Malbikstöđin ađ Varmá
föstudagur 24. júní 2022  kl. 20:30
Lengjudeild karla
Dómari: Gunnar Oddur Hafliđason
Áhorfendur: 362
Mađur leiksins: Aron Elí Sćvarsson
Afturelding 4 - 1 Ţór
1-0 Georg Bjarnason ('24)
2-0 Aron Elí Sćvarsson ('27)
3-0 Aron Elí Sćvarsson ('66)
4-0 Orri Sigurjónsson ('73, sjálfsmark)
4-1 Elvar Baldvinsson ('74)
Byrjunarlið:
1. Esteve Pena Albons (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
6. Aron Elí Sćvarsson (f)
7. Sigurđur Gísli Bond Snorrason ('63)
10. Kári Steinn Hlífarsson
14. Jökull Jörvar Ţórhallsson ('63)
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson ('77)
23. Pedro Vazquez ('84)
25. Georg Bjarnason
26. Hrafn Guđmundsson
33. Andi Hoti

Varamenn:
13. Arnar Dađi Jóhannesson (m)
3. Ísak Atli Kristjánsson ('77)
4. Sigurđur Kristján Friđriksson ('84)
5. Oliver Beck Bjarkason
11. Gísli Martin Sigurđsson ('63)
18. Sindri Sigurjónsson
21. Elmar Kári Enesson Cogic ('63)

Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Wentzel Steinarr R Kamban
Heiđar Númi Hrafnsson
Enes Cogic
Amir Mehica
Davíđ Örn Ađalsteinsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Ingi Snær Karlsson
90. mín Leik lokiđ!
Afturelding međ sannfćrandi sigur og senda Ţórsara stigalausa heim.

Minni á viđtöl og skýrslu síđar í kvöld.
Eyða Breyta
90. mín
Ţrem mínútum bćtt viđ.
Eyða Breyta
90. mín
Hrafn Guđmunds á góđan sprett međ boltann en er ađ lokum umkringdur ţrem varnarmönnum.
Eyða Breyta
89. mín
Ţór halda áfram ađ sćkja en ţessi leikur er ţví miđur löngu búinn.
Eyða Breyta
86. mín
Ţór taka horniđ stutt og gefa svo fyrir en engin hćtta skapast.
Eyða Breyta
84. mín Sigurđur Kristján Friđriksson (Afturelding) Pedro Vazquez (Afturelding)

Eyða Breyta
83. mín
Elmar Kári sendir fyrir markiđ en Gísli Martin skýtur framhjá úr góđu fćri.
Eyða Breyta
82. mín
Elmar Kári fćr boltann í teig og á skot niđri en Aron Birkir sér viđ honum.
Eyða Breyta
77. mín Ísak Atli Kristjánsson (Afturelding) Ásgeir Frank Ásgeirsson (Afturelding)

Eyða Breyta
77. mín Páll Veigar Ingvason (Ţór ) Orri Sigurjónsson (Ţór )

Eyða Breyta
74. mín MARK! Elvar Baldvinsson (Ţór )
Ţór svara strax međ einu snöggu marki!

Sá bara ţví miđur ekki hver skorađi úr ţessari hrúgu.
Eyða Breyta
73. mín SJÁLFSMARK! Orri Sigurjónsson (Ţór )
Afturelding bruna upp í skyndisókn, Aron Elí sem hefur veriđ gjörsamlega geggjađur í ţessum leik fer framhjá tveimur varnarmönnum og sendir fyrir markiđ og Orri tćklar boltann inn.
Eyða Breyta
72. mín
Ţórsarar fá horn en Esteve Pena kýlir boltanum frá.
Eyða Breyta
70. mín
Ţór fćr aukaspyrnu fyrir utan vítateig.

Harley Willard tekur en Esteve Pena sá viđ honum.
Eyða Breyta
68. mín Ragnar Óli Ragnarsson (Ţór ) Sammie Thomas McLeod (Ţór )

Eyða Breyta
68. mín Birgir Ómar Hlynsson (Ţór ) Bjarki Ţór Viđarsson (Ţór )

Eyða Breyta
66. mín MARK! Aron Elí Sćvarsson (Afturelding)
Kemur á ferđinni og stangar boltann í netiđ eftir horn!

Tvenna hjá fyrirliđanum.
Eyða Breyta
64. mín
Sammie Thomas ýtir í bakiđ á Kára Stein sem fćr aukaspyrnu á hćgri kanti.
Eyða Breyta
63. mín Elmar Kári Enesson Cogic (Afturelding) Jökull Jörvar Ţórhallsson (Afturelding)

Eyða Breyta
63. mín Gísli Martin Sigurđsson (Afturelding) Sigurđur Gísli Bond Snorrason (Afturelding)

Eyða Breyta
60. mín
Elmar Ţór međ góđa fyrirgjöf sem Afturelding skalla frá.

Heimamenn verđa ađ passa ađ detta ekki og langt niđur.
Eyða Breyta
56. mín
Harley Willard međ skot fyrir utan sem fer lengst yfir.

Ţeir eru ţó farnir ađ skjóta...
Eyða Breyta
53. mín
Afturelding liggja djúpt niđri og leyfa Ţór ađ spila fyrir framan sig.
Eyða Breyta
46. mín
Ţór byrja seinni af krafti og fá strax hornspyrnu.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Ţetta er byrjađ aftur.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Afturelding veriđ sannfćrandi í ţessum fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Siggi Bond međ aukaspyrnu frá miđju sem ratar beint á kollinn á Andi Hoti sem skallar ţennan rétt framhjá!
Eyða Breyta
42. mín
Elmar Ţór međ langt innkast inn á teig Aftureldingar en ţeir ná ađ koma boltanum frá.
Eyða Breyta
40. mín
Munađi litlu ađ Hrafn Guđmunds myndi koma boltanum á Sigga Bond sem var einn fyrir framan markiđ.

Vörn Ţórs ná hins vegar ađ hreinsa.
Eyða Breyta
37. mín
Bjarki Ţór Viđars međ ágćta fyrirgjöf sem endar ţó hjá Esteve í markinu.
Eyða Breyta
32. mín
Hrafn Guđmunds međ sendingu fyrir markiđ en enginn nćr til hans.
Eyða Breyta
31. mín
Afturelding ađ sundur spila Ţórsara, ţetta lítur ekki vel út hjá gestunum.
Eyða Breyta
27. mín MARK! Aron Elí Sćvarsson (Afturelding)
Fćr boltann í vítateig Ţórs, snýr sér viđ og skorar á nćrstöng.

Alltof auđvelt hjá Aftureldingu.
Eyða Breyta
24. mín MARK! Georg Bjarnason (Afturelding), Stođsending: Ásgeir Frank Ásgeirsson
Ásgeir Frank er í vítateig og sendir út á Georg sem hamrar boltanum í netiđ!
Eyða Breyta
23. mín
Loksins gerist eitthvađ.

Kári Steinn međ slappt skot framhjá.
Eyða Breyta
15. mín
Dauđafćri!!!

Ásgeir Frank sendir út á Hrafn Guđmunds sem er aleinn fyrir framan markiđ en Aron Birkir ver glćsilega frá ţessum unga framherja.
Eyða Breyta
12. mín
Aron Elí međ fasta fyrirgjöf sem Elvar Baldvins skallar í horn.
Eyða Breyta
11. mín
Ţórsarar ná ekki ađ halda í boltann.
Eyða Breyta
9. mín
Siggi Bond á hćttulega aukaspyrnu á svipuđum stađ og áđan, Aron Elí nćr ađ komast í boltann en hann fer yfir!
Eyða Breyta
7. mín
Aron Elí međ hörkutćklingu á Harley Willard og heimamenn keyra upp.
Eyða Breyta
6. mín
Sigurđur Gísli Bond reynir sendingu á Kára Steinn.

Hugmyndin góđ en framkvćmdin ekki svo.
Eyða Breyta
4. mín
Siggi Bond sćkir aukaspyrnu á hćgri kanti.

Tekur sjálfur og reynir fyrirgjöf en hún fer himinhátt yfir.
Eyða Breyta
3. mín
Rangstađa dćmd á Ţórsara.
Eyða Breyta
2. mín
Aron Elí međ fyrirgjöf sem fer út af endamörkum.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Heimamenn byrja!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Seinkun

Flugvélin sem Ţór ćtluđu ađ ferđast međ bilađi og leikurinn seinkast ţví til 20:30.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţór

Liđiđ er í 10. sćti međ fimm stig eftir sjö leiki. Ţór hafa tapađ síđustu ţremur leikjum sínum.Eyða Breyta
Fyrir leik
Afturelding

Liđiđ er í 9. sćti međ sex stig eftir sjö leiki. Fyrsti sigur Aftureldingar kom í síđasta leik á móti Ţrótti Vogum.Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins

Gunnar Oddur Hafliđason er á flautunni í dag.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Veriđi hjartanlega velkomin á beina textalýsingu frá leik Aftureldingar og Ţórs í Lengjudeild karla.Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
2. Elmar Ţór Jónsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
6. Sammie Thomas McLeod ('68)
7. Orri Sigurjónsson ('77)
8. Nikola Kristinn Stojanovic
11. Harley Willard
18. Elvar Baldvinsson
21. Sigfús Fannar Gunnarsson
23. Ásgeir Marinó Baldvinsson
30. Bjarki Ţór Viđarsson (f) ('68)

Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson ('68)
6. Páll Veigar Ingvason ('77)
14. Aron Ingi Magnússon
15. Kristófer Kristjánsson
16. Ingimar Arnar Kristjánsson
19. Ragnar Óli Ragnarsson ('68)

Liðstjórn:
Sveinn Leó Bogason
Haraldur Ingólfsson
Elín Rós Jónasdóttir
Gestur Örn Arason
Ţorlákur Már Árnason (Ţ)
Páll Hólm Sigurđarson
Jónas Leifur Sigursteinsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: