SaltPay-völlurinn
föstudagur 15. júlí 2022  kl. 18:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Sól og 18°C
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Mađur leiksins: Sigurjón Dađi Harđarson
Ţór 1 - 4 Fjölnir
0-1 Andri Freyr Jónasson ('5)
0-2 Lúkas Logi Heimisson ('11)
1-2 Harley Willard ('20)
1-3 Guđmundur Karl Guđmundsson ('43)
1-4 Reynir Haraldsson ('65)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson
8. Nikola Kristinn Stojanovic ('66)
9. Alexander Már Ţorláksson
11. Harley Willard
14. Aron Ingi Magnússon ('86)
15. Kristófer Kristjánsson ('86)
16. Bjarni Guđjón Brynjólfsson
18. Elvar Baldvinsson ('71)
22. Ion Perelló Machi ('71)
30. Bjarki Ţór Viđarsson (f)

Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
2. Elmar Ţór Jónsson ('71)
4. Hermann Helgi Rúnarsson ('71)
6. Páll Veigar Ingvason ('86)
6. Sammie Thomas McLeod
7. Orri Sigurjónsson
21. Sigfús Fannar Gunnarsson ('86)
23. Ásgeir Marinó Baldvinsson ('66)

Liðstjórn:
Sveinn Leó Bogason
Elín Rós Jónasdóttir
Gestur Örn Arason
Ţorlákur Már Árnason (Ţ)
Páll Hólm Sigurđarson
Jónas Leifur Sigursteinsson

Gul spjöld:
Birgir Ómar Hlynsson ('35)
Ţorlákur Már Árnason ('56)
Ásgeir Marinó Baldvinsson ('76)
Alexander Már Ţorláksson ('90)

Rauð spjöld:
@ Jóhann Þór Hólmgrímsson
90. mín Leik lokiđ!
Flautađ hér til leiksloka. 4-1 sigur gestanna stađreynd. Viđtöl og skýrsla vćntanleg á síđuna síđar í kvöld.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Alexander Már Ţorláksson (Ţór )

Eyða Breyta
90. mín
Ţórsarar međ hćttulega hornspyrnu en Sigurjón bjargar í ađra hornspyrnu. Ţá ná Fjölnismenn ađ skalla frá.
Eyða Breyta
90. mín
Fimm mínútur í uppbótartíma!
Eyða Breyta
90. mín
Varnarleikur Ţórs ekki uppá marga fiska! Missa boltann viđ vítateiginn og ţađ kemur fyrirgjöf frá vinstri. Hákon Ingi er inná teignum en hittir boltann ekki vel og hann rúllar útaf.
Eyða Breyta
89. mín
Páll Veigar strax ađ setja mark sitt á leikinn. Á fyrirgjöf sem er ađeins of innarlega, stóratáin hjá Alexander ekki nćgilega stór!
Eyða Breyta
86. mín Árni Steinn Sigursteinsson (Fjölnir) Orri Ţórhallsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
86. mín Baldvin Ţór Berndsen (Fjölnir) Júlíus Mar Júlíusson (Fjölnir)

Eyða Breyta
86. mín Sigfús Fannar Gunnarsson (Ţór ) Kristófer Kristjánsson (Ţór )

Eyða Breyta
86. mín Páll Veigar Ingvason (Ţór ) Aron Ingi Magnússon (Ţór )

Eyða Breyta
81. mín
Rólegt yfir ţessu síđustu mínútur.
Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Ásgeir Marinó Baldvinsson (Ţór )
Fćr spjald fyrir einhvern kjaft held ég.
Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
71. mín Hermann Helgi Rúnarsson (Ţór ) Ion Perelló Machi (Ţór )

Eyða Breyta
71. mín Elmar Ţór Jónsson (Ţór ) Elvar Baldvinsson (Ţór )

Eyða Breyta
68. mín Dagur Ingi Axelsson (Fjölnir) Guđmundur Karl Guđmundsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
66. mín Ásgeir Marinó Baldvinsson (Ţór ) Nikola Kristinn Stojanovic (Ţór )

Eyða Breyta
65. mín MARK! Reynir Haraldsson (Fjölnir), Stođsending: Hákon Ingi Jónsson
MAAAARK!

Hákon Ingi leggur boltann á Reyni sem setur boltann í fjćr. alveg út viđ stöng,
Eyða Breyta
63. mín
Fjölnir fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
57. mín
Lúkas Logi međ arfa slaka tilraun, hátt yfir markiđ!
Eyða Breyta
56. mín Gult spjald: Ţorlákur Már Árnason (Ţór )
Láki eitthvađ ađ rífa sig viđ ađstođardómara. Hendir í 'Ert'ađ grínast' ţegar hann fćr spjaldiđ.
Eyða Breyta
54. mín
ANdri Freyr haltrar af velli eftir viđskipti viđ Aron Inga en Andri braut á Aroni sem lá eftir.
Eyða Breyta
54. mín Hákon Ingi Jónsson (Fjölnir) Andri Freyr Jónasson (Fjölnir)

Eyða Breyta
51. mín
Boltinn fer endana á milli hér í upphafi en liđin ekki ađ ná ađ skapa sér neitt.
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur hafinn
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Sigurđur Hjörtur flautar hér til hálfleiks gestirnir í fínum málum.
Eyða Breyta
43. mín MARK! Guđmundur Karl Guđmundsson (Fjölnir)
Fjölnismenn endurheimta tveggja marka forystu. Guđmundur Karl aleinn inn á teignum og skallar boltann í netiđ.
Eyða Breyta
38. mín
Willard međ gott skot en Sigurjón blakar boltanum í horn.
Eyða Breyta
35. mín Gult spjald: Birgir Ómar Hlynsson (Ţór )

Eyða Breyta
34. mín
Ţórsarar í fćri! Bjarni Guđjón fćr boltann óvćnt og setur boltann langt framhjá.
Eyða Breyta
32. mín
Ţórsarar fá aukaspyrnu rétt fyrir framan miđju en fyrirgjöfin ekki nógu góđ, Fjölnismenn koma boltanum frá.
Eyða Breyta
26. mín
Brotiđ á leikmanni Fjölni á miđjum vallarhelmingi Ţórs og ţađ sýđur ađeins uppúr en mér sýndist ekkert spjald fara á loft.
Eyða Breyta
20. mín MARK! Harley Willard (Ţór )
MARK! Sigurjón varđi vítiđ en Willard nćr frákastinu og setur boltan aftan í netiđ!
Eyða Breyta
19. mín
VÍTI! Fyrir ţór!
Eyða Breyta
17. mín
Gott fćri hjá Ţórsurum! Ion sendir hann fyrir úr aukaspyrnu og stangar leikmađur Ţórsara boltann fast en vel variđ hjá Sigurjóni í markinu.
Eyða Breyta
14. mín
Ţórasar senda langan bolta fram ţar sem Kristófer tekur á móti honum en boltinn endar í fanginu hjá Sigurjóni.
Eyða Breyta
11. mín MARK! Lúkas Logi Heimisson (Fjölnir)
MARK! Fjölnis menn komast auđveldlega framhjá vörn Ţórsara ţar sem Alexander sendir svo boltann á Lúkas sem setur hann auđveldelga inn í netiđ!
Eyða Breyta
5. mín MARK! Andri Freyr Jónasson (Fjölnir)
Mistök hjá Ţórsurum í vörn, missa boltan á hćttulegum stađ og Fjölnismenn ná boltanum fara upp hćgri kanntinn og senda fyrir ţar sem Andri Freyr skallar hann inn!
Eyða Breyta
2. mín
Fínt fćri hjá Ţórsurum, Aron Ingi međ hlaup upp hćgri kannt, sendir á Alexander Má sem finnur ekki liđsfélaga međ sendingu sinni.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn hafinn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn labba inn á völlinn. Ţórsarar spila í rauđu og hvítu á međan Fjölnismenn klćđast gulu og bláu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Allt ađ verđa tilbúiđ fyrir leik. Veđriđ á Akureyri ekki ađ klikka í dag, mćlirinn segir 18°C og sólin skín á völlinn. Góđ stemning í loftinu á ţessum föstudegi!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn!
Heimamenn gera tvćr breytingar á sínu liđi. Hermann Helgi og Ásgeir Marinó taka sér sćti á bekknum. Kristófer og Ion Perello koma inn í ţeirra stađ.

Gestirnir gera ţrjár breytingar. Vilhjálmur Yngvi, Andri Freyr og Július Mar koma inn í liđiđ fyrir ţá Hákon Inga Jónsson sem fer á bekkinn og ţá Dofra Snorrason og Killian Colombie sem taka út leikbann.
Eyða Breyta
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Fyrir leik
Sigurđur Hjörtur dćmir
Sigurđur Hjörtur Ţrastarson dćmir leikinn og eru ţeir Patrik Freyr Guđmundsson og Ađalsteinn Tryggvason honum til ađstođar.

Vilhelm Adolfsson er eftirlitsmađur KSÍ.


Eyða Breyta
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Fyrir leik
Tveir komnir međ sjö mörk
Harley Willard og Hákon Ingi Jónsson eru markahćstu menn liđanna og eru ţeir báđir komnir međ sjö mörk í sumar.

Hákon skorađi einmitt tvö mörk gegn Ţór í fyrri umferđinni og Willard skorađi eina mark Ţórs í leiknum.
Hákon Ingi
Eyða Breyta
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Fyrir leik
Stađan í deildinni og síđustu leikir
Leikurinn er liđur í 12. umferđ deildarinnar. Fjölnir er í sjötta sćti deildarinnar međ sautján stig og Ţór er međ ellefu stig í tíunda sćti.

Fjölnir hefur náđ í fjögur stig á útivelli á tímabilinu til ţessa og Ţór hefur tekiđ tíu stig á heimavelli - öll nema eitt.

Ţór hafđi unniđ tvo leiki í röđ áđur en liđiđ lá 4-0 gegn Fylki í síđustu eik. Fjölnir hefur unniđ tvo af síđustu ţremur leikjum sínum. Í síđasta leik vann liđiđ 2-1 sigur á Aftureldingu.

Fyrri leikur liđanna í sumar endađi međ 4-1 sigri Fjölnis í Grafarvogi.
Eyða Breyta
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Ţórs og Fjölnis í Lengjudeildinni.

Leikurinn fer fram á SaltPay-Vellinum á Akureyri og hefst kl 18.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
3. Reynir Haraldsson
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
5. Guđmundur Ţór Júlíusson
9. Andri Freyr Jónasson ('54)
16. Orri Ţórhallsson ('86)
17. Lúkas Logi Heimisson
19. Júlíus Mar Júlíusson ('86)
28. Hans Viktor Guđmundsson (f)
29. Guđmundur Karl Guđmundsson ('68)
42. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson

Varamenn:
26. Halldór Snćr Georgsson (m)
7. Arnar Númi Gíslason
18. Árni Steinn Sigursteinsson ('86)
23. Hákon Ingi Jónsson ('54)
27. Dagur Ingi Axelsson ('68)
33. Baldvin Ţór Berndsen ('86)

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Einar Hermannsson
Úlfur Arnar Jökulsson (Ţ)
Einar Jóhannes Finnbogason
Einar Már Óskarsson
Erlendur Jóhann Guđmundsson

Gul spjöld:
Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson ('73)

Rauð spjöld: