
Hásteinsvöllur
sunnudagur 17. júlí 2022 kl. 16:00
Besta-deild karla
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Halldór Jón Sigurður Þórðarson
sunnudagur 17. júlí 2022 kl. 16:00
Besta-deild karla
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Halldór Jón Sigurður Þórðarson
ÍBV 3 - 2 Valur
1-0 Halldór Jón Sigurður Þórðarson ('30)
2-0 Halldór Jón Sigurður Þórðarson ('61)
2-1 Aron Jóhannsson ('75)
2-2 Aron Jóhannsson ('78)
2-2 Felix Örn Friðriksson ('89, misnotað víti)
3-2 Halldór Jón Sigurður Þórðarson ('90)







Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Guðjón Orri Sigurjónsson (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon
3. Felix Örn Friðriksson
7. Guðjón Ernir Hrafnkelsson

8. Telmo Castanheira

14. Arnar Breki Gunnarsson
('88)


22. Atli Hrafn Andrason
('90)

23. Eiður Aron Sigurbjörnsson (f)
25. Alex Freyr Hilmarsson
28. Halldór Jón Sigurður Þórðarson
('90)

42. Elvis Bwomono
Varamenn:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
4. Jón Ingason
('90)

4. Nökkvi Már Nökkvason
('88)

10. Guðjón Pétur Lýðsson
11. Sigurður Grétar Benónýsson
19. Breki Ómarsson
('90)

24. Óskar Elías Zoega Óskarsson
99. Andri Rúnar Bjarnason
Liðstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Björgvin Eyjólfsson
David George Bell
Mikkel Vandal Hasling
Elías Árni Jónsson
Heimir Hallgrímsson
Gul spjöld:
Arnar Breki Gunnarsson ('69)
Telmo Castanheira ('77)
Guðjón Ernir Hrafnkelsson ('80)
Rauð spjöld:
90. mín
MARK! Halldór Jón Sigurður Þórðarson (ÍBV)
ÞRENNA!!!!!!
Alex Freyr með sendingu í gegn á Halldór sem er aleinn. Frederik ver fyrra skotið en Halldór fylgir eftir í autt markið.
Eyða Breyta
ÞRENNA!!!!!!
Alex Freyr með sendingu í gegn á Halldór sem er aleinn. Frederik ver fyrra skotið en Halldór fylgir eftir í autt markið.
Eyða Breyta
89. mín
Misnotað víti Felix Örn Friðriksson (ÍBV)
Frederik Schram VER!!
Felix setur boltann í vinstra hornið en Frederik löngu mættur þangað.
Eyða Breyta
Frederik Schram VER!!
Felix setur boltann í vinstra hornið en Frederik löngu mættur þangað.
Eyða Breyta
87. mín
VÍTI!!!
ÍBV fær víti. Arnar Breki fer framhjá Hólmari sem brýtur síðan á honum. Felix fer á punktinn.
Eyða Breyta
VÍTI!!!
ÍBV fær víti. Arnar Breki fer framhjá Hólmari sem brýtur síðan á honum. Felix fer á punktinn.
Eyða Breyta
78. mín
MARK! Aron Jóhannsson (Valur), Stoðsending: Sigurður Egill Lárusson
Sigurður Egill fær boltann vinstra megin og rennir honum út í teiginn á Aron sem klárar virkilega vel.
Eyða Breyta
Sigurður Egill fær boltann vinstra megin og rennir honum út í teiginn á Aron sem klárar virkilega vel.
Eyða Breyta
75. mín
MARK! Aron Jóhannsson (Valur), Stoðsending: Birkir Heimisson
Birkir með góða fyrirgjöf sem fer á fjær þar sem Aron er mættur.
Eyða Breyta
Birkir með góða fyrirgjöf sem fer á fjær þar sem Aron er mættur.
Eyða Breyta
70. mín
Atli Hrafn kemur sér í fínt færi en skýtur yfir. Arnar Breki með góða stungusendingu á Atla en Hólmar eltir Atla uppi og gerir færið erfitt.
Eyða Breyta
Atli Hrafn kemur sér í fínt færi en skýtur yfir. Arnar Breki með góða stungusendingu á Atla en Hólmar eltir Atla uppi og gerir færið erfitt.
Eyða Breyta
61. mín
MARK! Halldór Jón Sigurður Þórðarson (ÍBV), Stoðsending: Eiður Aron Sigurbjörnsson
Eiður fær boltann fyrir utan teiginn eftir innkast og rennir honum snyrtilega í gegn á Halldór Jón sem gerir sitt annað mark í leiknum.
Eyða Breyta
Eiður fær boltann fyrir utan teiginn eftir innkast og rennir honum snyrtilega í gegn á Halldór Jón sem gerir sitt annað mark í leiknum.
Eyða Breyta
54. mín
Valur fær horn.
Darraðadans í teignum og fast skot í átt að marki en Sigurður Arnar fær boltann í hausinn og liggur eftir.
Eyða Breyta
Valur fær horn.
Darraðadans í teignum og fast skot í átt að marki en Sigurður Arnar fær boltann í hausinn og liggur eftir.
Eyða Breyta
50. mín
Telmo reynir skot rétt fyrir framan miðju en Frederik fljótur til baka og blakar boltanum yfir.
Horn fyrir heimamenn. Spyrnan ekki góð og boltinn hreinsaður á nærstönginni.
Eyða Breyta
Telmo reynir skot rétt fyrir framan miðju en Frederik fljótur til baka og blakar boltanum yfir.
Horn fyrir heimamenn. Spyrnan ekki góð og boltinn hreinsaður á nærstönginni.
Eyða Breyta
48. mín
Valsmenn eru að kalla eftir vítaspyrnu eftir að boltinn fer í hendina á Felix en þetta er af stuttu færi þannig ekkert dæmt.
Eyða Breyta
Valsmenn eru að kalla eftir vítaspyrnu eftir að boltinn fer í hendina á Felix en þetta er af stuttu færi þannig ekkert dæmt.
Eyða Breyta
34. mín
ÍBV á horn.
Telmo með hjólhestaspyrnu en boltinn skallaður í burtu og þá á Eiður skot en hann hittir boltann ekki vel.
Valsmenn fá síðan skyndisókn sem ekkert verður úr.
Eyða Breyta
ÍBV á horn.
Telmo með hjólhestaspyrnu en boltinn skallaður í burtu og þá á Eiður skot en hann hittir boltann ekki vel.
Valsmenn fá síðan skyndisókn sem ekkert verður úr.
Eyða Breyta
30. mín
MARK! Halldór Jón Sigurður Þórðarson (ÍBV), Stoðsending: Alex Freyr Hilmarsson
Alex Freyr vinnur boltann af Hólmari og keyrir í átt að teignum, leggur boltann til hliðar á Halldór Jón sem gerir vel í að koma boltanum framhjá Frederik Schram.
Eyða Breyta
Alex Freyr vinnur boltann af Hólmari og keyrir í átt að teignum, leggur boltann til hliðar á Halldór Jón sem gerir vel í að koma boltanum framhjá Frederik Schram.
Eyða Breyta
28. mín
Valur fær horn.
Guðjón Orri kýlir hann í burtu en Jesper á aðra fyrirgjöf sem er skölluð framhjá.
Eyða Breyta
Valur fær horn.
Guðjón Orri kýlir hann í burtu en Jesper á aðra fyrirgjöf sem er skölluð framhjá.
Eyða Breyta
13. mín
Elvis á fyrirgjöf sem er skölluð í burtu.
Fimmta fyrirgjöf Eyjamanna á síðustu 5 mínútum en gengur illa að hitta þeim á hvíta treyju.
Eyða Breyta
Elvis á fyrirgjöf sem er skölluð í burtu.
Fimmta fyrirgjöf Eyjamanna á síðustu 5 mínútum en gengur illa að hitta þeim á hvíta treyju.
Eyða Breyta
9. mín
Valsmenn í hörku færi.
Jesper á sendingu út í teiginn, Sigurður Egill lætur boltann fara í klofið á sér og Arnór á skot sem fer í bæði Eið og Felix áður en Eyjamenn ná að hreinsa.
Eyða Breyta
Valsmenn í hörku færi.
Jesper á sendingu út í teiginn, Sigurður Egill lætur boltann fara í klofið á sér og Arnór á skot sem fer í bæði Eið og Felix áður en Eyjamenn ná að hreinsa.
Eyða Breyta
3. mín
Gult spjald: Haukur Páll Sigurðsson (Valur)
Sparkar Atla niður. Eitt mesta gula spjald sem ég hef séð.
Eyða Breyta
Sparkar Atla niður. Eitt mesta gula spjald sem ég hef séð.
Eyða Breyta
2. mín
ÍBV er í sínu 4-4-2 kerfi.
Guðjón Ernir sem hefur spilað mest megnis í hægri bakverði síðan hann kom í ÍBV er upp á topp í dag með Arnari Breka.
Eyða Breyta
ÍBV er í sínu 4-4-2 kerfi.
Guðjón Ernir sem hefur spilað mest megnis í hægri bakverði síðan hann kom í ÍBV er upp á topp í dag með Arnari Breka.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Frederik Ihler byrjar sinn fyrsta leik fyrir Val. Strákur fæddur 2003 sem kom til Vals frá AGF í Danmörku.
Eyða Breyta

Frederik Ihler byrjar sinn fyrsta leik fyrir Val. Strákur fæddur 2003 sem kom til Vals frá AGF í Danmörku.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin klár
Hermann Hreiðarsson gerir þrjár breytingar á byrjunarliði ÍBV frá ótrúlegu 4-3 tapi gegn KA á Akureyri í síðustu umferð. Sigurður Arnar Magnússon, Felix Örn Friðriksson og Elvis Okello Bwomono koma inn.
Nökkvi Már Nökkvason og Jón Ingason fá sér sæti á bekknum en Sito er ekki í hóp en hann meiddist gegn KA.
Valsarar gera fjórar breytingar frá 3-0 tapi gegn Keflavík. Sebastian Hedlund er í banni þá fá Birkir Heimsson og Patrick Pedersen sér sæti á bekknum.
Eyða Breyta
Byrjunarliðin klár
Hermann Hreiðarsson gerir þrjár breytingar á byrjunarliði ÍBV frá ótrúlegu 4-3 tapi gegn KA á Akureyri í síðustu umferð. Sigurður Arnar Magnússon, Felix Örn Friðriksson og Elvis Okello Bwomono koma inn.
Nökkvi Már Nökkvason og Jón Ingason fá sér sæti á bekknum en Sito er ekki í hóp en hann meiddist gegn KA.
Valsarar gera fjórar breytingar frá 3-0 tapi gegn Keflavík. Sebastian Hedlund er í banni þá fá Birkir Heimsson og Patrick Pedersen sér sæti á bekknum.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Þegar þessi lið léku á Hlíðarenda í 1. umferð deildarinnar vann Valur 2-1 sigur. Guðmundur Andri Tryggvason kom Val yfir, Sigurður Arnar Magnússon jafnaði en Arnór Smárason kom inn af bekknum og skoraði sigurmarkið.
Eyða Breyta

Þegar þessi lið léku á Hlíðarenda í 1. umferð deildarinnar vann Valur 2-1 sigur. Guðmundur Andri Tryggvason kom Val yfir, Sigurður Arnar Magnússon jafnaði en Arnór Smárason kom inn af bekknum og skoraði sigurmarkið.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimir Guðjónsson og lærisveinar í Val eru í fimmta sæti og án sigurs í síðustu tveimur leikjum. Valsmenn töpuðu 0-3 fyrir Keflavík í síðustu umferð.
Eyða Breyta

Heimir Guðjónsson og lærisveinar í Val eru í fimmta sæti og án sigurs í síðustu tveimur leikjum. Valsmenn töpuðu 0-3 fyrir Keflavík í síðustu umferð.
Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍBV er á botni deildarinnar með aðeins fimm stig en liðið er það eina í deildinni sem ekki hefur unnið leik. Eyjamenn komust 3-2 yfir gegn KA í síðustu umferð en töpuðu á endanum 4-3.
Eyða Breyta

ÍBV er á botni deildarinnar með aðeins fimm stig en liðið er það eina í deildinni sem ekki hefur unnið leik. Eyjamenn komust 3-2 yfir gegn KA í síðustu umferð en töpuðu á endanum 4-3.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
16. Frederik Schram (m)
2. Birkir Már Sævarsson

3. Jesper Juelsgård
7. Haukur Páll Sigurðsson (f)
('68)


8. Arnór Smárason

11. Sigurður Egill Lárusson
13. Rasmus Christiansen
15. Hólmar Örn Eyjólfsson
19. Orri Hrafn Kjartansson
('68)

22. Ágúst Eðvald Hlynsson
24. Frederik Ihler
('57)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
5. Birkir Heimisson
('68)

9. Patrick Pedersen
('68)

10. Aron Jóhannsson
('57)


21. Sverrir Þór Kristinsson
66. Ólafur Flóki Stephensen
Liðstjórn:
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Heimir Guðjónsson (Þ)
Haraldur Árni Hróðmarsson
Örn Erlingsson
Helgi Sigurðsson
Gul spjöld:
Haukur Páll Sigurðsson ('3)
Birkir Már Sævarsson ('44)
Aron Jóhannsson ('77)
Arnór Smárason ('90)
Rauð spjöld: