
Grindavíkurvöllur
laugardagur 09. júlí 2022 kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Ekki beint sumarlegar
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
laugardagur 09. júlí 2022 kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Ekki beint sumarlegar
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Grindavík 3 - 1 Grótta
1-0 Tómas Leó Ásgeirsson ('45)
2-0 Arnar Ţór Helgason ('47, sjálfsmark)
2-1 Kjartan Kári Halldórsson ('82)
Leifur Guđjónsson, Grindavík ('84)
3-1 Kenan Turudija ('87)






Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Aron Dagur Birnuson
6. Viktor Guđberg Hauksson
8. Hilmar Andrew McShane
('89)


9. Josip Zeba

11. Tómas Leó Ásgeirsson
('78)

12. Örvar Logi Örvarsson
17. Símon Logi Thasaphong

20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
('91)

23. Aron Jóhannsson (f)
29. Kenan Turudija

30. Vladimir Dimitrovski
Varamenn:
13. Maciej Majewski (m)
5. Nemanja Latinovic
10. Kairo Edwards-John
('78)

14. Kristófer Páll Viđarsson
('91)

15. Freyr Jónsson
('89)

21. Marinó Axel Helgason
Liðstjórn:
Milan Stefán Jankovic
Alexander Birgir Björnsson
Vladimir Vuckovic
Alfređ Elías Jóhannsson (Ţ)
Óttar Guđlaugsson
Leifur Guđjónsson

Gul spjöld:
Josip Zeba ('41)
Hilmar Andrew McShane ('79)
Kenan Turudija ('84)
Símon Logi Thasaphong ('90)
Rauð spjöld:
Leifur Guđjónsson ('84)
95. mín
Leik lokiđ!
Sterkur sigur Grindavíkur á Gróttu stađreynd.
Viđtöl og skýrsla vćntanleg.
Eyða Breyta
Sterkur sigur Grindavíkur á Gróttu stađreynd.
Viđtöl og skýrsla vćntanleg.
Eyða Breyta
91. mín
Pakki í teig Grindavíkur eftir aukaspyrnuna en gestirnir ná ekki ađ gera sér mat úr kađrakinu sem myndast.
Eyða Breyta
Pakki í teig Grindavíkur eftir aukaspyrnuna en gestirnir ná ekki ađ gera sér mat úr kađrakinu sem myndast.
Eyða Breyta
89. mín
Dagur Ingi í dauđafćri en Sigurđur Hrannar bjargar á síđustu stundu međ góđri tćklingu.
Eyða Breyta
Dagur Ingi í dauđafćri en Sigurđur Hrannar bjargar á síđustu stundu međ góđri tćklingu.
Eyða Breyta
87. mín
MARK! Kenan Turudija (Grindavík)
Bćtir upp fyrir leikaraskapinn hér áđan međ fallegu marki.
Fćr boltann á D-boganum, leikur á einn varnarmann áđur en hann snýr boltanum upp í horniđ.
Síđasti naglinn í kistu Gróttu?
Eyða Breyta
Bćtir upp fyrir leikaraskapinn hér áđan međ fallegu marki.
Fćr boltann á D-boganum, leikur á einn varnarmann áđur en hann snýr boltanum upp í horniđ.
Síđasti naglinn í kistu Gróttu?
Eyða Breyta
84. mín
Rautt spjald: Leifur Guđjónsson (Grindavík)
Leifur greinilega ekki sammála mér um dýfu og hefur látiđ einhver orđ falla.
Eyða Breyta
Leifur greinilega ekki sammála mér um dýfu og hefur látiđ einhver orđ falla.
Eyða Breyta
84. mín
Gult spjald: Kenan Turudija (Grindavík)
Kemur sér inn á teiginn og fer niđur! Fćr gult fyrir leikaraskap og ţađ eiginlega réttilega frá mér séđ.
Eyða Breyta
Kemur sér inn á teiginn og fer niđur! Fćr gult fyrir leikaraskap og ţađ eiginlega réttilega frá mér séđ.
Eyða Breyta
82. mín
MARK! Kjartan Kári Halldórsson (Grótta)
Grótta ađ hleypa spennu í leikinn!
Luke Rae međ boltann úti til hćgri, setur hann fast fyrir markiđ ţar sem Aron Dagur slćr boltann út í teiginn fyrir fćtur Kjartans sem setur boltann í netiđ af vítapunkti.
Eyða Breyta
Grótta ađ hleypa spennu í leikinn!
Luke Rae međ boltann úti til hćgri, setur hann fast fyrir markiđ ţar sem Aron Dagur slćr boltann út í teiginn fyrir fćtur Kjartans sem setur boltann í netiđ af vítapunkti.
Eyða Breyta
81. mín
Lítiđ gerst á vellinum síđustu mínútur annađ en skiptingar. Grindavík sterkari ađilinn og líđur alls ekki illa međ stöđu mála.
Eyða Breyta
Lítiđ gerst á vellinum síđustu mínútur annađ en skiptingar. Grindavík sterkari ađilinn og líđur alls ekki illa međ stöđu mála.
Eyða Breyta
75. mín
Tvćr hornspyrnur í röđ teknar innarlega frá Gróttu sem Aron Dagur slćr afturfyrir.
Sú ţriđja en gestirnir dćmdir brotlegir.
Eyða Breyta
Tvćr hornspyrnur í röđ teknar innarlega frá Gróttu sem Aron Dagur slćr afturfyrir.
Sú ţriđja en gestirnir dćmdir brotlegir.
Eyða Breyta
74. mín
Luke Rae međ sprett og laglega takta en skot hans í varnarmann og afturfyrir.
Grótta fćr horn.
Eyða Breyta
Luke Rae međ sprett og laglega takta en skot hans í varnarmann og afturfyrir.
Grótta fćr horn.
Eyða Breyta
73. mín
Dagur Ingi átti ađ klára leikinn ţarna!
Einn gegn Jóni eftir frábćra skyndisókn en skýtur boltanum beint í hann!
Eyða Breyta
Dagur Ingi átti ađ klára leikinn ţarna!
Einn gegn Jóni eftir frábćra skyndisókn en skýtur boltanum beint í hann!
Eyða Breyta
72. mín
Kjartan Kári međ boltann fyrir markiđ en Vladimir kemur boltanum frá í horn áđur en ađ Benjamin nćr til hans.
Eyða Breyta
Kjartan Kári međ boltann fyrir markiđ en Vladimir kemur boltanum frá í horn áđur en ađ Benjamin nćr til hans.
Eyða Breyta
67. mín
Gult spjald: Arnar Daníel Ađalsteinsson (Grótta)
Kemur á fleygiferđ í bakiđ á Aroni Jó međ hnéđ á lofti og uppsker réttilega gult spjald.
Eyða Breyta
Kemur á fleygiferđ í bakiđ á Aroni Jó međ hnéđ á lofti og uppsker réttilega gult spjald.
Eyða Breyta
61. mín
Kjartan Kári viđ ţađ ađ detta í gegn en Zeba og Viktor vinna vel til baka og koma boltanum í horn.
Eyða Breyta
Kjartan Kári viđ ţađ ađ detta í gegn en Zeba og Viktor vinna vel til baka og koma boltanum í horn.
Eyða Breyta
58. mín
Viktor Guđberg međ laglegan sprett upp hćgri vćnginn, nćr fyrirgjöfinni en Jón grípur inn í.
Eyða Breyta
Viktor Guđberg međ laglegan sprett upp hćgri vćnginn, nćr fyrirgjöfinni en Jón grípur inn í.
Eyða Breyta
51. mín
Kjartan Kári lćtur vađa á markiđ frá vítateigshorni vinstra megin. Alls ekki galin tilraun rétt framhjá stönginni.
Eyða Breyta
Kjartan Kári lćtur vađa á markiđ frá vítateigshorni vinstra megin. Alls ekki galin tilraun rétt framhjá stönginni.
Eyða Breyta
47. mín
SJÁLFSMARK! Arnar Ţór Helgason (Grótta)
Viktor Guđberg međ boltann fyrir markiđ og Arnar Ţór verđur fyrir ţví óláni ađ setja boltann í eigiđ net.
Verulega vond byrjun hjá gestunum.
Eyða Breyta
Viktor Guđberg međ boltann fyrir markiđ og Arnar Ţór verđur fyrir ţví óláni ađ setja boltann í eigiđ net.
Verulega vond byrjun hjá gestunum.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Flautađ til hálfleiks hér í Grindavík. Heimamenn leiđa eftir ađ hafa veriđ betri ađilinn í fyrri hálfleik . Ţeir munu leika gegn vindinum í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
Flautađ til hálfleiks hér í Grindavík. Heimamenn leiđa eftir ađ hafa veriđ betri ađilinn í fyrri hálfleik . Ţeir munu leika gegn vindinum í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
MARK! Tómas Leó Ásgeirsson (Grindavík)
Frábćr fyrirgjöf inn á teiginn í svćđiđ fyrir framan Tómas sem tekur hlaupiđ og skorar međ glćsilegum skalla framhjá Jóni í marki Gróttu.
Eyða Breyta
Frábćr fyrirgjöf inn á teiginn í svćđiđ fyrir framan Tómas sem tekur hlaupiđ og skorar međ glćsilegum skalla framhjá Jóni í marki Gróttu.
Eyða Breyta
43. mín
Simon Logi međ fínan sprett upp vćnginn en gestirnir komast fyrir og setja boltann í horn. Ekkert verđur úr horninu.
Eyða Breyta
Simon Logi međ fínan sprett upp vćnginn en gestirnir komast fyrir og setja boltann í horn. Ekkert verđur úr horninu.
Eyða Breyta
34. mín
Aron lćtur vađa af löngu fćri og Jón Ivan slćr boltann út í teiginn, ţar berst biltinn fyrir fćtur Tómasar Leós. sem nćr skotinu úr ţröngu fćri en Jón ver aftur.
Eyða Breyta
Aron lćtur vađa af löngu fćri og Jón Ivan slćr boltann út í teiginn, ţar berst biltinn fyrir fćtur Tómasar Leós. sem nćr skotinu úr ţröngu fćri en Jón ver aftur.
Eyða Breyta
27. mín
Grindvíkingar veriđ talsvert líklegri hér fyrsta tćpa hálftímann. Simon Logi í skallafćri en hittir ekki markiđ.
Pressa Grindvíkinga heldur áfram og ţeir vinna horn.
Eyða Breyta
Grindvíkingar veriđ talsvert líklegri hér fyrsta tćpa hálftímann. Simon Logi í skallafćri en hittir ekki markiđ.
Pressa Grindvíkinga heldur áfram og ţeir vinna horn.
Eyða Breyta
24. mín
Aron Jóhannsson í prýđis skotfćri í teig Gróttu en nćr engum krafti í skotiđ sem Jón ver auđveldlega.
Eyða Breyta
Aron Jóhannsson í prýđis skotfćri í teig Gróttu en nćr engum krafti í skotiđ sem Jón ver auđveldlega.
Eyða Breyta
20. mín
Zeba vinnur boltann á miđjum vellinum og finnur Aron í fćtur. Aron lćtur vađa en boltinn í varnarmann og afturfyrir. Zeba međ skalla eftir horniđ en hittir ekki markiđ.
Eyða Breyta
Zeba vinnur boltann á miđjum vellinum og finnur Aron í fćtur. Aron lćtur vađa en boltinn í varnarmann og afturfyrir. Zeba međ skalla eftir horniđ en hittir ekki markiđ.
Eyða Breyta
15. mín
Simon Logi međ bjartsýnistilraun af 30 metrum, hittir boltann illa og rennur á rassinn í leiđinni.
Eyða Breyta
Simon Logi međ bjartsýnistilraun af 30 metrum, hittir boltann illa og rennur á rassinn í leiđinni.
Eyða Breyta
8. mín
Kjartan Kári í dauđafćri en setur boltann framhjá marki Grindavíkur. Hefđi ekki taliđ ţó flaggiđ á lofti.
Eyða Breyta
Kjartan Kári í dauđafćri en setur boltann framhjá marki Grindavíkur. Hefđi ekki taliđ ţó flaggiđ á lofti.
Eyða Breyta
7. mín
Dagur Ingi fer vel međ boltann viđ teig Gróttu og nćr skotinu. Boltinn í varnarmann og afturfyrir, ekkert verđur úr horninu.
Eyða Breyta
Dagur Ingi fer vel međ boltann viđ teig Gróttu og nćr skotinu. Boltinn í varnarmann og afturfyrir, ekkert verđur úr horninu.
Eyða Breyta
5. mín
Lúmskur bolti inn á teig Gróttu frá vinstri, Jón Ivan mćtir út og hirđir knöttinn áđur en ađ Símon Logi nćr ađ gera sér mat úr sendingunni.
Eyða Breyta
Lúmskur bolti inn á teig Gróttu frá vinstri, Jón Ivan mćtir út og hirđir knöttinn áđur en ađ Símon Logi nćr ađ gera sér mat úr sendingunni.
Eyða Breyta
2. mín
Ađeins ađ liđunum, ţađ er engin Sigurjón Rúnarsson í liđi Grindavíkur í dag. Hann tekur út leikbann vegna fjögurra áminninga. Josip Zepa tekur stöđu hans í liđinu.
Eyða Breyta
Ađeins ađ liđunum, ţađ er engin Sigurjón Rúnarsson í liđi Grindavíkur í dag. Hann tekur út leikbann vegna fjögurra áminninga. Josip Zepa tekur stöđu hans í liđinu.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Fariđ af stađ í Grindavík í vćgast sagt leiđinlegu veđri. Ţađ eru heimamenn sem hefja hér leik.
Eyða Breyta
Fariđ af stađ í Grindavík í vćgast sagt leiđinlegu veđri. Ţađ eru heimamenn sem hefja hér leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík
Grindavíkurliđiđ er ólíkindatól og ekki á vísan ađ róa hvađa útgáfu af ţví mađur fćr hverju sinni. Stöđugleiki er ekki ţeirra sterkasta hliđ en á sínum degi er liđiđ ţó eitt ţađ besta í deildinni. Hvađa útgáfu skyldum viđ fá í blćstrinum í Grindavík í dag?
Eyða Breyta
Grindavík
Grindavíkurliđiđ er ólíkindatól og ekki á vísan ađ róa hvađa útgáfu af ţví mađur fćr hverju sinni. Stöđugleiki er ekki ţeirra sterkasta hliđ en á sínum degi er liđiđ ţó eitt ţađ besta í deildinni. Hvađa útgáfu skyldum viđ fá í blćstrinum í Grindavík í dag?

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Jón Ívan Rivine (m)
2. Arnar Ţór Helgason (f)

3. Dagur Ţór Hafţórsson
('79)

5. Patrik Orri Pétursson
('62)

6. Sigurbergur Áki Jörundsson
('62)

7. Kjartan Kári Halldórsson
8. Júlí Karlsson
10. Kristófer Orri Pétursson
17. Luke Rae
23. Arnar Daníel Ađalsteinsson
('76)


25. Valtýr Már Michaelsson
Varamenn:
12. Hilmar Ţór Kjćrnested Helgason (m)
11. Ívan Óli Santos
('79)

14. Arnţór Páll Hafsteinsson
19. Benjamin Friesen
('62)

20. Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson
('76)

26. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
('62)


29. Óliver Dagur Thorlacius
Liðstjórn:
Halldór Kristján Baldursson
Ţór Sigurđsson
Chris Brazell (Ţ)
Jón Birgir Kristjánsson
Ástráđur Leó Birgisson
Dominic Ankers
Paul Benjamin Westren
Gul spjöld:
Arnar Daníel Ađalsteinsson ('67)
Arnar Ţór Helgason ('86)
Gabríel Hrannar Eyjólfsson ('94)
Rauð spjöld: