Würth völlurinn
laugardagur 04. júní 2022  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Aðstæður: Heiðskýrt og 9 °
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Áhorfendur: 373
Maður leiksins: Benedikt Daríus Garðarsson (Fylkir)
Fylkir 5 - 0 Vestri
1-0 Mathias Laursen ('13)
2-0 Benedikt Daríus Garðarsson ('46)
3-0 Benedikt Daríus Garðarsson ('53)
4-0 Benedikt Daríus Garðarsson ('72)
5-0 Frosti Brynjólfsson ('79)
Myndir: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
0. Ragnar Bragi Sveinsson
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
5. Orri Sveinn Stefánsson ('82)
7. Daði Ólafsson
9. Mathias Laursen ('82)
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
11. Þórður Gunnar Hafþórsson ('68)
18. Nikulás Val Gunnarsson ('72)
20. Hallur Húni Þorsteinsson
28. Benedikt Daríus Garðarsson

Varamenn:
31. Guðmundur Rafn Ingason (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson ('82)
4. Arnór Gauti Jónsson ('72)
6. Frosti Brynjólfsson ('68)
15. Axel Máni Guðbjörnsson ('82)
22. Ómar Björn Stefánsson
27. Arnór Breki Ásþórsson

Liðstjórn:
Óðinn Svansson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Halldór Steinsson
Michael John Kingdon
Ágúst Aron Gunnarsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Olgeir Sigurgeirsson

Gul spjöld:
Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('76)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
92. mín Leik lokið!
Gunnar Freyr flautar til leiksloka. Þetta var aldrei spurning í dag og verðskuldaður 5-0 sigur hjá Fylkismönnum sem koma sér upp í toppbaráttu deildarinnar með þessum sigri.

Viðtöl og skýrsla síðar í dag.
Eyða Breyta
90. mín
Klukkan slær 90 hér á Fylkisvelli. Uppbótartíminn eru myndi ég halda 4 mínútur.
Eyða Breyta
87. mín
Fylkismenn fá aukaspyrnu úti við hliðarlínu hægra megin sem kemur inn á teiginn en boltinn afturfyrir.
Eyða Breyta
83. mín Elmar Atli Garðarsson (Vestri) Chechu Meneses (Vestri)

Eyða Breyta
83. mín Daníel Agnar Ásgeirsson (Vestri) Nacho Gil (Vestri)

Eyða Breyta
82. mín Axel Máni Guðbjörnsson (Fylkir) Mathias Laursen (Fylkir)

Eyða Breyta
82. mín Unnar Steinn Ingvarsson (Fylkir) Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir)

Eyða Breyta
79. mín MARK! Frosti Brynjólfsson (Fylkir), Stoðsending: Benedikt Daríus Garðarsson
FIMMTA MARKIÐ!!

Benedikt Daríus fær boltann við miðjuna og sendir Frosta Brynjólfs einan í gegn sem klárar í netið.

Hálfleiksræða Rúnars Páls hefur greinilega skilað. Fylkismenn gjörsamlega átt þennan síðari hálfleik.
Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Nicolaj Madsen (Vestri)

Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Ásgeir Börkur Ásgeirsson (Fylkir)
Sýndist það vera Ásgeir sem fékk spjaldið frá Gunnari.

Það má endilega leiðrétta mig ef það er vitlaust...
Eyða Breyta
75. mín
Allt að sjóða upp úr. Vestramenn orðnir pirraður og leikmenn liðana byrja að ýta við hvorum öðrum.
Eyða Breyta
72. mín MARK! Benedikt Daríus Garðarsson (Fylkir), Stoðsending: Ragnar Bragi Sveinsson
HAT TRICK HERO BENEDIKT!!!!!

Fær boltann frá Ragnari Braga inn fyrir vörn Vestra og chippar boltanum yfirvegað yfir Marvin Darra.

Þetta var geggjað slútt!!
Eyða Breyta
72. mín Arnór Gauti Jónsson (Fylkir) Nikulás Val Gunnarsson (Fylkir)

Eyða Breyta
70. mín
Leikurinn gjörsamlega dó eftir þetta þriðja mark Fylkis og það er ekkert að frétta hérna á vellinum.
Eyða Breyta
70. mín Pétur Bjarnason (Vestri) Vladimir Tufegdzic (Vestri)

Eyða Breyta
68. mín Frosti Brynjólfsson (Fylkir) Þórður Gunnar Hafþórsson (Fylkir)

Eyða Breyta
66. mín Sergine Fall (Vestri) Friðrik Þórir Hjaltason (Vestri)

Eyða Breyta
66. mín Christian Jiménez Rodríguez (Vestri) Deniz Yaldir (Vestri)

Eyða Breyta
63. mín
Silas í dauðfæri þegar hann fær boltann inn á teig Fylkis en Ólafur Kristófer ver vel.
Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Deniz Yaldir (Vestri)
Keyrir í Ragnar Braga og réttlætir gult spjald frá Gunnari Frey.

Vestramenn orðnir pirraðir. Kannski eðlilega..
Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Chechu Meneses (Vestri)

Eyða Breyta
59. mín
Þórður Gunnar keyrir upp hægri væmnginn og Meneses klippir hann niður og Fylkir fær aukaspyrnu á góðum stað.
Eyða Breyta
53. mín MARK! Benedikt Daríus Garðarsson (Fylkir)
BENEDIKT DARÍUS!!

Fylkismenn fær boltann hratt frá hægri til vinstri og boltinn endar hjá Benedikt sem gerir allt rétt og setur boltann í netið framhjá Marvini Darra.

Game over má segja.
Eyða Breyta
47. mín
Alvöru byrjun á þessum síðari hálfleik hjá heimamönnum en skelfileg fyrir gestina. Það verður gaman að sjá hvernig þessi síðari hálfleikur þróast eftir þetta mark frá Benedikt.
Eyða Breyta
46. mín MARK! Benedikt Daríus Garðarsson (Fylkir), Stoðsending: Ásgeir Börkur Ásgeirsson
FYLKIR ER AÐ TVÖFALDA FORSKOT SITT!!

Ásgeir Börkur vinnur boltann inn á miðsvæðinu og setur boltann út til vinstri á Benedikt sem tekur boltann með sér inn á völlinn og setur boltann í fjær hornið. Óverjandi fyrir Marvin Darra í marki Vestra.
Eyða Breyta
46. mín
Síðari hálfleikurinn er farinn af stað.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Gunnar Freyr flautar til hálfleiks. Fylkismenn fara með 1-0 forskot inn í hálfleik.

Fáum okkur kaffi og seinni eftir korter.
Eyða Breyta
45. mín
Deniz fær boltann við teiginn vinstra megin og nær skoti á nær en boltinn beint á Ólaf Kristófer.
Eyða Breyta
40. mín
DENIZ YALDIR ÞARNA VAR SÉNS Á JÖFNUNARMARKI!!!!

Boltinn kemur yfir á Diogo Coelho sem setur boltann í fyrsta inn á teiginn á Deniz og Deniz nær góðu skoti á markið en boltinn rétt framhjá.

Þarna var heldur betur séns!!
Eyða Breyta
38. mín
Vladimir fær boltann inn á teig Fylkis og reynir hjólhest en boltinn beint á Ólaf Kristófer í marki heimamanna.

Afskaplega lítið að frétta hérna þessar síðustu mínútur.
Eyða Breyta
32. mín
Mathias Laursen fær boltann fyrir utan teig Vestra og nær skoti á markið en boltinn yfir.
Eyða Breyta
28. mín
Fylkismenn fá aukaspyrnu úti hægramegin og senda alla sína stærstu menn inn á teiginn.

Daði Ólafs setur boltann inn á teiginn og Orri Sveinn nær skallanum en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
25. mín
Það sem hefur einkennt þessar fyrstu 25 mínútur leiksins er mikil barátta á miðjum velli. Vestramenn hafa verið duglegir að taka hressilega á Fylkismönnum. Lítið um einhver alvöru færi en Fylkismenn þó fengið einhver hálffæri.
Eyða Breyta
20. mín Gult spjald: Nacho Gil (Vestri)
Fer full hart inn í Ásgeir Eyþórs á miðjum velli og Nacho fær gult spjald.
Eyða Breyta
16. mín
Silas Dylan fær boltann fyrir utan teig Fylkis og Ásgeir Börkur brýtur á honum og Vestramenn fá aukaspyrnu á góðum stað.

Aukspyrnan skelfileg frá Madsen beint í vegginn.
Eyða Breyta
13. mín MARK! Mathias Laursen (Fylkir), Stoðsending: Daði Ólafsson
FYLKISMENN ERU KOMNIR YFIR!!

Daði Ólafsson tekur hornspyrnu frá hægri inn á teiginn sem er frábær beint á hausinn á Mathias Laursen sem skallar boltann í netið.

1-0!
Eyða Breyta
9. mín
Deniz Yaldir verið rosalega líflegur hérna í byrjun leiks. Fær boltann út til vinstri og boltinn af Halli Húna og afturfyrir endarmörk.
Eyða Breyta
6. mín
Langur bolti yfir á Diogo sem fer ílla með Hall Húna og Vestri fær aukaspyrnu á góðum stað úti vinstra megin.

Deniz Yaldir tekur spyrnuna á fjær en enginn skallar boltann og boltinn rúllar afturfyrir.
Eyða Breyta
5. mín
Jafnræði með liðunum fyrstu fimm mínútur leiksins og bæði lið að koma sér inn í leikinn.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Gunnar Freyr Róbertsson flautar þetta á. Daniel Osafo sparkar þessu í gang.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Rétta tæpar fimmtán mínútur í að flautað verður til leiks hér í Árbænum. Byrjunarliðin eru mætt og má sjá þau hér til hliðana. Sólin skýn og áhorfendur í góðum gír.

Vonandi fáum við alvöru fótboltaleik hérna í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarinn

Gunnar Freyr Róbertsson fær það verkefni að flauta leikinn hér í dag. Aðstoðardómarar verða þeir Gylfi Már Sigurðsson og Gunnar Helgason. Eftirlitsmaður KSÍ er Eyjólfur Ólafsson.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Vestri

Vestri situr í áttunda sæti deildarinnar með fimm stig eftir fjóra leiki spilaða sömuleiðis. Liðið fékk Þórsara frá Akureyri í heimsókn í síðustu umferð í leik sem endaði með 2-2 jafntefli en jöfnunarmark Vestra kom á loka mínútu leiksins.



Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkir

Heimamenn í Fylki sitja í fimmta sæti deildarinnar með sjö stig eftir fjóra leiki spilaða. Liðið fór til Grindavíkur í síðustu umferð og tapaði liðið 0-1.



Eyða Breyta
Fyrir leik
HALLÓ LAUTIN!!

Góðan og gleðilegan daginn kæru lesendur og verið hjartanlega velkominn með okkur í Árbæ. Hér í dag fá Fylkismenn strákana frá Ísafirði í heimsókn í ansi áhugaverðum leik í fimmtu umferð Lengjudeildar karla.

Flautum þetta á klukkan 14:00!



Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
3. Friðrik Þórir Hjaltason ('66)
5. Chechu Meneses ('83)
6. Daniel Osafo-Badu
7. Vladimir Tufegdzic ('70)
10. Nacho Gil ('83)
11. Nicolaj Madsen
14. Deniz Yaldir ('66)
23. Silas Dylan Songani
25. Aurelien Norest
55. Diogo Coelho

Varamenn:
30. Benedikt Jóhann Þ. Snædal (m)
8. Daníel Agnar Ásgeirsson ('83)
9. Pétur Bjarnason ('70)
15. Guðmundur Arnar Svavarsson
22. Elmar Atli Garðarsson ('83)
27. Christian Jiménez Rodríguez ('66)
77. Sergine Fall ('66)

Liðstjórn:
Friðrik Rúnar Ásgeirsson
Bergþór Snær Jónasson
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Christian Riisager Andersen
Jón Hálfdán Pétursson

Gul spjöld:
Nacho Gil ('20)
Chechu Meneses ('60)
Deniz Yaldir ('60)
Nicolaj Madsen ('76)

Rauð spjöld: