Sammy Ofer Stadium
fimmtudagur 02. jn 2022  kl. 18:45
Landsli karla - jadeildin
Astur: Lttskja og 21 gra
Dmari: Andris Treimanis (Lettland)
srael 2 - 2 sland
1-0 Liel Adaba ('25)
1-1 rir Jhann Helgason ('42)
1-2 Arnr Sigursson ('52)
2-2 Shon Weissman ('84)
Byrjunarlið:
18. Ofir Marciano (m)
2. Eli Dasa
4. Miguel Vtor
8. Dor Peretz ('72)
10. Munas Dabbur ('60)
11. Manor Solomon
13. Sean Goldberg
14. Doron Leidner
16. Mohammad Abu Fani ('60)
19. Liel Adaba ('79)
20. Eden Karzev ('72)

Varamenn:
1. Yoav Jarafi (m)
23. Omri Glazer (m)
3. Dan Glazer ('72)
5. Iyad Abu Abaid
6. Mahmoud Jaber ('60)
7. Omer Atzili ('79)
9. Shon Weissman ('60)
12. Sun Menachem
15. Dolev Haziza
17. Ramzi Safuri
21. Tai Baribo ('72)
22. Omri Gandelman

Liðstjórn:
Alon Hazan ()

Gul spjöld:
Eden Karzev ('65)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
95. mín Leik loki!
Andris Treimanis flautar til leiksloka. 2-2 jafntefli niurstaan.

Strkarnir okkar mta heim til slands me eitt stig eftir etta jafntefli hr kvld. Margt frbrt leik slands kvld sem hgt er a taka me inn nstu leiki. Sjumst Laugardalsvellli Mnudaginn egar vi tkum mti Albnum!

Takk fyrir mig kvld!

Eyða Breyta
94. mín
FLAUTA ETTA AF TAKK!

Omer Atzil labbar framhj Danel og setur boltann inn teiginn og Hrur setur boltann nstum v eigi net
Eyða Breyta
92. mín
JESS MINN ALMTTUGUR.

Eli Dasa me geggjaan bolta inn teiginn og Alfons missir Weissman fyrir framan sig og Shon Weissman nr skallanum sem hann setur grasi og yfir marki sem betur fer!!
Eyða Breyta
90. mín
Uppbtartminn er a lgmarki fimm mntur.
Eyða Breyta
90. mín
sraelar a skja full miki nna fyrir minn smekk og vinna hornspyrnu.
Eyða Breyta
89. mín


Eyða Breyta
Elvar Geir Magnsson
88. mín Aron Els rndarson (sland) Birkir Bjarnason (sland)

Eyða Breyta
88. mín
FF SALOMON!!!

Fr boltann og skot sem fer rtt yfir marki
Eyða Breyta
86. mín
etta mark lg alls ekki loftinu og gti veri komin reyta slenska lii. Spurning hvort Arnar r geri einhverjar breytingar til a kreista fram sigurmarki.
Eyða Breyta
84. mín MARK! Shon Weissman (srael), Stosending: Doron Leidner
NEIIIIIIINEINEINEI!!

Leidner keyrir upp vinstri vnginn og setur boltann fast inn teiginn ar sem Shon Weissman er og skallar boltann neti.
Eyða Breyta
82. mín Gult spjald: Arnr Sigursson (sland)

Eyða Breyta
81. mín
RIR JHANN!!!

Boltinn kemur fyrir fr vinstri og boltinn hrekkur fyrir ftur ris sem nr gu skoti en Ofir Marciano ver vel.

arna var tkifri!
Eyða Breyta
80. mín
TU MNTUR EFTIR Sammy Ofer Stadium!

Koma svo strkar, halda!!
Eyða Breyta
79. mín Omer Atzili (srael) Liel Adaba (srael)

Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Birkir Bjarnason (sland)
Fyrirliin fer hr bkina fyrir einhvern kjaft.
Eyða Breyta
78. mín
Salomon fr boltann fyrir utan teig og gott skot sem fer rtt framhj.
Eyða Breyta
77. mín Stefn Teitur rarson (sland) Hkon Arnar Haraldsson (sland)
Hkon Arnar settist niur jrina og heldur utan um lri sr. Vonandi ekki alvarlegt en Hkon veri geggjaur hr kvld.
Eyða Breyta
77. mín Mikael Anderson (sland) Jn Dagur orsteinsson (sland)

Eyða Breyta
72. mín Tai Baribo (srael) Eden Karzev (srael)

Eyða Breyta
72. mín Dan Glazer (srael) Dor Peretz (srael)

Eyða Breyta
71. mín
Salomon fr boltann t til vinstri og rennir boltanum t Peretz sem nr skoti en boltinn af Danel Le og afturfyrir endamrk.
Eyða Breyta
69. mín
RNAR ALEX!!

Hrur Bjrgvin me slma sendingu fram vllinn og boltinn beint Adaba sem keyrir af sta og finnur Shon Weissman inn teiginn sem sleppur aleinn mti Rnari Alex sem emur t mti og gerir sig breian og lokar vel!
Eyða Breyta
68. mín
srael vinnur hornspyrnu sem Danel Leo skallar burtu
Eyða Breyta
67. mín
Hkon Arnar stendur upp og er a vel og leikurinn fer gang aftur.
Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Eden Karzev (srael)
Hkon langt undan Eden boltann og Karzev klippir Hkon niur sem liggur eftir. Vonandi ekki alvarlegt en Hkon veri gjrsamlega magnaur snum fyrsta landsleik fyrir sland.
Eyða Breyta
62. mín
SNS FYRIR SLAND!!!

Broti Alberti mijum vallarhelming sraela og Jn Dagur spyrnir boltanum fyrir og Hkon Arnar vinnur skallan og boltinn inn Birki sem snri bakinu marki og nr ekki a koma sr ga stu til a setja boltann marki.
Eyða Breyta
60. mín Mahmoud Jaber (srael) Mohammad Abu Fani (srael)

Eyða Breyta
60. mín Shon Weissman (srael) Munas Dabbur (srael)

Eyða Breyta
59. mín Albert Gumundsson (sland) Sveinn Aron Gujohnsen (sland)
Sveinn Aron veri flottur kvld og Albert Gumundsson er mttur inn .
Eyða Breyta
53. mín

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnsson
52. mín MARK! Arnr Sigursson (sland), Stosending: Hrur Bjrgvin Magnsson
ARNR SIGURSSON!!!!

Hrur Bjrgvin me magnaan sprett r vrninni og smellir boltanum milli hafsenta sraela inn Arnr Sigursson sem tekur vi honum og smellir boltanum fast fjr horni. verjandi fyrir Ofir Marciano markinu.

essi sending hj Heri og etta sltt V

ETTA ER KLASSI!!!!
Eyða Breyta
50. mín
ADABA DAUAFRI!!

Salomon rennir boltanum gegn Liel sem sleppur einn mti Rnar Alex en Liel setur boltann raun beint Rnar.
Eyða Breyta
49. mín
arna vorum vi heppnir!!

Adaba fr boltann til hgri og rennir boltanum t Eli Dasa sem kemur me gan bolta inn teiginn en enginn nr a setja stru tnna sna boltann og hann rllar afturfyrir.
Eyða Breyta
47. mín
Eli Dasa me fyrirgjf fr hgri sem Hrur Bjrgvin skallar burtu.
Eyða Breyta
46. mín
Sari hlfleikurinn er hafinn.
Eyða Breyta
46. mín Dav Kristjn lafsson (sland) Brynjar Ingi Bjarnason (sland)
Brynjar Ingi fkk eitthva hgg fyrri hlfleiknum og er tekinn hr af velli sem ir a Hrur Bjrgvin frir sig mivrin og Dav Kristjn kemur vinstri bakvrin.
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Andris Treimanis flautar til hlfleiks. Eftir m basl fyrstu 30 mntur leiksins vorum vi miklu betri ailinn og staan hlfleik 1-1.

Margir ljsir punktar sem hgt er a taka eftir ennan fyrri hlfleik og vonandi komum vi af sama krafti og vi enduum fyrri hlfleikinn ann sari.
Eyða Breyta
45. mín
Eden Karzev fr boltann fyrir utan teig og hrku skot sem Rnar Alex ver vel.
Eyða Breyta
45. mín
Uppbtartmi fyrri hlfleik er a lgmarki ein mnta.
Eyða Breyta
42. mín MARK! rir Jhann Helgason (sland), Stosending: Jn Dagur orsteinsson
JJJ VI ERUM A JAFNA!!!!

Jn Dagur fr boltann t til vinstri og tekur vi honum og setur boltann inn httusvi og Ofir Marciano missir boltann til ris Jhanns sem setur boltann neti.

1-1!
Eyða Breyta
39. mín
MIKLU BETRA HJ SLANDI!!

Eftir magnaan sprett hj Jn Degi ar sem hann labbar framhj Eli Dasa og kemur boltanum teiginn og boltinn berst til ris sem nr skoti marki en boltinn af varnarmanni og hornspyrnu.
Eyða Breyta
38. mín

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnsson
35. mín
V JN DAGUR ORSTEINSSON!!!

Eftir aukaspyrnu ti vinstra megin fr Jn Degi kemur hann sr beint inn teiginn og fr boltann fr ri Jhanni fjr og tekur boltann vistulaust og boltinn var leiinni neti en Ofir Marciano ver stngina.

Meira svona strkar!!
Eyða Breyta
34. mín


Eyða Breyta
Elvar Geir Magnsson
30. mín


Eyða Breyta
Elvar Geir Magnsson
26. mín
EIGUM VI EKKI A F VTI ARNA???

Arnr Sigursson fr boltann inn fyrir eftir frbran undirbning fr Hkoni og kemst einn mti Ofir Marciano sem kemur mti og virist brjta Arnri eftir a hann setti boltann yfir marki.

etta var dauafriiii
Eyða Breyta
25. mín MARK! Liel Adaba (srael), Stosending: Manor Solomon
ALLTOF EINFALT FYRIR SRAEL.

Salomon fr boltann vinstra meginn og kemst inn teiginn og chippar boltanum yfir fjr ar sem Adaba var og setti boltann neti.
Eyða Breyta
20. mín
Eli Dasa er bara hlfgerur vngmaur hr essar fyrstu 20 mntur leiksins en hann er upp og niur vnginn. Fr boltann upp hgri vnginn og fyrirgjf sem er fn en gur varnarleikur hj slandi.
Eyða Breyta
16. mín Gult spjald: rir Jhann Helgason (sland)
Alltof seinn Doron Leidner sem var leiinni upp vnginn.
Eyða Breyta
15. mín
Jn Dagur me frbra lpp. Tekur hornspyrnu fr hgri inn teiginn og vi vinnum ara hornspyrnu sem ekkert verur r.
Eyða Breyta
14. mín
Birkir Bjarna fr boltann mijum vellarhelming sraela og Abu Fani brtur honum og Jn Dagur tekur aukaspyrnuna og er hn g inn teiginn og boltinn af sraelum og vi fum horn!
Eyða Breyta
12. mín
Adaba fr boltann t til hgri en Hrur Bjrgvin me frbran varnaleik og Adaba missir boltann aftur fyrir.
Eyða Breyta
9. mín
srael stjrnar ferinni essar fyrstu mntur en vi verjumst vel.

Liggjum aftarlega og treystum skyndisknir.
Eyða Breyta
5. mín
RNAR ALEX ME GEGGJAA VRSLU!!!

Boltinn kemur inn fyrir Liel Adaba sem er kolrangur og flaggi niri og Adaba nr gu skoti marki og Rnar Alex ver strkostlega og fr flaggi loft.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
etta er fari af sta Sammy Ofer Stadium. sland byrjar me boltann.

fram sland!!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Andis Treimanis fr Lettlandi leiir liin inn vllinn og strkarnir okkar skarta nju bningum sambandsins sem hefur fengi einhverja gangrni og ver g a vera mti eirri gagnrni en eir looka mjg vel ef i spurji mig.

Styttist upphafsflauti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
a vekur athygli hj einhverjum a Albert Gumundsson byrji bekknum kvld og Hrur Magnsson spuri Arnar r Viarsson t hann vitali vellinum kvld og segir Arnar a vali snist fyrst og fremst um hva hentar liinu gegn srael.

,,Albert byrjar bekknum eins og ellefu arir. Vi erum a leggja upp leikplan sem hentar hr tivelli. srael eru sterkir heimavelli. a eru mjg margir gir leikmenn hpnum hj okkur og maur velur kannski aeins meira fyrir einhverja ara styrkilega heldur en Albert hefur"


Eyða Breyta
Fyrir leik
Styttist upphafsflauti Sammy Ofer Stadium!

Leikurinn verur sndur opinni dagskr Viaplay og er tsendingin n egar hafin. Vilhjlmur Freyr Hallsson r Steve Dagskr er mttur me fyrrum landslismennina Rrik Gslason og Kra rnason setti me sr.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lesendur eru alls ekki of bjartsnir.

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnsson
Fyrir leik


Hkon Arnar Haraldsson leikur sinn fyrsta A-landsleik kvld. skum honum til hamingju me a.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnsson
Fyrir leik


sak Bergmann Jhannesson tekur t leikbann kvld og er v ekki me. Hann verur hinsvegar me hinum leikjum gluggans.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnsson
Fyrir leik
Bi er a tilkynna byrjunarli slands en a er nnast eins og lklegt byrjunarli sem Ftbolti.net birti fyrr vikunni. Eina breytingin er s a Arnr Sigursson er byrjunarliinu en ekki Albert Gumundsson.

Birkir Bjarnason er me fyrirliabandi og spilar sinn 108. landsleik og Hrur Bjrgvin Magnsson er einnig meal byrjunarlismanna. misvinu er hinn 19 ra gamli Hkon Arnar Haraldsson, leikmaur FC Kaupmannahfn.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnsson
Fyrir leik


Eyða Breyta
Elvar Geir Magnsson
Fyrir leik
Vi viljum n fyrsta stinu


sland er B-deild jadeildarinnar en auk srael er Albana rilinum. a eru aeins rj li ar sem Rssland tti a vera rilinum en liinu meinu tttaka eftir innrsina kranu.

Rssland er 36. sti styrkleikalista FIFA og hefi v veri sterkasta li riilsins samkvmt papprnum. sland er 63. sti, Albana 66. sti og srael 76. sti.

Lii sem vinnur riilinn mun komast upp A-deildina.

"a breytir rilinum miki a Rssland s sjlfkrafa fjra sti. a lta ll liin etta annig a au geti unni riilinn, vi gerum a lka. Vi erum spenntir a byrja etta. Vi erum ekkert hrddir vi a segja a a vi viljum n fyrsta stinu. ll liin eiga mguleika v a vinna etta og ll geta au enda rija sti," sagi Arnar r Viarsson landslisjlfari samtali vi Ftbolta.net vikunni.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnsson
Fyrir leik

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnsson
Fyrir leik


Andris Treimanis fr Lettlandi mun dma leikinn en hann fjlda leikja a baki Evrpudeildinni og einnig hefur hann dmt hina msu landsleiki.

Hann hlt um flautuna Laugardalsvelli egar sland tapai 1-2 fyrir Belgu oktber 2020. Me tapinu var fall slands r A-deild jadeildarinnar niur B-deildina.

Astoardmararnir og fjri dmarinn kvld koma lka fr Lettlandi en Hollendingar sj um VAR-myndbandsdmgsluna. Aal VAR dmari er Jeroen Manschot.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnsson
Fyrir leik


Sammy Ofer leikvangurinn er nlegur, opnai 2014 og tekur 30.780 horfendur.

Hann er nefndur hfui aukfingi sem fjrmagnai 19% af kostnai vi byggingu vallarins. Ofer var tgerarmaur og einn rkasti maur srael en hann lst 2011, tveimur rum eftir a framkvmdir hfust vi leikvanginn.

Maccabi Haifa og Hapoel Haifa spila heimaleiki sna leikvangnum og sraelska landslii spilar valda leiki ar.

slenska landslii fi vellinum gr. ar meal var Hrur Bjrgvin Magnsson sem kom til mts vi hpinn rijudagskvld.


Eyða Breyta
Elvar Geir Magnsson
Fyrir leik

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnsson
Fyrir leik
essi leikur er fyrsti leikurinn af fjrum sem okkar menn spila essari landsleikjatrn. Lii spilar rj leiki jadeildinni og einn vinttuleik vi San Marino.

Leikirnir:
srael - sland fimmtudaginn 2.jn kl. 18:45 (jadeildin)
sland - Albana mnudaginn 6.jn kl. 18:45 (jadeildin)
San Marino - sland fimmtudaginn 9.jn kl. 18:45 (Vinttuleikur)
sland - srael mnudaginn 13.jn kl. 18:45. (jadeildin)


Eyða Breyta
Fyrir leik
Kru slendingar!!

Gan daginn og veri hjartanlega velkominn me okkur beina textalsingu fr leik srael og slands jadeildinni. Flauta verur til leiks klukkan 18:45 slenskum tma.Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Rnar Alex Rnarsson (m)
2. Alfons Sampsted
5. Brynjar Ingi Bjarnason ('46)
7. Arnr Sigursson
8. Birkir Bjarnason ('88)
9. Sveinn Aron Gujohnsen ('59)
11. Jn Dagur orsteinsson ('77)
14. Danel Le Grtarsson
17. Hkon Arnar Haraldsson ('77)
20. rir Jhann Helgason
23. Hrur Bjrgvin Magnsson

Varamenn:
1. Patrik Gunnarsson (m)
13. Ingvar Jnsson (m)
3. Valgeir Lunddal Fririksson
4. Ari Leifsson
10. Albert Gumundsson ('59)
15. Aron Els rndarson ('88)
15. Mikael Anderson ('77)
16. Stefn Teitur rarson ('77)
17. Bjarki Steinn Bjarkason
19. Dav Kristjn lafsson ('46)
21. Mikael Egill Ellertsson

Liðstjórn:
Arnar r Viarsson ()

Gul spjöld:
rir Jhann Helgason ('16)
Birkir Bjarnason ('78)
Arnr Sigursson ('82)

Rauð spjöld: