Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
KV
2
3
Fylkir
Magnús Snær Dagbjartsson '14 1-0
1-1 Nikulás Val Gunnarsson '30
Samúel Már Kristinsson '43 2-1
2-2 Arnór Gauti Jónsson '51
2-3 Þórður Gunnar Hafþórsson '72
21.07.2022  -  19:15
KR-völlur
Lengjudeild karla
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Maður leiksins: Þórður Gunnar Hafþórsson
Byrjunarlið:
1. Ómar Castaldo Einarsson (m)
Björn Þorláksson ('23)
3. Þorsteinn Örn Bernharðsson
6. Grímur Ingi Jakobsson
8. Njörður Þórhallsson
8. Magnús Snær Dagbjartsson
10. Samúel Már Kristinsson
11. Valdimar Daði Sævarsson
15. Rúrik Gunnarsson
17. Gunnar Helgi Steindórsson (f) ('55)
26. Hreinn Ingi Örnólfsson ('78)

Varamenn:
12. Sigurpáll Sören Ingólfsson (m)
Jökull Tjörvason
6. Kristinn Daníel Kristinsson
9. Askur Jóhannsson ('78)
18. Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson ('55)

Liðsstjórn:
Sigurður Víðisson (Þ)
Auðunn Örn Gylfason
Patryk Hryniewicki
Hrafn Tómasson

Gul spjöld:
Björn Þorláksson ('21)
Njörður Þórhallsson ('35)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Fylkir með góða endurkoma í góðum leik!

Minni á skýrslu og viðtöl síðar í kvöld.
90. mín
Frosti leikur á varnarmann og Ómar í markinu en lendir á varnarmanni og nær ekki að koma boltanum í netið eftir þennan frábæra sprett.
89. mín
Rangstaða dæmd á Fylki.
86. mín
Fylkir eiga frábæra sókn sem endar með skoti frá Arnór Breka en boltinn framhjá!
85. mín
Nikulás Val fær aukaspyrnu.
82. mín
Unnar Steinn á góðan sprett upp allan völlinn og klárar með skoti sem Ómar ver.
80. mín
Inn:Frosti Brynjólfsson (Fylkir) Út:Benedikt Daríus Garðarsson (Fylkir)
78. mín
Inn:Askur Jóhannsson (KV) Út:Hreinn Ingi Örnólfsson (KV)
76. mín
Inn:Emil Ásmundsson (Fylkir) Út:Mathias Laursen (Fylkir)
72. mín MARK!
Þórður Gunnar Hafþórsson (Fylkir)
Benedikt Daríus á skot í slá fyrir utan og Þórður Gunnar manna fyrstur að átta sig og tekur frákastið!

Frábært mark og Fylkir komnir yfir.
69. mín
Vilhjálmur Kaldal með fínan sprett inn á teig en Ásgeir Eyþórs með góða vörn og markspyrna sem Fylkir fá.
68. mín
Nikulás Val með geggjaða skiptingu yfir á Þórð Gunnar en hann missir boltann aðeins frá sér og Ómar fljótur úr markinu.
66. mín
Arnór Breki fær horn fyrir Fylki.
64. mín Gult spjald: Nikulás Val Gunnarsson (Fylkir)
Togar Rúrik niður.
62. mín
Fylkir fá aukaspyrnu á hægri kanti.
59. mín
Þórður Gunnar á frábæran sprett og ennþá betri vippu inn fyrir á Birki Eyþórs en Ómar fljótur að loka á hann.
59. mín
Unnar Steinn með fyrirgjöf sem Ómar Castaldo grípur.
57. mín
Valdimar Daði á skot fyrir utan sem er laust og Ólafur Kristófer ekki í vandræðum.
55. mín
Fylkir fær hornspyrnu.
55. mín
Inn:Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson (KV) Út:Gunnar Helgi Steindórsson (KV)
53. mín
Ásgeir Eyþórs stígur Grím Inga út og Fylkir fær markspyrnu.
51. mín MARK!
Arnór Gauti Jónsson (Fylkir)
Leggur boltann í fjær fyrir utan!

Ómar hefði mögulega átt að gera betur í markinu þarna.
50. mín
Magnús Snær sendir á Rúrik en Birkir Eyþórs stígur hann út.
46. mín
Leikur hafinn
Leikurinn byrjaður aftur!
45. mín
Hálfleikur
Liðin ganga til búningsklefa eftir fyrri hálfleikinn.

KV yfir, staða sem verður að teljast óvænt.
43. mín MARK!
Samúel Már Kristinsson (KV)
Stoðsending: Rúrik Gunnarsson
KV aftur komnir yfir!

Rúrik með frábæran bolta inn fyrir á Samúel sem er á auðum sjó og klárar vel!
41. mín
Skemmtilegt spil Fylkis endar með skoti frá Birki Eyþórs en skotið beint í fangið á Ómari.
37. mín
Þórður Gunnar læðir boltanum á Birki sem sendir fyrir í fyrsta en horn sem Fylkir fær.
35. mín Gult spjald: Njörður Þórhallsson (KV)
Unnar Steinn með frábæran sprett sem endar með því að Njörður tekur hann niður rétt fyrir utan teig!
33. mín
Fylkir fær hornspyrnu eftir varið skot.
32. mín
Arnór Gauti með fasta fyrirgjöf sem fer yfir alla og í innkast hinum megin.
30. mín MARK!
Nikulás Val Gunnarsson (Fylkir)
Stoðsending: Birkir Eyþórsson
Birkir sendir út í teig á Nikulás sem klárar í fjær!

Staðan jöfn!
29. mín
Arnór Gauti með langt innkast inn á teig KV sem koma boltanum frá.
28. mín
Fylkir að bæta í sóknarþungan núna.
27. mín
Þórður Gunnar sendir fyrir markið eftir frábæra sókn en þeir rétt missa af boltanum.
25. mín
Eftir fína sókn KV brýtur Njörður af sér.
23. mín
Magnús Snær hengur í Benedikt sem fær aukaspyrnu á vinstri kanti.
23. mín
Inn:Patryk Hryniewicki (KV) Út:Björn Þorláksson (KV)
21. mín Gult spjald: Björn Þorláksson (KV)
Fer í hörkutæklingu og fær gult en meiddist við samstuðið.
19. mín
Fylkir með gott spil sem endar með skoti Benedikts fyrir utan en skotið laust og beint á Ómar.
17. mín
Fylkir fær hornspyrnu.
14. mín MARK!
Magnús Snær Dagbjartsson (KV)
Fær boltann fyrir utan teig og á fínt skot í fjær!

KV komnir yfir!
13. mín
Nikulás Val leggur boltann út á Mathias Laursen sem á hörkuskot í stöngina!
12. mín
Þórður Gunnar brunar upp og sendir fram á Benedikt Daríus en Björn Þorláksson með góðan varnarleik og stígur hann út.
9. mín
Samúel Már með frábæran sprett inn á teig Fylkis, sendir boltann fyrir en enginn nær til hans.
8. mín
KV vilja hendi víti, sá þetta sjálfur ekki nógu vel til að meta.
6. mín
Þórður Gunnar sendir fyrir markið en boltinn fer í innkast fyrir KV.
2. mín
Rúrik Gunnarsson fær horn fyrir KV.
2. mín
Þórður Gunnar dæmdur brotlegur gegn Þorsteini Örn.
1. mín
Fylkir byrja!
Fyrir leik
Rúnar Páll, þjálfari Fylkis er í banni í þessum leik vegna fjölda gulra spjalda.
Fyrir leik
Fylkir

Fylkir eru í 2. sæti með 24 stig. Þeir hafa unnið síðustu þrjá leiki sannfærandi gegn Þrótti V, Þór og Kórdrengjum.


Fyrir leik
KV

KV sitja í 11. sæti með sjö stig. Eftir að Sigurður Víðisson tók við unnu þeir fyrsta leik en hafa tapað síðustu þrem eftir það.


Fyrir leik
Veriði hjartanlega velkomin á beina textalýsingu frá leik KV og Fylkis í Lengjudeild karla.

Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
9. Mathias Laursen ('76)
10. Benedikt Daríus Garðarsson ('80)
11. Þórður Gunnar Hafþórsson
17. Birkir Eyþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
27. Arnór Breki Ásþórsson

Varamenn:
12. Guðmundur Rafn Ingason (m)
6. Frosti Brynjólfsson ('80)
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
16. Emil Ásmundsson ('76)
22. Ómar Björn Stefánsson
77. Óskar Borgþórsson

Liðsstjórn:
Daði Ólafsson
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Óðinn Svansson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Halldór Steinsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Olgeir Sigurgeirsson
Smári Hrafnsson

Gul spjöld:
Nikulás Val Gunnarsson ('64)

Rauð spjöld: