HS Orku völlurinn
sunnudagur 24. júlí 2022  kl. 17:00
Besta-deild karla
Dómari: Pétur Guđmundsson
Mađur leiksins: Kristijan Jajalo
Keflavík 1 - 3 KA
1-0 Adam Árni Róbertsson ('8)
Sindri Kristinn Ólafsson, Keflavík ('11)
1-1 Rodrigo Gomes Mateo ('75)
1-2 Jakob Snćr Árnason ('93)
1-3 Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('94)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Nacho Heras
5. Magnús Ţór Magnússon (f)
7. Rúnar Ţór Sigurgeirsson
9. Adam Árni Róbertsson ('65)
16. Sindri Ţór Guđmundsson
18. Ernir Bjarnason ('14)
24. Adam Ćgir Pálsson ('89)
25. Frans Elvarsson
26. Dani Hatakka
77. Patrik Johannesen ('89)

Varamenn:
12. Rúnar Gissurarson (m) ('14)
6. Sindri Snćr Magnússon ('65)
11. Helgi Ţór Jónsson ('89)
14. Dagur Ingi Valsson ('89)
17. Valur Ţór Hákonarson
22. Ásgeir Páll Magnússon
28. Ingimundur Aron Guđnason

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Haraldur Freyr Guđmundsson
Ţórólfur Ţorsteinsson
Jón Örvar Arason
Gunnar Örn Ástráđsson
Óskar Rúnarsson
Sigurđur Ragnar Eyjólfsson (Ţ)

Gul spjöld:
Rúnar Ţór Sigurgeirsson ('44)
Sindri Snćr Magnússon ('79)

Rauð spjöld:
Sindri Kristinn Ólafsson ('11)
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
95. mín Leik lokiđ!
Ţetta var ţađ síđasta sem gerđist í leiknum og fara KA međ 1-3 sigur í farteskinu norđur.

Viđtöl og skýrsla vćntanleg seinna í kvöld.
Eyða Breyta
94. mín MARK! Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA), Stođsending: Ţorri Mar Ţórisson
KA innsiglar sigurinn endanlega hér.

Ţorri Mar nćr fyrirgjöf fyrir markiđ og ţar er tvíburabróđir hans tilbúin ađ stanga boltann í netiđ.
Eyða Breyta
93. mín MARK! Jakob Snćr Árnason (KA)
KA SKORAR!!!

Keflavík voru búnir ađ henda öllu fram í horniđ en ţađ eru KA sem höfđu orkuna til ţess ađ geysast fram og voru á tímabili örugglega 4 á 1 í vörn Keflavíkur.
Eyða Breyta
92. mín
Dagur Ingi Valsson nćr ađ leggja boltann fyrir sig í teignum eftir aukaspyrnu en skotiđ af varnarmanni og afturfyrir.
Eyða Breyta
91. mín
Aftur eru ţađ +5 í uppbót.
Eyða Breyta
89. mín Dagur Ingi Valsson (Keflavík) Patrik Johannesen (Keflavík)

Eyða Breyta
89. mín Helgi Ţór Jónsson (Keflavík) Adam Ćgir Pálsson (Keflavík)
Holy B ađ mćta til leiks.
Eyða Breyta
87. mín Bjarni Ađalsteinsson (KA) Daníel Hafsteinsson (KA)

Eyða Breyta
87. mín Ţorri Mar Ţórisson (KA) Hrannar Björn Steingrímsson (KA)

Eyða Breyta
86. mín
Patrik Johannesen aftur ađ komast í gegn og aftur er ţađ Kristjan Jajalo sem sér viđ honum!
Eyða Breyta
85. mín
Adam Ćgir finnur Patrik Johannesen langt frammi sem nćr ađ komast í skotfćri og lćtur vađa en Jajalo ver frá honum.
Eyða Breyta
81. mín Jakob Snćr Árnason (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA)

Eyða Breyta
80. mín
KA ekki langt frá ţví ađ komast yfir. Ásgeir Sigurgeirs fćr hér um bil frían skalla frá vítapunkti en skallar framhjá markinu.
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Sindri Snćr Magnússon (Keflavík)

Eyða Breyta
75. mín MARK! Rodrigo Gomes Mateo (KA), Stođsending: Nökkvi Ţeyr Ţórisson
KA JAFNA!!

Ţađ hlaut eitthvađ ađ gefa eftir.
KA komast á bakviđ vörn Keflavíkur og skera boltann út fyrir markiđ á Rodrigo sem tekst ađ sigra Rúnar í marki Keflavíkur,
Eyða Breyta
70. mín
Keflvíkingar komast fram og í gott fćri sem Patrik Johannesen lćtur vađa en Jajalo ver boltann út í teig en Rúnar Sigurgeirs rétt missir af frákastinu og KA koma boltanum fram.
Eyða Breyta
68. mín
KA fćr aukaspyrnu rétt fyrir utan teig Keflavíkur og skotiđ fer undir vegginn og skoppar í teig Keflavíkur sem koma boltanum ađ lokum frá marki.
Eyða Breyta
66. mín
Keflavík í hörkufćri!
Rúnar Sigurgeirs međ frábćran bolta fastan niđri fyrir mark Keflavíkur og Patrik Johannesen kemur skoti ađ marki en stórkostleg varsla frá Kristijan Jajalo.
Eyða Breyta
65. mín Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA) Elfar Árni Ađalsteinsson (KA)

Eyða Breyta
65. mín Sindri Snćr Magnússon (Keflavík) Adam Árni Róbertsson (Keflavík)

Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Rodrigo Gomes Mateo (KA)

Eyða Breyta
64. mín
Alvöru sóknarlota hjá KA. Rúnar ţarf ađ kýla boltann út og svo variđ á lín sýndist mér áđur en Keflavík náđi ađ lúđra boltanum fram.
Eyða Breyta
60. mín
Ásgeir Sigurgeirs međ skallan framhjá markinu.
Eyða Breyta
59. mín
Vel spilađ hjá Keflavík sem finna Sindra Ţór Guđmundsson í skotfćri en Kristijan Jajalo ver vel í horn.
Stuđningsmenn Keflavíkur taka viđ sér viđ ţetta.
Eyða Breyta
58. mín
Ţrátt fyrir ađ KA séu međ stjórn á leiknum ţá eru skyndisóknir Keflvíkinga hćttulegar.
Eyða Breyta
53. mín
KA menn eru međ gríđarlega pressu ađ marki Keflavíkur en heimamenn enn sem komiđ er eru ađ halda ţetta út.
Eyða Breyta
52. mín
Ásgeir Sigurgeirs finnur Elfar Árna í teignum en skotiđ framhjá.
Eyða Breyta
48. mín
Nökkvi Ţeyr međ tilraun en Rúnar Gissurar ver frábćrlega.
Eyða Breyta
46. mín
Ásgeir Sigurgeirs sparkar síđari hálfleiknum af stađ fyrir KA.
Eyða Breyta
45. mín

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
+5

Pétur Guđmunds flautar til loka fyrri hálfleiks. Áhugaverđur hálfleikur vćgast sagt en KA hafa stjórnađ leiknum eđlilega kannski en eru ţó marki undir í hlé.

Síđari hálfleikurinn eftir og áhugavert ađ sjá hvađ ţjálfarar beggja liđa leggja upp međ fyrir síđari hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín
+3
Athyglisverđ barátta milli Nacho Heras og Nökkva Ţeyrs en ţeir skiptast á ađ hafa betur gegn hvor öđrum. Í ţetta skiptiđ var ţađ Nacho sem hafđi betur.
Eyða Breyta
45. mín
Fáum 5 mínútur í uppbótartíma.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Bryan Van Den Bogaert (KA)
Professional foul myndu margir segja, Tekur Adam Ćgi niđur viđ miđlínu sem er búin ađ pikka boltanum framhjá sér og voru Keflvíkingar á leiđinni í 2v1 stöđu.
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Rúnar Ţór Sigurgeirsson (Keflavík)

Eyða Breyta
43. mín
KA menn ţrćđa Daníel Hafsteins í gegn einn á móti Rúnari en Rúnar lokar frábćrlega á hann.
Eyða Breyta
41. mín
Sveinn Margeir međ ađ ég held fyrstu tilraun sem reynir á Rúnar í marki Keflavíkur en Rúnar er vandanum vaxinn í markinu.
Eyða Breyta
38. mín
Vafasamt atriđi.
KA međ fyrirgjöf fyrir markiđ og smá krađak í teig Keflavíkur og KA menn vilja meina ađ Nacho Heras verji boltann međ hendinni á marklínu áđur en Rúnar nćr tökum á boltanum en Pétur veifar bara höndum.
Eyða Breyta
37. mín
Keflvíkingar enn sem komiđ er náđ ađ halda aftur af pressu KA.
Eyða Breyta
33. mín
Keflavík ađeins ađ ná ađ ýta sér ofar á völlinn.
Eyða Breyta
31. mín
Adam Ćgir međ flottan sprett upp völlinn og kemst inn á teig en skotiđ fer af varnarmanni og í hliđarnetiđ.
Hefđi sennilega veriđ skynsamlegra ađ gefa hann fyrir ţarna.
Eyða Breyta
28. mín
Alvöru hrađi hjá Nökkva Ţeyr sem stingur Nacho Heras af og leggur boltann fyrir markiđ en skotiđ hátt yfir mark Keflavíkur.
Eyða Breyta
27. mín
Rúnar Gissurar fer úr hönskunum og byrjar ađ reima. Pétur bendir bara á úriđ.
Eyða Breyta
20. mín
KA eru ađ herđa tökin. Keflvíkingar hafa ekki séđ marga bolta fara fram fyrir miđju.
Eyða Breyta
19. mín
KA vinnur hornspyrnu.
Eyða Breyta
14. mín Rúnar Gissurarson (Keflavík) Ernir Bjarnason (Keflavík)
Annar leikur Rúnars í sumar.
Eyða Breyta
11. mín Rautt spjald: Sindri Kristinn Ólafsson (Keflavík)
Ásgeir Sigurgeirsson ađ sleppa í gegn og Sindri Kristinn kemur út á móti og tekur hann niđur rétt fyrir utan teig.
Eyða Breyta
10. mín
Elfar Árni međ tilraun en hún er yfir markiđ.
Eyða Breyta
8. mín MARK! Adam Árni Róbertsson (Keflavík), Stođsending: Sindri Ţór Guđmundsson
KEFLAVÍK KOMAST YFIR!!

Sindri Ţór Guđmundsson fćr boltann viđ vítateiginn og nćr ađ pikka boltanum framhjá Kristijan Jajalo sem kom út á móti og boltinn er ađ leka inn en Adam Árni Róbertsson tekur enga sénsa og rennir sér á boltann og tryggir hann yfir línuna.
Eyða Breyta
7. mín
KA ađ ná ađ brjóta upp vörn Keflavíkur en flaggađir rangir.
Eyða Breyta
6. mín
KA menn byrja leikinn af krafti og Keflvíkingar ná lítiđ ađ gera fram fyrir miđju.
Eyða Breyta
1. mín
Keflvíkingar hefja leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár og má sjá hér til hliđar.

Heimamenn í Keflavík gera eina breytingu á sínu liđi fra síđasta leik gegn Breiđablik en inn í liđiđ kemur Nacho Heras fyrir Kian Williams.
Gestirnir í KA gera ţá engar breytingar á sínu liđi frá sigurleiknum gegn Leikni R í síđustu umferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leifur Andri Leifsson fyrirliđi HK sem situr á toppnum í Lengjudeildinni er spámađur umferđarinnar.

Keflavík 2-1 KA
Bćđi liđ búin ađ vera ađ spila vel ađ undanförnu. Keflvíkingar eru mjög sterkir heima, Adam Páls leggur upp tvö ţó honum finnist mjög leiđinlegt ađ gefa boltann.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Pétur Guđmundsson verđur á flautunni í dag og honum til ađstođar verđa ţeir Ragnar Ţór Bender og Smári Stefánsson.
Gunnar Oddur Hafliđason verđur í bođvangnum međ skiltiđ góđa og til taks ef eitthvađ kemur upp.
Ţórđur Georg Lárusson er svo eftirlitsdómarinn í dag.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţessi liđ mćttust í 3.umferđ Bestu deildarinnar fyrir norđan á Dalvík en ţar höfđu KA menn betur 3-2.
Ţorri Mar Ţórisson kom ţar KA yfir undir lok fyrri hálfleiks en sú forysta lifđi ekki lengi ţar sem Ingimundur Aron Guđnason jafnađi í uppbótartíma fyrrihálfleiks.
Patrik Johannesen kom Keflavíkingum síđan yfir um miđbik síđari hálfeiks og allt stefndi í sigur Keflvíkinga en undir lok leiks var ţađ Nökkvi Ţeyr Ţórisson sem skorađi tvö mörk og stal ţar međ sigrinum fyrir KA. Fyrra markiđ kom úr vítaspyrnu á 87 mín og sigurmarkiđ kom ţrem mínútum seinna og ţar viđ sat.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Keflavík

Stađa: 6.sćti
Leikir: 13
Sigrar: 5
Jafntelfi: 2
Töp: 6
Mörk skoruđ: 24
Mörk fengin á sig: 23
Markatala: +1

Síđustu leikir:

Keflavík 2-3 Breiđablik
Valur 0-3 Keflavík
Keflavík 3-1 Fram
Keflavík 2-2 Stjarnan
ÍA 0-2 Keflavík

Markahćstu menn:

Patrik Johannesen - 7 Mörk
Adam Ćgir Pálsson - 3 Mörk
Dani Hatakka - 3 Mörk
Adam Árni Róbertsson - 3 Mörk
Rúnar Ţór Sigurgeirsson - 2 Mörk
*Ađrir minna


Eyða Breyta
Fyrir leik
KA

Stađa: 3.sćti
Leikir: 13
Sigrar: 7
Jafntefli: 3
Töp: 3
Mörk skoruđ: 25
Mörk fengin á sig: 16
Markatala +9

Síđustu leikir:

Leiknir R 0-5 KA
KA 4-3 ÍBV
KA 1-1 Valur
Breiđablik 4-1 KA
KA 2-2 Fram

Markahćstur menn:

Nökkvi Ţeyr Ţórisson - 9 Mörk
Elfar Árni Ađalsteinsson - 3 Mörk
Daníel Hafsteinsson.- 3 Mörk
Sveinn Margeir Hauksson.- 2 Mörk
Hallgrímur Mar Steingrímsson.- 2 Mörk
*Ađrir minna


Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ eru 7 stig sem skilja liđin af en bćđi liđ eru í efri hluta töflunnar.

Gestirnir í KA sitja í 3.sćti deildarinnar međ 24 stig á međan heimamenn sitja í 6.sćti deildarinnar međ 17 stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđ margblessuđ og sćl og veriđ hjartanlega velkominn í ţessa ţráđbeinu textalýsingu frá leik Keflavíkur og KA í 14.umferđ Bestu deildar karla.


Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson ('87)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson (f) ('65)
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('81)
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('87)
26. Bryan Van Den Bogaert
30. Sveinn Margeir Hauksson

Varamenn:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('65)
14. Andri Fannar Stefánsson
27. Ţorri Mar Ţórisson ('87)
29. Jakob Snćr Árnason ('81)
44. Valdimar Logi Sćvarsson
77. Bjarni Ađalsteinsson ('87)

Liðstjórn:
Petar Ivancic
Hallgrímur Jónasson (Ţ)
Branislav Radakovic
Arnar Grétarsson (Ţ)
Steingrímur Örn Eiđsson
Igor Bjarni Kostic
Lára Einarsdóttir

Gul spjöld:
Bryan Van Den Bogaert ('45)
Rodrigo Gomes Mateo ('64)

Rauð spjöld: