Framvöllur
mánudagur 27. júní 2022  kl. 19:15
Mjólkurbikar karla
Ađstćđur: Léttskýjađ og nánast logn.
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Mađur leiksins: Óskar Sigţórsson
Kórdrengir 2 - 1 Afturelding
1-0 Ţórir Rafn Ţórisson ('52)
1-1 Elmar Kári Enesson Cogic ('85)
2-1 Sverrir Páll Hjaltested ('116)
Davíđ Smári Lamude, Kórdrengir ('119)
Byrjunarlið:
1. Óskar Sigţórsson (m)
4. Fatai Gbadamosi
6. Hákon Ingi Einarsson
7. Marinó Hilmar Ásgeirsson ('46)
9. Daníel Gylfason ('73)
10. Ţórir Rafn Ţórisson
14. Iosu Villar ('60)
15. Arnleifur Hjörleifsson ('13)
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
21. Guđmann Ţórisson (f) ('60)
22. Nathan Dale

Varamenn:
12. Dađi Freyr Arnarsson (m)
5. Loic Mbang Ondo ('60)
8. Kristján Atli Marteinsson ('60)
19. Kristófer Jacobson Reyes ('13)
20. Óskar Atli Magnússon ('73)
33. Magnús Andri Ólafsson
77. Sverrir Páll Hjaltested ('46)

Liðstjórn:
Logi Már Hermannsson
Davíđ Smári Lamude (Ţ)
Heiđar Helguson
Jóhann Ólafur Schröder
Guđrún Marín Viđarsdóttir
Jóhann Ólafur Sveinbjargarson

Gul spjöld:
Hákon Ingi Einarsson ('34)
Kristján Atli Marteinsson ('76)

Rauð spjöld:
Davíđ Smári Lamude ('119)
@kjartanleifursi Kjartan Leifur Sigurðsson
120. mín Leik lokiđ!
Kórdrengir međ nauman sigur!

Viđtöl og skýrsla seinna í kvöld.
Eyða Breyta
120. mín
MIkill ćsingur í mönnum eftir ađ Andi Hoti féll inn í teignum og fékk ekki víti. Vítafnykur af ţessu!
Eyða Breyta
120. mín
120 á klukkunni
Eyða Breyta
119. mín Rautt spjald: Davíđ Smári Lamude (Kórdrengir)
Ţjálfari Kórdrengja fćr rautt.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
116. mín MARK! Sverrir Páll Hjaltested (Kórdrengir), Stođsending: Ţórir Rafn Ţórisson
Sverrir ađ stela ţessu hérna!

Kórdrengir vinna boltann hátt uppi og koma honum á Ţóri sem setur hann fyrir, Esteve reynit viđ boltann en missir af honum og Sverrir Páll setur hann í autt markiđ!

DRAMATÍK!
Eyða Breyta
113. mín
Deyfđ yfir leiknum ţessa stundina og ţađ virđist sem ţetta ćtli ađ fjara út í vítaspyrnukeppni. Nćgur tími til stefnu ţó til ţess ađ stela sigrinum
Eyða Breyta
106. mín
Kórdrengir byrja nú međ boltann í seinni hálfleik framlengingarinnar
Eyða Breyta
105. mín
Hálfleikur kominn í framlenginunni og lítiđ átt sér stađ hér. Ég býst viđ vítaspyrnukeppni
Eyða Breyta
102. mín
Jafnrćđi međ liđunum hér í framlengingunni. Menn kannski smá hrćddir viđ ađ gera mistök
Eyða Breyta
94. mín
Siggi Bond tekur hér horn sem Esteve grípur
Eyða Breyta
91. mín
Mosfellingar koma hér framlenginunni í gang.
Eyða Breyta
90. mín
Siggi Bond setur spyrnuna yfir og í ţann mund flautar Sigurđur Hjörtur venjulegan leiktíma af.

Framlenging byrjar innan skamms
Eyða Breyta
90. mín
Núna fá Mosfellingar aukaspyrnu á álitlegum stađ. Ţetta hlýtur ađ vera ţađ seinasta
Eyða Breyta
90. mín
Kórdrengir fá aukaspyrnu á fínum stađ seinasti séns.
Eyða Breyta
90. mín
Kári Steinn nálćgt ţví ađ stela ţessu hér í lokin eftir smá barning í teignum en skotiđ er laust og Óskar grípur ţađ.
Eyða Breyta
90. mín Oliver Beck Bjarkason (Afturelding) Pedro Vazquez (Afturelding)

Eyða Breyta
87. mín
Veriđ ađ hlúa ađ Esteve hér sem vonandi getur haldiđ áfram leik
Eyða Breyta
85. mín MARK! Elmar Kári Enesson Cogic (Afturelding)
Mark!

Verđ ađ játa ađ ég sá ekki alveg hvađ átti sér stađ hér í ţessu marki en Elmar er allavega búinn ađ jafna leikinn hér.

Erum viđ á leiđ í framlengingu?
Eyða Breyta
79. mín
Dauđafćri!

Kórdrengir sćkja hratt eftir horniđ og Nathan Dale kemur međ sendingu fyrir markiđ ćtlađa Sverri Pál sem hittir ekki boltann sem fer yfir á Ţórir Rafn sem er einn gegn Esteve sem ver í stöngina.
Eyða Breyta
78. mín
Siggi Bond ćtlar hér ađ taka horn fyrir Mosfellinga
Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Kristján Atli Marteinsson (Kórdrengir)
Stoppar hćttulegt upphlaup hjá Kára. Fagmannlegt brot myndu sumir segja.
Eyða Breyta
73. mín Óskar Atli Magnússon (Kórdrengir) Daníel Gylfason (Kórdrengir)

Eyða Breyta
69. mín
Horniđ náđi ekki í gegnum fyrsta varnarmann
Eyða Breyta
69. mín
Elmar gerir vel og sćkir horn sem hann ćtlar ađ taka sjálfur
Eyða Breyta
67. mín
Sverrir Páll tók spyrnuna en hún er rétt yfir. Fín tilraun hjá Sverri.
Eyða Breyta
66. mín
Daníel Gylfa međ góđan sprett og sćkir aukaspyrnu á vítateigslínunni
Eyða Breyta
64. mín Sigurđur Gísli Bond Snorrason (Afturelding) Hrafn Guđmundsson (Afturelding)

Eyða Breyta
63. mín
Elmar fellur í teignum og vill víti en fćr ađeins horn
Eyða Breyta
60. mín Kristján Atli Marteinsson (Kórdrengir) Guđmann Ţórisson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
60. mín Loic Mbang Ondo (Kórdrengir) Iosu Villar (Kórdrengir)

Eyða Breyta
54. mín
Sverrir hér í dauđafćri inni á markteig en Esteve ver frábćrlega frá honum og heldur Aftureldingu inni í ţessum leik.
Eyða Breyta
52. mín MARK! Ţórir Rafn Ţórisson (Kórdrengir)
Sprellimark!

Ţórir Rafn hér međ sprett upp hćgri kantinn og kemur međ bolta sem ég ćtla ađ fullyrđa ađ hafi veriđ fyrirgjöf en ţrátt fyrir ţađ fór boltann í samskeytin og inn!

Kórdrengir leiđa hér gegn gangi leiksins.
Eyða Breyta
46. mín
Byrjađ aftur hér í Safamýrinni.
Eyða Breyta
46. mín Sverrir Páll Hjaltested (Kórdrengir) Marinó Hilmar Ásgeirsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţetta er ađ fara aftur af stađ og sú gula er mćtt á svćđiđ! Viđ fögnum ţví.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Sigurđur flautar hér til hálfleiks. Mosfellingar haft öll tök á ţessum leik og ćttu ađ labba til búningsklefa međ forystu en Óskar veriđ vel vakandi í markinu og ţví er allt jafnt hér eftir fyrstu 45.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Pedro Vazquez (Afturelding)
Tók spyrnuna sem var slök og fékk spjald fyrir eitthvađ í ađdragandum en veit ekki hvađ.
Eyða Breyta
45. mín
Fatai brýtur hér á Hrafni rétt fyrir utan teig. Gott skotfćri!
Eyða Breyta
42. mín
Sigurđur dćmir brot inn í teig og ţví verđur ekkert úr horninu
Eyða Breyta
42. mín
Kórdrengir fá hér horn sem Nathan tekur aftur
Eyða Breyta
40. mín
Međ ólikindum ađ Afturelding leiđi ekki hér!

Nánast ţađ sama og áđan Georg aftur einn gegn Óskari sem ver aftur. Núna fćr Elmar frákastiđ og ţarf ađ snúa hann í fjćr en rétt framhjá.

Markiđ liggur í loftinu!
Eyða Breyta
38. mín
Dauđafćri

Tvöfalt dauđafćri hér Georg Bjarnason fćr boltann einn gegn Óskari sem ver frábćrlega en Kári Steinn fćr boltann gegn opnu marki en setur hann yfir.

Afturelding á ađ komast yfir ţarna!
Eyða Breyta
34. mín Gult spjald: Hákon Ingi Einarsson (Kórdrengir)
Fyrir groddaralega tćklingu á miđjum velli
Eyða Breyta
30. mín
Elmar hér međ fína rispu og nćr skotinu en ţađ er beint á Óskar sem grípur boltann
Eyða Breyta
27. mín
Esteve í smá rugli hér og missir boltann út í teig en nćr ađ bjarga ţessu á endanum
Eyða Breyta
26. mín
Ekkert kom upp úr horninu sem Óskar greip
Eyða Breyta
26. mín
Aftuelding fćr horn.
Eyða Breyta
23. mín
Afturelding hefur veriđ hćttulegri liđiđ hér í dag en ekki skapađ mikiđ.
Eyða Breyta
19. mín
Horniđ tekiđ stutt en Ţórir Rafn fćr í kjölfariđ skalla sem er yfir.
Eyða Breyta
19. mín
Nathan Dale tekur hér fyrsta horn Kórdrengja í dag
Eyða Breyta
18. mín
Jökull Jörvar hér međ skot sem Óskar ver vel. Elmar hársbreidd frá ţví ađ ná ađ pota inn frákastinu.
Eyða Breyta
13. mín Kristófer Jacobson Reyes (Kórdrengir) Arnleifur Hjörleifsson (Kórdrengir)
Arnleifur virđist hafa tognađ aftan í lćri.
Eyða Breyta
12. mín
Báđir leikmenn komnir inn aftur. Arnleifur ţó mjög haltur.
Eyða Breyta
10. mín
Arnleifur og Ásgeir Frank fá hér báđir ađhlynningu
Eyða Breyta
8. mín
Horniđ var tekiđ stutt og engin hćtta
Eyða Breyta
7. mín
Afturelding fćr hér fyrsta horniđ
Eyða Breyta
6. mín
Ekkert gerst hér í upphafi en Kórdrengir halda í boltann betur.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Afturelding byrjar
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin labba nú út á völl og allt er ađ verđa til reiđu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fimm breytingar á byrjunarliđi Kórdrengja.

Kórdrengir töpuđu 3-1 fyrir HK í síđustu umferđ Lengjudeildarinnar. Davíđ Smári ţjálfari Kórdrengja gerir fimm breytingar á byrjunarliđinu frá ţeim leik. Inn koma Óskar Sigţórsson, Marinó Hilmar Ásgeirsson, Daníel Gylfason, Gunnlaugur Fannar Guđmundsson og Guđmann Ţórisson. Út úr liđinu fara Dađi Freyr Arnarsson, Loic Ondo, Kristófer Reyes, Kristján Atli Marteinsson og Sverrir Páll Hjaltested,

Afturelding vann 4-1 sigur gegn Ţór í síđasta leik sínum. Magnús Már Einarsson ţjálfari Mosfellinga gerir eina breytingu frá ţeim leik. Elmar Cogic kemur inn í byrjunarliđiđ en Sigurđur Gísli Bond sest á bekkinn.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
KÓRDRENGIR

Kórdrengir byrjuđu bikarinn ţetta áriđ á ţví ađ rótbursta ÍH hér í Safamýrinni 8-1.

Nćst á dagskrá var leikur gegn Álftanesi sem var einnig í Safamýrinni en ţađ sama var uppi á teningnum í ţeim leik sem endađi međ öruggum 5-0 sigri heimamanna

Kórdrengir tryggđu sér í ţennan leik međ ţví ađ mćta upp í Mosfellsbć og leggja Hvíta Ridarann af velli 2-0 en Hvíti Riddarinn er einmitt venslaliđ Aftureldingar.

Kórdrengir eru ađeins einu sćti ofar en Afturelding í Lengjudeildinni og nokkuđ ljóst ađ ţeir vilja vera mun ofar en raun ber vitni


Eyða Breyta
Fyrir leik
AFTURELDING

Afturelding byrjađi bikarćvintýri sitt međ ţví ađ leggja Ýmismenn af velli á heimavelli 5-0 ig tryggđu sér ţannig í ađra umferđ

í annarri umferđ var mótherjinn Vćngir Júpíters og enduđu leikar ţar međ 3-1 sigri heimamanna í Mosfellsbć.

í seinustu umferđ var mótherjinn Vestri og fór ţađ einvígi alla leiđ í vítaspyrnukeppni á Ísafirđi ţar sem Mosfellingar höfđu betur.

Mosfellingar sitja ţessa stundina í 9. sćti Lengjudeildarinnar en hafa hinsvegar unniđ seinustu tvo leiki sem ţeir hafa spilađ og eru nú 5 stigum frá fallsćti.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćl og blessuđ!

Veriđ velkomin í beina textalýsingu úr Safamýrinni ţar sem fer fram leikur Kórdrengja og Aftureldingar í 16 liđa úrslitum Mjólkurbikarsins.


Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Esteve Pena Albons (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
6. Aron Elí Sćvarsson (f)
10. Kári Steinn Hlífarsson
14. Jökull Jörvar Ţórhallsson
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson
21. Elmar Kári Enesson Cogic
23. Pedro Vazquez ('90)
25. Georg Bjarnason
26. Hrafn Guđmundsson ('64)
33. Andi Hoti

Varamenn:
13. Arnar Dađi Jóhannesson (m)
3. Ísak Atli Kristjánsson
4. Sigurđur Kristján Friđriksson
5. Oliver Beck Bjarkason ('90)
7. Sigurđur Gísli Bond Snorrason ('64)
11. Gísli Martin Sigurđsson
18. Sindri Sigurjónsson

Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Ţorgeir Leó Gunnarsson
Heiđar Númi Hrafnsson
Enes Cogic
Amir Mehica
Davíđ Örn Ađalsteinsson

Gul spjöld:
Pedro Vazquez ('45)

Rauð spjöld: