JÁVERK-völlurinn
ţriđjudagur 26. júlí 2022  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Mikil rigning.
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Mađur leiksins: Marciano Aziz.
Selfoss 1 - 4 Afturelding
0-1 Marciano Aziz ('9)
0-2 Marciano Aziz ('21)
0-3 Gísli Martin Sigurđsson ('48)
1-3 Valdimar Jóhannsson ('53)
1-4 Sćvar Atli Hugason ('90)
Byrjunarlið:
1. Stefán Ţór Ágústsson (m)
5. Jón Vignir Pétursson ('32)
6. Danijel Majkic
8. Ingvi Rafn Óskarsson
10. Gary Martin (f)
12. Aron Einarsson ('83)
16. Ívan Breki Sigurđsson ('45)
19. Gonzalo Zamorano ('72)
20. Guđmundur Tyrfingsson
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
23. Ţór Llorens Ţórđarson

Varamenn:
99. Arnór Elí Kjartansson (m)
4. Jökull Hermannsson
7. Aron Darri Auđunsson
15. Alexander Clive Vokes ('72)
17. Valdimar Jóhannsson ('32)
21. Óliver Ţorkelsson
22. Elfar Ísak Halldórsson
45. Ţorlákur Breki Ţ. Baxter ('83)

Liðstjórn:
Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson
Ţorkell Ingi Sigurđsson
Stefán Logi Magnússon
Dean Edward Martin (Ţ)
Atli Rafn Guđbjartsson
Guđjón Björgvin Ţorvarđarson
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir

Gul spjöld:
Gonzalo Zamorano ('69)

Rauð spjöld:
@ Logi Freyr Gissurarson
90. mín Leik lokiđ!
Afturelding miklu betri og sundur spiluđu Selfoss og eiga ţennan sigur skiliđ.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Hallur Flosason (Afturelding)
+4
Eyða Breyta
90. mín MARK! Sćvar Atli Hugason (Afturelding)
Boltinn inná teiginn frá hornfánanum til Sćvars sem neglir boltanu í nćr horniđ og Stefán á engan séns ţvílík innkoma.
Eyða Breyta
90. mín Hallur Flosason (Afturelding) Marciano Aziz (Afturelding)

Eyða Breyta
90. mín Sćvar Atli Hugason (Afturelding) Gísli Martin Sigurđsson (Afturelding)

Eyða Breyta
88. mín
Boltinn á miđjan teiginn en skallađ í burtu beint á Alexander sem á skot til Ingva sem missir boltann of langt frá sér.
Eyða Breyta
87. mín
Selfoss vinnur horn.
Eyða Breyta
85. mín
Boltinn á miđjan teiginn en skallinn framhjá.
Eyða Breyta
85. mín
Selfoss vinnur horn.
Eyða Breyta
83. mín Ţorlákur Breki Ţ. Baxter (Selfoss) Aron Einarsson (Selfoss)

Eyða Breyta
80. mín Guđfinnur Ţór Leósson (Afturelding) Ásgeir Frank Ásgeirsson (Afturelding)

Eyða Breyta
75. mín
Boltinn á nćr en Selfoss vinnur markspyrnu.
Eyða Breyta
74. mín
Afturelding vinnur horn.
Eyða Breyta
73. mín
Ingvi vinnur boltann hjá hliđalínunni og á fyrigjöf á Guđmund sem skallar boltann yfir.
Eyða Breyta
72. mín Alexander Clive Vokes (Selfoss) Gonzalo Zamorano (Selfoss)

Eyða Breyta
70. mín
Javier á skot framhjá markinu.
Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Gonzalo Zamorano (Selfoss)
Fćr ekki brot og lćtur nokkur orđ frá sér.
Eyða Breyta
68. mín
Boltinn inná teiginn en Afturelding hreinsar.
Eyða Breyta
68. mín
Selfoss fćr auka á góđum stađ viđ hliđarlínunna.
Eyða Breyta
65. mín
Stuttur einn tveir viđ Ţór síđan setur Gonzalo boltann inná teginn og eftir smá klafs á Valdimar skot yfir markiđ.
Eyða Breyta
65. mín
Selfoss fćr horn.
Eyða Breyta
64. mín
Jökull fćr boltann aleinn inná teignum en skotiđ framhjá.
Eyða Breyta
61. mín
Kári á skot í varnarmann og hrekkur af stönginni í horn, ekkert kemur úr ţví.
Eyða Breyta
61. mín
Boltinn dettur fyrir Gísla sem á skot af lögu fćri en skotiđ hátt yfir.
Eyða Breyta
56. mín
Gary međ spyrnuna beint í vegginn.
Eyða Breyta
55. mín
Selfoss fćr auka á mjög góđum stađ.
Eyða Breyta
53. mín MARK! Valdimar Jóhannsson (Selfoss)
Gary tekur stutt á Gonzalo sem framlengir á Ţór sem setur hann á Adam sem klafsar hann á Valdimar sem potar boltanum inn.
Eyða Breyta
53. mín
Boltinn ratar á Adam en skallinn varinn framhjá.
Eyða Breyta
53. mín
Selfoss vinnur horn.
Eyða Breyta
52. mín
Selfoss vinnur horn en Gary tekur ţađ stutt en ekkert kemur úr ţví.
Eyða Breyta
51. mín
Ţór međ boltann á teiginn en Esteve kýlir.
Eyða Breyta
51. mín Gult spjald: Ásgeir Frank Ásgeirsson (Afturelding)
Fer í harkalega tćklingu.
Eyða Breyta
48. mín MARK! Gísli Martin Sigurđsson (Afturelding)
Ţór missir boltann klaufalega og Afturelding nýtir sér ţađ og eftir skot á hálft opiđ mark fer boltinn í Stefán en boltinn dettur fyrir Gísla Martin sem sópar boltanum yfir línunna.
Eyða Breyta
45. mín Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson (Selfoss) Ívan Breki Sigurđsson (Selfoss)
Skipting í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Selfoss hefur seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Afturelding búnir ađ sundur spila Selfoss og eina sem ţeir gera er ađ elta og skapa sér nokkur hálffćri.
Eyða Breyta
45. mín
Marciano leikur á varnarmenn Selfoss og dettur í teignum en ekkert dćmt.
Eyða Breyta
45. mín
Boltinn a´miđjan teiginn en Stefán kýlir frá.
Eyða Breyta
45. mín
Afturelding vinnur horn.
Eyða Breyta
45. mín
Marciano fćr boltann en einu sinni á sama stađ en nú fer boltinn rétt framhjá.
Eyða Breyta
40. mín
Afturelding spilar í gegnum Selfoss og Aron á bolta á Javier sem er í dauđafćri en setur boltann framhjá.
Eyða Breyta
39. mín
Spyrnan á miđjan teiginn en Danijel skallar frá.
Eyða Breyta
38. mín
Ívan skallar í horn.
Eyða Breyta
38. mín
Danijel tćklar í horn.
Eyða Breyta
35. mín
Marciano međ boltann á teiginn en skallađ í burtu.
Eyða Breyta
34. mín
Afturelding vinnur auka á góđum stađ.
Eyða Breyta
32. mín Valdimar Jóhannsson (Selfoss) Jón Vignir Pétursson (Selfoss)
Ingvi inná miđju og Valdimar á kantinn.
Eyða Breyta
30. mín
Jón Vignir liggur eftir.
Eyða Breyta
28. mín
Ekkert kemur úr horninu.
Eyða Breyta
28. mín
Afturleding kemst í góđa stöđu en Stefán ver vel í horn.
Eyða Breyta
26. mín
Stutt horn einn tveir en fyrirgjöfin langt yfiri markiđ.
Eyða Breyta
26. mín
Afturelding vinnur horn.
Eyða Breyta
24. mín
Boltinn á nćr en Danijel kemst fyrir skallann og Afturelding biđur um víti en Egill neitar ţví.
Eyða Breyta
24. mín
Afturelding spilar í gegnum Selfoss eins og ţeir eru keilur og vinna horn.
Eyða Breyta
21. mín MARK! Marciano Aziz (Afturelding)
Alveg eins mark og áđan Marciano fćr boltann fyrir utan teiginn nema núna er skotiđ í fjćr horniđ og Stefán rćđur ekki viđ ţetta.
Eyða Breyta
16. mín
Ásgeir á skot rétt fyrir utan teiginn en skotiđ yfir.
Eyða Breyta
13. mín
Esteve er ađeins of kaldur og Guđmundur nćr ađ komast fyrir sendinguna en boltinn í markspyrnu.
Eyða Breyta
9. mín MARK! Marciano Aziz (Afturelding)
Aron fellur viđ en dómarinn vel stađsettur og lćtur leikin ganga og eftir sendingu á Marciano tekur hann skot sem er alveg í horniđ og Stefán á ekki séns.
Eyða Breyta
7. mín
Gonzalo á góđan sprett upp kantinn og leggur hann á Gary sem setur hann upp fyrir Guđmund sem á skot yfir.
Eyða Breyta
5. mín
Javier fellur í teignum og vill víti en ekkert dćmt.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Afturelding hefur leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđasta viđureign ţessara liđa var í ţriđju umferđ Lengjudeildarinnar en leikurinn endađi 1-1 og mörk leiksins skoruđu Ingvi Rafn og Ýmir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđasti leikur Selfoss var gegn HK í Kópavogi en ţar sigrađi HK 2-1 en mark Selfoss skorađi Adam Örn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđasti leikur Aftureldingu var gegn Grindavík en ţar var markaveisla en leikurinn endađi
4-5 fyrir Aftureldingu en mörk ţeirra skoruđu Javier, Sigurđur, Elmar, Jökull og Marciano.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veriđ ţiđ sćl og blessuđ og velkomin í 14 umferđ Lengjudeild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Esteve Pena Albons (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
6. Aron Elí Sćvarsson (f)
9. Javier Ontiveros Robles
10. Kári Steinn Hlífarsson
11. Gísli Martin Sigurđsson (f) ('90)
14. Jökull Jörvar Ţórhallsson
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson ('80)
20. Marciano Aziz ('90)
21. Elmar Kári Enesson Cogic
33. Andi Hoti

Varamenn:
13. Arnar Dađi Jóhannesson (m)
4. Sigurđur Kristján Friđriksson
7. Sigurđur Gísli Bond Snorrason
7. Hallur Flosason ('90)
8. Guđfinnur Ţór Leósson ('80)
19. Sćvar Atli Hugason ('90)

Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Ţorgeir Leó Gunnarsson
Enes Cogic
Sćvar Örn Ingólfsson
Amir Mehica
Hrafn Guđmundsson
Davíđ Örn Ađalsteinsson

Gul spjöld:
Ásgeir Frank Ásgeirsson ('51)
Hallur Flosason ('90)

Rauð spjöld: