Vivaldivöllurinn
fimmtudagur 23. júní 2022  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Mađur leiksins: Ólafur Kristófer Helgason
Grótta 2 - 5 Fylkir
0-1 Nikulás Val Gunnarsson ('6, víti)
0-2 Mathias Laursen ('36)
1-2 Kjartan Kári Halldórsson ('48, víti)
1-3 Benedikt Daríus Garđarsson ('49)
Kjartan Kári Halldórsson, Grótta ('55)
1-4 Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('71)
1-5 Ómar Björn Stefánsson ('78)
2-5 Luke Rae ('89)
Byrjunarlið:
1. Jón Ívan Rivine (m)
0. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
2. Arnar Ţór Helgason (f)
4. Ólafur Karel Eiríksson
6. Sigurbergur Áki Jörundsson
7. Kjartan Kári Halldórsson
8. Júlí Karlsson ('82)
10. Kristófer Orri Pétursson
17. Luke Rae
23. Arnar Daníel Ađalsteinsson ('82)
29. Óliver Dagur Thorlacius

Varamenn:
12. Hilmar Ţór Kjćrnested Helgason (m)
3. Dagur Ţór Hafţórsson
5. Patrik Orri Pétursson
11. Ívan Óli Santos ('82)
14. Arnţór Páll Hafsteinsson
19. Benjamin Friesen
20. Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson ('82)

Liðstjórn:
Halldór Kristján Baldursson (Ţ)
Ţór Sigurđsson
Chris Brazell (Ţ)
Jón Birgir Kristjánsson
Ástráđur Leó Birgisson
Dominic Ankers
Paul Benjamin Westren

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Kjartan Kári Halldórsson ('55)
@GunnarBjartur Gunnar Bjartur Huginsson
90. mín Leik lokiđ!
Gestirnir fara međ 2-5 sigur heim í Árbćinn og geta veriđ stoltir af frammistöđu sinni.
Eyða Breyta
90. mín
Uppbótartíminn er tvćr mínútur, ađ minnsta kosti.
Eyða Breyta
89. mín MARK! Luke Rae (Grótta)
Sárabótamark!
Luke gerir ţetta frábćrlega og setur boltann í gengum klof Ólafs, sem hefur veriđ stórkostlegur í leiknum.
Eyða Breyta
87. mín
Fylkismenn sćkja enn eina hornspyrnuna.
Eyða Breyta
82. mín Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson (Grótta) Arnar Daníel Ađalsteinsson (Grótta)

Eyða Breyta
82. mín Ívan Óli Santos (Grótta) Júlí Karlsson (Grótta)

Eyða Breyta
78. mín MARK! Ómar Björn Stefánsson (Fylkir), Stođsending: Dađi Ólafsson
Niđurlćging!
Fylkismenn ađ koma ţessu í 5-1. Dađi međ geggjađa fyrirgjöf og Ómar klárar snyrtilega.
Eyða Breyta
77. mín Arnór Breki Ásţórsson (Fylkir) Ţórđur Gunnar Hafţórsson (Fylkir)
Sú tvöfalda.
Eyða Breyta
74. mín
Fylkismenn virđast ćtla ađ sigla ţessi rólega heim.
Eyða Breyta
71. mín MARK! Ţórđur Gunnar Hafţórsson (Fylkir)
Ţórđur ţeytist inn fyrir og leikur listir sínar í kringum markvörđinn. Rúllar knettinum inn.
Eyða Breyta
69. mín
Heimamenn eiga horn.
Eyða Breyta
63. mín
Luke Rae köttar inn á teiginn og á gott skot, sem Óli ver.
Eyða Breyta
62. mín
Benni á skot á markiđ, en ţađ er variđ vel.
Eyða Breyta
60. mín
Grótta á hornspyrnu.
Eyða Breyta
59. mín Unnar Steinn Ingvarsson (Fylkir) Frosti Brynjólfsson (Fylkir)

Eyða Breyta
55. mín Rautt spjald: Kjartan Kári Halldórsson (Grótta)
Kjartan er ađ fá rautt spjald?!
Ég átta mig ekki alveg á ţessum dómi. Fer betur í ţetta í skýrslunni á eftir.
Eyða Breyta
54. mín
ALLT AĐ SJÓĐA UPP ÚR!!
Kjartan brýtur á Nikulási, sem er ađ sćkja og ţá tryllist allt liđiđ.
Eyða Breyta
53. mín
Kjartan gerir sig líklegan ađ skjóta úr aukaspyrnu, fyrir utan teig.
Eyða Breyta
52. mín
Gabríel á skot í varnarmann og út fyrir. Horn.
Eyða Breyta
49. mín MARK! Benedikt Daríus Garđarsson (Fylkir), Stođsending: Dađi Ólafsson
Frábćrlega gert!
Benni klárar virkilega vel og nokkuđ viss um ađ Dađi hafi átt stođsendinguna.
Eyða Breyta
48. mín Mark - víti Kjartan Kári Halldórsson (Grótta)
Sendir Óla í vitlaust horn og skorar af miklu öryggi!!
Eyða Breyta
47. mín
VÍTI!!
Birkir brýtur á Kjartani, sem ćtlar ađ taka vítiđ. Virkilega klaufalegt brot.
Eyða Breyta
45. mín
Leikurinn er farinn af stađ aftur og ţađ eru gestirnir sem byrja hann.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fylkismenn leiđa, er liđin ganga til búningsherbergja.
Eyða Breyta
45. mín
Uppbótartíminn tvćr mínútur, hiđ minnsta.
Eyða Breyta
43. mín
Dađi tekur spyrnuna, en ekkert úr henni.
Eyða Breyta
43. mín
Fylkismenn sćkja hornspyrnu.
Eyða Breyta
37. mín
Ţađ mćtti segja ađ mark Fylkis sé gegn gangi leiksins. Heimamenn hafa sótt fast ađ marki ţeirra og óheppnir ađ hafa ekki skorađ.
Eyða Breyta
36. mín MARK! Mathias Laursen (Fylkir)
2-0!!
Ţórđur á skot, sem Ívar ver, en Mathias er tilbúinn og setur knöttinn auđveldlega inn í markiđ.
Eyða Breyta
35. mín
Fylkismenn sćkja aukaspyrnu, sem Dađi tekur.
Eyða Breyta
34. mín
Gabríel kemur sér fyrir inni á teignum og skýtur, en Óli ver. Ótrúlegt.
Eyða Breyta
33. mín
Ásgeir gerir sig brotlegan inni á teignum.
Eyða Breyta
32. mín
Fylkismenn eiga horn. Ţađ er alltaf hćttulegt.
Eyða Breyta
31. mín
Kjartan Kári á enn eitt skotiđ, fyrir utan teig, en Óli ver.
Eyða Breyta
25. mín
Kjartan tekur spyrnuna sjálfur og hún er gersamlega frábćr, en Óli ađ verja enn og aftur.
Eyða Breyta
24. mín
Kjartan Kári sćkir aukaspyrnu á hćttulegum stađ!
Eyða Breyta
21. mín
Ţórđur Gunnar í kapphlaupi viđ Arnar og sćkir horn.
Eyða Breyta
19. mín
Skemmtilegt!
Kjartan setur boltann inn á og hann endar í slánni.
Eyða Breyta
18. mín
Heimamenn eiga hornspyrnu.
Eyða Breyta
17. mín
Ívar Orri er ekki heilla stuđningsmenn Gróttu ţessa stundina.
Eyða Breyta
15. mín
Júlí fćr boltann ađeins fyrir utan teig og lćtur vađa, skotiđ réttframhjá!
Eyða Breyta
11. mín
Luke Rae ţeytist enn og aftur upp kantinn og á skot sem Ólafur ver meistaralega!
Eyða Breyta
8. mín
Luke Rae fer illa međ Ásgeir og gefur knöttinn fyrir, en ţar stendur enginn blá treyja.
Eyða Breyta
6. mín Mark - víti Nikulás Val Gunnarsson (Fylkir)
MAARRKKKK!!
Nikulás sendir Jón í vitlaust horn. Geggjađ víti!
Eyða Breyta
5. mín
Alvöru kaos inn á teignum! VÍTI!
Mathias Laursen á skot í stöngina og viđ skotiđ er brotiđ á honum.
Eyða Breyta
5. mín
Ţórđur Gunnar á skot sem fer í varnarmann og út fyrir.
Eyða Breyta
4. mín
Gróttumenn halda boltanum og byrja leikinn vel.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţá byrjar balliđ. Grótta byrjar ađ sćkja í átt ađ sjónum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sömu sögu má ekki segja af Fylkismönnum. Liđiđ hefur ekki veriđ ađ ná úrslitum í seinustu leikjum og ţví er leikurinn í kvöld, skyldusigur fyrir gestina. Fylkisliđiđ hefur mikla reynslu og líklegir til sigurs í kvöld, enda međ hinn reynslumikla, Rúnar Pál viđ stjórnvölinn.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Grótta hefur stađiđ sig framar vonum, ţađ sem af er sumars. Liđiđ spilar kraftmikinn fótbolta međ unga leikmenn í bland viđ ţá reynslumeiri. Kjartan Kári, sóknarmađur Gróttu er markahćsti leikmađur deildarinnar međ sex mörk. Liđiđ getur skotiđ sér á topp deildarinnar međ sigri í kveld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fariđ er í efstu hillu í kvöld hvađ varđar dómgćslu. Ívar Orri Kristjánsson dćmir leikinn. Honum til ađstođar er Bergur Dađi Ágústsson, sem gegnir hlutverki ađstođardómara eitt, en ađstođardómari tvö er Magnús Garđarsson.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikiđ verđur á Vivaldivellinum í kvöld.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu frá leik Fylki og Gróttu í Lengjudeild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyţórsson (f)
5. Orri Sveinn Stefánsson
6. Frosti Brynjólfsson ('59)
7. Dađi Ólafsson
9. Mathias Laursen
11. Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('77)
17. Birkir Eyţórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
20. Hallur Húni Ţorsteinsson
28. Benedikt Daríus Garđarsson

Varamenn:
31. Guđmundur Rafn Ingason (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson ('59)
4. Arnór Gauti Jónsson
8. Ragnar Bragi Sveinsson
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
15. Axel Máni Guđbjörnsson
22. Ómar Björn Stefánsson
27. Arnór Breki Ásţórsson ('77)

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Halldór Steinsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Olgeir Sigurgeirsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: