Hásteinsvöllur
þriðjudagur 07. júní 2022  kl. 18:00
Besta-deild kvenna
Dómari: Atli Haukur Arnarsson
Maður leiksins: Olga Sevcova
ÍBV 3 - 2 Keflavík
0-1 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir ('13)
1-1 Sandra Voitane ('24)
2-1 Olga Sevcova ('31)
2-2 Ana Paula Santos Silva ('46)
3-2 Kristín Erna Sigurlásdóttir ('55)
Byrjunarlið:
0. Guðný Geirsdóttir
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
3. Júlíana Sveinsdóttir
8. Ameera Abdella Hussen ('78)
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir ('90)
13. Sandra Voitane
14. Olga Sevcova
17. Viktorija Zaicikova ('90)
18. Haley Marie Thomas (f)
23. Hanna Kallmaier
24. Helena Jónsdóttir ('78)

Varamenn:
1. Lavinia Elisabeta Boanda (m)
4. Jessika Pedersen ('78)
6. Thelma Sól Óðinsdóttir ('78)
7. Þóra Björg Stefánsdóttir ('90)
11. Berta Sigursteinsdóttir
15. Selma Björt Sigursveinsdóttir
27. Erna Sólveig Davíðsdóttir ('90)
28. Inga Dan Ingadóttir

Liðstjórn:
Jonathan Glenn (Þ)
Mikkel Vandal Hasling
Eva Rut Gunnlaugsdóttir
Kolbrún Sól Ingólfsdóttir

Gul spjöld:
Haley Marie Thomas ('71)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Eyþór Daði Kjartansson
90. mín Leik lokið!
Góður sigur hjá ÍBV og skemmtillegur leikur.

Skýrsla kemur inn innan skamms.
Eyða Breyta
90. mín Erna Sólveig Davíðsdóttir (ÍBV) Viktorija Zaicikova (ÍBV)
Fyrsti leikur í efstu deild hjá Ernu.

Fædd árið 2007.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Sigurrós Eir Guðmundsdóttir (Keflavík)
Hendir Olgu í jörðina. Verðskuldað gult.
Eyða Breyta
90. mín Þóra Björg Stefánsdóttir (ÍBV) Kristín Erna Sigurlásdóttir (ÍBV)

Eyða Breyta
87. mín
ÍBV fær horn eftir fínt skot frá Viktoriju sem Samantha þarf að slá yfir.
Eyða Breyta
84. mín
ÍBV fær horn.

En boltinn yfir allt og alla.
Eyða Breyta
82. mín Elfa Karen Magnúsdóttir (Keflavík) Tina Marolt (Keflavík)

Eyða Breyta
80. mín
Olga fiskar aukaspyrnu rétt fyrir utan teig.

Hún tekur það sjálf og boltinn vel framhjá.
Eyða Breyta
78. mín Jessika Pedersen (ÍBV) Helena Jónsdóttir (ÍBV)

Eyða Breyta
78. mín Thelma Sól Óðinsdóttir (ÍBV) Ameera Abdella Hussen (ÍBV)

Eyða Breyta
74. mín
Samantha stendur rosalega framarlega og Olga reynir skot frá miðju sem er slakt.

Boltinn endar svo hjá Söndru sem reynir líka skot en Samantha slær boltann yfir.

Horn fyrir ÍBV en enginn vill skora greinilega og boltinn í markspyrnu.
Eyða Breyta
71. mín Gult spjald: Haley Marie Thomas (ÍBV)
Vigdís nær að stela boltanum af Haley og sleppur nánast í gegn.

Haley nær að rífa hana niður og uppsker spjald.
Eyða Breyta
66. mín
SLÁINN!!

Sandra skýtur í slánna eftir klúður í vörn gestana. Olga fylgir eftir en Samantha grípur inní.
Eyða Breyta
60. mín Silvia Leonessi (Keflavík) Maria Corral Pinon (Keflavík)
Flottasta nafn deildarinnar kemur inn núna.

LeoNessi

Eyða Breyta
59. mín
Keflavík fær horn.
Eyða Breyta
55. mín MARK! Kristín Erna Sigurlásdóttir (ÍBV), Stoðsending: Olga Sevcova
Olga keyrir upp vinstri kantinn og setur hann fyrir á Kristínu sem klárar eins og alvöru senter.

Virkilega vel gert.

Eyða Breyta
53. mín
Keflavík fær horn.
Eyða Breyta
52. mín
Olga enn og aftur að fara upp kantinn og á nú fyrirgjöf sem Kristín Erna rétt missir af.
Eyða Breyta
50. mín Anita Lind Daníelsdóttir (Keflavík) Amelía Rún Fjeldsted (Keflavík)

Eyða Breyta
46. mín MARK! Ana Paula Santos Silva (Keflavík), Stoðsending: Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
Nú er það Guðný sem gefur Keflvíkingum boltann og Vigdís leggur boltann á Önu Paula sem klárar vel.

Önnur dýr mistök hjá ÍBV.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
45. mín
Horn fyrir Keflavík.

Taka stutt og Maria á skot sem Guðný ver glæsilega. Annað horn.

Það fýkur í markspyrnu.
Eyða Breyta
40. mín
Vigdís með góðan sprett upp völlinn og leggur boltann á Amelíu sem á skot en þetta er auðvelt fyrir Guðný.
Eyða Breyta
37. mín
ÍBV fær horn sem endar með slöku skoti frá Olgu.
Eyða Breyta
31. mín MARK! Olga Sevcova (ÍBV), Stoðsending: Sandra Voitane
Fyrirgjöf langt utan af velli og Olga skallar hann á fjærstönginni.

Samantha á líklegast að gera betur þarna en virkilega vel gert hjá Olgu.
Eyða Breyta
26. mín
Olga með skot rétt framhjá.
Eyða Breyta
25. mín
Þvílík varsla!

Guðný ver skalla af stuttu færi frá Vigdísi sem gerir vel að ná skallanum á markið.
Eyða Breyta
24. mín MARK! Sandra Voitane (ÍBV), Stoðsending: Hanna Kallmaier
Geggjuð sending í gegn frá Hönnu. Sandra labbar framhjá Samönthu og setur boltann í autt markið.
Eyða Breyta
23. mín
ÍBV í öðru góðu færi en Sandra setur boltann aftur beint á Samönthu í markinu.
Eyða Breyta
18. mín
Keflavík fær horn.
Eyða Breyta
17. mín
DAUÐAFÆRI!

Olga sleppur í gegn eftir sendingu frá Hönnu. Boltinn í slánna og yfir.
Eyða Breyta
13. mín MARK! Vigdís Lilja Kristjánsdóttir (Keflavík)
ÚFF!

Ragna Sara gefur Önu Silva boltann inn í teig og boltinn endar hjá Vigdísi sem klárar vel. Gjöf.
Eyða Breyta
11. mín
Fyrsta hálffærið, Viktorija með fyrirgjöf á Söndru sem á laust skot beint á markið.
Eyða Breyta
8. mín
Byrjar rólega
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Keflavík byrjar að sækja með vindinn í bakið.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bæði lið ætla að byrja með sama lið og byrjaði í síðustu umferð. Þar sem Keflavík tapaði 3-2 á móti Þór/KA á Akureyri en ÍBV sótti stig á Hlíðarenda.

Caroline Van Slambrouck er mætt á sinn gamla heimavöll en hún spilaði með ÍBV árin 2017-2019 og varð bikarmeistari með liðinu árið 2017.

Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍBV er í 6. sæti deildarinnar með 11 stig eftir fyrstu 7 umferðirnar. Þær gerðu 1 - 1 jafntefli við Val í síðustu umferð.

Gestirnir í Keflavík eru með sjö stig í 8. sætinu. Þær töpuðu 3 - 2 gegn Þór/KA fyrir norðan í síðustu umferð.
Eyða Breyta
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Atli Haukur Arnarsson dæmir leikinn í dag og er með þau Steinar Stephensen og Eydísi Rögnu Einarsdóttur sér til aðstoðar á línunum.
Atli Haukur dæmir í dag.
Eyða Breyta
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá leik ÍBV og Keflavíkur í Bestu-deild kvenna.

Leikurinn hefst klukkan 18:00 á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum.

Eyða Breyta
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
1. Samantha Leshnak Murphy (m)
0. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
3. Caroline Mc Cue Van Slambrouck
4. Maria Corral Pinon ('60)
10. Dröfn Einarsdóttir
11. Kristrún Ýr Holm
14. Ana Paula Santos Silva
17. Elín Helena Karlsdóttir
26. Amelía Rún Fjeldsted ('50)
33. Sigurrós Eir Guðmundsdóttir
34. Tina Marolt ('82)

Varamenn:
12. Esther Júlía Gustavsdóttir (m)
13. Sigrún Björk Sigurðardóttir (m)
7. Silvia Leonessi ('60)
8. Anita Bergrán Eyjólfsdóttir
18. Elfa Karen Magnúsdóttir ('82)
20. Saga Rún Ingólfsdóttir
24. Anita Lind Daníelsdóttir ('50)
28. Gunnhildur Hjörleifsdóttir

Liðstjórn:
Kristrún Blöndal
Benedikta S Benediktsdóttir
Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir
Hjörtur Fjeldsted
Katrín Jóhannsdóttir
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)

Gul spjöld:
Sigurrós Eir Guðmundsdóttir ('90)

Rauð spjöld: