)
Hilmar Þór Sigurjónsson (Þ)
Úlfar Hinriksson
Karen Tinna Demian
Rebekka Sif Rúnarsdóttir
Kristófer Sigurgeirsson
Hermann Óli Bjarkason

Gul spjöld:

Rauð spjöld: