
Malbikstöðin að Varmá
þriðjudagur 14. júní 2022 kl. 18:00
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Ský í lofti og smá rok. 10 gráður úti.
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Áhorfendur: 106
Maður leiksins: Olga Sevcova (ÍBV)
þriðjudagur 14. júní 2022 kl. 18:00
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Ský í lofti og smá rok. 10 gráður úti.
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Áhorfendur: 106
Maður leiksins: Olga Sevcova (ÍBV)
Afturelding 0 - 1 ÍBV
0-1 Olga Sevcova ('44)


Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
2. Sesselja Líf Valgeirsdóttir (f)
3. Jade Arianna Gentile
8. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen
10. Hildur Karítas Gunnarsdóttir
13. Lilja Vigdís Davíðsdóttir
16. Birna Kristín Björnsdóttir
19. Kristín Þóra Birgisdóttir
21. Sigrún Gunndís Harðardóttir
('87)

22. Sigrún Eva Sigurðardóttir
('46)

77. Þórhildur Þórhallsdóttir
Varamenn:
12. Eva Ýr Helgadóttir (m)
5. Andrea Katrín Ólafsdóttir
6. Anna Pálína Sigurðardóttir
9. Katrín Rut Kvaran
('46)

17. Karen Dæja Guðbjartsdóttir
('87)

20. Guðrún Embla Finnsdóttir
26. Signý Lára Bjarnadóttir
Liðstjórn:
Svandís Ösp Long
Alexander Aron Davorsson (Þ)

Sigurbjartur Sigurjónsson
Ingólfur Orri Gústafsson
Ruth Þórðar Þórðardóttir (Þ)
Bjarki Már Sverrisson (Þ)
Sævar Örn Ingólfsson
Gul spjöld:
Alexander Aron Davorsson ('87)
Rauð spjöld:
96. mín
Leik lokið!
Dapur seinni hálfleikur hér i Mosfellsbæ sem endar hér 0-1 fyrir ÍBV sem fara heim með 3 stig.
Takk fyrir mig! Skýrla og viðtöl koma seinna í kvöld
Eyða Breyta
Dapur seinni hálfleikur hér i Mosfellsbæ sem endar hér 0-1 fyrir ÍBV sem fara heim með 3 stig.
Takk fyrir mig! Skýrla og viðtöl koma seinna í kvöld
Eyða Breyta
94. mín
Kristín Þóra skrúar boltanum framhjá markinu, mögulega loka sjens hjá Afturelding í þessum leik.
Eyða Breyta
Kristín Þóra skrúar boltanum framhjá markinu, mögulega loka sjens hjá Afturelding í þessum leik.
Eyða Breyta
90. mín
Ameera Abdella og Hildur Karítas liggja hér eftir. Hildur fær boltann beint í smettið eftir að leikmaður Afturelding ætlar að hreinsa boltann í burtu
Eyða Breyta
Ameera Abdella og Hildur Karítas liggja hér eftir. Hildur fær boltann beint í smettið eftir að leikmaður Afturelding ætlar að hreinsa boltann í burtu
Eyða Breyta
87. mín
Karen Dæja Guðbjartsdóttir (Afturelding)
Sigrún Gunndís Harðardóttir (Afturelding)
Eyða Breyta


Eyða Breyta
65. mín
Allt annar seinni hálfleikur hjá ÍBV í þessum leik. Það hefur varla sést í færi hjá Afturelding í seinni hálfleiknum.
Eyða Breyta
Allt annar seinni hálfleikur hjá ÍBV í þessum leik. Það hefur varla sést í færi hjá Afturelding í seinni hálfleiknum.
Eyða Breyta
61. mín
Ameera Abdella dettur í teig Afturelding. Hún mögulega missteig á boltanum og dettur með höfuðið fyrst á grasið. Hún liggur hér eftir á meðan leikurinn er spilaður áfram.
Eyða Breyta
Ameera Abdella dettur í teig Afturelding. Hún mögulega missteig á boltanum og dettur með höfuðið fyrst á grasið. Hún liggur hér eftir á meðan leikurinn er spilaður áfram.
Eyða Breyta
59. mín
Kristín Erna kemst einn gegn markvörð, en skýtur beint á Auður í markinu. Alveg dauðafæri!
Eyða Breyta
Kristín Erna kemst einn gegn markvörð, en skýtur beint á Auður í markinu. Alveg dauðafæri!
Eyða Breyta
53. mín
Sólveig sendir boltann inn í teig og leikmaður ÍBV skallar boltann næstum því inn í sitt eigið mark, en boltinn fer rétt svo yfir og Afturelding vinnur hornspyrnu.
Eyða Breyta
Sólveig sendir boltann inn í teig og leikmaður ÍBV skallar boltann næstum því inn í sitt eigið mark, en boltinn fer rétt svo yfir og Afturelding vinnur hornspyrnu.
Eyða Breyta
49. mín
ÍBV vinnur hornspyrnu.
Vandamál fyrir Afturelding að sparka þessum bolta út, en ná því í lokinn.
Eyða Breyta
ÍBV vinnur hornspyrnu.
Vandamál fyrir Afturelding að sparka þessum bolta út, en ná því í lokinn.
Eyða Breyta
47. mín
Sólveig Jóhannesdóttir liggur hér eftir með verk í hausnum eftir að hún og Helena Jónsdóttir skullu saman.
Hún var tekinn útaf í ksoðun og er núna mætt aftur á völlinn.
Eyða Breyta
Sólveig Jóhannesdóttir liggur hér eftir með verk í hausnum eftir að hún og Helena Jónsdóttir skullu saman.
Hún var tekinn útaf í ksoðun og er núna mætt aftur á völlinn.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Hálfleikur hér í Mosfellsbæ þar sem Afturelding hafa verið mikið betri, en ÍBV komast yfir í lok fyrri hálfleiks. Úrslitin í hálfleik koma hér vel á óvart
Eyða Breyta
Hálfleikur hér í Mosfellsbæ þar sem Afturelding hafa verið mikið betri, en ÍBV komast yfir í lok fyrri hálfleiks. Úrslitin í hálfleik koma hér vel á óvart
Eyða Breyta
44. mín
MARK! Olga Sevcova (ÍBV), Stoðsending: Ameera Abdella Hussen
ÍBV kemur hér óvænt yfir
Ameera Abdella með frábæra sendingu frá miðju, vinstri á Olgu sem hleypur að teygnum og klárar færið sitt frábærlega
Eyða Breyta
ÍBV kemur hér óvænt yfir
Ameera Abdella með frábæra sendingu frá miðju, vinstri á Olgu sem hleypur að teygnum og klárar færið sitt frábærlega
Eyða Breyta
34. mín
Afturelding með aukaspyrnu. Sigrún Eva tekur spyrnuna sem tekur skotið sem fer beint í slánna.
Eyða Breyta
Afturelding með aukaspyrnu. Sigrún Eva tekur spyrnuna sem tekur skotið sem fer beint í slánna.
Eyða Breyta
23. mín
Sigrún Eva með frábært skot fyrir utan teig sem fer í staungina. Lavinia ´markinu var aldrei að fara ná þessum.
Eyða Breyta
Sigrún Eva með frábært skot fyrir utan teig sem fer í staungina. Lavinia ´markinu var aldrei að fara ná þessum.
Eyða Breyta
19. mín
Sólveig Jóhannesdóttir með skot á mark, fær svo boltann aftur og dansar framhjá nokkrum arnamönnum og nær annað skot sem fer í Lavinia og framhjá fyrir hornspyrnu.
Eyða Breyta
Sólveig Jóhannesdóttir með skot á mark, fær svo boltann aftur og dansar framhjá nokkrum arnamönnum og nær annað skot sem fer í Lavinia og framhjá fyrir hornspyrnu.
Eyða Breyta
14. mín
Olga Sevcova með hlaup upp að teygnum og sendir boltanum til hægri að Kristín Ernu sem er með skot beint á Auður í markinu. ÍBV vinnur hornspyrnu.
Þarna áttu ÍBV að vera komin yfir!
Eyða Breyta
Olga Sevcova með hlaup upp að teygnum og sendir boltanum til hægri að Kristín Ernu sem er með skot beint á Auður í markinu. ÍBV vinnur hornspyrnu.
Þarna áttu ÍBV að vera komin yfir!
Eyða Breyta
10. mín
Bæði lið að ná sér í færi. ÍBV hafa verið aðeins sterkari þessar fyrstu 10 mínútur.
Eyða Breyta
Bæði lið að ná sér í færi. ÍBV hafa verið aðeins sterkari þessar fyrstu 10 mínútur.
Eyða Breyta
1. mín
Birna Kristín með hlaup inn í teiginn og sendir á Þórhildi sem stendur beint fyrir framan markið. Þórhildur skýtur boltanum beint í slánna og boltinn skoppar línunni. Hörku færi fyrir Afturelding sem byrjar leikinn með hörku.
Eyða Breyta
Birna Kristín með hlaup inn í teiginn og sendir á Þórhildi sem stendur beint fyrir framan markið. Þórhildur skýtur boltanum beint í slánna og boltinn skoppar línunni. Hörku færi fyrir Afturelding sem byrjar leikinn með hörku.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarlið leiksins eru kominn!
Afturelding gerir 4 breytingar í byrjunarliði sýnu eftir 1-6 tap gegn Val í síðustu umferð.
INN: Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m), Sólveig Jóhannesdóttir Larsen, Hildur Karítas Gunnarsdóttir og Sigrún Eva Sigurðardóttir.
ÚT: Eva Ýr Helgadóttir (m), Anna Pálína Sigurðardóttir, Christina Clara Settles og Sara Jimenez Garcia.
ÍBV gerir 3 breytingar eftir 3-2 sigur gegn Keflavík.
INN: Lavinia Elisabeta Boanda (m), Thelma Sól Óðinsdóttir og Þóra Björg Stefánsdóttir.
ÚT: Guðný Geirsdóttir (m), Ragna Sara Magnúsdóttir og Viktorija Zaicikova.
Eyða Breyta
Byrjunarlið leiksins eru kominn!
Afturelding gerir 4 breytingar í byrjunarliði sýnu eftir 1-6 tap gegn Val í síðustu umferð.
INN: Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m), Sólveig Jóhannesdóttir Larsen, Hildur Karítas Gunnarsdóttir og Sigrún Eva Sigurðardóttir.
ÚT: Eva Ýr Helgadóttir (m), Anna Pálína Sigurðardóttir, Christina Clara Settles og Sara Jimenez Garcia.
ÍBV gerir 3 breytingar eftir 3-2 sigur gegn Keflavík.
INN: Lavinia Elisabeta Boanda (m), Thelma Sól Óðinsdóttir og Þóra Björg Stefánsdóttir.
ÚT: Guðný Geirsdóttir (m), Ragna Sara Magnúsdóttir og Viktorija Zaicikova.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eyða Breyta
à Malbikstöðinni að Varmá tekur @umfafturelding á m´ti @IBVsport pic.twitter.com/3pwlIWNNcG
— Besta deildin (@bestadeildin) June 14, 2022
Eyða Breyta
Fyrir leik
Helena Ólafsdóttir, fyrrum landsliðsþjálfari, tók það sér að spá í níundu umferð Bestu deild kvenna.
Helena spáir Afturelding 1 - 2 ÍBV
Reikna með að ÍBV taki sigur í dag. Þær hafa komið mér á óvart með skipulögðum leik og skynsömum, og eru greinilega vel þjálfaðar. Staða þeirra í töflunni hefur komið mörgum á óvart og fari þær með sigur í dag geta þær farið að gæla við að keppa við liðin á toppnum. Afturelding hefur verið í miklum vandræðum með mannskapinn þar sem meiðsli hafa sett mikinn svip á liðið og maður hefur á tilfinningunni að sjálfstraustið í liðinu sé lítið. Þær munu þó bíta frá sér og - hafa gefið öllum liðum leik - en ÍBV liðinu líður vel og þess vegna á ég von á sigri hjá þeim. Eina sem ég velti fyrir mér eru meiðslin hennar Guðnýjar, hvaða áhrif það gæti haft; við höfum ekki séð Lavinia Elisabeta Boanda spila en það verður spennandi að fylgjast með henni í kvöld.
Eyða Breyta
Helena Ólafsdóttir, fyrrum landsliðsþjálfari, tók það sér að spá í níundu umferð Bestu deild kvenna.
Helena spáir Afturelding 1 - 2 ÍBV
Reikna með að ÍBV taki sigur í dag. Þær hafa komið mér á óvart með skipulögðum leik og skynsömum, og eru greinilega vel þjálfaðar. Staða þeirra í töflunni hefur komið mörgum á óvart og fari þær með sigur í dag geta þær farið að gæla við að keppa við liðin á toppnum. Afturelding hefur verið í miklum vandræðum með mannskapinn þar sem meiðsli hafa sett mikinn svip á liðið og maður hefur á tilfinningunni að sjálfstraustið í liðinu sé lítið. Þær munu þó bíta frá sér og - hafa gefið öllum liðum leik - en ÍBV liðinu líður vel og þess vegna á ég von á sigri hjá þeim. Eina sem ég velti fyrir mér eru meiðslin hennar Guðnýjar, hvaða áhrif það gæti haft; við höfum ekki séð Lavinia Elisabeta Boanda spila en það verður spennandi að fylgjast með henni í kvöld.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins er Ásmundur Þór Sveinsson og með honum til aðstoðar eru Rúna Kristín Stefánsdóttir og Magnús Garðarsson. Eftirlitsmaður leiksins frá KSÍ er Bergur Þór Steingrímsson.
Eyða Breyta
Dómari leiksins er Ásmundur Þór Sveinsson og með honum til aðstoðar eru Rúna Kristín Stefánsdóttir og Magnús Garðarsson. Eftirlitsmaður leiksins frá KSÍ er Bergur Þór Steingrímsson.

Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍBV
ÍBV liggur í 6. sæti eftir 9 leiki með 14 stig í Bestu deild kvenna. Í síðustu umferð kom Keflavík í heimsókn til Eyja og ÍBV sigraði 3-2.
Síðasti leikurinn sem ÍBV spilaði var 8-liða úrslit í Mjólkurbikarnum. ÍBV mætti Stjörnunni á heimavelli og töpuðu þeim leik 1-4. Guðný Geirsdóttir, markvörður ÍBV handbrotnaði í þeim leik og hún verður líklega frá út júlí.
Eyða Breyta
ÍBV
ÍBV liggur í 6. sæti eftir 9 leiki með 14 stig í Bestu deild kvenna. Í síðustu umferð kom Keflavík í heimsókn til Eyja og ÍBV sigraði 3-2.
Síðasti leikurinn sem ÍBV spilaði var 8-liða úrslit í Mjólkurbikarnum. ÍBV mætti Stjörnunni á heimavelli og töpuðu þeim leik 1-4. Guðný Geirsdóttir, markvörður ÍBV handbrotnaði í þeim leik og hún verður líklega frá út júlí.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Lavinia Elisabeta Boanda (m)
3. Júlíana Sveinsdóttir
6. Thelma Sól Óðinsdóttir
7. Þóra Björg Stefánsdóttir
('74)

8. Ameera Abdella Hussen
('91)

9. Kristín Erna Sigurlásdóttir
('85)

13. Sandra Voitane

14. Olga Sevcova
18. Haley Marie Thomas (f)
23. Hanna Kallmaier
24. Helena Jónsdóttir
('74)

Varamenn:
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
('74)

4. Jessika Pedersen
('91)


11. Berta Sigursteinsdóttir
('85)

17. Viktorija Zaicikova
('74)

25. Embla Harðardóttir
27. Erna Sólveig Davíðsdóttir
28. Inga Dan Ingadóttir
Liðstjórn:
Bjartey Helgadóttir
Guðný Geirsdóttir
Jonathan Glenn (Þ)
Mikkel Vandal Hasling
Eva Rut Gunnlaugsdóttir
Gul spjöld:
Sandra Voitane ('66)
Jessika Pedersen ('93)
Rauð spjöld: