
Víkingsvöllur
sunnudagur 29. maí 2022 kl. 16:30
Besta-deild karla
Aðstæður: Bullandi sól og blíða.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Oliver Ekroth
sunnudagur 29. maí 2022 kl. 16:30
Besta-deild karla
Aðstæður: Bullandi sól og blíða.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Oliver Ekroth
Víkingur R. 2 - 1 KA
1-0 Ari Sigurpálsson ('54)
1-1 Nökkvi Þeyr Þórisson ('79)
Arnar Gunnlaugsson, Víkingur R. ('80)
2-1 Viktor Örlygur Andrason ('92)





Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Ingvar Jónsson (m)
3. Logi Tómasson
4. Oliver Ekroth
5. Kyle McLagan
9. Helgi Guðjónsson
('60)

10. Pablo Punyed

17. Ari Sigurpálsson
('60)

20. Júlíus Magnússon (f)

22. Karl Friðleifur Gunnarsson
('89)

23. Nikolaj Hansen
80. Kristall Máni Ingason
('76)

Varamenn:
16. Þórður Ingason (m)
8. Viktor Örlygur Andrason
('60)

11. Stígur Diljan Þórðarson
12. Halldór Smári Sigurðsson
18. Birnir Snær Ingason
('60)


19. Axel Freyr Harðarson
('89)

24. Davíð Örn Atlason
('76)

Liðstjórn:
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Arnar Gunnlaugsson (Þ)

Sölvi Ottesen
Guðjón Örn Ingólfsson
Rúnar Pálmarsson
Bjarni Þórður Halldórsson
Gul spjöld:
Pablo Punyed ('56)
Júlíus Magnússon ('59)
Birnir Snær Ingason ('65)
Rauð spjöld:
Arnar Gunnlaugsson ('80)
95. mín
Leik lokið!
Víkingar taka hérna dramatískan sigur!
Viðtöl og skýrsla koma seinna í dag!
Takk fyrir mig!
Eyða Breyta
Víkingar taka hérna dramatískan sigur!
Viðtöl og skýrsla koma seinna í dag!
Takk fyrir mig!
Eyða Breyta
92. mín
MARK! Viktor Örlygur Andrason (Víkingur R.), Stoðsending: Oliver Ekroth
VÍKINGAR KOMAST YFIR!!!!
Virkaði saklaust skot sem lak inn en Víkingum er sennilega slétt sama um það enda komnir yfir!
Eyða Breyta
VÍKINGAR KOMAST YFIR!!!!
Virkaði saklaust skot sem lak inn en Víkingum er sennilega slétt sama um það enda komnir yfir!
Eyða Breyta
89. mín
Axel Freyr Harðarson (Víkingur R.)
Karl Friðleifur Gunnarsson (Víkingur R.)
Skiptingarglugginn hjá Víkingum er bara ekkert búin!
Eyða Breyta


Skiptingarglugginn hjá Víkingum er bara ekkert búin!
Eyða Breyta
85. mín
Víkingar æltuðu sér að gera tvöfalda skiptingu og senda báða Davíð Örn og Halldór Smára inná en þá meiðist Karl Friðleifur og Arnar nær ekki að breyta skiptingunni áður en leikurinn fer af stað aftur og Halldór Smári fer ekki inná og Víkingar eru búnir með skiptingargluggana sína og geta því ekki skipt meiddum Karl Friðleifi af velli sem þarf að harka af sér síðustu mínúturnar.
Eyða Breyta
Víkingar æltuðu sér að gera tvöfalda skiptingu og senda báða Davíð Örn og Halldór Smára inná en þá meiðist Karl Friðleifur og Arnar nær ekki að breyta skiptingunni áður en leikurinn fer af stað aftur og Halldór Smári fer ekki inná og Víkingar eru búnir með skiptingargluggana sína og geta því ekki skipt meiddum Karl Friðleifi af velli sem þarf að harka af sér síðustu mínúturnar.
Eyða Breyta
80. mín
Rautt spjald: Arnar Gunnlaugsson (Víkingur R.)
Kröftug mótmæli þar sem hann vildi gera skiptingu en fékk ekki að gera hana.
Eyða Breyta
Kröftug mótmæli þar sem hann vildi gera skiptingu en fékk ekki að gera hana.
Eyða Breyta
79. mín
MARK! Nökkvi Þeyr Þórisson (KA), Stoðsending: Oleksii Bykov
KA JAFNAR!
Nökkvi Þeyr skorar af stuttu færi eftir góðan undirbúning frá Oleksii Bykov.
Eyða Breyta
KA JAFNAR!
Nökkvi Þeyr skorar af stuttu færi eftir góðan undirbúning frá Oleksii Bykov.
Eyða Breyta
69. mín
Ívar Örn lagðist í grasið og hélt um höfuð sitt eftir vistarskipti sín við Kristal Mána. Stóð upp og nú púa Víkingar á Ívar Örn.
Eyða Breyta
Ívar Örn lagðist í grasið og hélt um höfuð sitt eftir vistarskipti sín við Kristal Mána. Stóð upp og nú púa Víkingar á Ívar Örn.
Eyða Breyta
67. mín
Steinþór Freyr Þorsteinsson (KA)
Sebastiaan Brebels (KA)
Stutt stopp hjá Brebels. Hefur meiðst við vistarskiptin sín og Birni Snæs.
Eyða Breyta


Stutt stopp hjá Brebels. Hefur meiðst við vistarskiptin sín og Birni Snæs.
Eyða Breyta
62. mín
Varamennirnir með góða tilraun. Viktor Örlygur finnur Birni Snær í skotfæri en skotið er beint á Stubb.
Eyða Breyta
Varamennirnir með góða tilraun. Viktor Örlygur finnur Birni Snær í skotfæri en skotið er beint á Stubb.
Eyða Breyta
60. mín
Viktor Örlygur Andrason (Víkingur R.)
Ari Sigurpálsson (Víkingur R.)
Markaskorarinn af velli.
Eyða Breyta


Markaskorarinn af velli.
Eyða Breyta
54. mín
MARK! Ari Sigurpálsson (Víkingur R.), Stoðsending: Helgi Guðjónsson
Víkingar taka forystuna!
Boltinn berst út á Helga Guðjóns sem á fastan bolta niðri fyrir markið sem Ari Sigurpáls stýrir í netið!
Eyða Breyta
Víkingar taka forystuna!
Boltinn berst út á Helga Guðjóns sem á fastan bolta niðri fyrir markið sem Ari Sigurpáls stýrir í netið!
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
+2
Oliver Ekroth me skot hatt yfir markið og þar með er flautað til hálfleiks.
Vonumst eftir meiri skemmtun í síðari hálfleik.
Eyða Breyta
+2
Oliver Ekroth me skot hatt yfir markið og þar með er flautað til hálfleiks.
Vonumst eftir meiri skemmtun í síðari hálfleik.
Eyða Breyta
44. mín
Kristall Máni komst í gott skotfæri á hinum enda vallarins en Stubbur sér við honum.
Eyða Breyta
Kristall Máni komst í gott skotfæri á hinum enda vallarins en Stubbur sér við honum.
Eyða Breyta
43. mín
Oleksii Bykov með frábærar fyrirgjafir fyrir markið. Ein slík endaði nú hjá Ásgeiri Sigurgeirs en Ingvar Jóns lokaði á hann.
Eyða Breyta
Oleksii Bykov með frábærar fyrirgjafir fyrir markið. Ein slík endaði nú hjá Ásgeiri Sigurgeirs en Ingvar Jóns lokaði á hann.
Eyða Breyta
33. mín
Kristall Máni með hornspyrnu sem endar hjá Karli Friðleif sem nær góðu skoti en Stubbur ver frábærlega!
Eyða Breyta
Kristall Máni með hornspyrnu sem endar hjá Karli Friðleif sem nær góðu skoti en Stubbur ver frábærlega!
Eyða Breyta
25. mín
Ekki mikið í gangi hjá KA. Í hvert sinn sem þeir komast á boltann þá eru Víkingarnir grimmir í pressunni og oftar en ekki búnir að vinna boltann fljótt tilbaka.
Eyða Breyta
Ekki mikið í gangi hjá KA. Í hvert sinn sem þeir komast á boltann þá eru Víkingarnir grimmir í pressunni og oftar en ekki búnir að vinna boltann fljótt tilbaka.
Eyða Breyta
17. mín
Flott spil hjá Víkingum endar með skalla yfir markið frá Helga Guðjóns en flaggið var komið á loft.
Eyða Breyta
Flott spil hjá Víkingum endar með skalla yfir markið frá Helga Guðjóns en flaggið var komið á loft.
Eyða Breyta
12. mín
Víkingar opnar vörn KA og Kristall kemst í frábært færi og reynir fast skot á nærstöng sem Stubbur ver virkilega vel.
Eyða Breyta
Víkingar opnar vörn KA og Kristall kemst í frábært færi og reynir fast skot á nærstöng sem Stubbur ver virkilega vel.
Eyða Breyta
9. mín
Víkingar geysast hratt upp völlinn þar sem Helgi Guðjóns fær flugbraut og rennir boltanum fyrir markið sem Ari Sigurpáls missir útaf.
Eyða Breyta
Víkingar geysast hratt upp völlinn þar sem Helgi Guðjóns fær flugbraut og rennir boltanum fyrir markið sem Ari Sigurpáls missir útaf.
Eyða Breyta
6. mín
Taka það stutt og boltinn berst á Daníel Hafsteins sem reynir fyrirgjöf fyrir markið en Ingvar grípur það auðveldlega.
Eyða Breyta
Taka það stutt og boltinn berst á Daníel Hafsteins sem reynir fyrirgjöf fyrir markið en Ingvar grípur það auðveldlega.
Eyða Breyta
3. mín
Ívar Örn haltrar örlítið. Vonum að hann jafni sig og þurfi ekki að fara af veilli.
Eyða Breyta
Ívar Örn haltrar örlítið. Vonum að hann jafni sig og þurfi ekki að fara af veilli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bullandi sól og blíða! Hvet alla sem hafa tök á því að skella sér á völlinn í dag.
Eyða Breyta
Bullandi sól og blíða! Hvet alla sem hafa tök á því að skella sér á völlinn í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru mætt og má sjá hér til hliðar.
Heimamenn í Víking R gera tvær breytingar á sínum hóp frá sigurleiknum gegn Val. Kristall Máni Ingason og Oliver Ekroth koma inn í liðið fyrir Erling Agnarsson og Viktor Örlyg Andrason.
KA gera þá einnig tvær breytingar. Oleksii Bykov og Ásgeir Sigurgeirsson koma inn fyrir Sebastiaan Brebels og Bryan Van Den Bogaert.
Eyða Breyta
Byrjunarliðin eru mætt og má sjá hér til hliðar.
Heimamenn í Víking R gera tvær breytingar á sínum hóp frá sigurleiknum gegn Val. Kristall Máni Ingason og Oliver Ekroth koma inn í liðið fyrir Erling Agnarsson og Viktor Örlyg Andrason.
KA gera þá einnig tvær breytingar. Oleksii Bykov og Ásgeir Sigurgeirsson koma inn fyrir Sebastiaan Brebels og Bryan Van Den Bogaert.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson verður á flautunni hér í dag og honum til aðstoðar verða þeir Egill Guðvarður Guðlaugsson og Kristján Már Ólafs.
Erlendur Eiríksson verður á skiltinu góða og til taks ef eitthvað kemur uppá og þá mun Kristinn Jakobsson halda utan um eftirlit með leiknum.
Eyða Breyta
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson verður á flautunni hér í dag og honum til aðstoðar verða þeir Egill Guðvarður Guðlaugsson og Kristján Már Ólafs.
Erlendur Eiríksson verður á skiltinu góða og til taks ef eitthvað kemur uppá og þá mun Kristinn Jakobsson halda utan um eftirlit með leiknum.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Víkingur R
Staða: 5.Sæti
Leikir: 8
Sigrar: 4
Jafntefli: 1
Töp: 3
Mörk skoruð: 17
Mörk fengin á sig: 15
Markatala: +2
Síðustu 5 leikir
Valur 1-3 Víkingur R
Víkingur R 0-3 Breiðablik
Víkingur R 4-1 Fram
Leiknir R 0-0 Víkingur R
Víkingur R 4-5 Stjarnan
Markahæstir
Kristall Máni Ingason - 4 Mörk
Nikolaj Hansen - 3 Mörk
Helgi Guðjónsson - 3 Mörk
Erlingur Agnarsson - 2 Mörk
Logi Tómasson - 1 Mark
Birnir Snær Ingason - 1 Mark
Ari Sigurpálsson - 1 Mark
Júlíus Magnússon - 1 Mark
Eyða Breyta
Víkingur R
Staða: 5.Sæti
Leikir: 8
Sigrar: 4
Jafntefli: 1
Töp: 3
Mörk skoruð: 17
Mörk fengin á sig: 15
Markatala: +2
Síðustu 5 leikir
Valur 1-3 Víkingur R
Víkingur R 0-3 Breiðablik
Víkingur R 4-1 Fram
Leiknir R 0-0 Víkingur R
Víkingur R 4-5 Stjarnan
Markahæstir
Kristall Máni Ingason - 4 Mörk
Nikolaj Hansen - 3 Mörk
Helgi Guðjónsson - 3 Mörk
Erlingur Agnarsson - 2 Mörk
Logi Tómasson - 1 Mark
Birnir Snær Ingason - 1 Mark
Ari Sigurpálsson - 1 Mark
Júlíus Magnússon - 1 Mark

Eyða Breyta
Fyrir leik
KA
Staða: 2.Sæti
Leikir: 7
Sigrar: 5
Jafntefli: 1
Töp: 1
Mörk skoruð: 11
Mörk fengin á sig: 4
Markatala: +7
Síðustu 5 leikir
KA 0-2 Stjarnan
ÍA 0-3 KA
KA 1-0 FH
KR 0-0 KA
KA 3-2 Keflavík
Markahæstir
Nökkvi Þeyr Þórisson - 4 Mörk
Elfar Árni Aðalsteinsson - 2 Mörk
Þorri Mar Þórisson - 1 Mark
Sveinn Margeir Hauksson - 1 Mark
Jakob Snær Árnason - 1 Mark
Hallgrímur Mar Steingrímsson - 1 Mark
Daníel Hafsteinsson - 1 Mark
Eyða Breyta
KA
Staða: 2.Sæti
Leikir: 7
Sigrar: 5
Jafntefli: 1
Töp: 1
Mörk skoruð: 11
Mörk fengin á sig: 4
Markatala: +7
Síðustu 5 leikir
KA 0-2 Stjarnan
ÍA 0-3 KA
KA 1-0 FH
KR 0-0 KA
KA 3-2 Keflavík
Markahæstir
Nökkvi Þeyr Þórisson - 4 Mörk
Elfar Árni Aðalsteinsson - 2 Mörk
Þorri Mar Þórisson - 1 Mark
Sveinn Margeir Hauksson - 1 Mark
Jakob Snær Árnason - 1 Mark
Hallgrímur Mar Steingrímsson - 1 Mark
Daníel Hafsteinsson - 1 Mark

Eyða Breyta
Fyrir leik
Bæði lið áttu fínu gengi í bikarnum að fagna í vikunni.
Heimamenn í Víking R fóru auðveldlega í gegnum 2.deildarlið Hauka og sigruðu með sjö mörkum gegn engu í hafnarfirði.
KA fengu Reyni Sandgerði í heimsókn og höfðu betur 4-1.
Eyða Breyta
Bæði lið áttu fínu gengi í bikarnum að fagna í vikunni.
Heimamenn í Víking R fóru auðveldlega í gegnum 2.deildarlið Hauka og sigruðu með sjö mörkum gegn engu í hafnarfirði.
KA fengu Reyni Sandgerði í heimsókn og höfðu betur 4-1.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimamenn í Víkingi R hafa farið brösulega af stað í titilbaráttunni og sitja í 5.sæti deildarinnar með 8 spilaða leiki og sömuleiðis 8 stigum á eftir toppliði Breiðabliks en Blikar og önnur lið að Keflavík undanskildu hafa spilað einum leik færri.
Eyða Breyta
Heimamenn í Víkingi R hafa farið brösulega af stað í titilbaráttunni og sitja í 5.sæti deildarinnar með 8 spilaða leiki og sömuleiðis 8 stigum á eftir toppliði Breiðabliks en Blikar og önnur lið að Keflavík undanskildu hafa spilað einum leik færri.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
2. Oleksii Bykov
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason

7. Daníel Hafsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
('63)

11. Ásgeir Sigurgeirsson
('72)

21. Nökkvi Þeyr Þórisson

27. Þorri Mar Þórisson
30. Sveinn Margeir Hauksson
Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
8. Sebastiaan Brebels
('63)
('67)


9. Elfar Árni Aðalsteinsson
('72)

14. Andri Fannar Stefánsson
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson
('67)

29. Jakob Snær Árnason
32. Kári Gautason
Liðstjórn:
Petar Ivancic
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Branislav Radakovic
Sævar Pétursson
Garðar Guðnason
Arnar Grétarsson (Þ)
Igor Bjarni Kostic
Gul spjöld:
Ívar Örn Árnason ('23)
Nökkvi Þeyr Þórisson ('70)
Rauð spjöld: