KA-völlur
fimmtudagur 16. júní 2022  kl. 18:00
Besta-deild karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Sveinn Margeir Hauksson
KA 2 - 2 Fram
0-1 Tiago Fernandes ('24)
0-2 Fred Saraiva ('36)
1-2 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('81, víti)
2-2 Daníel Hafsteinsson ('87)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
2. Oleksii Bykov
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f) ('90)
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('68)
27. Ţorri Mar Ţórisson ('29)
30. Sveinn Margeir Hauksson
77. Bjarni Ađalsteinsson ('46)

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('68)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('46)
14. Andri Fannar Stefánsson
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('29)
29. Jakob Snćr Árnason ('90)

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Hallgrímur Jónasson (Ţ)
Branislav Radakovic
Arnar Grétarsson (Ţ)
Steingrímur Örn Eiđsson
Igor Bjarni Kostic

Gul spjöld:
Ásgeir Sigurgeirsson ('69)

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
90. mín Leik lokiđ!
Svakalegur leikur! 2-2 jafntefli niđurstađan. Heimamenn gersamlega tóku yfir síđari hálfleikinn!
Eyða Breyta
90. mín Jakob Snćr Árnason (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA)

Eyða Breyta
90. mín Óskar Jónsson (Fram) Albert Hafsteinsson (Fram)
Framarar gerđu tvöfalda skiptingu strax í kjölfariđ á jöfnunarmarkinu!
Eyða Breyta
90. mín Magnús Ţórđarson (Fram) Fred Saraiva (Fram)

Eyða Breyta
87. mín MARK! Daníel Hafsteinsson (KA), Stođsending: Sveinn Margeir Hauksson
KA MENN JAFNA!!!!!!

ŢVÍLÍKUR LEIKUR!

Sveinn Margeir á fyrirgjöfina međfram jörđinni og Daníel Hafsteinsson var fyrstur til ađ ná til boltans og JAFNA fyrir KA!
Eyða Breyta
85. mín
Ég skal segja ykkur ţađ! KA menn komast í gegn hćgri vinstri, nú var ţađ Sveinn Margeir en skotiđ hans framhjá markinu!
Eyða Breyta
84. mín
VÁÁ! Sýndist ţađ vera Ásgeir sem átti skallann eftir hornspyrnu, boltinn á leiđ í fjćrhorniđ en ţá stekkur Orri Gunnarsson upp og skallar boltann frá nánast á línunni.
Eyða Breyta
83. mín
KA fćr hornspyrnu!
Eyða Breyta
81. mín Mark - víti Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
MAAARK!!

ŢETTA ER ORĐINN LEIKUR! Hallgrímur setur boltann í bláhorniđ!
Eyða Breyta
80. mín
VÍTIII!!!

Ásgeir kominn í gegn og Ólafur tekur hann niđur!
Eyða Breyta
76. mín
Hallgrímur međfyrirgjöf úr aukaspyrnu, boltanum er skallađ upp í loftiđ og hann dettur fyrir Ásgeir sem klippir boltann hátt yfir úr góđu fćri.
Eyða Breyta
75. mín Tryggvi Snćr Geirsson (Fram) Guđmundur Magnússon (Fram)

Eyða Breyta
73. mín
Elfar nálćgt ţví ađ minnka muninn en skot hans rééétt framhjá stönginni.
Eyða Breyta
70. mín
Alex Freyr liggur hér alveg sárţjáđur eftir ađ Ásgeir braut á honum. Hann heldur hér leik áfram eins og ekkert hafi í skorist.
Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Ásgeir Sigurgeirsson (KA)

Eyða Breyta
68. mín Elfar Árni Ađalsteinsson (KA) Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA)

Eyða Breyta
68. mín
Hrikalegt skot hjá Daníel hátt yfir!
Eyða Breyta
67. mín Gult spjald: Alex Freyr Elísson (Fram)
Brýtur á Sveini Margeiri. Aukaspyrna frá vinstri.
Eyða Breyta
66. mín
Hallgrímur er í fćrunum! Kominn hérna einn gegn Alex Frey en skýtur í hann og Ólafur grípur boltann.
Eyða Breyta
62. mín
Hallgrímur Mar međ skot viđ vítateigs línuna. Boltinn fer í pinball í tvo varnarmenn Fram og endar í höndunum á Ólafi.
Eyða Breyta
61. mín Orri Gunnarsson (Fram) Gunnar Gunnarsson (Fram)
Gunnar getur ekki haldiđ leik áfram.
Eyða Breyta
60. mín
Hallgrímur Mar međ skot úr aukaspyrnu en boltinn rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
58. mín
HVERNIG?

KA menn ađ sćkja í sig veđriđ. Nökkvi Ţeyr kemst einn í gegn en Ólafur ver frá honum! Ţarna átti Nökkvi ađ gera betur!
Eyða Breyta
57. mín
Ásgeir kominn í gott fćri en Hlynur nćr ađ komast fyrir skotiđ.
Eyða Breyta
56. mín
Gunnar ţurfti á ađhlynningu ađ halda, hann er kominn aftur inná en greinilega ekki 100% nárinn eitthvađ ađ trufla hann sýnist mér.
Eyða Breyta
51. mín
Jannik Pohl kominn einn í gegn, Stubbur kemur vel út á móti honum og nćr ađ loka á skotiđ.
Eyða Breyta
46. mín Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA) Bjarni Ađalsteinsson (KA)
Hallgrímur kemur inná fyrir Bjarna hér í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur farinn af stađ.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur. Ţađ var aldeilis fjör hér seinni hlutann eftir vćgast sagt hćga byrjun.
Eyða Breyta
45. mín
Ansi hrćddur um ađ Bjarni Ađalsteinsson sé einnig ađ fara af velli vegna meiđsla. Hann varđ fyrir tćklingu frá Gunnari Gunnars og er meiddur á ökkla.
Eyða Breyta
45. mín
Sveinn Margeir í DAUUUUĐAFĆRI! Kominn einn á móti Ólafi en Ólafur snöggur út og nćr ađ loka vel á hann.
Eyða Breyta
45. mín
Ţrjár mínútur í uppbótartíma!
Eyða Breyta
44. mín
KA fćr hornspyrnu. Vćri sterkt fyrir ţá ađ ná marki en ţađ kemur ekkert út úr ţessu hjá ţeim.
Eyða Breyta
43. mín Gult spjald: Jannik Pohl (Fram)
straujađi Ívar og fćr verđskuldađ gult spjald!
Eyða Breyta
40. mín
Fram fćr hornspyrnu!
Eyða Breyta
36. mín MARK! Fred Saraiva (Fram)
MAAARK!

Gestirnir komnir í tveggja marka forystu! Daníel Hafsteins steinsofandi og Fred tekur boltann af honum á stórhćttulegum stađ. Hann á síđan skotiđ rétt fyrir utan vítateig og skorar!
Eyða Breyta
32. mín
Fram fćr hornspyrnu! Ţađ kom ekkert út úr henni.
Eyða Breyta
29. mín Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA) Ţorri Mar Ţórisson (KA)
Steinţór kemur inn fyrir Ţorra.
Eyða Breyta
29. mín Gult spjald: Jesus Yendis (Fram)

Eyða Breyta
27. mín
Ţorri Mar sest hér í grasiđ og biđur um ađhlynningu. Ţađ var ekki ađ sjá ađ nokkuđ hafi komiđ fyrir. Hann er stađinn upp en fer beint í áttina ađ bekknum, skipting í vćndum hjá KA.
Eyða Breyta
24. mín MARK! Tiago Fernandes (Fram), Stođsending: Jannik Pohl
MAAARK!

Jáhá! Negla! Tiago kemur Fram yfir međ glćsilegu skoti fyrir utan teig! Jannik Pohl međ stutta sendingu á hann, rekur boltann nokkur skref og neglir á markiđ!
Eyða Breyta
22. mín
Öll fćri heimsins ađ koma allt í einu hér! Fred međ tilraun hinumegin en beint í fangiđ á Stubb. Ásgeir sleppur síđan einn í gegn hinu megin en setur boltann framhjá.
Eyða Breyta
22. mín
Daníel Hafsteins í dauđafćri en nćr ekki til boltans!
Eyða Breyta
20. mín
Ásgeir Sigurgeirsson kominn í dauđafćri. Daniel skallar boltann innfyrir og Ásgeir setur boltann framhjá Ólafi og í netiđ en hann er dćmdur rangstćđur.
Eyða Breyta
16. mín
Bykov međ fyrirgjöf sem virđist hćttulítil en var ekkert langt frá ţví ađ enda í markinu fjćr en fer rétt framhjá.
Eyða Breyta
10. mín
Nökkvi međ fyrstu alvöru tilraunina í leiknum en hún nćr ekki lengra en svo ađ varnarmađur Fram tćklar boltann frá.
Eyða Breyta
5. mín
Ansi rólegt hér í upphafi leiks inn á vellinum allavega. Fólk í skýjunum međ allt saman í stúkunni.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţá er ađal veislan hafin. Gestirnir fá ađ taka upphafssparkiđ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin komin út á völl. Vignir Már Ţórđarson stjórnarmađur í KA hélt hér rćđu um nýja svćđiđ og framtíđ ţess. Lúđrasveit búin ađ halda uppi fjörinu síđasta hálftímann eđa svo.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár
Arnar Grétarsson ţjálfari KA gerir eina breytingu á liđi sínu frá tapi gegn Víkingi í síđustu umferđ fyrir landsleikjahléiđ. Hallgrímur Mar Steingrímsson fćr sér sćti á bekknum og Bjarni Ađalsteinsson kemur inn í hans stađ.

Jón Sveinsson ţjálfari Fram gerir tvćr breytingar á byrjunarliđinu frá sigri gegn Val í síđustu umferđ. Gunnar Gunnarsson og Alex Freyr Elísson koma inn fyrir Delphin Tshiembe og Ţórir Guđjónsson.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómararnir
Jóhann Ingi Jónsson verđur međ flautuna hér í kvöld. Ragnar Ţór Bender og Bergur Dađi Ágústsson verđa honum til ađstođar. Birgir Ţór Ţrastarson verđur međ skiltiđ á hliđarlínunni og Ţóroddur Hjaltalín er eftirlitsmađur KSÍ.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Fram hefur hins vegar veriđ ađ komast í gang í síđustu leikjum. 2-1 sigur á Leikni, 4-3 tap gegn Breiđablik og sterkur 3-2 sigur á Val. Ţetta eru síđustu ţrír leikir liđsins, spurning hvort viđ fáum annan eins markaleik hér í kvöld.

Jannik Holmsgaard skorađi sigurmarkiđ gegn Val
Eyða Breyta
Fyrir leik
KA hafđi fariđ gríđarlega vel af stađ en liđiđ tapađi fyrsta leiknum sínum í ár gegn Stjörnunni í ţar síđustu umferđ og síđan í síđustu umferđ gegn Víkingi ţar sem sigurmarkiđ kom í uppbótartíma. Liđiđ vonast auđvitađ til ađ komast aftur á sigurbraut á nýja vellinum í kvöld.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik KA og Fram í Bestu deildinni.

Ţetta er fyrsti deildarleikur sem fram fer á nýjum heimavelli KA en leikurinn hefst kl 18.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
4. Albert Hafsteinsson ('90)
6. Gunnar Gunnarsson ('61)
7. Fred Saraiva ('90)
13. Jesus Yendis
14. Hlynur Atli Magnússon (f)
17. Alex Freyr Elísson
21. Indriđi Áki Ţorláksson
28. Tiago Fernandes
77. Guđmundur Magnússon ('75)
79. Jannik Pohl

Varamenn:
12. Stefán Ţór Hannesson (m)
10. Orri Gunnarsson ('61)
20. Tryggvi Snćr Geirsson ('75)
22. Óskar Jónsson ('90)
24. Magnús Ţórđarson ('90)
32. Aron Snćr Ingason
33. Alexander Már Ţorláksson

Liðstjórn:
Jón Sveinsson (Ţ)
Ađalsteinn Ađalsteinsson
Sverrir Ólafur Benónýsson
Gunnlaugur Ţór Guđmundsson
Ţórhallur Víkingsson
Einar Haraldsson

Gul spjöld:
Jesus Yendis ('29)
Jannik Pohl ('43)
Alex Freyr Elísson ('67)

Rauð spjöld: