
rijudagur 21. jn 2022 kl. 19:30
Forkeppni Meistaradeildar karla
Dmari: Tomasz Musia (Plland)
horfendur: Rigning og sm gustur
Maur leiksins: Kristall Mni Ingason














Varamenn:






Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Vkingur mtir Inter Escaldes, meistaralii fr Andorra rslitaleik um sti forkeppni Meistaradeildarinnar fstudaginn.
Eyða Breyta
Dmari leiksins flautar leikinn af eftir 90 mntur slttar. Ekkert veri a flkja etta.
Eyða Breyta
Brtur Karli Frileifi sem var spretti upp vllinn me boltann.
Eyða Breyta


Birnir kemur inn fyrir Kristal Mna sem hefur fari kostum framlnu Vkings kvld.
Eyða Breyta
Kristall Mni sleppur einn gegn og skot a marki sem Vallner ver me ftunum.
Boltinn berst fjrstngina ar sem fyrirliinn Jlus Magnsson skorar tmt marki.
Eyða Breyta


Pablo fer frbr kvld og skynsamlegt a taka hann af velli enda veri a glma vi meisli.
Eyða Breyta
etta var ekki lengi gert!
Helgi vann boltann vinstri kantinum, kom sr inn teig og renndi boltanum Kristal Mna sem tti fnt skot r gu fri sem Vallner vari.
Boltinn barst hinsvegar til Helga sem var einn og valdaur vi nrstngina og hann lagi boltann auveldlega marki.
Helgi binn a vera inn rjr mntur.
Eyða Breyta
Rasmus Peetson tti marktilraun eftir hornspyrnuna sem fr McLagan.
eir ttu san ara marktilraun og vildu f hendi vti en Musia hristir bara hausinn og fram gakk.
Eyða Breyta
Fr gult spjald fyrir a brjta McLagan innan teigs egar boltinn er vsfjarri. Skondi.
Eyða Breyta
Ganamaurinn, Ernest Agyiri reynir fyrirgjf en enginn lismaur hans er sjanlegur inn vtateig Vkings.
Eyða Breyta
Kristall Mni einn gegn opnu marki en ntir sr ekki tkifri, er alltof lengi a athafna sig og boltinn hrekkur til Nikolaj Hansen sem reynir a koma sr skotfri en fyrirliinn, Brent Lepistu stgur hann t og ekkert verur r essu.
Besta fri leiksins eftir hpressu sem a mr sndist markvrur Levadia, Vallner ri ekkert vi og missti boltann fr sr innan teigs.
Eyða Breyta


Brasilumaurinn Liliu er kominn inn.
Eyða Breyta
Gestirnir ra ekkert vi essar pressur fr Vkingum og oftar en ekki enda sendingar eirra utan vallar eftir sm rsting.
Eyða Breyta
Halldr Smri liggur eftir, virist hafa fengi hgg hn. Slr hressilega hn og stendur san upp eftir hjlp fr Tomasz Musia dmara leiksins.
Eyða Breyta
Eftir frekar slaka aukaspyrnu fr Pablo vann Kristall Mni boltann eftir pressu Vkinga hgri kantinum. Kristall geri vel, lk sr me boltann og fann san Pablo sem tti fyrirgjf fr endalnunni.
Nikolaj geri allt hrrtt, tk boltann kassann og lagi hann san fyrir sig ur en hann lagi boltann snyrtilega neti.
Eyða Breyta
Halldr Smri skorai sast mark me meistaraflokki Vkings keppnisleik sumari 2011 3-1 sigri r Valitor bikarnum. 11 r san.
Eyða Breyta
Mjg svo g staa fyrir Vking a fara inn hlfleikinn me tveggja marka forystu eftir a hafa lent undir byrjun leiks.
Algjr arfi a hafa lent undir en Vkingarnir hafa snt styrk sinn og gott betur en a me v a leia hlfleik 3-1. Engin stjrnu frammistaa og Vkingarnir eiga enn ng inni.
Eyða Breyta
Musia hefur flauta til hlfleiks.
Eistarnir gtu ekki einu sinni teki mijuna eftir marki. Plverjinn flautai nnast strax til hlfleiks eftir a Halldr Smri skorai.
Eyða Breyta
Afar skrautlegt en mikilvgt mark fyrir Vkinga!
Kristall Mni tti hornspyrnu sem Nikolaj Hansen skallai a marki. sta ess a reyna grpa, kla ea sl boltann burtu sparkai Vallner boltanum Halldr Smra og inn marki.
g er ekki fr v a boltinn hafi fari hendina Halldri Smra en hva um a, marki dmt lglegt.
Eyða Breyta
Hansen fer illa me fnt tkifri a finna Kristal dauafri, reynir frekar skot sjlfur sem fer varnarmann og boltinn hrekkur til Pablo Punyed sem nr fnu skoti sem Vallner grpur markinu.
Eyða Breyta
Alltof seinn barttunni vi McLagan um boltann.
Eyða Breyta
Vkingar taka hornspyrnuna stutt, endar san me fyrirgjf fr Kristalli sem Vallner klir burtu.
Eyða Breyta
McLagan me fyrirgjf sem Kristall Mni reynir a n til en boltinn fer baki varnarmanni Levadia og boltinn aftur fyrir. Pablo undirbr hornspyrnu.
Eyða Breyta
a er nokku ljst hr fyrsta hlftmanum hvort lii er betra ftbolta.
Gestirnir eiga erfileikum me pressu Vkinga og finna nnast enga lei til a n upp einhverju spili upp vllinn.
Eyða Breyta
Levadia spilar heimaleiki sína á Lé coq Stadium eða Limvangur eins og ég kalla hann. Lé coq er samt bjórtegund en ekki hinn gamli búninga framleiðandi. Góður bjór meira segja. Mæli með að fólk fari til Tallinn geggjuð Borg #fotboltinet
— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) June 21, 2022
Eyða Breyta
KRISTAL MANI!!!!!!!! No stopping this man, so calm with his finish 👏 @vikingurfc really do deserve this lead.
— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) June 21, 2022
Eyða Breyta
HVA HELDUR ?
Kristall Mni er binn a koma Vkingum yfir 2-1 eftir laglega fyrirgjf fr Dav Erni Atlasyni.
Dav fr upp hgri vnginn, tti fyrirgjf mefram gervigrasinu framhj markinu en ar lddist Kristall Mni fjrstnginni og klrai vel r gu fri.
Eyða Breyta
Kristall Mni me tfrasningu mijum vellinum, hlsendingu Pablo sem er me vistulausa sendingu upp vllinn Erling sem reynir a taka varnarmann Levadia . a tekst ekki, hann reynir v fyrirgjf sem fer varnarmann og aftur fyrir.
Pablo tekur san horni sem Hansen skallar a marki en Eistarnir bgja httunni fr.
Eyða Breyta
Kristall Mni me fnan sprett vinstri vngnum, kemur sr inn teig og skot sem fer hliarneti.
Eyða Breyta
Vkingarnir eru farnir a finna taktinn og farnir a halda boltanum tluvert meira en gestirnir tla greinilega a selja sig drt og eru harir nvgjum.
Annars er a a frtta a Erlingur Agnarsson urfti a lta teipa skinn sinn sem virist hafa rifna.
Eyða Breyta
Viktor rlygur reynir sendingu Erling Agnarsson sem Vallner markinu kemur og handsamar boltann. Frekar erfi en skemmtileg tilraun fr Viktori.
Eyða Breyta
Grarlega mikilvgt fyrir Vking a n a jafna strax eftir a hafa lent undir.
Og sveimr , a er htt a rigna og vindurinn er aeins a minnka snist mr. etta stefnir bara gtis kvld eftir allt saman.
Eyða Breyta
Vkingar eru bnir a jafna!
etta var ekki flki. Pablo me aukaspyrnu fr vinstri, inn teig ar sem Kyle er einn og valdaur og strir boltanum neti nokku gilega.
Eyða Breyta
Gestirnir eru hrddir a brjta af sr og g held a Vkingar su bnir a f einhverjar fimm aukaspyrnu fyrstu 10 mntunum.
Eyða Breyta
Robert Kirss me hrkuskot utan teigs sem rur Ingason ver horn.
Kirss fkk sendingu upp vllinn, hann var einn gegn Ekroth sem bakkai fr honum og Kirss lt vaa.
a var san ekkert r hornspyrnunni, rtt fyrir a boltinn hafi enda fjrstnginni hj einum leikmanni Levadia sem var einn og valdaur.
Eyða Breyta
vlkt kjaftshgg!
Zakaria setur boltann mitt marki en rur Ingason fer til hgri.
vlk draumabyrjun fyrir Eistana, sem g kalla hr eftir gestina rtt fyrir a vera skrir sem heimali hr kvld.
Eyða Breyta
Levadia fr vtaspyrnu!
Halldr Smri er barttunni vi Robert Kirss innan teigs. g s ekki hva gerist, en Halldr Smri hltur a hafa fengi boltann hendina. Hann var fjrum ftum a kljst og a getur ekki anna veri en a hann s a dma hendi Halldr Smra.
Eyða Breyta
etta var ekki lengi gert. Fr hr strax gult spjald fyrir brot mijum vallarhelmingi snum.
Fer frnlega tklingu og fr rttilega spjald.
Eyða Breyta
Leikurinn er farinn af sta.
Vkingar sem leika snum sgildu rauu og svrtu treyjum skja tt a sb Huppu Hafnarfiri mean grnklddir Levadia menn skja tt a sb Huppu lfheimum.
Eyða Breyta
Jja n fer etta a hefjast. Champions League "theme song" var spila mean liin gengu t vllinn og kveiknai heldur betur lf stkunni.
Eyða Breyta
,,Anna hvort erum vi a fara a mta essu lii rslitaleik fstudaginn ea nna og a er fnt a klra ennan leik. Me fullri viringu fyrir liunum fr Andorra og San Marn eiga bi Vkingur og Levadia a vinna au tv li, tt ftboltinn s stundum skrtinn. En rslitaleikurinn er a mnu mati a fara fram hrna eftir," sagi Arnar Gunnlaugsson jlfari Vkings vitali vi St 2 Sport fyrir leik.
,,g er ekki a segja a a s formsatrii fyrir bi li a klra leikinn fstudaginn, en mia vi leikinn sem var hrna an eiga bi li a lta ennan leik eftir sem rslitaleik."
Eyða Breyta
Stuningsmenn Vkings eru farnir a tnast stkuna en a verur a viurkennast a veri kvld er ekki a hjlpa Vkingum a fylla stkuna.
mean Eistarnir halda fram sinni upphitun eru Vkingarnir farnir inn klefa, 20 mntum fyrir leik.
Eyða Breyta
Arnar Gunnlaugsson jlfari Vkings sagi vitali vi St2 Sport a Ingvar Jnsson vri einfaldlega bekknum kvld upp mralinn.
Eyða Breyta
Athygli vekur a varamarkvrur Vkings dag er Jochum Magnsson. Jochum er fddur ri 2007. Jochum verur 15 ra 24.nvember nstkomandi og er v einungis 14 ra og 7 mnaa gamall.
eir gerast varla miki yngri leikmennirnir Meistaradeildinni.
Eyða Breyta
Eistarnir eru mttir t vll og byrjair a hreyfa sig. eir hafa grenilega ntt svi innanhs til a hlaupa v eir fara beint sendingar. Athyglisvert.
Eyða Breyta
Leikmenn Levadia Tallin hafa teki kvrun a vera sem lengst inn klefa hitanum mean allur Vkingshpurinn er lngu mttur t vll og n egar byrjair a hita upp af krafti fyrir tk kvldsins. Athyglisver nlgun hj gestunum a vera bara inni hlunni.
Eyða Breyta
Arnar Gunnlaugsson er mttur t vll, me hfu og gri Vkings lpu. g tla gefa mr a a hann hafi s etta ruvsi fyrir sr... a hltur einfaldlega a vera annig. En maur fr vst ekki allt sem me skar sr essu lfi. a er nokku ljst.
Eyða Breyta
a ltur allt t fyrir a a veri s ekkert a fara skna. etta verur v engar drauma astur til knattspyrnuikunar kvld.
Eyða Breyta
Vkingar unnu 0 - 3 tisigur BV 15. jn sastliinn en san gerir Arnar Gunnlaugsson rjr breytingar lii snu.
Pablo Punyed er fram liinu eftir a hafa fari meiddur af velli eftir stundarfjrung eyjum en eir Logi Tmasson, Karl Frileifur Gunnarsson og Birnir Snr Ingason fara t.
Inn koma eir Kyle McLagan, Dav rn Atlason og Nikolaj Hansen.
Ingvar Jnsson er skrur vararmarkvrur en er lklega ekki leikfr og kmi ekki inn svo eitthva kmi upp. Jochum Magnsson er einnig skrur varamarkvrur en Hannes r Halldrsson sem gekk rair flagsins vikunni ni ekki leikheimild tka t fyrir ennan leik.
Eyða Breyta
Byrjunarliin eru klr. a er ngjulegt a Pablo Punyed skuli vera klr fyrir leikinn kvld.
Eyða Breyta
a er ljst a sigurvegararnir hr kvldmta Inter Escaldes, meistaralii fr Andorra, sem vann endurkomusigur gegn La Fiorita fr San Marn Vkingsvelli dag, 2-1 eftir a hafa lent 0-1 undir.
Eyða Breyta
Ellinton Morais ea Liliu eins og hann er kallaur er 32 ra sknarmaur fr Brasilu sem hefur skora sex mrk tmabilinu. Hann hefur veri faraldsfti eftir a hafa skora 31 mark me Nomme Kalju Eistlandi tmabili 2018. Eftir a reyndi hann fyrir sr Svj, Finnlandi og Per en er n kominn aftur til Eistlands til a finna markasknna njan leik.
Eyða Breyta
FCI Levadia er harari toppbarttu Eistlandi vi Flora. Liin eru jfn a stigum me 44 stig en Flora leik inni. a er hinsvegar enn heil umfer eftir af deildinni. Bi Levadia og Flora hafa mikla yfirburi deildinni heimafyrir.
Markahsti leikmaur lisins tmabilinu er, Zakaria Beglarishvili, 32 ra leikmaur fr Georgu. sustu leikt skorai hann 24 mrk fyrir Levadia eftir frekar misheppnaa dvl bi Finnlandi og Ungverjalandi. ar ur hafi hann slegi gegn me Flora Eistlandi.
Eyða Breyta
Arnar Gunnlaugsson taldi fyrir helgi a litlar lkur yru v a reynslu boltinn Pablo Punyed yri me liinu kvld vegna meisla.
,,g er ekkert alltof bjartsnn a. Hann verur skoaur morgun [fstudag] almennilega. Ef etta er tognun er a ekki sns en vonandi kom hann t af ngu snemma svo a vi hfum komi veg fyrir meiri skaa en hann arf a f 2-3 hrkufingar fyrir hausinn sjlfum sr til ess a sj hvort hann veri heill ea ekki. Auvita gerum vi allt sem okkar valdi stendur til a lta hann spila,"
Eyða Breyta
,,a er mjg mikil spenna Vkinni, vi vitum alveg hversu str byrg etta er fyrir okkur. g tla a vona allir haldi me okkur, g held me Blikunum og g held me KR eirra Evrpuvintri v a er hrikalega mikilvgt a n essu blessaa sti aftur. Vi erum a fara spila mti hrkulii, etta er 50:50 leikur. eir eru meistarar snu landi og lii sem var 2. sti komst rilakeppni Sambandsdeildinni fyrra - bara svo menn tti sig v hversu erfitt etta er. [Levadia og Flora Tallin] eru tv langbestu liin Eistlandi," sagi Arnar Gunnlaugsson vitali vi Ftbolta.net fyrir helgi.
Eyða Breyta
Víkingur hefur aldrei unnið Evrópuleik. Í seinni tíð eru 3 leikir. Tvö jafntefli á útivelli í Slóveníu þar sem annar tapaðist í framlenginu og eitt tap heima með minnsta mun. Í kvöld ætlum við að skrifa söguna, sigra og ýta Íslandi upp listann. #fotboltinet @vikingurfc #UCL
— Haraldur Haraldsson (@HarHaralds) June 21, 2022
Eyða Breyta
Ef Vkingur tapar hinsvegar kvld fer lii 2. umfer Sambandsdeildar Evrpu. ar mun lii mta anna hvort Hibernians fr Mltu ea Shamrock Rovers fr rlandi.
Vinni Vkingar hinsvegar kvld en tapa rslitaleiknum fstudaginn fara Vkingar anna hvort til Armenu og mta ar Pyunik ea til Rmenu og mta ar CFR Cluj.
Allt er etta frekar miki ef og ef. Vi plum essu egar nr dregur, frum a einbeita okkur a leiknum sjlfum kvld.
Eyða Breyta
Sigri Vkingar bi leikinn kvld og fstudaginn er ljst a lii fyrir hndum erfitt, krefjandi en fyrst og fremst spennandi verkefni fyrir hndum.
ar sem eir mta snska strliinu, Malm FF, undir stjrn fyrrum leikmanns og jlfara Vkings, Milos Milojevic fyrstu umfer undankeppni Meistaradeildarinnar. etta yri athyglisver viureign alla vegu.
Eyða Breyta
Forkeppni Meistaradeildar á þriðjudag í Víkinni. Það er ljóst að Íslandsmeistarar fara aftur í þessa keppni á næsta ári EN svo hættir hún. Nú þarf að setja allan fókus á að ná fjórða Evrópusætinu aftur. Það gerist með að vinna leiki. Fjölmennum! @vikingurfc #fotboltinet
— Haraldur Haraldsson (@HarHaralds) June 19, 2022
Eyða Breyta
Velkomin beina textalsingu fr Vkingsvellinum, heimavelli hamingjunnar.
Hr kvld tekur Vkingur mti Levadia Tallinn forkeppni Meistaradeildarinnar. etta er bara einn rslitaleikur um a komast annan rslitaleik um sti nsta stigi forkeppninnar, en lii sem tapar fer Sambandsdeildina.
Vi hvetjum alla til a skella sr vllinn og styja vi baki Vkingum. a skiptir mli fyrir slenskan ftbolta a slensku flgunum gangi vel Evrpukeppnum.
Eyða Breyta





Varamenn:






Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld: