Framvöllur
föstudagur 05. ágúst 2022  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Hćg suđlćg átt og skýjađ. Hiti um 10 gráđur.
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Mađur leiksins: Guđmann Ţórisson (Kórdrengir)
Kórdrengir 0 - 0 Fjölnir
Byrjunarlið:
1. Óskar Sigţórsson (m)
4. Fatai Gbadamosi
5. Loic Mbang Ondo (f) ('78)
9. Daníel Gylfason
14. Iosu Villar
15. Arnleifur Hjörleifsson
16. Morten Ohlsen Hansen
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
18. Axel Freyr Harđarson ('85)
21. Guđmann Ţórisson
77. Sverrir Páll Hjaltested ('66)

Varamenn:
12. Dađi Freyr Arnarsson (m)
8. Kristján Atli Marteinsson
10. Ţórir Rafn Ţórisson ('66)
11. Dađi Bergsson ('85)
19. Kristófer Jacobson Reyes ('78)
20. Óskar Atli Magnússon
33. Bjarki Björn Gunnarsson

Liðstjórn:
Logi Már Hermannsson
Andri Steinn Birgisson
Davíđ Smári Lamude (Ţ)
Heiđar Helguson
Jóhann Ólafur Schröder
Guđrún Marín Viđarsdóttir
Jóhann Ólafur Sveinbjargarson

Gul spjöld:
Fatai Gbadamosi ('67)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
95. mín Leik lokiđ!
Gunnar Freyr flautar hér til leiksloka. Markalaust jafntefli niđurstađan í rosalega leiđinlegum fótboltaleik.

Takk í kvöld.
Eyða Breyta
92. mín
Hákon Ingi fćr boltann inn á teignum í fínu fćri en setur boltann framhjá.
Eyða Breyta
90. mín
Klukkan slćr 90 hér í Safamýri.
Eyða Breyta
89. mín
Danni lyfir boltanum inn í teiginn á Fatai sem nćr skallanum en boltinn afturfyrir endamörk
Eyða Breyta
87. mín
Ţađ stefnir allt í markalaust jafntefli hér í Safamýrinni en ţessi leikur fer ekki í sögubćkurnar ţegar talađ er um skemmtanagildi.
Eyða Breyta
85. mín Dađi Bergsson (Kórdrengir) Axel Freyr Harđarson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
83. mín
Kórdrengir nálćgt ţví ađ skora hér!!

Arnleifur tekur hornspyrnu frá hćgri inn á teiginn og eftir mikiđ klafs inn á teig Fjölnis vinna Kórdrengir tvö horn í röđ og ekkert verđur úr ţví seinna.
Eyða Breyta
78. mín Kristófer Jacobson Reyes (Kórdrengir) Loic Mbang Ondo (Kórdrengir)

Eyða Breyta
75. mín
Axel Freyr fćr boltann fyrir utan teig Fjölnis og fćr utan á hlaup frá Danna og Danni reynir ađ finna Ţóri inn á teignum en Fjölnismenn verjast ţessu ágćtlega.
Eyða Breyta
71. mín
Fjölnismenn lyfta boltanum upp á Hákon Inga sem fćr Gunnlaug í bakiđ og Gunnar dćmir aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ.

Reynir Haraldsson tekur spyrnuna og smellir boltanum yfir vegginn og rétt yfir.
Eyða Breyta
67. mín Gult spjald: Fatai Gbadamosi (Kórdrengir)
Ţetta var hrottaleg tćkling hjá Fatai.

Virđist fara međ báđar fćturnar á Júlíus og klárt gult. Ég myndi segja ađ ţetta hafi veriđ appelsíngult.

Fjölnismenn allt annađ en sáttir.
Eyða Breyta
66. mín Ţórir Rafn Ţórisson (Kórdrengir) Sverrir Páll Hjaltested (Kórdrengir)

Eyða Breyta
63. mín
Daníel Gylfason finnur Sverri Pál inn á teignum sem nćr snúning og skoti en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
62. mín Júlíus Mar Júlíusson (Fjölnir) Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
58. mín Dagur Ingi Axelsson (Fjölnir) Killian Colombie (Fjölnir)

Eyða Breyta
55. mín
SLÁIN!!!!

Sverrir Páll fćr boltann óvćnt í gegnum vörn Fjölnis og setur boltann í slánna.

Dauđafćrii!
Eyða Breyta
54. mín
Arnleifur tekur hornspyrnu fyrir Kórdrengir frá vinstri og eftir mikiđ klafs inn á teig Fjölnis nćr Villar skoti en boltinn framhjá markinu.
Eyða Breyta
53. mín
FJÖLNISMENN VILJA HENDI VÍTI

Killian fćr boltann út til vinstri og á flotta fyrirgjöf inn á teiginn ţar sem Sigurpáll nćr skalla og boltinn fer í Guđmann og Fjölnismenn kalla eftir víti en Gunnar dćmir ekkert.
Eyða Breyta
49. mín
Villar chippar boltanum inn á Hansen sem tók gott hlaup inn fyrir vörn Fjölnis en flaggiđ á loft og rangstađa dćmd.
Eyða Breyta
47. mín
Axel Freyr gerir vel úti vinstra megin og kemur boltanum á Daníel Gylfa sem reynir sđ finna Sverri sem nćr ekki til boltans.
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikurinn er farinn af stađ.
Eyða Breyta
45. mín
Eina góđa viđ ţetta hingađ til er ađ DJ Kórdrengja er međ alvöru hittara hérna í hálfleiknum. Gerir ţetta mjög vel!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Gunnar Freyr flautar til hálfleiks hérna í Safamýri. Ömurlegum fyrri hálfleik lokiđ ef ég má vera hreinskilinn. Vonandi fć ég meira fyrir augađ í ţeim síđari.
Eyða Breyta
43. mín Arnar Númi Gíslason (Fjölnir) Lúkas Logi Heimisson (Fjölnir)

Eyða Breyta
42. mín
Lúkas Logi sest á grasiđ og virđist ekki vera halda leik hér áfram en hann lenti í harkalegri tćklingu rétt áđan ţegar Morten Hansen strajađi hann niđur.
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Hákon Ingi Jónsson (Fjölnir)
Brýtur á Guđmanni og Guđmann ekki sáttur međ Hákon Inga ţarna.
Eyða Breyta
33. mín
Lúkas Logi fćr boltann út til vinstri og á góđa fyrirgjöf í átt ađ Hákoni Inga sem nćr ekki ađ pota í boltann og rétt missir af honum.
Eyða Breyta
31. mín
Fjölnismenn fćr boltann frá vinstri til hćgri og Killian fćr boltann og tekur eina snertingu í átt ađ teig Kórdrengja og lćtur síđan vađa en boltinn beint á Óskar.
Eyða Breyta
28. mín
Axel Freyr fćr botann og keyrir međ hann upp ađ endarmörkum og nćr fyrirgjöf sem Fjölnismenn skalla afturfyrir.

Arnleifur tekur hornspyrnuna en Kórdrengir dćmdir brotlegir inn á teignum.
Eyða Breyta
23. mín
Arnleifur međ aukaspyrnu inn á teiginn í átt ađ Gunnlaugi sem nćr skallanum en flaggiđ á loft og rangstađa dćmd.

Ég kalla eftir meira lífi.
Eyða Breyta
21. mín
Arnleifur kemur boltanum upp á Axel sem kemst inn á teiginn og fellur eftir samskipti sín viđ Hansa en ekkert dćmt.
Eyða Breyta
17. mín
Ţessar fyrstu mínútur leiksins eru ekki mikiđ fyrir augađ en ţađ hefur bókstaflega ekkert gerst. Fjölnismenn halda ađeins meira í boltann en eru ekki ađ ná ađ skapa sér neitt.
Eyða Breyta
10. mín
Arnleifur tekur fyrstu hornspyrnu Kórdrengja hér í kvöld en ekkert verđur úr henni.
Eyða Breyta
6. mín
Reynir Haraldsson međ aukaspyrnu á miđjum vallarhelming Kórdrengja en boltinn lekur afturfyrir.
Eyða Breyta
5. mín
Lítiđ ađ gerast fyrstu fimm en bćđi liđ eru ađ reyna ađ finna takt.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Gunnar Freyr Róbertsson flautar til leiks. Ţađ eru gestirnir úr Grafarvoginum sem hefja leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fréttir úr stúkunni!

Sigurvin Ólafsson ađstođarţjálfari FH var ađ mćta í stúkuna annars er rosalega fámennt enda enski boltinn byrjađur ađ rúlla og ég mun skila öllu sem gerist hér í Safsmýrinni beint heim í sófa.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Korter í leik

Í veđurfréttum er ţetta helst. Hćg suđlćg átt, skýjađ og lítilsháttar vćta en suđaustan 5-10 og líkur á rigningu í kvöld og nótt. Hiti 8-14 stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár og má sjá ţau hér til hliđana.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri viđureign liđanna

Liđin mćttust á Extravellinum í Grafarvogi ţann 27.mai síđastaliđin í leik sem endađi međ 1-1 jafntefli í dramatískum leik. Reynir Haraldsson kom Fjölnismönnum yfir áđur en Ţórir Rafn Ţórisson jafnađi fyrir Kórdrengi á 90.mínútu.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnir

Gestirnir frá Grafarvogi sitja fyrir leik kvöldsins í ţriđja sćti deildarinnar međ 23.stig en liđiđ er sjö stigum á eftir Fylkismönnum sem sitja í öđru sćti deildarinnar og líkurnar á ađ liđiđ komist upp í efstu tvö sćtin er ansi ólíklegt en ţađ er aldrei hćgt ađ segja aldrei í ţessu geggjađa spoti.

Fjölnismenn fengu einmitt Fylkismenn í heimsókn í síđustu umferđ og endađi sá leikur međ 2-0 sigri Fylkis.Eyða Breyta
Fyrir leik
Kórdrengir

Kórdrengir sitja fyrir leik kvöldsins í níunda sćti deildarinnar međ 17.stig en stigasöfnun liđsins í sumar er líklega langt undir vćntingum áđur en tímabiliđ hófst í vor. Liđiđ fór í Vesturbćinn og endađi sá leikur međ 2-2 jafntefli ţar sem Axel Freyr Harđarson skorađi bćđi mörk liđsins.Eyða Breyta
Fyrir leik


Gott og gleđilegt kvöldiđ kćru lesendur og veriđ hjartanlega velkomin međ okkur á Framvöll í Safamýri, heimavöll Kórdrengja ţar sem heimamenn taka á móti Fjölnismönnum í Lengjudeild karla.

Gunnar Freyr Róbertsson dćmir leikinn í kvöld og verđur hann međ ţá Ragnar Ţór Bender og Guđna Frey Ingvarsson til ađstođar. Eftirlitsmađur KSÍ í kvöld er Halldór Breiđfjörđ Jóhannsson.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
3. Reynir Haraldsson
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
5. Guđmundur Ţór Júlíusson (f)
11. Dofri Snorrason
17. Lúkas Logi Heimisson ('43)
23. Hákon Ingi Jónsson
28. Hans Viktor Guđmundsson (f)
29. Guđmundur Karl Guđmundsson
42. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson ('62)
78. Killian Colombie ('58)

Varamenn:
26. Halldór Snćr Georgsson (m)
7. Arnar Númi Gíslason ('43)
8. Daníel Ingvar Ingvarsson
18. Árni Steinn Sigursteinsson
19. Júlíus Mar Júlíusson ('62)
27. Dagur Ingi Axelsson ('58)
33. Baldvin Ţór Berndsen

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Úlfur Arnar Jökulsson (Ţ)
Einar Jóhannes Finnbogason
Einar Már Óskarsson
Erlendur Jóhann Guđmundsson

Gul spjöld:
Hákon Ingi Jónsson ('40)

Rauð spjöld: