Extra völlurinn
föstudagur 27. maí 2022  kl. 18:30
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Hlýtt og skýjađ, frábćrt fótboltaveđur
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 530
Mađur leiksins: Reynir Haraldsson
Fjölnir 1 - 1 Kórdrengir
1-0 Reynir Haraldsson ('45)
1-1 Ţórir Rafn Ţórisson ('90)
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
3. Reynir Haraldsson
5. Guđmundur Ţór Júlíusson
7. Arnar Númi Gíslason ('75)
11. Dofri Snorrason
17. Lúkas Logi Heimisson ('83)
19. Júlíus Mar Júlíusson ('83)
23. Hákon Ingi Jónsson ('90)
29. Guđmundur Karl Guđmundsson
42. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
78. Killian Colombie ('90)

Varamenn:
30. Víđir Gunnarsson (m)
8. Bjarni Ţór Hafstein ('90)
9. Andri Freyr Jónasson ('83)
10. Viktor Andri Hafţórsson ('90)
16. Orri Ţórhallsson ('83)
27. Dagur Ingi Axelsson ('75)
33. Baldvin Ţór Berndsen

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Úlfur Arnar Jökulsson (Ţ)
Einar Jóhannes Finnbogason
Einar Már Óskarsson
Erlendur Jóhann Guđmundsson

Gul spjöld:
Killian Colombie ('70)
Lúkas Logi Heimisson ('77)

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
94. mín Leik lokiđ!
Ívar Orri flautar hér endaflautiđ. Liđin enda hér jöfn Fjölnismenn eflaust svekktari. Viđtöl og skýrsla koma innan skams.
Eyða Breyta
94. mín
Annađ horn fyrir Kórdrengi, mikil spenna í loftinu hér.
Eyða Breyta
94. mín
Ţórir aftur í fínu fćri en Sigurjón ţarf ađ gera sig allan til og ver í horn.
Eyða Breyta
93. mín
Ţórir Rafn nánast búinn ađ koma gestunum yfir ćtlar ađ setja hann yfir Sigurjón í marki Fjölnis en boltinn fór yfir.
Eyða Breyta
92. mín
Fjölnismenn sćkja ţessa stundina.
Eyða Breyta
92. mín
Nei Reynir Haralds tekur fyrirgjöf en Kórdrengir skalla frá.
Eyða Breyta
92. mín
Aukaspyrna ađeins fyrir utan teig Kórdrengja, er ţetta skotfćri?
Eyða Breyta
90. mín Viktor Andri Hafţórsson (Fjölnir) Killian Colombie (Fjölnir)

Eyða Breyta
90. mín Bjarni Ţór Hafstein (Fjölnir) Hákon Ingi Jónsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
90. mín MARK! Ţórir Rafn Ţórisson (Kórdrengir)
Eftir langa sókn og svona 5 fyrirgjafir datt boltinn fyrir framan Ţóri Rafn sem var beint fyrir framan markiđ og hamrađi hann boltanum í ţaknetiđ.
Alvöru dramatík hérna á Extra vellinum!
Eyða Breyta
89. mín
Kórdrengir sćkja nú stíft!
Eyða Breyta
87. mín
Dagur Ingi keyrir hér upp völlinn en nćr ekki skoti ađ marki, frábćr varnarleikur frá Gunnlaugi. Kórdrengir nú međ boltann.
Eyða Breyta
85. mín
Dađi nćr ađ kýla ţessa fyrirgjöf frá.
Eyða Breyta
85. mín
Brotiđ á Fjölni viđ hornfánann, Reynir Haralds tekur spyrnuna.
Eyða Breyta
83. mín Orri Ţórhallsson (Fjölnir) Júlíus Mar Júlíusson (Fjölnir)

Eyða Breyta
83. mín Andri Freyr Jónasson (Fjölnir) Lúkas Logi Heimisson (Fjölnir)

Eyða Breyta
81. mín
Iosu Villar á hér ágćtan skalla á markiđ en Sigurjón ver örugglega.
Eyða Breyta
80. mín Óskar Atli Magnússon (Kórdrengir) Hákon Ingi Einarsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Lúkas Logi Heimisson (Fjölnir)
Lúkas braut hér á Hákoni Inga, sem gerđi heldur mikiđ úr brotinu.
Eyða Breyta
75. mín Dagur Ingi Axelsson (Fjölnir) Arnar Númi Gíslason (Fjölnir)

Eyða Breyta
73. mín
Kórdrengir fá hérna aukaspyrnu í fyrirgjafastöđu en Sigurjón grípur boltann, Sigurjón búinn ađ vera mjög traustur í marki Fjölnis
Eyða Breyta
71. mín
Kórdrengir ná skalla á markiđ en hann var afar laus og Sigurjón í engum vandrćđum međ ađ handsama boltann.
Eyða Breyta
70. mín
Hákon Ingi tekur skemmtilega utanfótar fyrirgjöf sem fer af Fjölnismanni og í horn.
Eyða Breyta
70. mín Gult spjald: Killian Colombie (Fjölnir)

Eyða Breyta
66. mín
Gummi Kalli tekur horniđ en ţađ er skallađ frá, Fjölnir heldur ţó í boltann.
Eyða Breyta
65. mín
Fjölnir fćr hér horn.
Eyða Breyta
63. mín Marinó Hilmar Ásgeirsson (Kórdrengir) Arnleifur Hjörleifsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
61. mín
Sigurjón nćr ađ kýla boltann burt úr horninu.
Eyða Breyta
60. mín Loic Mbang Ondo (Kórdrengir) Guđmann Ţórisson (Kórdrengir)
Fyrirliđinn tekinn útaf og tekur Loic Ondo viđ bandinu.
Eyða Breyta
60. mín
Ţórir á hér mjög gott skot en Sigurjón ver frábćrlega í marki Fjölnis og í horn.
Eyða Breyta
58. mín
Kórdrengir keyra upp völlinn komnir á 3 á 3 stöđu en frábćr varnarleikur hjá Vilhjálmi Yngva sem nćr boltanum.
Eyða Breyta
56. mín
Reynir Haralds tekur horniđ en ţađ er beint á Dađa sem grípur boltann.
Eyða Breyta
55. mín
Killian Colombie á hér ţrususksot beint á Dađa sem ver í horn eftir mjög langa sókn Fjölnismanna.
Eyða Breyta
51. mín
Ekkert kom upp úr ţessu horni, Kórdrengir međ boltann.

Eyða Breyta
50. mín
Heimamenn fá horn!
Eyða Breyta
49. mín
Fjölnismenn meira međ boltann hér í upphafi síđari hálfleiks.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Ívar Orri ađ flauta seinni hálfleik hér af stađ og eru ţađ Kórdrengir sem byrja međ boltann.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kórdrengir varla búnir ađ taka miđjuna ţegar Ívar Orri flautar til hálfleiks.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Reynir Haraldsson (Fjölnir)
MARK!!!

Frábćr diagonal frá hćgri og yfir á vinstri ţar sem Reynir Haralds er nánast aleinn, tekur móttöku og neglir síđanum boltanum inn í netiđ!

Eyða Breyta
42. mín
Gunnlaugur Fannar nćr skallanum en framhjá fer boltinn.
Eyða Breyta
41. mín
Fyrsta horn Kórdrengja.
Eyða Breyta
37. mín
Frábćrt spil!

Fjölnismenn áttu útspark og á 10 sekúndum eru ţeir komnir ađ marki Kórdrengja, en misheppnuđ fyrirgjöf eyđileggur ţessa sókn.
Alvöru Tiki-Taka fótbolti hjá Fjölnismönnum.
Eyða Breyta
33. mín
SLÁIN!

Reynir Haralds kemur međ frábćran bolta úr horninu og er ţađ Lúkas Logi sem skallar boltann í ţverslánna.
Ţarna munađi mjóu!
Eyða Breyta
32. mín
Skotiđ fer af varnarveggnum og í Fjölnishorn.
Eyða Breyta
31. mín
Guđmann brýtur hér á Lúkasi Loga, aukaspyrnan í ágćtis skotfćri.
Eyða Breyta
28. mín
Ţórir Rafn fćr frábćra sendingu inn fyrir vörn Fjölnis kominn í ţröngt fćri en nćr skoti sem Sigurjón Dađi ver mjög vel.
Eyða Breyta
27. mín
Kórdrengir ógna meira ţessa stundina.
Eyða Breyta
24. mín
Lúkas tók spyrnuna hún endađi beint í varnarvegg Kórdrengja.
Eyða Breyta
23. mín Gult spjald: Fatai Gbadamosi (Kórdrengir)
Guđmann gefur boltann frá sér í öftustu línu Kórdrengja og Fatai brýtur á Lúkasi Loga sem var međ boltann í góđri stöđu. Aukaspyrna fyrir Fjölni í skotstöđu!
Eyða Breyta
21. mín
Enginn spjaldađur og leikurinn heldur áfram. Fjölnir međ boltann.
Eyða Breyta
19. mín
Hérna liggur Hákon Ingi sárţjáđur niđri, virđist sem svo ađ enginn sá hvađ gerđist. Gunnlaugur Fannar var viđ hliđiná honum ţegar atvikiđ gerđist.
Eyða Breyta
15. mín
Ekkert kom úr aukaspyrnunni en heimamenn halda í boltann.
Eyða Breyta
15. mín
Fjölnir á hér aukaspyrnu í fyrirgjafastöđu.
Eyða Breyta
11. mín
Lúkas Logi keyrir inn völlinn frá vinstri kantinn og tekur skotiđ frá miđjum vallarhelming Kórdrengja en skotiđ laust og framhjá, engin hćtta.
Eyða Breyta
8. mín
Arnleifur kemur međ fyrirgjöf sem endar á markinu en Sigurjón Dađi grípur ţetta auđveldlega í marki Fjölnis.
Eyða Breyta
7. mín
Fjölnismenn búnir ađ halda boltanum meira en Kórdrengir hingađ til.
Eyða Breyta
3. mín
Frábćrlega gert hjá Fjölni!
Arnar Númi kemur međ fyrirgjöf á Lúkas Loga sem tekur hćlspyrnu sem endar rétt framhjá.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ívar Orri dómari leiksins flautar leikinn á og ţađ eru heimamenn sem byrja međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin labba hér inn á völlinn nú styttist í veisluna!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin komin inn!

Fjölnismenn gera 3 breytingar á liđi sínu frá ţví í síđasta leik. Út fara Hans Viktor, Andri Freyr Jónasson og Dagur Ingi, inn í liđiđ koma ţeir Lúkas Logi, Júlíus Mar og Arnar Númi.

Kórdrengir hrista vel upp í liđi sínu eftir síđasta leik sem var gegn Hvíta Riddaranum og gera 6 breytingar međal annars ţeir sem koma inn er Guđmann Ţórisson og Dađi Freyr markmađur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kórdrengir

Kórdrengir eru í 6. sćti deildarinnar međ 6 stig, 1 sigur, 1 jafntefli og 1 tap.

Sigurinn kom gegn KV, jafntefliđ var gegn sterku liđi Fylkis en tapiđ kom í fyrstu umferđ gegn Ţórsurum.Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnir

Fjölnismenn eru í 4. sćti Lengjudeildarinnar međ 6 stig, tveir sigrar og eitt tap.

Sigrarnir komu gegn Ţór og Ţrótti Vogum. Tapiđ kom gegn Fylki í Árbćnum, fyrirliđi Fjölnis, Hans Viktor Guđmundsson fékk ţar rautt spjald og er ţá í banni í leiknum hér í kvöld.Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđann og blessađan daginn kćru lesendur!

Veriđi velkomin í beina textalýsingu frá Extra vellinum, ţar sem Fjölnir tekur á móti Kórdrengjum í fjórđu umferđ lengjudeildarinnar.Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Dađi Freyr Arnarsson (m)
0. Nathan Dale
4. Fatai Gbadamosi
6. Hákon Ingi Einarsson ('80)
8. Kristján Atli Marteinsson
9. Daníel Gylfason
10. Ţórir Rafn Ţórisson
14. Iosu Villar
15. Arnleifur Hjörleifsson ('63)
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
21. Guđmann Ţórisson (f) ('60)

Varamenn:
1. Óskar Sigţórsson (m)
5. Loic Mbang Ondo ('60)
7. Marinó Hilmar Ásgeirsson ('63)
11. Dađi Bergsson
19. Kristófer Jacobson Reyes
20. Óskar Atli Magnússon ('80)
33. Magnús Andri Ólafsson
77. Sverrir Páll Hjaltested
88. Leonard Sigurđsson

Liðstjórn:
Logi Már Hermannsson
Davíđ Smári Lamude (Ţ)
Heiđar Helguson (Ţ)
Jóhann Ólafur Schröder
Guđrún Marín Viđarsdóttir
Jóhann Ólafur Sveinbjargarson

Gul spjöld:
Fatai Gbadamosi ('23)

Rauð spjöld: