
Würth völlurinn
föstudagur 10. júní 2022 kl. 19:15
Lengjudeild kvenna
Dómari: Eiður Ottó Bjarnason
Maður leiksins: Helga Guðrún Kristinsdóttir
föstudagur 10. júní 2022 kl. 19:15
Lengjudeild kvenna
Dómari: Eiður Ottó Bjarnason
Maður leiksins: Helga Guðrún Kristinsdóttir
Fylkir 1 - 0 Fjölnir
1-0 Helga Guðrún Kristinsdóttir ('65)


Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
6. Sara Dögg Ásþórsdóttir

7. Emily Elizabeth Brett
('36)

8. Hulda Hrund Arnarsdóttir
('45)

9. Vienna Behnke
10. Sunneva Helgadóttir
11. Helga Guðrún Kristinsdóttir
('89)

19. Klara Mist Karlsdóttir
20. Berglind Baldursdóttir
('74)

23. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir
28. Eygló Þorsteinsdóttir
('64)


Varamenn:
12. Rebekka Rut Harðardóttir (m)
2. Katrín Mist Kristinsdóttir
15. Agnes Birta Eiðsdóttir
('64)

16. Eva Rut Ásþórsdóttir
('74)

24. Tinna Harðardóttir
('45)

26. Helga Valtýsdóttir Thors
('89)

30. Erna Sólveig Sverrisdóttir
('36)

Liðstjórn:
Birna Kristín Eiríksdóttir
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Halldór Steinsson
Jón Steindór Þorsteinsson (Þ)
Rakel Logadóttir (Þ)
Stefán Tómas Þórarinsson
Karólína Jack
Gul spjöld:
Eygló Þorsteinsdóttir ('45)
Sara Dögg Ásþórsdóttir ('69)
Rauð spjöld:
94. mín
Leik lokið!
Fylkir nær í sín fyrstu stig í sumar og skilur Fjölni eftir á botni deildarinnar.
Takk fyrir mig, ég minni á viðtöl og skýrslu sem koma inn seinna í kvöld.
Eyða Breyta
Fylkir nær í sín fyrstu stig í sumar og skilur Fjölni eftir á botni deildarinnar.
Takk fyrir mig, ég minni á viðtöl og skýrslu sem koma inn seinna í kvöld.
Eyða Breyta
93. mín
Kolbrún þýtur svoleiðis upp völlinn og fór fram hjá þremur miðjumönnum Fjölnis en Marta eltir hana uppi og brýtur á henni.
Eyða Breyta
Kolbrún þýtur svoleiðis upp völlinn og fór fram hjá þremur miðjumönnum Fjölnis en Marta eltir hana uppi og brýtur á henni.
Eyða Breyta
92. mín
Fjölnir fær aukaspyrnu á miðjunni, Sofia markmaður tekur spyrnuna og Fjölniskonur fylla teiginn, Sofia setur boltann inn á teiginn og Fjölnir skallar yfir.
Eyða Breyta
Fjölnir fær aukaspyrnu á miðjunni, Sofia markmaður tekur spyrnuna og Fjölniskonur fylla teiginn, Sofia setur boltann inn á teiginn og Fjölnir skallar yfir.
Eyða Breyta
90. mín
Fjölnir eru að sækja meira þessa stundina og eru að reyna langa bolta fram á Söru en þær eru ekki að ná að skapa sér neitt hættulegt.
Eyða Breyta
Fjölnir eru að sækja meira þessa stundina og eru að reyna langa bolta fram á Söru en þær eru ekki að ná að skapa sér neitt hættulegt.
Eyða Breyta
85. mín
Brotið á Helgu hægra megin við vítateigin, Erna setur hann fyrir kolbrún kemst í boltann en nær ekki að stýra honum á markið.
Eyða Breyta
Brotið á Helgu hægra megin við vítateigin, Erna setur hann fyrir kolbrún kemst í boltann en nær ekki að stýra honum á markið.
Eyða Breyta
83. mín
Marta setur boltann upp í horn ætlaðan Guðrúnu Helgu en Kolbrún vinnur kapphlaupið.
Eyða Breyta
Marta setur boltann upp í horn ætlaðan Guðrúnu Helgu en Kolbrún vinnur kapphlaupið.
Eyða Breyta
80. mín
Momoolaoluwa í miklum vandærðum og missir boltann í tvígang til Tinnu í pressunni sem nær ekki að nýta sér mistök hennar.
Eyða Breyta
Momoolaoluwa í miklum vandærðum og missir boltann í tvígang til Tinnu í pressunni sem nær ekki að nýta sér mistök hennar.
Eyða Breyta
77. mín
Þarna átti Fjölnir að skora,
Alda fær boltann ein á móti Tinnu en Tinna er á undan í boltann en missir hann frá sæer og Fjölniskonur fá svona þrjú tækifæri til að setja boltann í autt markið en boltinn endar í hornspyrnu.
Eyða Breyta
Þarna átti Fjölnir að skora,
Alda fær boltann ein á móti Tinnu en Tinna er á undan í boltann en missir hann frá sæer og Fjölniskonur fá svona þrjú tækifæri til að setja boltann í autt markið en boltinn endar í hornspyrnu.
Eyða Breyta
74. mín
Eva Rut Ásþórsdóttir (Fylkir)
Berglind Baldursdóttir (Fylkir)
Fyriliðinn kominn inn á, gleðifréttir fyrir Fylki en hún meiddist í fyrsta leik.
Eyða Breyta


Fyriliðinn kominn inn á, gleðifréttir fyrir Fylki en hún meiddist í fyrsta leik.
Eyða Breyta
73. mín
Sunneva tekur ansi langt innkast upp í horn á Tinnu sem setur hann fyrir markið en finnur ekki samherja.
Eyða Breyta
Sunneva tekur ansi langt innkast upp í horn á Tinnu sem setur hann fyrir markið en finnur ekki samherja.
Eyða Breyta
65. mín
MARK! Helga Guðrún Kristinsdóttir (Fylkir)
Helga Guðrún með glæsimark
Með skot fyrir utan teig sem svífur yfir Sofiu og boltinn syngur í netinu.
Eyða Breyta
Helga Guðrún með glæsimark
Með skot fyrir utan teig sem svífur yfir Sofiu og boltinn syngur í netinu.
Eyða Breyta
63. mín
Elvý með langan bolta fram á Silju sem setur hann fyrir á Öldu sem er í fínu færi, Kolbrún nær að trufla hana í þegar hún er við það að skjóta og kemur boltanum frá, Fjölniskonur vilja víti en það hefði verið ansi ódýrt held ég.
Eyða Breyta
Elvý með langan bolta fram á Silju sem setur hann fyrir á Öldu sem er í fínu færi, Kolbrún nær að trufla hana í þegar hún er við það að skjóta og kemur boltanum frá, Fjölniskonur vilja víti en það hefði verið ansi ódýrt held ég.
Eyða Breyta
60. mín
Sara Montoro á kemur sér fram hjæa Eygló á miðjunni og tekur skotið af löngu færi sem Tinna á í litlum vandræðum með.
Eyða Breyta
Sara Montoro á kemur sér fram hjæa Eygló á miðjunni og tekur skotið af löngu færi sem Tinna á í litlum vandræðum með.
Eyða Breyta
58. mín
Fjölnir fær aukaspyrnu rétt fyrir utan vítategi hægra megin, Marta tekur spyrnuna og setur boltann fyrir en Fjölniskonur ná ekki að koma boltanum í netið.
Eyða Breyta
Fjölnir fær aukaspyrnu rétt fyrir utan vítategi hægra megin, Marta tekur spyrnuna og setur boltann fyrir en Fjölniskonur ná ekki að koma boltanum í netið.
Eyða Breyta
55. mín
Fylkir vinnur hornspyrnu, Vienna tekur spyrnuna efgir smá klafs nær Kolbrún að pota í boltann en nær ekki að koma honum á markið.
Eyða Breyta
Fylkir vinnur hornspyrnu, Vienna tekur spyrnuna efgir smá klafs nær Kolbrún að pota í boltann en nær ekki að koma honum á markið.
Eyða Breyta
51. mín
Helga Guðrún með alvöru tæklingu og vinnur boltann af Mörtu og geysist í sókn en tapar boltanum klaufalega þegar hún er kominn upp að endalínu, Fjölnir á markspyrnu.
Eyða Breyta
Helga Guðrún með alvöru tæklingu og vinnur boltann af Mörtu og geysist í sókn en tapar boltanum klaufalega þegar hún er kominn upp að endalínu, Fjölnir á markspyrnu.
Eyða Breyta
47. mín
Sara Dögg með fyrirgjöf eftir sendignu upp knatinn frá Sunnevu en fyrigjöfin ratar ekki á Fylkiskonu.
Eyða Breyta
Sara Dögg með fyrirgjöf eftir sendignu upp knatinn frá Sunnevu en fyrigjöfin ratar ekki á Fylkiskonu.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
45+18
Markalaust í tíðindalitlum fyrri hálfleik.
Vonadni fáum við meira fjör og mörk í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45+18
Markalaust í tíðindalitlum fyrri hálfleik.
Vonadni fáum við meira fjör og mörk í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Gult spjald: Eygló Þorsteinsdóttir (Fylkir)
45+13
Brýtur á Öldu sem er kominn á ferðina á miðjunni, Marta tekur aukspyrnuna sem fer yfir.
Eyða Breyta
45+13
Brýtur á Öldu sem er kominn á ferðina á miðjunni, Marta tekur aukspyrnuna sem fer yfir.
Eyða Breyta
45. mín
Anna María Bergþórsdóttir (Fjölnir)
Laila Þóroddsdóttir (Fjölnir)
45+11
Þriðja skipting fyrri hálfleiksins.
Eyða Breyta


45+11
Þriðja skipting fyrri hálfleiksins.
Eyða Breyta
45. mín
45+10
Fylkiskonur voru mun betri framan af en það er að lifna yfir Fjölniskonum sem eru búnar að vera mikið í sókn síðustu mínútur.
Eyða Breyta
45+10
Fylkiskonur voru mun betri framan af en það er að lifna yfir Fjölniskonum sem eru búnar að vera mikið í sókn síðustu mínútur.
Eyða Breyta
45. mín
45+7
Fjölnir fær hornspyrnu, Marta tekur spyrnuna, Kolbrún rís hæst og skallar frá.
Eyða Breyta
45+7
Fjölnir fær hornspyrnu, Marta tekur spyrnuna, Kolbrún rís hæst og skallar frá.
Eyða Breyta
45. mín
45+5
Sara Dögg á skot inni í vítateig sem Sofia á í litlum vandræðum með að handsama.
Eyða Breyta
45+5
Sara Dögg á skot inni í vítateig sem Sofia á í litlum vandræðum með að handsama.
Eyða Breyta
45. mín
45+3
Aníta fær boltann á miðjunni og reynir að koma sér fram hjá Kolbrúnu en Kolbrúna hrifsar boltann af henni og kemur boltanum í spil.
Eyða Breyta
45+3
Aníta fær boltann á miðjunni og reynir að koma sér fram hjá Kolbrúnu en Kolbrúna hrifsar boltann af henni og kemur boltanum í spil.
Eyða Breyta
45. mín
Tinna Harðardóttir (Fylkir)
Hulda Hrund Arnarsdóttir (Fylkir)
45+3
Hulda var tæp í lærinu fyrir leikinn og getur ekki haldið áfram.
Eyða Breyta


45+3
Hulda var tæp í lærinu fyrir leikinn og getur ekki haldið áfram.
Eyða Breyta
45. mín
45+1
Fylkir á hornspyrnu, Kolbrún með skallann sem Sofia grípur, Fylkiskonur eru mjög ósáttar sá ekki hvort það hafi verið brot.
Eyða Breyta
45+1
Fylkir á hornspyrnu, Kolbrún með skallann sem Sofia grípur, Fylkiskonur eru mjög ósáttar sá ekki hvort það hafi verið brot.
Eyða Breyta
43. mín
Flott sókn hjá Fylki sem endar á skoti frá Helgu Guðrúnu sem setur boltann fram hjá.
Eyða Breyta
Flott sókn hjá Fylki sem endar á skoti frá Helgu Guðrúnu sem setur boltann fram hjá.
Eyða Breyta
41. mín
berglind gerir vel og nær að þræða biltann á milli miðvarðar og bakvarðar Fjölnis en Sunneva aðeins of sein og Sofia er á undan í boltann.
Eyða Breyta
berglind gerir vel og nær að þræða biltann á milli miðvarðar og bakvarðar Fjölnis en Sunneva aðeins of sein og Sofia er á undan í boltann.
Eyða Breyta
40. mín
Sara kominn upp að endalínu og leggur boltann út í teig en Elvý kemur boltanum aftur frá.
Eyða Breyta
Sara kominn upp að endalínu og leggur boltann út í teig en Elvý kemur boltanum aftur frá.
Eyða Breyta
39. mín
Erna Sólveig og Alda að rífa í hvor aðra, Fylkir fær auksapyrnu rétt fyrir framan miðju, Fjölniskonur koma boltanum frá.
Eyða Breyta
Erna Sólveig og Alda að rífa í hvor aðra, Fylkir fær auksapyrnu rétt fyrir framan miðju, Fjölniskonur koma boltanum frá.
Eyða Breyta
36. mín
Erna Sólveig Sverrisdóttir (Fylkir)
Emily Elizabeth Brett (Fylkir)
Erna Sólveig kemur inn á fyrir Emily.
Eyða Breyta


Erna Sólveig kemur inn á fyrir Emily.
Eyða Breyta
35. mín
Leikurinn er farinn af stað aftur, Emily vinkaði áhorfendum á leiðinni í sjúkrabílinn vonum að hún verði kominn aftur á völlinn fljótlega.
Eyða Breyta
Leikurinn er farinn af stað aftur, Emily vinkaði áhorfendum á leiðinni í sjúkrabílinn vonum að hún verði kominn aftur á völlinn fljótlega.
Eyða Breyta
18. mín
Berglind með mikið pláss á miðjunni og leggur hann út á Emily sem er í góðri stöðu rétt fyrir utan vítategi en Momolaoluwa tæklar Emily gtoddaralega og hún liggur eftir.
Eyða Breyta
Berglind með mikið pláss á miðjunni og leggur hann út á Emily sem er í góðri stöðu rétt fyrir utan vítategi en Momolaoluwa tæklar Emily gtoddaralega og hún liggur eftir.
Eyða Breyta
16. mín
Fylkisskonur í stórsókn en mikill klaufagangur kemur í veg fyrir að boltinn fari markið.
Eyða Breyta
Fylkisskonur í stórsókn en mikill klaufagangur kemur í veg fyrir að boltinn fari markið.
Eyða Breyta
15. mín
Momolaoluwa með langan bolta fram ætlaðan Ödnu en Helga les sendinguna og kemst fyrir sendinguna.
Eyða Breyta
Momolaoluwa með langan bolta fram ætlaðan Ödnu en Helga les sendinguna og kemst fyrir sendinguna.
Eyða Breyta
13. mín
Hulda Hrund!!!
Eygló með glæsilega sendingu yfir vörn Fjölnis á Huldu sem gerir vel og kemur sér fram hjá Sofiu í markinu og setur boltann fyrir autt markið.
Eyða Breyta
Hulda Hrund!!!
Eygló með glæsilega sendingu yfir vörn Fjölnis á Huldu sem gerir vel og kemur sér fram hjá Sofiu í markinu og setur boltann fyrir autt markið.
Eyða Breyta
11. mín
Kalufalegt hjá Fylki Guðrún Helga sendir boltann upp í horn ætlaðan Silju Helga Guðrún potar í boltann en Kolbrún sér það ekki og skýlir boltanum, Fjölnir fær hornspyrnu.
Eyða Breyta
Kalufalegt hjá Fylki Guðrún Helga sendir boltann upp í horn ætlaðan Silju Helga Guðrún potar í boltann en Kolbrún sér það ekki og skýlir boltanum, Fjölnir fær hornspyrnu.
Eyða Breyta
4. mín
Fjölnir með ágæta sókn Marta með góða sendingu yfir á Silju sem reynir skot sem að Klara Mist kemst fyrir.
Eyða Breyta
Fjölnir með ágæta sókn Marta með góða sendingu yfir á Silju sem reynir skot sem að Klara Mist kemst fyrir.
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn er farinn af stað, fjölniskonur byrja með boltann.
Það verður slegist um mjög mikilvæg stig í botnbaráttunni í þessum nágrannaslag í dag!
Eyða Breyta
Leikurinn er farinn af stað, fjölniskonur byrja með boltann.
Það verður slegist um mjög mikilvæg stig í botnbaráttunni í þessum nágrannaslag í dag!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnir
Fjölnir sem unnu sig upp úr 2. deildinni á síðasta tímabili hafa einnig átt erfiða byrjun en eru sæti fyrir ofan Fylki með eitt stig eftir 0-0 jafntefli við FH.
Í síðustu umferð töpuðu Fjölniskonur 3-0 á móti Grindavík í Grafarvoginum.
Eyða Breyta
Fjölnir
Fjölnir sem unnu sig upp úr 2. deildinni á síðasta tímabili hafa einnig átt erfiða byrjun en eru sæti fyrir ofan Fylki með eitt stig eftir 0-0 jafntefli við FH.
Í síðustu umferð töpuðu Fjölniskonur 3-0 á móti Grindavík í Grafarvoginum.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkir
Fylkir sem féll úr efstu deild á síðasta tímabili hefur átt heldur brösulega byrjun í deildinni en þær eru án stiga á botni deildarinnar eftir 5 leiki.
Í síðustu umferð gerðu Fylkiskonur sér ferð á Reyðarfjörð þar sem þær töpuðu 2-1 fyrir nýliðum Fjarðarbyggðar/Hattar/Leiknis. Hulda Hrund Arnarsdóttir skoraði mark Fylkis í leiknum.
Eyða Breyta
Fylkir
Fylkir sem féll úr efstu deild á síðasta tímabili hefur átt heldur brösulega byrjun í deildinni en þær eru án stiga á botni deildarinnar eftir 5 leiki.
Í síðustu umferð gerðu Fylkiskonur sér ferð á Reyðarfjörð þar sem þær töpuðu 2-1 fyrir nýliðum Fjarðarbyggðar/Hattar/Leiknis. Hulda Hrund Arnarsdóttir skoraði mark Fylkis í leiknum.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Sofia Manner (m)
2. Ísabella Sara Halldórsdóttir
('81)

9. Momolaoluwa Adesanm
10. Aníta Björg Sölvadóttir
('46)

14. Elvý Rut Búadóttir (f)
15. Marta Björgvinsdóttir
16. Ásdís Birna Þórarinsdóttir
('64)

17. Alda Ólafsdóttir
20. Adna Mesetovic
('46)

22. Guðrún Helga Guðfinnsdóttir
33. Laila Þóroddsdóttir
('45)

Varamenn:
5. Hrafnhildur Árnadóttir
('81)


7. Silja Fanney Angantýsdóttir
('46)

8. Anniina Sankoh
('64)

11. Sara Montoro
('46)

24. Anna María Bergþórsdóttir
('45)

27. Anna Kolbrún Ólafsdóttir
Liðstjórn:
Hlín Heiðarsdóttir
María Eir Magnúsdóttir
Emilía Sif Sævarsdóttir
Júlíus Ármann Júlíusson (Þ)
Theódór Sveinjónsson (Þ)
Kristbjörg Harðardóttir
Arna Björgvinsdóttir
Guðrún Marín Viðarsdóttir
Gul spjöld:
Hrafnhildur Árnadóttir ('86)
Rauð spjöld: