Framvöllur
fimmtudagur 16. júní 2022  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: 11 gráđur og skýjađ, smá vindur
Dómari: Gunnar Oddur Hafliđason
Mađur leiksins: Sverrir Páll Hjaltested
Kórdrengir 4 - 3 Selfoss
0-1 Gonzalo Zamorano ('14)
0-2 Hrvoje Tokic ('23, víti)
1-2 Sverrir Páll Hjaltested ('58, víti)
2-2 Sverrir Páll Hjaltested ('65)
3-2 Arnleifur Hjörleifsson ('67)
4-2 Ţórir Rafn Ţórisson ('68)
4-3 Hrvoje Tokic ('79, víti)
Byrjunarlið:
12. Dađi Freyr Arnarsson (m)
4. Fatai Gbadamosi
5. Loic Mbang Ondo
6. Hákon Ingi Einarsson ('75)
8. Kristján Atli Marteinsson
10. Ţórir Rafn Ţórisson ('91)
14. Iosu Villar
15. Arnleifur Hjörleifsson
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
22. Nathan Dale
77. Sverrir Páll Hjaltested ('79)

Varamenn:
1. Óskar Sigţórsson
7. Marinó Hilmar Ásgeirsson ('91)
9. Daníel Gylfason
19. Kristófer Jacobson Reyes ('75)
20. Óskar Atli Magnússon ('79)
21. Guđmann Ţórisson
33. Magnús Andri Ólafsson

Liðstjórn:
Logi Már Hermannsson
Hilmar Ţór Hilmarsson
Davíđ Smári Lamude (Ţ)
Heiđar Helguson
Jóhann Ólafur Schröder
Jóhann Ólafur Sveinbjargarson
Unnar Arnarsson

Gul spjöld:
Gunnlaugur Fannar Guđmundsson ('22)
Sverrir Páll Hjaltested ('25)
Hákon Ingi Einarsson ('44)

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
95. mín Leik lokiđ!
Ţessum ótrúlega leik er hér lokiđ og eru ţađ Kórdrengir sem taka 3 stigin eftir geggjađa endurkomu!

Viđtöl og skýrsla koma innan skams.
Eyða Breyta
93. mín
Kórdrengir fá aukaspyrnu hjá hornfána Selfyssinga.
Eyða Breyta
93. mín
Kórdrengir ná ađ halda boltanum hér mun betur en Selfyssingar.
Eyða Breyta
92. mín
Kórdrengir tefja hér hjá hornfána Selfyssinga.
Eyða Breyta
91. mín Marinó Hilmar Ásgeirsson (Kórdrengir) Ţórir Rafn Ţórisson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
90. mín
Kórdrengir fá hér aukaspyrnu hjá hornfána Selfyssinga.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Chris Jastrzembski (Selfoss)


Eyða Breyta
87. mín
Darrađadans hér í teig Kórdrengja en heimamenn ná ađ hreinsa boltanum frá.
Eyða Breyta
84. mín
Hrovje Tokic fćr hér boltann frá Gonza í teig Kórdrengja en skotiđ fer yfir markiđ, Selfyssingar sćkja hér grimmt.
Eyða Breyta
79. mín Óskar Atli Magnússon (Kórdrengir) Sverrir Páll Hjaltested (Kórdrengir)

Eyða Breyta
79. mín Mark - víti Hrvoje Tokic (Selfoss)
ŢVÍLÍKUR LEIKUR!

Tokic tekur í sama horn og nánast sama víti Dađi fer í rétta átt en nćr ekki ađ verja!
Ná Selfyssingar ađ jafna leikinn?
Eyða Breyta
78. mín
ŢRIĐJA VÍTIĐ Í LEIKNUM!

Valdimar Jóhannson tekinn niđur í teignum eftir frábćran undirbúning!
Eyða Breyta
75. mín Kristófer Jacobson Reyes (Kórdrengir) Hákon Ingi Einarsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
70. mín Valdimar Jóhannsson (Selfoss) Adam Örn Sveinbjörnsson (Selfoss)

Eyða Breyta
70. mín
Kórdrengir halda áfram ađ sćkja hvergi nćrri hćttir!
Eyða Breyta
68. mín MARK! Ţórir Rafn Ţórisson (Kórdrengir)
HVAĐ ER AĐ FRÉTTA!!!

Er ennţá ađ skrifa um síđasta mark Kórdrengja og ţeir skora aftur!
Ţórir kominn einn í gegn og sólar Stefán markmann Selfyssinga og rennir boltanum í autt markiđ. Hvađ er í gangi hérna í Safamýrinni ţvílíka endurkoman!!!
Eyða Breyta
67. mín MARK! Arnleifur Hjörleifsson (Kórdrengir)
ŢVÍLIK ENDURKOMA!!!

Arnleifur er á vinstri kantinum kominn í teig Selfyssinga og tekur skotiđ sem fer í varnarmann Selfoss og inn í netiđ!!!
Kórdrengir allt annađ liđ hér í seinni hálfleik!
Eyða Breyta
65. mín MARK! Sverrir Páll Hjaltested (Kórdrengir)
KÓRDRENGIR JAFNA!!!

Arnleifur kemur međ frábćra fyrirgjöf og Sverrir Páll er á fjćrstöng og stekkur hćst og nćr ađ stýra boltanum niđur í hćgra horniđ og í netiđ.
Frábćrt mark!
Eyða Breyta
64. mín Ívan Breki Sigurđsson (Selfoss) Jón Vignir Pétursson (Selfoss)

Eyða Breyta
61. mín
Kórdrengir komu allt ađrir í seinni hálfleikinn mikill andi í heimamönnum ţessa stundina!
Eyða Breyta
58. mín Mark - víti Sverrir Páll Hjaltested (Kórdrengir)
Sverrir Páll skorar af öryggi rennir boltanum niđri í hćgra horniđ og sendir markmanninn í rangt horn.
Komiđ líf í leikinn!
Eyða Breyta
57. mín
Kórdrengir fá víti!!!

Sé ekki hver en ţađ er einhver rifinn niđur í teignum í hornspyrnunni. Sverrir Páll tekur!
Eyða Breyta
57. mín
Kórdrengir fá hornspyrnu ţeir eru ađ vakna!
Eyða Breyta
55. mín
Selfyssingar skalla aukaspyrnuna frá aen boltinn kemur aftur inn og er ţađ Gunnlaugur hafsent Kórdrengja sem fćr boltann en tekur laust skot sem Stefán handsamar.
Eyða Breyta
55. mín
Kórdrengir fá hér aukaspyrnu í fyrirgjafafćri.
Eyða Breyta
54. mín
SELFYSSINGAR HEPPNIR!

Hákon Ingi er viđ endalínu og kemur međ fasta fyrirgjöf boltinn fer í Stefán markmann og í stöngina og út!

Eyða Breyta
49. mín
TĆPT!

Gonzalo tekur skotiđ og boltinn fer rétt yfir markiđ, í skamma stund hélt ég ađ boltinn vćri á leiđinni inn í netiđ.
Eyða Breyta
48. mín
Selfyssingar fá hér aukaspyrnu rétt fyrir utan teig Kórdrengja, Gonzalo Zamorano tekur.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Gunnar Oddur dómari leiksins flautar seinni hálfleik hér af stađ og eru ţađ Kórdrengir sem byrja međ boltann.

Eyða Breyta
45. mín Ţorlákur Breki Ţ. Baxter (Selfoss) Gary Martin (Selfoss)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Gunnar Oddur flautar hér til loks fyrri hálfleiks, stađan 2-0 fyrir gestunum.
Eyða Breyta
45. mín
Stefán grípur boltann úr horninu.
Eyða Breyta
45. mín
Kórdrengir fá hér horn.
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Hákon Ingi Einarsson (Kórdrengir)
Hákon fćr hér gult fyrir tuđ.
Eyða Breyta
43. mín
DAUĐAFĆRI!

Fatai fćr boltann keyrir á vörn Selfyssinga og sendir boltann í gegnum hjartađ á vörninni og Arnleifur er kominn einn í gegn en ţrusar boltanum framhjá.
Eyða Breyta
42. mín
Selfyssingar taka stutt horn en ekkert kemur upp úr ţví.
Eyða Breyta
41. mín
Selfyssingar fá hér horn eftir fyrirgjöf frá Ingva Rafn sem Arnleifur nćr ađ verjast vel og í horn
Eyða Breyta
37. mín
Mikill pirringur í Kórdrengja liđinu ţessa stundina.
Eyða Breyta
35. mín
Jón Vignir tekur spyrnuna og er hún fyrirgjöf sem engin snertir og aftur fyrir endamörk fer boltinn.
Eyða Breyta
35. mín
Selfoss fćr hér aukaspyrnu á miđjum vallarhelming Kórdrengja.
Eyða Breyta
33. mín
Arnleifur tekur horniđ og er ţađ Nathan Dale sem nćr skallanum sem fer framhjá og í markspyrnu.
Eyða Breyta
32. mín
Kórdrengir sćkja nú og uppskera horn.
Eyða Breyta
28. mín
Gary Martin tekur spyrnuna og fer hún í hliđarnetiđ, ţarna munađi mjóu.
Eyða Breyta
27. mín
Fatai brýtur hér á Gary Martin rétt fyrir utan teiginn, stórhćttulegt fćri.
Eyða Breyta
25. mín Gult spjald: Sverrir Páll Hjaltested (Kórdrengir)
Fćr hér gult spjald vegna tuđs.
Eyða Breyta
23. mín Mark - víti Hrvoje Tokic (Selfoss)
Tokic tekur vítiđ sjálfur og skorar ţađ örugglega uppi vinstri, Dađi fer í rétta átt en á ekki séns.
Eyða Breyta
22. mín Gult spjald: Gunnlaugur Fannar Guđmundsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
22. mín
VÍTII!!!

Gunnlaugur tekur Tokic niđur í teignum algjört víti!
Klaufalegur varnaleikur hjá Gunnlaugi.
Eyða Breyta
22. mín
Gonzalo Zamorano tekur hér ţrumuskot fyrir utan teig en yfir fer boltinn
Eyða Breyta
20. mín
Arnleifur tekur horniđ en Gary Martin nćr ađ hreinsa boltann frá.

Eyða Breyta
20. mín
Kórdrengir fá hér horn.
Eyða Breyta
16. mín
Selfyssingar halda áfram ađ sćkja eftir markiđ Danijel Majkic á skot fyrir utan teig sem fer yfir.
Eyða Breyta
14. mín MARK! Gonzalo Zamorano (Selfoss)
MAAARK!!!

Selfyssingar taka horniđ stutt Gonzalo fćr boltann fyrir utan teig tekur einn tvo viđ Gary Martin og tekur skotiđ sem endar í netinu.

Frábćrlega vel útsett hornspyrna!
Eyða Breyta
14. mín
Ţormar kemur međ fyrirgjöf sem er skölluđ frá og í horn
Eyða Breyta
12. mín
Ekkert kom úr horni gestanna Kórdrengjir ná boltanum og ćđa í skyndisókn sem er á endanum stöđvuđ, Selfyssingar nú međ boltann.
Eyða Breyta
11. mín
Gonzalo tekur skot hérna í teig Kórdrengja sem Dađi ţarf ađ slá yfir markiđ og í horn.
Eyða Breyta
6. mín
Stefán grípur horn Kórdrengja.
Eyða Breyta
4. mín
Ţórir fćr hér frábćran bolta inn fyrir úr öftustu línu ţar sem hann er í einn á einn stöđu viđ Stefán markmann Selfyssinga en Stefán ver vel í horn. Ţórir liggur niđri eftir skotiđ ţar sem hann og Stefán rukust saman.
Eyða Breyta
2. mín
Ekkert hćttulegt kemur úr horninu.
Eyða Breyta
1. mín
Aron Darri kemur međ hćttulegan bolta fyrir en Arnleifur kemur hćttunni frá og í horn.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Gunnar Oddur flautar leikinn hér af stađ og eru ţađ gestirnir sem byrja međ boltann og sćkja í átt ađ safamýrinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér inn á völlinn nú styttist í veisluna!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin komin inn!

Dean Martin gerir eina breytingu á liđi sínu Danijel Majkic kemur inn í stađ Arons Einarssonar

Davíđ Smári gerir tvćr breytingar á sínu liđi ţeir Sverrir Páll Hjaltested og Hákon Ingi Einarsson koma inn í liđiđ í stađ Daníel Gylfasonar og Kristófer Reyes.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kórdrengir

Heimamenn í Kórdrengjum eru í 7 sćti deildarinnar međ 7 stig. Ţeir hafa ţó ađeins tapađ 1 leik af 6 en gert jafntefli í 4 og unniđ 1 leik. Áhugavert er ađ sjá ađ bćđi liđ hafa ađeins fengiđ á sig 6 mörk í 6 leikjum.Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfoss

Selfyssingar hafa byrjađ tímabiliđ ótrúlega vel og tróna ţeir á toppi Lengjudeildarinnar međ 14 stig eftir 6 leiki og eru enn ósigrađir, spennandi ađ sjá hvort ţađ haldist eftir leik kvöldsins.Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan og blessađan daginn lesendur góđir og veriđi hjartanlega velkomin í ţráđbeina textalýsingu frá leik milli Kórdrengja og Selfoss í 7. umferđ Lengjudeild karla.

Leikurinn fer fram í Safamýri og má búast viđ hörkuskemmtun ţar í kvöld!Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Stefán Ţór Ágústsson (m)
2. Chris Jastrzembski
3. Ţormar Elvarsson
5. Jón Vignir Pétursson ('64)
6. Danijel Majkic
7. Aron Darri Auđunsson
8. Ingvi Rafn Óskarsson
9. Hrvoje Tokic
10. Gary Martin (f) ('45)
19. Gonzalo Zamorano
22. Adam Örn Sveinbjörnsson ('70)

Varamenn:
99. Arnór Elí Kjartansson (m)
4. Jökull Hermannsson
11. Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson
16. Ívan Breki Sigurđsson ('64)
17. Valdimar Jóhannsson ('70)
21. Sesar Örn Harđarson
24. Elfar Ísak Halldórsson
45. Ţorlákur Breki Ţ. Baxter ('45)

Liðstjórn:
Stefán Logi Magnússon
Arnar Helgi Magnússon
Dean Edward Martin (Ţ)
Atli Rafn Guđbjartsson
Guđjón Björgvin Ţorvarđarson (Ţ)
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir

Gul spjöld:
Chris Jastrzembski ('90)

Rauð spjöld: