KR-völlur
fimmtudagur 21. júlí 2022  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Mađur leiksins: Ţórđur Gunnar Hafţórsson
KV 2 - 3 Fylkir
1-0 Magnús Snćr Dagbjartsson ('14)
1-1 Nikulás Val Gunnarsson ('30)
2-1 Samúel Már Kristinsson ('43)
2-2 Arnór Gauti Jónsson ('51)
2-3 Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('72)
Byrjunarlið:
1. Ómar Castaldo Einarsson (m)
3. Hreinn Ingi Örnólfsson ('78)
6. Njörđur Ţórhallsson
8. Magnús Snćr Dagbjartsson
10. Samúel Már Kristinsson
11. Valdimar Dađi Sćvarsson
12. Rúrik Gunnarsson
14. Grímur Ingi Jakobsson
17. Gunnar Helgi Steindórsson (f) ('55)
22. Björn Ţorláksson ('23)
24. Ţorsteinn Örn Bernharđsson

Varamenn:
1. Sigurpáll Sören Ingólfsson (m)
4. Patryk Hryniewicki ('23)
9. Askur Jóhannsson ('78)
10. Jökull Tjörvason
18. Vilhjálmur Kaldal Sigurđsson ('55)
20. Kristinn Daníel Kristinsson
20. Hrafn Tómasson

Liðstjórn:
Auđunn Örn Gylfason
Sigurđur Víđisson (Ţ)

Gul spjöld:
Björn Ţorláksson ('21)
Njörđur Ţórhallsson ('35)

Rauð spjöld:
@ Ingi Snær Karlsson
90. mín Leik lokiđ!
Fylkir međ góđa endurkoma í góđum leik!

Minni á skýrslu og viđtöl síđar í kvöld.
Eyða Breyta
90. mín
Frosti leikur á varnarmann og Ómar í markinu en lendir á varnarmanni og nćr ekki ađ koma boltanum í netiđ eftir ţennan frábćra sprett.
Eyða Breyta
89. mín
Rangstađa dćmd á Fylki.
Eyða Breyta
86. mín
Fylkir eiga frábćra sókn sem endar međ skoti frá Arnór Breka en boltinn framhjá!
Eyða Breyta
85. mín
Nikulás Val fćr aukaspyrnu.
Eyða Breyta
82. mín
Unnar Steinn á góđan sprett upp allan völlinn og klárar međ skoti sem Ómar ver.
Eyða Breyta
80. mín Frosti Brynjólfsson (Fylkir) Benedikt Daríus Garđarsson (Fylkir)

Eyða Breyta
78. mín Askur Jóhannsson (KV) Hreinn Ingi Örnólfsson (KV)

Eyða Breyta
76. mín Emil Ásmundsson (Fylkir) Mathias Laursen (Fylkir)

Eyða Breyta
72. mín MARK! Ţórđur Gunnar Hafţórsson (Fylkir)
Benedikt Daríus á skot í slá fyrir utan og Ţórđur Gunnar manna fyrstur ađ átta sig og tekur frákastiđ!

Frábćrt mark og Fylkir komnir yfir.
Eyða Breyta
69. mín
Vilhjálmur Kaldal međ fínan sprett inn á teig en Ásgeir Eyţórs međ góđa vörn og markspyrna sem Fylkir fá.
Eyða Breyta
68. mín
Nikulás Val međ geggjađa skiptingu yfir á Ţórđ Gunnar en hann missir boltann ađeins frá sér og Ómar fljótur úr markinu.
Eyða Breyta
66. mín
Arnór Breki fćr horn fyrir Fylki.
Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Nikulás Val Gunnarsson (Fylkir)
Togar Rúrik niđur.
Eyða Breyta
62. mín
Fylkir fá aukaspyrnu á hćgri kanti.
Eyða Breyta
59. mín
Ţórđur Gunnar á frábćran sprett og ennţá betri vippu inn fyrir á Birki Eyţórs en Ómar fljótur ađ loka á hann.
Eyða Breyta
59. mín
Unnar Steinn međ fyrirgjöf sem Ómar Castaldo grípur.
Eyða Breyta
57. mín
Valdimar Dađi á skot fyrir utan sem er laust og Ólafur Kristófer ekki í vandrćđum.
Eyða Breyta
55. mín
Fylkir fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
55. mín Vilhjálmur Kaldal Sigurđsson (KV) Gunnar Helgi Steindórsson (KV)

Eyða Breyta
53. mín
Ásgeir Eyţórs stígur Grím Inga út og Fylkir fćr markspyrnu.
Eyða Breyta
51. mín MARK! Arnór Gauti Jónsson (Fylkir)
Leggur boltann í fjćr fyrir utan!

Ómar hefđi mögulega átt ađ gera betur í markinu ţarna.
Eyða Breyta
50. mín
Magnús Snćr sendir á Rúrik en Birkir Eyţórs stígur hann út.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Leikurinn byrjađur aftur!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Liđin ganga til búningsklefa eftir fyrri hálfleikinn.

KV yfir, stađa sem verđur ađ teljast óvćnt.
Eyða Breyta
43. mín MARK! Samúel Már Kristinsson (KV), Stođsending: Rúrik Gunnarsson
KV aftur komnir yfir!

Rúrik međ frábćran bolta inn fyrir á Samúel sem er á auđum sjó og klárar vel!
Eyða Breyta
41. mín
Skemmtilegt spil Fylkis endar međ skoti frá Birki Eyţórs en skotiđ beint í fangiđ á Ómari.
Eyða Breyta
37. mín
Ţórđur Gunnar lćđir boltanum á Birki sem sendir fyrir í fyrsta en horn sem Fylkir fćr.
Eyða Breyta
35. mín Gult spjald: Njörđur Ţórhallsson (KV)
Unnar Steinn međ frábćran sprett sem endar međ ţví ađ Njörđur tekur hann niđur rétt fyrir utan teig!
Eyða Breyta
33. mín
Fylkir fćr hornspyrnu eftir variđ skot.
Eyða Breyta
32. mín
Arnór Gauti međ fasta fyrirgjöf sem fer yfir alla og í innkast hinum megin.
Eyða Breyta
30. mín MARK! Nikulás Val Gunnarsson (Fylkir), Stođsending: Birkir Eyţórsson
Birkir sendir út í teig á Nikulás sem klárar í fjćr!

Stađan jöfn!
Eyða Breyta
29. mín
Arnór Gauti međ langt innkast inn á teig KV sem koma boltanum frá.
Eyða Breyta
28. mín
Fylkir ađ bćta í sóknarţungan núna.
Eyða Breyta
27. mín
Ţórđur Gunnar sendir fyrir markiđ eftir frábćra sókn en ţeir rétt missa af boltanum.
Eyða Breyta
25. mín
Eftir fína sókn KV brýtur Njörđur af sér.
Eyða Breyta
23. mín
Magnús Snćr hengur í Benedikt sem fćr aukaspyrnu á vinstri kanti.
Eyða Breyta
23. mín Patryk Hryniewicki (KV) Björn Ţorláksson (KV)

Eyða Breyta
21. mín Gult spjald: Björn Ţorláksson (KV)
Fer í hörkutćklingu og fćr gult en meiddist viđ samstuđiđ.
Eyða Breyta
19. mín
Fylkir međ gott spil sem endar međ skoti Benedikts fyrir utan en skotiđ laust og beint á Ómar.
Eyða Breyta
17. mín
Fylkir fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
14. mín MARK! Magnús Snćr Dagbjartsson (KV)
Fćr boltann fyrir utan teig og á fínt skot í fjćr!

KV komnir yfir!
Eyða Breyta
13. mín
Nikulás Val leggur boltann út á Mathias Laursen sem á hörkuskot í stöngina!
Eyða Breyta
12. mín
Ţórđur Gunnar brunar upp og sendir fram á Benedikt Daríus en Björn Ţorláksson međ góđan varnarleik og stígur hann út.
Eyða Breyta
9. mín
Samúel Már međ frábćran sprett inn á teig Fylkis, sendir boltann fyrir en enginn nćr til hans.
Eyða Breyta
8. mín
KV vilja hendi víti, sá ţetta sjálfur ekki nógu vel til ađ meta.
Eyða Breyta
6. mín
Ţórđur Gunnar sendir fyrir markiđ en boltinn fer í innkast fyrir KV.
Eyða Breyta
2. mín
Rúrik Gunnarsson fćr horn fyrir KV.
Eyða Breyta
2. mín
Ţórđur Gunnar dćmdur brotlegur gegn Ţorsteini Örn.
Eyða Breyta
1. mín
Fylkir byrja!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Rúnar Páll, ţjálfari Fylkis er í banni í ţessum leik vegna fjölda gulra spjalda.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkir

Fylkir eru í 2. sćti međ 24 stig. Ţeir hafa unniđ síđustu ţrjá leiki sannfćrandi gegn Ţrótti V, Ţór og Kórdrengjum.Eyða Breyta
Fyrir leik
KV

KV sitja í 11. sćti međ sjö stig. Eftir ađ Sigurđur Víđisson tók viđ unnu ţeir fyrsta leik en hafa tapađ síđustu ţrem eftir ţađ.Eyða Breyta
Fyrir leik
Veriđi hjartanlega velkomin á beina textalýsingu frá leik KV og Fylkis í Lengjudeild karla.


Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyţórsson (f)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
9. Mathias Laursen ('76)
11. Ţórđur Gunnar Hafţórsson
17. Birkir Eyţórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
27. Arnór Breki Ásţórsson
28. Benedikt Daríus Garđarsson ('80)

Varamenn:
31. Guđmundur Rafn Ingason (m)
6. Frosti Brynjólfsson ('80)
7. Dađi Ólafsson
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
16. Emil Ásmundsson ('76)
22. Ómar Björn Stefánsson
77. Óskar Borgţórsson

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Óđinn Svansson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Halldór Steinsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Olgeir Sigurgeirsson
Smári Hrafnsson

Gul spjöld:
Nikulás Val Gunnarsson ('64)

Rauð spjöld: