
Extra völlurinn
föstudagur 03. júní 2022 kl. 18:30
Lengjudeild karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Áhorfendur: 379
Maður leiksins: Lúkas Logi Heimisson
föstudagur 03. júní 2022 kl. 18:30
Lengjudeild karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Áhorfendur: 379
Maður leiksins: Lúkas Logi Heimisson
Fjölnir 3 - 1 KV
1-0 Viktor Andri Hafþórsson ('29)
1-1 Askur Jóhannsson ('38)
2-1 Hákon Ingi Jónsson ('75)
3-1 Dagur Ingi Axelsson ('90)





Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
3. Reynir Haraldsson
('90)

5. Guðmundur Þór Júlíusson
10. Viktor Andri Hafþórsson
('70)

11. Dofri Snorrason

17. Lúkas Logi Heimisson
23. Hákon Ingi Jónsson
28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson
('70)

42. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
78. Killian Colombie

Varamenn:
30. Víðir Gunnarsson (m)
8. Bjarni Þór Hafstein
9. Andri Freyr Jónasson
16. Orri Þórhallsson
('70)

18. Árni Steinn Sigursteinsson
27. Dagur Ingi Axelsson
('70)

33. Baldvin Þór Berndsen
('90)

Liðstjórn:
Gunnar Sigurðsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Úlfur Arnar Jökulsson (Þ)
Einar Jóhannes Finnbogason
Einar Már Óskarsson
Erlendur Jóhann Guðmundsson
Gul spjöld:
Dofri Snorrason ('35)
Killian Colombie ('46)
Rauð spjöld:
90. mín
Leik lokið!
Viðburðaríkar lokamínútur og Fjölnir tekur öll stigin!
Minni á viðtöl og skýrslu síðar í kvöld.
Eyða Breyta
Viðburðaríkar lokamínútur og Fjölnir tekur öll stigin!
Minni á viðtöl og skýrslu síðar í kvöld.
Eyða Breyta
90. mín
MARK! Dagur Ingi Axelsson (Fjölnir)
Fjölnir að klára leikinn! Virkilega vel gert hjá Lúkasi!
Lúkas Logi fer framhjá fjórum varnarmönnum KV og nær skoti á markið sem Ómar ver.
Dagur tekur frákastið.
Eyða Breyta
Fjölnir að klára leikinn! Virkilega vel gert hjá Lúkasi!
Lúkas Logi fer framhjá fjórum varnarmönnum KV og nær skoti á markið sem Ómar ver.
Dagur tekur frákastið.
Eyða Breyta
90. mín
KV heimta aðra vítaspyrnu!
Þorsteinn Örn var tæklaður í teignum en hvort hann hafi farið í boltann eða ekki veit ég ekki.
Eyða Breyta
KV heimta aðra vítaspyrnu!
Þorsteinn Örn var tæklaður í teignum en hvort hann hafi farið í boltann eða ekki veit ég ekki.
Eyða Breyta
88. mín
Reynir fær höfuðhögg eftir tækling og KV menn bruna í skyndisókn.
Dómarinn flautar á aðstoð og KV menn tryllast!
Eyða Breyta
Reynir fær höfuðhögg eftir tækling og KV menn bruna í skyndisókn.
Dómarinn flautar á aðstoð og KV menn tryllast!
Eyða Breyta
84. mín
KV menn heimta vítaspyrnu!
Vildu meina að boltinn hafði farið í hendina á Fjölnismanni.
Eyða Breyta
KV menn heimta vítaspyrnu!
Vildu meina að boltinn hafði farið í hendina á Fjölnismanni.
Eyða Breyta
83. mín
KV spila vel við vítateig Fjölnismanna en að lokum ná þeir að koma boltanum burt.
Eyða Breyta
KV spila vel við vítateig Fjölnismanna en að lokum ná þeir að koma boltanum burt.
Eyða Breyta
78. mín
Gult spjald: Grímur Ingi Jakobsson (KV)
Lemur í Vilhjálm Yngva eftir að hann hafði sparkað aftan í hann.
Eyða Breyta
Lemur í Vilhjálm Yngva eftir að hann hafði sparkað aftan í hann.
Eyða Breyta
75. mín
MARK! Hákon Ingi Jónsson (Fjölnir), Stoðsending: Reynir Haraldsson
Reynir Haralds fær boltann fyrir aftan Kristján Páll í hægri bakverðinum, Reynir sendir fyrir markið - framhjá Ómari og Hákon rennir sér í boltann.
Eyða Breyta
Reynir Haralds fær boltann fyrir aftan Kristján Páll í hægri bakverðinum, Reynir sendir fyrir markið - framhjá Ómari og Hákon rennir sér í boltann.
Eyða Breyta
62. mín
Gult spjald: Samúel Már Kristinsson (KV)
Fer í allt allt of seina tæklingu á Dofra og verðskuldað gult spjald.
Smá hiti í leiknum.
Eyða Breyta
Fer í allt allt of seina tæklingu á Dofra og verðskuldað gult spjald.
Smá hiti í leiknum.
Eyða Breyta
60. mín
Gult spjald: Njörður Þórhallsson (KV)
Njörður Þórhalls brýtur á Vilhjálmi og reynir síðan að taka hann úr treyjunni!
Eyða Breyta
Njörður Þórhalls brýtur á Vilhjálmi og reynir síðan að taka hann úr treyjunni!
Eyða Breyta
58. mín
Samúel Már ber boltann upp og boltinn berst á Ask sem fer inn í teig og á skot við jörðu sem Sigurjón tekur í fangið.
Eyða Breyta
Samúel Már ber boltann upp og boltinn berst á Ask sem fer inn í teig og á skot við jörðu sem Sigurjón tekur í fangið.
Eyða Breyta
53. mín
Gult spjald: Askur Jóhannsson (KV)
Fer í Hans eftir að hann hafði sent boltann frá sér.
Eyða Breyta
Fer í Hans eftir að hann hafði sent boltann frá sér.
Eyða Breyta
48. mín
KV taka skemmtilega útfærslu af horni.
Grímur tekur hornið stutt, fær boltann aftur og skýtur í stönginna!!
Eyða Breyta
KV taka skemmtilega útfærslu af horni.
Grímur tekur hornið stutt, fær boltann aftur og skýtur í stönginna!!
Eyða Breyta
46. mín
Gult spjald: Killian Colombie (Fjölnir)
Fær gult spjald fyrir að stöðva Ask í skyndisókn.
Eyða Breyta
Fær gult spjald fyrir að stöðva Ask í skyndisókn.
Eyða Breyta
44. mín
Vilhjálmur Yngvi með góða sendingu inn á Lúkas Loga sem á frábæra snertingu en Kristján Páll nær að pota boltanum í burtu.
Eyða Breyta
Vilhjálmur Yngvi með góða sendingu inn á Lúkas Loga sem á frábæra snertingu en Kristján Páll nær að pota boltanum í burtu.
Eyða Breyta
42. mín
Oddur Ingi á skalla framhjá eftir fyrirgjöf frá Björn Axel.
KV hafa lifnað við eftir þetta mark!
Eyða Breyta
Oddur Ingi á skalla framhjá eftir fyrirgjöf frá Björn Axel.
KV hafa lifnað við eftir þetta mark!
Eyða Breyta
38. mín
MARK! Askur Jóhannsson (KV), Stoðsending: Grímur Ingi Jakobsson
KV jafna!
Grímur tekur hornspyrnu og Askur nær að komast í boltann á undan Sigurjóni.
Askur lá eftir, virðist hafa fengið högg á hausinn eftir skallann.
Eyða Breyta
KV jafna!
Grímur tekur hornspyrnu og Askur nær að komast í boltann á undan Sigurjóni.
Askur lá eftir, virðist hafa fengið högg á hausinn eftir skallann.
Eyða Breyta
35. mín
Gult spjald: Dofri Snorrason (Fjölnir)
Dofri brýtur aftur af sér og uppsker núna spjald.
Eyða Breyta
Dofri brýtur aftur af sér og uppsker núna spjald.
Eyða Breyta
31. mín
Viktor Andri við það að komast í gegn en Ómar vel vakandi og kemur úr markinu að hreinsa.
Eyða Breyta
Viktor Andri við það að komast í gegn en Ómar vel vakandi og kemur úr markinu að hreinsa.
Eyða Breyta
29. mín
MARK! Viktor Andri Hafþórsson (Fjölnir)
Fær boltann hægra megin í teignum og á fast skot sem Ómar nær ekki að snerta.
Eyða Breyta
Fær boltann hægra megin í teignum og á fast skot sem Ómar nær ekki að snerta.
Eyða Breyta
20. mín
Dauðafæri hjá Fjölni!!
Hákon Ingi og Viktor Andri spila þríhyrning, Viktor sendir fyrir markið á Lúkas sem skýtur yfir!
Erfiðara að klúðra heldur en að skora.
Eyða Breyta
Dauðafæri hjá Fjölni!!
Hákon Ingi og Viktor Andri spila þríhyrning, Viktor sendir fyrir markið á Lúkas sem skýtur yfir!
Erfiðara að klúðra heldur en að skora.
Eyða Breyta
18. mín
Björn Axel sendir fasta sendingu á Odd Inga inn í teig sem skýtur framhjá. Verður að gera betur og hitta á markið!
Eyða Breyta
Björn Axel sendir fasta sendingu á Odd Inga inn í teig sem skýtur framhjá. Verður að gera betur og hitta á markið!
Eyða Breyta
16. mín
Hans fer upp með boltann úr miðverði spilar þríhyrning við Hákon Inga og á síðan fyrirgjöf sem KV ná að hreinsa.
Eyða Breyta
Hans fer upp með boltann úr miðverði spilar þríhyrning við Hákon Inga og á síðan fyrirgjöf sem KV ná að hreinsa.
Eyða Breyta
13. mín
Reynir Haralds sendir upp á Lúkas Loga sem keyrir að vítateignum og á skot sem er langt framhjá.
Eyða Breyta
Reynir Haralds sendir upp á Lúkas Loga sem keyrir að vítateignum og á skot sem er langt framhjá.
Eyða Breyta
11. mín
Oddur Ingi fær boltann í vítateig Fjölnis en snertingin klikkaði og missir hann frá sér.
Eyða Breyta
Oddur Ingi fær boltann í vítateig Fjölnis en snertingin klikkaði og missir hann frá sér.
Eyða Breyta
3. mín
Grímur Ingi fær boltann í vítateig Fjölnis en skotið slappt og Sigurjón ekki í vandræðum með það.
Eyða Breyta
Grímur Ingi fær boltann í vítateig Fjölnis en skotið slappt og Sigurjón ekki í vandræðum með það.
Eyða Breyta
1. mín
Lúkas fær boltann og snýr á miðjunni, sendir upp kantinn á Hákon Inga sem á fyrirgjöf sem Ómar grípur.
Eyða Breyta
Lúkas fær boltann og snýr á miðjunni, sendir upp kantinn á Hákon Inga sem á fyrirgjöf sem Ómar grípur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KV
Knattspyrnufélag Vesturbæjar eru nýliðar í deildinni og hafa ekki byrjað vel. Liðið er í neðsta sæti og hafa tapað fyrstu fjórum leikjunum.
Eyða Breyta
KV
Knattspyrnufélag Vesturbæjar eru nýliðar í deildinni og hafa ekki byrjað vel. Liðið er í neðsta sæti og hafa tapað fyrstu fjórum leikjunum.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Ómar Castaldo Einarsson (m)
0. Askur Jóhannsson
('70)


3. Njörður Þórhallsson
('80)


4. Björn Þorláksson (f)
11. Björn Axel Guðjónsson
12. Oddur Ingi Bjarnason
('80)

14. Grímur Ingi Jakobsson

15. Kristján Páll Jónsson
17. Rúrik Gunnarsson
('80)

17. Gunnar Helgi Steindórsson
('65)

26. Samúel Már Kristinsson

Varamenn:
7. Einar Már Þórisson
('80)

8. Magnús Snær Dagbjartsson
('65)

12. Þorsteinn Örn Bernharðsson
('80)

18. Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson
('70)

23. Hrafn Tómasson
Liðstjórn:
Auðunn Örn Gylfason
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Kjartan Franklín Magnús
Hans Sævar Sævarsson
Gul spjöld:
Askur Jóhannsson ('53)
Njörður Þórhallsson ('60)
Samúel Már Kristinsson ('62)
Grímur Ingi Jakobsson ('78)
Rauð spjöld: