Vogaídýfuvöllur
fimmtudagur 14. júlí 2022  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Mađur leiksins: Hans Mpongo
Ţróttur V. 2 - 0 Grindavík
1-0 Hans Mpongo ('38, víti)
2-0 Hans Mpongo ('51)
Byrjunarlið:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
0. Andri Már Hermannsson
2. Arnór Gauti Úlfarsson
4. James William Dale
5. Haukur Leifur Eiríksson
6. Ragnar Ţór Gunnarsson
7. Hans Mpongo ('78)
11. Atli Dagur Ásmundsson ('64)
19. Rubén Lozano Ibancos
21. Helgi Snćr Agnarsson
27. Dagur Guđjónsson ('82)

Varamenn:
1. Ţórhallur Ísak Guđmundsson (m)
10. Alexander Helgason ('64)
13. Leó Kristinn Ţórisson
15. Haukur Darri Pálsson
17. Agnar Guđjónsson
22. Nikola Dejan Djuric ('78)
23. Jón Kristinn Ingason
26. Michael Kedman ('82)
44. Andy Pew

Liðstjórn:
Brynjar Ţór Gestsson (Ţ)
Gunnar Júlíus Helgason
Margrét Ársćlsdóttir
Piotr Wasala
Sigurđur Már Birnisson
Gísli Sigurđarson

Gul spjöld:
Dagur Guđjónsson ('55)

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
94. mín Leik lokiđ!
Ţróttur Vogum ađ fá sinn fyrsta sigur hér í sumar og sinn fyrsta í Lengjudeildinni! Óvćnt úrslit fyrir leikinn, en eiga ţađ svo sannarlega skiliđ. Ţróttarar voru miklu betri í ţessum leik.

Viđtöl og skýrsla koma seinna í kvöld, takk fyrir mig!
Eyða Breyta
91. mín Gult spjald: Sigurjón Rúnarsson (Grindavík)

Eyða Breyta
90. mín
Uppbótartíminn eru 4 mínútur!
Eyða Breyta
89. mín
Grindavík vinnur aukaspyrnu.

Kristófer Páll međ skot framhjá.
Eyða Breyta
85. mín
Símon Logi skallar boltanum rétt yfir markiđ eftir hornspyrnu frá Kristófer Páli.
Eyða Breyta
83. mín
Ţetta er fariđ ađ líta afar ílla út fyrir Grindavík. Ţróttarar eru međ mjög mikiđ sjálfstraust á vellinum og virđist bara ekki geta fengiđ á sig mark.
Eyða Breyta
82. mín Michael Kedman (Ţróttur V. ) Dagur Guđjónsson (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
80. mín
Rafal ađ bjarga hér marki! Símon Logi fékk boltann á sig einn gegn markvörđ, en Rafal ver skotiđ mjög vel. Boltinn fer frá Rafal og reynir sóknamađur Grindavíks ađ pota boltanum inn, en Rafal stekkur í boltann og vinnur svo brot.
Eyða Breyta
78. mín Nikola Dejan Djuric (Ţróttur V. ) Hans Mpongo (Ţróttur V. )
Markaskorarinn ađ koma hér utaf. Hann fćr mikiđ fagn frá bćđi áhorfendum og ţjálfurum ţegar hann labbar útaf.
Eyða Breyta
71. mín Kristófer Páll Viđarsson (Grindavík) Örvar Logi Örvarsson (Grindavík)

Eyða Breyta
71. mín Josip Zeba (Grindavík) Kairo Edwards-John (Grindavík)

Eyða Breyta
67. mín
Ţróttur eiga hornspyrnu.

Fengu ţrjú horn í röđ, en nýttu ţćr ekkert.
Eyða Breyta
64. mín Nemanja Latinovic (Grindavík) Hilmar Andrew McShane (Grindavík)

Eyða Breyta
64. mín Alexander Helgason (Ţróttur V. ) Atli Dagur Ásmundsson (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
62. mín
Dagur Ingi međ skot framhjá.
Eyða Breyta
61. mín
Aftur er brotiđ á Kairo, en dómari gefur ekkert.
Eyða Breyta
58. mín
Grindavík hefđu átt ađ fá aukaspyrnu ţarna! Ragnar Ţór dregur Kairo niđur nálćgt tegnum, en Vilhjálmur dćmir ekkert brot.
Eyða Breyta
56. mín Freyr Jónsson (Grindavík) Tómas Leó Ásgeirsson (Grindavík)

Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Dagur Guđjónsson (Ţróttur V. )
Tosar Kairo niđur og fér rétt dćmt á sig gult
Eyða Breyta
51. mín MARK! Hans Mpongo (Ţróttur V. )
HVAĐ ER Í GANGI!

Sá ekki alveg hvernig, en Mpongo var allt í einu kominn fram fyrir varnlínu Grindavíkur og tók miklan sprett upp ađ markiđ. Lendir einn gegn markvörđ og slúttar fćriđ frábćrlega.

Fyrsti leikur Hans Mpongo fyrir Ţrótt og er sennilega ađ hafa áhrif á ţennan leik!
Eyða Breyta
50. mín
Ruben međ frábćran sprett upp ađ teig Grindavíkur, en er svo međ skot sem fer vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
48. mín
Ruben strax međ fínt fćri fyrir Ţróttara, en Aron Dagur grípur boltann međ léttum.
Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn hafinn aftur!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţróttarar fara sáttir inn í klefa í hálfleik međ 1 mark yfir Grindavík. Leikur hefst aftur eftir 15 mínútur.
Eyða Breyta
44. mín
Grindavík ađ vinna aukaspyrnu meter fyrir utan teig.

Aron tekur skotiđ og boltinn fer yfir markiđ.
Eyða Breyta
38. mín Mark - víti Hans Mpongo (Ţróttur V. )
Mpongo ţurfti ađ taka vítiđ tvisvar sinnum. Mpongo skorađi fyrst úr vítinu, en vítiđ var dćmt ólöglegt. En Mpongo tók vítiđ aftur og skaut í sama horn og klárađi ţetta laglega!

Ţađ vissu allir hver vćri ađ fara taka ţetta víti fyrir Ţrótt og ţakkađi hann vel fyrir traustiđ!
Eyða Breyta
36. mín
Ţróttur ađ fá hér vítaspyrnu!

Ruben er međ fyrirgjöf inn í teig og Mpongo, ef ég man rétt,fer á móti boltnum, en Aron Dagur í markinu reynir ađ ná boltanum og hoppar ofan á Mpongo, Aron nćr ekki í boltann og Vilhjálmur dćmir víti fyrir Ţróttara.
Eyða Breyta
32. mín
Ţróttur eiga hornspyrnu.

Sigurjón nćr ađ skalla boltann frá horninu en Rafal ver ţennan skalla mjög vel.

Eyða Breyta
30. mín
Rafal ver frábćrlega frá Kairo sem skallar boltann ađ marki, en Kairo er dćmdur rangstćđur.
Eyða Breyta
26. mín
Grindavík ađ fá aukaspyrnu 5 metra fyrir utan teig.

Skotiđ yfir markiđ frá spyrnunni.
Eyða Breyta
25. mín
Grindavík eiga hornspyrnu.
Eyða Breyta
20. mín
Dagur Ingi stelur boltanum af Ragnari Ţór frá vörn Ţróttara, en Ragnar hleypur svo eftir Degi og nćr frábćri tćklingu á boltann. Ragnar nálćgt ţví ađ gefa Grindavík mark ţarna!
Eyða Breyta
15. mín
Ţróttur eiga hornspyrnu.

Boltinn rennur lagt inn í teig og brýtur leikmađur Ţrótts inn í teig ţegar hann reynir ađ sparka í boltann. Grindavík eiga aukaspyrnu inn í sínum teig.
Eyða Breyta
13. mín
Ţróttur er ađ vinna aukaspyrnu rétt fyrir utan teig eftir ţađ var brotiđ á Helga Snćr.
Eyða Breyta
9. mín
Helgi Snćr međ skot sem Aron Dagur ver, en boltinn skoppar af honum. Ruben reynir ađ ná boltanum en er dćmdur rangstćđur.
Eyða Breyta
5. mín
Hans Mpongo međ skot yfir mark. Ţróttur eru ađ byrja leikinn vel.
Eyða Breyta
3. mín
Ruben Lozano međ skot í stöngina. Dauđafćri Fyrir Ţrótt í byrjun leiks.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Grindavík hefur hér leik!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn eru ađ labba inn á völlinn. Ţetta fer ađ hefjast!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđ leiksins!
Ţróttur V. gerir 4 breytingar í byrjunarliđi sínu eftir 1-0 tap gegn Kórdrengjum. Nýji leikmađurinn Hans Mpongo fer beint inn í byrjunarliđiđ og Andri Már fylgir honum og fćr fyrirliđsbandiđ. Einnig koma Atli Dagur og Dagur Guđjóns í liđiđ. Á bekkinn fara Alexander Helgason, Unnar Ari og Jón Kristinn. Andrew Pew er ekki međ í hóp.

Grindavík gerir 2 breytingar eftir 3-1 sigur gegn Gróttu. Kairo og Sigurjón koma inn í byrjunarliđiđ, á međan Josip Zeba er settur á bekkinn og Kenan Turudija er ekki međ í hóp.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţríeykiđ
Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson er ađaldómari leiksins. Međ honum til ađstođar eru Eysteinn Hrafnkelsson og Friđleifur Kr Friđleifsson. Eftirlitsmađur leiksins frá KSÍ er Hjalti Ţór Halldórsson.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Tíđindi frá Ţróttur V. Nýr leikmađur frá Brentford í Englandi. Hans Mpongo spilađi hjá ÍBV á láni í fyrra hluta tímabilsins. Hann spilađi 4 bestu deilda leiki 1 bikar leik.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík
Grindavík hafa komiđ mikiđ á óvart í ţessu tímabili og liggja í 5. sćti. Í síđustu umferđ sigruđu ţeir Grótta 3-1, sem voru ţá efstir í deildinni í miklum baráttu leik.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttur V.
Ţađ hefur veriđ erfitt sumar í Vogunum og steinliggur liđiđ í neđsta sćti Lengjudeildarinnar međ 2 stig. Í síđustu umferđ spiliđu Ţróttur gegn Kórdrengir og töpuđu ţann leik 1-0.

Brynjar Gests, ţjálfari Ţrótts, er ađ styrkja liđiđ í glugganum og er helst ađ leita af framherjum og ungum íslendingum. Tveir nýjir leikmenn komu fram í leiknum gegn Kórdrengjum.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ velkomin á beina textalýsingu frá Vogaídýfuvellinum ţar sem Ţróttur V. býđur Grindavík í heimsókn.

Leikurinn fer fram kl. 19:15

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
0. Vladimir Dimitrovski
6. Viktor Guđberg Hauksson
8. Hilmar Andrew McShane ('64)
10. Kairo Edwards-John ('71)
11. Tómas Leó Ásgeirsson ('56)
12. Örvar Logi Örvarsson ('71)
17. Símon Logi Thasaphong
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
23. Aron Jóhannsson (f)
26. Sigurjón Rúnarsson

Varamenn:
13. Maciej Majewski (m)
5. Nemanja Latinovic ('64)
9. Josip Zeba ('71)
14. Kristófer Páll Viđarsson ('71)
15. Freyr Jónsson ('56)
21. Marinó Axel Helgason

Liðstjórn:
Milan Stefán Jankovic
Haukur Guđberg Einarsson
Vladimir Vuckovic
Alfređ Elías Jóhannsson (Ţ)
Óttar Guđlaugsson

Gul spjöld:
Sigurjón Rúnarsson ('91)

Rauð spjöld: