Extra völlurinn
fimmtudagur 30. júní 2022  kl. 18:30
Lengjudeild karla
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Maður leiksins: Guðmundur Þór Júlíusson (Fjölnir)
Fjölnir 3 - 1 HK
1-0 Bruno Soares ('15, sjálfsmark)
2-0 Lúkas Logi Heimisson ('31)
3-0 Lúkas Logi Heimisson ('45)
3-1 Örvar Eggertsson ('82)
Byrjunarlið:
26. Halldór Snær Georgsson (m)
3. Reynir Haraldsson
5. Guðmundur Þór Júlíusson
11. Dofri Snorrason ('87)
16. Orri Þórhallsson
17. Lúkas Logi Heimisson
23. Hákon Ingi Jónsson ('63)
28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson
42. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson ('83)
78. Killian Colombie

Varamenn:
30. Víðir Gunnarsson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson ('63)
7. Arnar Númi Gíslason ('87)
8. Bjarni Þór Hafstein
9. Andri Freyr Jónasson ('83)
19. Júlíus Mar Júlíusson
27. Dagur Ingi Axelsson

Liðstjórn:
Gunnar Sigurðsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Úlfur Arnar Jökulsson (Þ)
Einar Jóhannes Finnbogason
Einar Már Óskarsson
Erlendur Jóhann Guðmundsson

Gul spjöld:
Hans Viktor Guðmundsson ('51)
Orri Þórhallsson ('66)
Killian Colombie ('86)
Reynir Haraldsson ('91)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
95. mín Leik lokið!
Arnar Ingi flautar til leiksloka. Fjölnir með góðan 3-1 heimasigur.

Þakka fyrir mig í kvöld.
Eyða Breyta
91. mín Gult spjald: Reynir Haraldsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
90. mín
Klukkan slær 90 hér á Extravellinum. Uppbótartíminn trúlega fjórar mínútur.
Eyða Breyta
87. mín Arnar Númi Gíslason (Fjölnir) Dofri Snorrason (Fjölnir)

Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Killian Colombie (Fjölnir)
Stimpingar á milli Killian og Valgeirs og Killian spjaldaður.
Eyða Breyta
83. mín Andri Freyr Jónasson (Fjölnir) Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
82. mín MARK! Örvar Eggertsson (HK)
MAAAAARK!

Ívar Örn tekur hornspyrnu frá vinstri og boltinn dettur fyrir fætur Örvars eftir klafs inn á teig Fjölni og setur boltann í netið.
Eyða Breyta
79. mín Bjarni Páll Linnet Runólfsson (HK) Arnþór Ari Atlason (HK)

Eyða Breyta
76. mín
Ívar Orri fær boltann inn á teiginn og snýr sér við og nær skoti en Dóri ver.
Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Stefán Ingi Sigurðarson (HK)

Eyða Breyta
71. mín Karl Ágúst Karlsson (HK) Birkir Valur Jónsson (HK)

Eyða Breyta
68. mín
HK keyrir upp í skyndisókn. Valgeir Valgeirs fær boltann og finnur Hassan til vinstri sem nær skoti en það er lélegt og beint á Halldór í marki Fjölnis.
Eyða Breyta
66. mín
Ívar Örn tekur aukaspyrnu sem fer af veggnum og hrekkur til Örvars sem nær skoti en boltinn af varnarmanni og í hornspyrnu.
Eyða Breyta
66. mín Gult spjald: Orri Þórhallsson (Fjölnir)
Brýtur á Valgeiri Valgeirs.
Eyða Breyta
63. mín Sigurpáll Melberg Pálsson (Fjölnir) Hákon Ingi Jónsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
63. mín Hassan Jalloh (HK) Atli Arnarson (HK)

Eyða Breyta
63. mín Ívar Orri Gissurarson (HK) Ásgeir Marteinsson (HK)

Eyða Breyta
60. mín
Stefán Ingi fær boltann við teiginn og nær skoti en Halldór Snær ver vel í horn.
Eyða Breyta
59. mín
Ásgeir Marteinsson með gott skot frá vítateigslínunni en Fjölnismenn kasta sér fyrir skotið.
Eyða Breyta
58. mín
Fjölnismenn bjarga á línu!!

Ívar Örn finnur Valgeir Valgeirs sem kemur boltanum út til hægri á Örvar Eggertsson sem nær skoti á markið en Hans Viktor bjargar nánast á marklínunni
Eyða Breyta
53. mín
Gummi Kalli tekur hornspyrnu frá hægri beint á hausinn á nafna sinn Gumma Júl en skalli Gumma framhjá markinu.
Eyða Breyta
51. mín Gult spjald: Hans Viktor Guðmundsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
50. mín
Arnór Ari fær boltann við miðjuna og reynir að finna Stefán Inga en boltinn aðeins of fastur og í hendurnar á Halldóri í marki Fjölnis.
Eyða Breyta
46. mín
Hákon sparkar seinni af stað fyrir Fjölnismenn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Arnar Ingi flautar til hálfleiks. Fjölnir fer með þriggja marka forskot inn í hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Lúkas Logi Heimisson (Fjölnir)
Fjölnismenn taka hornspyrnu frá vinstri og boltinn dettur fyrir fætur á Lúkas Loga sem setur boltann í netið hægra megin við teig HK.

Brekka fyrir HK.
Eyða Breyta
45. mín
HÁKON INGI!!!!!

Killian með frábæran bolta á fjær á hákon sem nær góðu skoti en Arnar ver vel!!
Eyða Breyta
38. mín Gult spjald: Arnþór Ari Atlason (HK)
Niðurstaðan er gult spjald.
Eyða Breyta
37. mín
ÞAÐ SÝÐUR ALLT UPPÚR.

HK tekur hornspyrnu og Arnþór Ari virðist sparka í Vilhjálm Yngva.

Hvað gerir Arnar Ingi?
Eyða Breyta
34. mín
ÖRVAR EGGERTSSON SKALLAR BOLTANN FRAMHJÁ Á MARKLÍNUNNI??

Ívar Örn með frábæran bolta inn á teiginn á Örvar sem skallar boltann framhjá.

Staðan ætti með öllu eðlilegu að vera 2-1 hér.
Eyða Breyta
31. mín MARK! Lúkas Logi Heimisson (Fjölnir), Stoðsending: Guðmundur Karl Guðmundsson
MAAAAAAAAAARK!!!!

Guðmundur Karl fær boltann út til hægri og setur hann beint á pönnuna á Lúkasi sem stangar boltann í netið.

2-0.
Eyða Breyta
25. mín
HK vinnur boltann og keyra af stað í sókn. Boltinn berst út til hægri á Örvar sem er í 1 á 1 stöðu gegn Reyni Haralds. Örvar kemur boltanum inn á teiginn en Fjölnismenn skalla boltann afturfyrir í hornspyrnu sem ekkert varð úr.
Eyða Breyta
23. mín
Valgeir Valgeirs fær boltann út-il hægri og krossar boltanum inn á teiginn en Hansi skallar boltann afturfyrir og HK fær hornspyrnu sem ekkert verður úr.
Eyða Breyta
20. mín
Lítið að frétta hérna. HKingar virka virkilega andlausir en þeim tekst ekki að tengja sendingar á milli manna.
Eyða Breyta
15. mín SJÁLFSMARK! Bruno Soares (HK)
FJÖLNISMENN ERU KOMNIR YFIR!!!!

Fjölnismenn fá aukaspyrnu á miðjum vallarhelmingi HK. Lúkas Logi tekur spyrnuna inn teiginn og Bruno sem skallar boltann í sitt eigið net.

1-0!
Eyða Breyta
11. mín
HVERNIG SKORAR FJÖLNIR EKKI ÞARNA?????

Lúkas Logi fær boltann í gegn og nær skoti á markið sem Arnar Freyr ver en nær til boltans aftur og á fyrirgjöf á Gumma Kalla sem kemur boltanum á Hákon Inga sem tekst ekki að setja boltann í netið.

Dauðafæriiii
Eyða Breyta
9. mín
Reynir Haraldsson fær boltann út til vinstri og krossar boltanum inn í teiginn á Gumma Kalla sem skallar boltann beint á Arnar Frey.
Eyða Breyta
8. mín
Arnþór Ari fær boltann fyrir utan teig og reynir skot/fyrirgjöf en boltinn framhjá markinu.

Lítið í gangi hérna fyrstu mínútur leiksins.
Eyða Breyta
5. mín
Örvar Eggertsson fær boltann út til hægri og vinnur fyrstu hornspyrnu leiksins.

Ívar tekur hana inn á teiginn en heimamenn skalla boltann í burtu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Arnar Ingi flautar þetta á. Gestirnir úr Kópaveginum sparka þessum leik í gang.

Góða skemmtun!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin ganga til vallar á eftir Arnari Ingvi og það styttist í upphafsflautið hérna í Grafarvoginum, áhorfendur mættu vera fleiri.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár og má sjá þau hér til hliðana.

Athygli vekur að markvörðurinn Sigurjón Daði Harðarson er ekki í leikmannahópi Fjölnis í kvöld.



Eyða Breyta
Fyrir leik


Lögmaðurinn Arnar Ingi Ingvarsson dæmir leikinn hér í kvöld. Daníel Ingi Þórisson og Magnús Garðarson verða honum til aðstoðar á línunum. Eftirlitsmaður KSÍ í kvöld er Einar Örn Daníelsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
HK UNNIÐ SEX Í RÖÐ

Óhætt er að segja að HK sé á bullandi skriði en liðið situr í þriðja sæti deildarinnar með 15.stigð. Liðið hefur unnið sex leiki í röð í bæði deild og bikar en liðið vann Kórdrengi í síðustu umferð í deild 3-1 í Kórnum. Stefán Ingi Sigurðsson og Eiður Atli Rúnarsson.

HK er einnig komið í 8-liða úrslit Mjólkubikarsins eftir 6-0 sigur á Dalvík/Reyni í 16-lið úrslitunum.



Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnir

Fjölnir situr fyrir leiks kvöldsins í sjöunda sæti með 11.stig en liðið tapaði á móti toppliði Selfoss 2-0 á Selfossi í síðustu umferð.



Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðan og gleðilegan daginn og verið velkomin með okkur á Extravöllinn í Grafarvogi þar sem Fjölnir og HK mætast í Lengjudeild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson ('71)
7. Örvar Eggertsson
8. Arnþór Ari Atlason ('79)
10. Ásgeir Marteinsson ('63)
17. Valgeir Valgeirsson
18. Atli Arnarson ('63)
21. Ívar Örn Jónsson
43. Stefán Ingi Sigurðarson
44. Bruno Soares

Varamenn:
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
2. Kristján Snær Frostason
3. Ívar Orri Gissurarson ('63)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('79)
23. Hassan Jalloh ('63)
24. Teitur Magnússon
29. Karl Ágúst Karlsson ('71)

Liðstjórn:
Ómar Ingi Guðmundsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Kári Jónasson
Kristján Huldar Aðalsteinsson

Gul spjöld:
Arnþór Ari Atlason ('38)
Stefán Ingi Sigurðarson ('73)

Rauð spjöld: