HS Orku völlurinn
sunnudagur 17. júlí 2022  kl. 19:15
Besta-deild karla
Ađstćđur: Hćgur vindur, skýjađ og hiti um 13 gráđur. Völlurinn lítur ágćtlega út
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Höskuldur Gunnlaugsson
Keflavík 2 - 3 Breiđablik
0-1 Omar Sowe ('10)
1-1 Adam Árni Róbertsson ('27)
2-1 Patrik Johannesen ('48)
Halldór Árnason, Breiđablik ('72)
2-2 Höskuldur Gunnlaugsson ('81)
2-3 Höskuldur Gunnlaugsson ('91, víti)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
5. Magnús Ţór Magnússon (f)
7. Rúnar Ţór Sigurgeirsson
9. Adam Árni Róbertsson ('68)
10. Kian Williams ('90)
16. Sindri Ţór Guđmundsson
18. Ernir Bjarnason
24. Adam Ćgir Pálsson
25. Frans Elvarsson ('77)
26. Dani Hatakka
77. Patrik Johannesen

Varamenn:
12. Rúnar Gissurarson (m)
6. Sindri Snćr Magnússon
8. Ari Steinn Guđmundsson
11. Helgi Ţór Jónsson ('90)
14. Dagur Ingi Valsson ('68)
22. Ásgeir Páll Magnússon
28. Ingimundur Aron Guđnason ('77)

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Haraldur Freyr Guđmundsson
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Sigurđur Ragnar Eyjólfsson (Ţ)
Luka Jagacic

Gul spjöld:
Ernir Bjarnason ('21)
Patrik Johannesen ('38)
Adam Ćgir Pálsson ('87)
Rúnar Ţór Sigurgeirsson ('92)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
95. mín Leik lokiđ!
Blikar taka stigin ţrjú heim úr Keflavík eftir frábćran fótboltaleik.

Viđtöl og skýrsla vćntanleg.
Eyða Breyta
92. mín Gult spjald: Rúnar Ţór Sigurgeirsson (Keflavík)

Eyða Breyta
92. mín
Mínar heimildir herma ađ vítadómurinn sé réttur. Klaufabrot sem réttlćtir víti.
Eyða Breyta
91. mín Mark - víti Höskuldur Gunnlaugsson (Breiđablik)
Sindri leggur af stađ en Höskuldur setur hann lauflétt á mitt markiđ.
Eyða Breyta
90. mín Helgi Ţór Jónsson (Keflavík) Kian Williams (Keflavík)

Eyða Breyta
90. mín
Blikar eru ađ fá vítaspyrnu!!!!!!!

Brotiđ á Ísaki. Ég er ekki sannfćrđur satt ađ segja en Jóhann flautar og ţar viđ situr.
Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Adam Ćgir Pálsson (Keflavík)

Eyða Breyta
87. mín
Ísak Snćr í dauđafćri á markteig en setur boltann í hliđarnetiđ!

Blikarnir svo nálćgt ţví ađ taka öll stigin ţrjú ţarna.
Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Mikkel Qvist (Breiđablik)
Uppsafnađ. Bćtti ađeins í međ ađ tuđa smávegis.
Eyða Breyta
81. mín MARK! Höskuldur Gunnlaugsson (Breiđablik)
Fćr boltann á 20 metrum og lćtur vađa! Fastur bolti sem syngur í netinu óverjandi fyrir Sindra.

10 mínútur tćpar eftir og Blikar ađ gefa allt í ţetta til ţess ađ ná í stigin ţrjú.
Eyða Breyta
79. mín
Patrik međ skot ađ marki eftir fyrirgjöf Rúnars Ţórs en hittir boltann illa sem fer hátt hátt yfir.
Eyða Breyta
77. mín Ingimundur Aron Guđnason (Keflavík) Frans Elvarsson (Keflavík)

Eyða Breyta
75. mín
Ţađ er ađ fćrast hiti hér í leikinn. Bćđi liđ farinn ađ hitna ansi vel í skapi.
Eyða Breyta
73. mín
Einhver á bekk Blika ađ fá rautt spjald. Get ekki sé hver ţađ var en fer í máliđ svo fljótt sem verđa vill.
Eyða Breyta
72. mín Rautt spjald: Halldór Árnason (Breiđablik)

Eyða Breyta
72. mín
Rúnar Ţór keyrir inn á teig Blika, mćtir Qvist sem keyrir hann niđur. Stúkan vill víti en Qvist hreinlega steig hann glćsilega út.
Eyða Breyta
68. mín Dagur Ingi Valsson (Keflavík) Adam Árni Róbertsson (Keflavík)
Mark og stođsending hjá Adam í dag. Ekki slćmt dagsverk ţađ.
Eyða Breyta
67. mín
Ísak Snćr í fćri en setur boltann framhjá.
Eyða Breyta
66. mín
Blikaliđiđ ađ setja mikla orku í ađ elta leikinn. Ţrýsta liđinu framar og framar en er ekki ađ takast ađ finna góđar opnanir á Keflavíkurliđinu enn sem komiđ er.
Eyða Breyta
62. mín Viktor Karl Einarsson (Breiđablik) Omar Sowe (Breiđablik)

Eyða Breyta
60. mín
Dagur Dan!

Boltinn skallađur á milli í teignum og berst ađ endingu á Dag sem reynir fljúgandi volley en setur boltann hárfínt framhjá.
Eyða Breyta
60. mín
Ţung pressa gestaliđsins núna. Fá annađ horn eftir sprett Dags Dan.
Eyða Breyta
58. mín
Blikar ađ bćta í Omar í fćri í teignum en Magnús kemst fyrir og setur boltann í horn.
Eyða Breyta
58. mín
Gísli međ skot frá D-boganum eftir ágćta sókn Blika en skot hans framhjá markinu.
Eyða Breyta
55. mín Jason Dađi Svanţórsson (Breiđablik) Kristinn Steindórsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
55. mín
Lagleg sókn Keflavíkur sem spila sig í gegnum Blikaliđiđ. En skot Adams Árna framhjá markinu.
Eyða Breyta
54. mín
Ísak Snćr ađ sleppa í gegn en Sindri Ţór međ frábćra tćklingu og tekur boltann af tánum á honum.
Eyða Breyta
52. mín
Blikar reynt ađ sćkja undanfarnar mínútur en komist litt áleiđis gegn skipulögđu Keflavíkurliđi.
Eyða Breyta
48. mín MARK! Patrik Johannesen (Keflavík), Stođsending: Adam Árni Róbertsson
Mikkel Qvist ađ gefa mark!!!!!

Tapar boltanum klaufalega í öftustu línu, Adam Árni hirđir boltann og keyrir af stađ, Patrik fylgir honum fćr boltann og skilar honum í netiđ aleinn gegn Antoni!
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn

Heimamenn sparka ţessu í gang.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Flautađ til hálfleiks hér í stórskemmtilegum leik. Meira af ţví sama í seinni takk!
Eyða Breyta
45. mín
Uppbótartími er ađ minnsta kosti tvćr mínútur.
Eyða Breyta
44. mín
Oliver Sigurjónsson međ skotiđ af talsverđu fćri en vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
42. mín
Aftur Keflvíkingar ađ ógna, Adam Ćgir međ boltann í teignum en nćr ekki ađ leggja hann fyrir sig. Sóknin endar međ skoti frá Erni sem flugturninn í Keflavík hefur miklar áhyggjur af enda hátt hátt yfir.
Eyða Breyta
40. mín
Frans í dauđafćri!!!

Adam Árni fer illa međ Gísla Eyjólfs og kemst inn á teiginn, leggur boltann fyrir á Frans sem er í hörkufćri en setur boltann hárfínt framhjá.

Blikar stálheppnir.
Eyða Breyta
38. mín Gult spjald: Patrik Johannesen (Keflavík)
Brýtur á Höskuldi og stöđvar skyndisókn. Magnús fyrirliđi Keflavíkur lá eftir á vellinum og Patrik tók ţetta á sig.
Eyða Breyta
32. mín
Adam Ćgir lćtur vađa af löngu fćri en skotiđ rétt framhjá. Blikarnir ađ ţurfa ađ hafa fyrir hlutunum hér í kvöld.
Eyða Breyta
31. mín
Omar Sowe í hörkufćri í teig Keflavíkur en var brotlegur í ađdragandanum.
Eyða Breyta
30. mín
Sindri Ţór međ laglega takta úti til hćgri.Damir skallar fyrirgjöf hans frá.

Heimamenn heldur betur vaknađir.
Eyða Breyta
27. mín MARK! Adam Árni Róbertsson (Keflavík)
Langt innkast frá Rúnari fćr ađ skoppa í gegnum teiginn yfir á fjćrstöngina ţar sem Adam Árni er aleinn og kemur boltanum í netiđ af mjög stuttu fćri.
Eyða Breyta
26. mín Gult spjald: Oliver Sigurjónsson (Breiđablik)
Hátt međ sólann í baráttu um boltann viđ Patrik.

Oliver ţar međ kominn í leikbann í nćsta deildarleik.
Eyða Breyta
25. mín
Fastur í markmannshorniđ frá Patrik en Anton Ari ver.
Eyða Breyta
24. mín
Keflavík fćr aukaspyrnu á hćttulegum stađ um meter fyrir utan D-bogann.
Eyða Breyta
22. mín
Var ţetta ekki hendi í teig Keflavíkur eftir aukaspyrnuna?

Boltinn virđist klárlega fara í hönd Dani í teignum.

Hefđi mögulega veriđ hart ađ flauta. Hendur međ síđum og í eđlilegri stöđu.
Eyða Breyta
21. mín Gult spjald: Ernir Bjarnason (Keflavík)
Stöđvar Gísla međ tćklingu og uppsker réttilega gult.
Eyða Breyta
17. mín
Heimamenn ađ vakna, Geggjađur bolti frá Rúnari inná Adam Ćgi en Qvist nćr ađ koma boltanum í horn.

Keflvíkingar brotlegir eftir horniđ.
Eyða Breyta
15. mín
Adam Ćgi skortir ekki sjálfstraustiđ, lćtur vađa úr aukaspyrnunni af löngu fćri en Anton međ ţetta á hreinu.
Eyða Breyta
14. mín
Og ţó. Keflavík sćkir Sindri Ţór međ boltann en Ísak brýtur á honum á miđjum vallarhelmingi Blika.
Eyða Breyta
13. mín
Blikarnir mun líklegri, liggja langtímum saman viđ vítateig Keflavíkur sem geta varla keypt sér sendingu milli manna.
Eyða Breyta
10. mín MARK! Omar Sowe (Breiđablik), Stođsending: Ísak Snćr Ţorvaldsson
Blikar skora

Keflvíkingar sćkja en tapa boltanum. Boltinn langur fram á Ísak sem skallar hann innfyrir á Omar sem vinnur sig framfyrir Magnús og setur boltann af öryggi í netiđ fram hjá Sindra.
Eyða Breyta
6. mín
Daviđ og Gísli leika vel sín á milli úti til hćgri og vinna horn.

Blikar dćmdir brotlegir í teignum eftir horniđ.
Eyða Breyta
3. mín
Fyrsta hornspyrna leiksins er Blika.
Eyða Breyta
1. mín
Kristinn Steindórsson í fínu fćri eftir sprett frá Davíđ Ingvars. Skot hans úr teignum ţó yfir markiđ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ hér í Keflavík. Ţađ eru gestirnir sem hefja hér leik .
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru mćtt í hús

Hjá Keflavík tekur Nacho Heras út leikbann eftir ađ hafa fengiđ sitt fjórđa gula spjald gegn Val. Rúnar Ţór Sigurgeirsson kemur inn í byrjunarliđ Keflavíkur fyrir hann.

Bikar gera ţrjár breytingar frá sigrinum á Santa Coloma í Sambandsdeildinni í vikunni. Viktor Karl Einarsson, Jason Dađi Svanţórsson og Andri Rafn Yeoman fá sér sćti á bekknum fyrir ţá Kristinn Steindórsson, Davíđ Ingvarsson og Omar Sowe.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarar

Jóhann Ingi Jónsson er ađaldómari í ţessum leik. Honum til ađstođar eru Birkir Sigurđarson og Bryngeir Valdimarsson. Egill Guđvarđur Guđlaugsson er fjórđi dómari og eftirlitsmađur KSÍ er Ţórarinn Dúi Gunnarsson.Eyða Breyta
Fyrir leik
Viđureignir frá aldamótum

29 leiki hafa liđin leikiđ innbyrđis frá aldamótum í A-deild.
Blikar hafa haft sigur 14 sinnum, 6 viđureignum hefur lokiđ međ jafntefli og Keflavík boriđ sigur úr bítum 9 sinnum.

Markatalan er 56-48 grćnum Blikum í vil.Eyða Breyta
Fyrir leik
Keflavík

Keflavík hefur svo sannarlega veriđ á flugi ađ undanförnu en 4 af síđustu 5 leikjum liđsins í deild hafa veriđ sigrar. Liđiđ situr í 6.sćti međ 17 stig og ţar međ efri hluta deildarinnar en stutt er niđur ţar sem KR situr í ţví 7. ađeins stigi á eftir Keflavík.

Liđiđ vann stórgóđan útisigur á Val í síđustu umferđ og hefur litiđ mjög vel út ađ undanförnu. Breiddin er spurningamerki hjá Keflavík og ef lykilmenn detta út er erfitt ađ sjá hverjir ćttu ađ stíga inn í ţćr stöđur.

Keflavík líkt og segir hér ađ neđan á góđar minningar frá heimsóknum Blika í Keflavík í fyrra.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Breiđablik

Blikar eru liđiđ sem setja tóninn ţađ sem er af er sumri. Toppsćtiđ og ţriggja stiga forysta er ţeirra fyrir kvöldiđ sem ţeir geta svo bćtt viđ og sett í sex stig međ sigri.

Óskar Hrafn Ţorvaldsson ţjálfari Blika var á dögunum orđađur viđ sćnska félagiđ IFK Norköpping en vildi lítiđ gefa út á ţađ í viđtali eftir leik Blika gegn Coloma frá Andorra í vikunni.

Gengi Blika í fyrra í Keflavík var alls ekkert sérstakt en ţeir lutu í lćgra haldi á HS Orkuvellinum bćđi í deild og bikar ţađ sumariđ.Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl kćru lesendur og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu frá leik Keflavíkur og Breiđabliks í Bestu deild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
0. Dagur Dan Ţórhallsson
2. Mikkel Qvist
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
10. Kristinn Steindórsson ('55)
11. Gísli Eyjólfsson
22. Ísak Snćr Ţorvaldsson
25. Davíđ Ingvarsson
67. Omar Sowe ('62)

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
8. Viktor Karl Einarsson ('62)
13. Anton Logi Lúđvíksson
14. Jason Dađi Svanţórsson ('55)
15. Adam Örn Arnarson
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman

Liðstjórn:
Sigmar Ingi Sigurđarson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Sćrún Jónsdóttir
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Halldór Árnason (Ţ)
Alex Tristan Gunnţórsson

Gul spjöld:
Oliver Sigurjónsson ('26)
Mikkel Qvist ('83)

Rauð spjöld:
Halldór Árnason ('72)