Malbikstöđin ađ Varmá
fimmtudagur 04. ágúst 2022  kl. 20:00
Besta-deild kvenna
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Mađur leiksins: Murphy Alexandra Agnew (Ţróttur R.)
Afturelding 0 - 2 Ţróttur R.
0-1 Murphy Alexandra Agnew ('74)
0-2 Ólöf Sigríđur Kristinsdóttir ('87)
Byrjunarlið:
12. Eva Ýr Helgadóttir (m)
3. Mackenzie Hope Cherry
6. Anna Pálína Sigurđardóttir
9. Katrín Rut Kvaran
10. Hildur Karítas Gunnarsdóttir ('71)
13. Ísafold Ţórhallsdóttir ('46)
16. Birna Kristín Björnsdóttir
19. Kristín Ţóra Birgisdóttir
21. Sigrún Gunndís Harđardóttir
77. Ţórhildur Ţórhallsdóttir ('71)
77. Victoria Kaláberová ('60)

Varamenn:
5. Andrea Katrín Ólafsdóttir
8. Veronica Parreno Boix ('60)
20. Sara Roca Siguenza. ('71)
22. Sigrún Eva Sigurđardóttir ('46)
23. Guđrún Elísabet Björgvinsdóttir ('71)
26. Maria Paterna

Liðstjórn:
Halla Margrét Hinriksdóttir
Svandís Ösp Long
Alexander Aron Davorsson (Ţ)
Ingólfur Orri Gústafsson
Ruth Ţórđar Ţórđardóttir (Ţ)
Bjarki Már Sverrisson (Ţ)
Sćvar Örn Ingólfsson

Gul spjöld:
Ingólfur Orri Gústafsson ('29)

Rauð spjöld:
@alexandrabia95 Alexandra Bía Sumarliðadóttir
90. mín Leik lokiđ!
Ţróttarar fara heim međ stigin ţrjú.

Minni á viđtöl og skýrslu seinna í kvöld.

Takk fyrir samfylgdina!
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Freyja Karín Ţorvarđardóttir (Ţróttur R.)
+3

Togar Sigrúnu Evu niđur.
Eyða Breyta
90. mín Tinna Dögg Ţórđardóttir (Ţróttur R.) Murphy Alexandra Agnew (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
90. mín
Ţađ eru komnar 90 á klukkuna, uppbótartími ađ minnsta kosti 4 mínútur.
Eyða Breyta
87. mín MARK! Ólöf Sigríđur Kristinsdóttir (Ţróttur R.), Stođsending: Sóley María Steinarsdóttir
Ţróttarar bćta viđ!!

Murphy tekur hornspyrnuna, setur boltann á fjćr ţar sem Sóley María stekkur hćst og nćr ađ setja hausinn í boltann, boltinn berst á Ólöfu sem skallar boltann yfir Evu sem nćr ađ setja fingur á boltann en ekki nóg til ađ hindra ađ hann endi í netinu!

0-2!
Eyða Breyta
86. mín
Murphy á sprettinum og reynir fyrirgjöf en uppsker horn.
Eyða Breyta
84. mín
Afturelding fćr aukaspyrnu í fínni fyrirgjafarstöđu.

Fá svo hornspyrnu í kjölfariđ.
Eyða Breyta
82. mín
Freyja Karín keyrir upp hćgri vćnginn og kemur međ fyrirgjöf fyrir markiđ, ţađ virđist vera eitthvađ samskiptaleysi á milli varnar og Evu og munađi ekki miklu ađ ţađ yrđi ţarna sjálfsmark, en Eva náđi á endanum til boltans.
Eyða Breyta
80. mín
Guđrún Elísabet reynir skot af löngu fćri en Íris ver.
Eyða Breyta
78. mín Freyja Karín Ţorvarđardóttir (Ţróttur R.) Elísabet Freyja Ţorvaldsdóttir (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
76. mín
Ólöf Sigríđur viđ ţađ ađ sleppa í gegn en Eva kemur út úr markinu og hreinsar.
Eyða Breyta
74. mín MARK! Murphy Alexandra Agnew (Ţróttur R.), Stođsending: Katla Tryggvadóttir
Ţađ er komiđ mark!!

Murphy međ boltann fyrir framan teiginn, setur hann út á Kötlu sem keyrir upp ađ endalínu og tekur Sigrúnu Gunndísi á, leggur boltann fyrir markiđ ţar sem Murphy er mćtt og leggur boltann í netiđ!
Eyða Breyta
71. mín Guđrún Elísabet Björgvinsdóttir (Afturelding) Ţórhildur Ţórhallsdóttir (Afturelding)

Eyða Breyta
71. mín Lorena Yvonne Baumann (Ţróttur R.) Andrea Rut Bjarnadóttir (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
71. mín Sara Roca Siguenza. (Afturelding) Hildur Karítas Gunnarsdóttir (Afturelding)

Eyða Breyta
68. mín
Ţróttur á hornspyrnu.

Heimakonur verjast vel og á endanum nćr Eva boltanum.
Eyða Breyta
66. mín
Ţróttur fćr aukaspyrnu beint fyrir utan vítateig Aftureldingar. Katla međ spyrnuna en Hildur Karítas skallar frá og nćr svo boltanum og keyrir upp völlinn ein á móti Andreu Rut.

Hún reynir svo sendingu yfir á Katrínu en sendingin er of innarlega og Íris nćr fyrst til boltans.
Eyða Breyta
63. mín
Ólöf Sigríđur međ hörkuskot rétt yfir markiđ!

Hún vill fá hornspyrnu en dómarinn ekki á sama máli.
Eyða Breyta
60. mín Veronica Parreno Boix (Afturelding) Victoria Kaláberová (Afturelding)

Eyða Breyta
58. mín
Elísabet Freyja međ fyrirgjöf sem Eva grípur.
Eyða Breyta
54. mín
Katla međ fast skot í kjölfariđ á hornspyrnunni en Eva ver.
Eyða Breyta
53. mín
Katla reynir fyrirgjöf en Sigrún Gunndís rennir sér fyrir og Ţróttur fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
49. mín
Hildur Karítas liggur eftir, sýndist hún fá á sig högg. Leikurinn er stöđvađur svo hún geti fengiđ ađhlynningu.

Hún er klár í ađ halda áfram.
Eyða Breyta
48. mín
Hildur Karítas međ skot fyrir utan teig sem Íris Dögg ver.
Eyða Breyta
46. mín Sigrún Eva Sigurđardóttir (Afturelding) Ísafold Ţórhallsdóttir (Afturelding)

Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţá flautar Twana Khalid Ahmed, dómari leiksins til hálfleiks.

Markalaust í hálfleik en bćđi liđ gćtu veriđ búin ađ koma inn marki. Frekar kaflaskiptur leikur en Ţróttur haft yfirhöndina seinni hluta hálfleiksins.
Eyða Breyta
45. mín
+2

Ţróttur fćr aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig hćgra megin.

Murphy međ spyrnuna inn á teig og boltinn berst út á Andreu sem á skot sem Eva ver.
Eyða Breyta
45. mín
Ađ minnsta kosti 2 mínútum bćtt viđ.
Eyða Breyta
42. mín
Danielle viđ ţađ ađ sleppa í gegn en Eva kemur vel út og nćr til boltans.
Eyða Breyta
40. mín
Ţróttur á hornspyrnu.
Eyða Breyta
35. mín
Úffff Danielle!

Mikill vandrćđagangur í vítateig Aftureldinga, Katla Tryggva međ boltann og reynir ađ koma skoti á markiđ en boltinn berst út á Danielle sem á skot rétt framhjá stönginni og framhjá!
Eyða Breyta
31. mín
Katla Tryggva gerir vel og kemur sér í skot sem Eva ver.
Eyða Breyta
29. mín Gult spjald: Ingólfur Orri Gústafsson (Afturelding)
Styrktarţjálfari Aftureldingar fćr gult spjald. Hann er ađ stýra upphitun bakviđ mark Aftureldingar og virtist eitthvađ hafa veriđ ađ láta dómarann heyra ţađ.
Eyða Breyta
29. mín
Ţróttur í hćttulegri sókn. Danielle fyrst međ skot sem Eva ver og boltinn berst á Ólöfu sem á annađ skot sem Eva ver og Ţróttur fćr hornspyrnu. Nóg ađ gera hjá Evu Ýr!
Eyða Breyta
27. mín
Ţróttur fćr aukaspyrnu í góđri fyrirgjafarstöđu á miđjum vallarhelmingi Aftureldingar.

Gema međ spyrnuna á markiđ en Eva Ýr gerir vel og handsamar boltann.
Eyða Breyta
22. mín
Sigrún Gunndís međ aukaspyrnu viđ miđjubogann sem fer bara beint á markiđ og Íris Dögg grípur.
Eyða Breyta
20. mín
Ólöf Sigríđur međ skot vel yfir markiđ.

Lítiđ ađ gerast ţessar mínúturnar.
Eyða Breyta
16. mín
Sćunn reynir skot af löngu fćri en ţađ fer vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
13. mín
Ţróttur í fćri!!

Áfram heldur Ţróttur ađ sćkja. Andrea Rut međ góđa fyrirgjöf og Sćunn í mjög góđu fćri en hittir ekki markiđ. Sóknin ekki búin ţarna og Ólöf Sigríđur reynir fyrirgjöf en Eva vel á verđi.
Eyða Breyta
11. mín
Ísafold liggur eftir og ţarf ađhlynningu. Leikurinn stöđvađur og hún röltir síđan út fyrir völlinn međ sjúkraţjálfara.
Eyða Breyta
9. mín
Nú sćkja Ţróttarar hart ađ marki Aftureldingar og eiga einhver ţrjú skot í röđ á markiđ en á endanum nćr Eva ađ koma höndum á boltann.
Eyða Breyta
8. mín
Ţróttur á hornspyrnu.

Ţćr taka ţađ stuttt og reyna ađ koma boltanum fyrir markiđ en uppskera ađra hornspyrnu.
Eyða Breyta
6. mín
Nú virđist Victoria vera ađ sleppa ein í gegn en Íris Dögg er vel á verđi og kemur langt út úr teignum og hreinsar.
Eyða Breyta
5. mín
Ţórhildur gerir vel á vinstri vćngnum og kemur boltanum fyrir markiđ ţar sem Kristín Ţóra er mćtt en nćr ekki nógu föstu skoti.

Sóknin heldur áfram og ţađ er allskonar vesen í teignum hjá Ţrótti en ţćr ná ađ hreinsa fyrir rest.
Eyða Breyta
3. mín
Murphy međ sendinguna út á Kötlu sem keyrir upp vinstra megin og kemur boltanum inn í teig á Ólöfu Sigríđi sem nćr ađ koma boltanum á markiđ en Eva ekki í neinum vandrćđum ţarna.
Eyða Breyta
2. mín
Victoria međ frábćra sendingu í gegn í hlaupiđ hjá Hildi Karítas en hún nćr ekki almennilegu skoti á markiđ.

Mikill kraftur í heimakonum í upphafi leiks!
Eyða Breyta
1. mín
Ţórhildur reynir ađ senda Kristínu Ţóru í gegn upp hćgra megin en hún er flögguđ rangstćđ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er sól og blíđa í Mosó og nokkuđ góđ mćting á völlinn. Ţađ er samt ennţá nóg pláss í stúkunni svo ţađ er ekki of seint ađ skella sér!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin

Ţađ eru 5 breytingar á liđi Aftureldingar frá síđasta leik áđur en hlé var gert.

Mackenzie Hope Cherry, Anna Pálína, Hildur Karítas, Victoria Kaláberová og Ísafold koma inn í liđiđ. Sesselja Líf fyrirliđi er ekki á skýrslu kvöld, Jade er farin heim, Sigrún Eva sest á bekkinn, Sólveig Larsen er farin aftur í Val og Signý Lára er farin í Fylki á láni.

Ţađ er gaman ađ sjá ađ Guđrún Elísabet er mćtt í leikmannahóp Aftureldingar ađ nýju eftir meiđsli. Sjáum hvort hún fái mínútur í dag!

Ţađ eru fćrri breytingar á liđi Ţróttar eđa tvćr breytingar. Ólöf Sigríđur Kristinsdóttir er mćtt til leiks og byrjar leikinn og Danielle Julia Marcano kemur einnig inn í byrjunarliđiđ. Freyja Karín sest á bekkinn og María Eva er skráđ í liđsstjórn.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómgćslan

Twana Khalid Ahmed dćmir ţennan leik og honum til ađstođar verđa Eydís Ragna Einarsdóttir og Nour Natan Ninir.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Telma Hjaltalín spáir í 11. umferđina

Telma Hjaltalín leikmađur FH var fengin til ađ spá í leikina sem framundan eru í umferđinni. Svona var hennar spá fyrir ţennan leik:

Afturelding 2 - 1 Ţróttur R.
Mínar konur í eldingunni hafa engan áhuga á ađ vera á botninum og mćta brjálađar í leikinn í dag. Ef ég ţekki Alla rétt ţá er hann líklegast búinn ađ liggja yfir skipulaginu og hringja nokkur símtöl. Hörkuleikur sem endar 2-1 fyrir Aftureldingu. Anna Pálína tekur málin í sínar hendur og skorar sigurmarkiđ undir lok leiks.

Smelltu hér til ađ sjá spána í heild!Telma í leik međ FH í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Breytingar á leikmannahópum

Bćđi liđ gerđu breytingar á leikmannahópum sínum í júlí glugganum.

Afturelding
Komnar:
Mackenzie Cherry frá Banda­ríkj­un­um
Sara Roca Sigüenza frá Spáni
Verónica Par­reno frá Spáni
Maria Paterna frá Kýp­ur
Victoria Kaláberová frá Kýp­ur

Farnar:
Sara Jimé­nez til Rúmeníu
Auđur S. Scheving í Val (var á láni)
Signý Lára Bjarna­dótt­ir í Fylki
Sól­veig J. Lar­sen í Val (var á láni)

Ţróttur R.
Komnar:
Lor­ena Baumann frá Sviss

Farnar:
Ragn­heiđur Rík­h­arđsdótt­ir í Fylki (á lán)
Mist Funa­dótt­ir í Fylki (á lán)


Lorena Baumann er mćtt aftur í Laugardalinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Liđin mćttust ţann 3. maí á Ţróttarvelli í fyrri umferđinni í fjörugum leik ţar sem Ţróttur fór međ 4-2 sigur.

Danielle Julia Marcano (2), Freyja Karín Ţorvarđardóttir og Katla Tryggvadóttir skoruđu mörk Ţróttar sem fór međ 4-0 forystu inn í hálfleikinn en Ísafold Ţórhallsdóttir gerđi (2) mörk Aftureldingar í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
ŢRÓTTUR R.Ţróttur er í 5. sćti deildarinnar međ 16 stig, stigi á eftir ÍBV sem er međ 17 stig og 4 stigum á eftir Stjörnunni í 3. sćtinu.

Í síđasta leik fyrir hlé tóku ţćr á móti Val og töpuđu 1-2.
Mark Ţróttar skorađi Katla Tryggvadóttir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
AFTURELDINGAftureldingskonur sitja á botni deildarinnar í 10. sćti međ 6 stig, stigi á eftir KR og 4 stigum á eftir Ţór/KA og Keflavík í 7. og 8. sćti.

Í síđasta leik fyrir hlé fór Afturelding í heimsókn á Selfoss og vann góđan 0-1 útisigur.
Mark Aftureldingar skorađi Jade Arianna Gentile.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu frá Malbikstöđinni ađ Varmá ţar sem Afturelding tekur á móti Ţrótti R. í 11. umferđ Bestu deildar kvenna.

Eftir langt hlé á deildinni vegna EM kvenna er loksins komiđ ađ ţessu!


Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
0. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir
0. Katla Tryggvadóttir
2. Sóley María Steinarsdóttir
7. Andrea Rut Bjarnadóttir ('71)
10. Danielle Julia Marcano
12. Murphy Alexandra Agnew ('90)
19. Elísabet Freyja Ţorvaldsdóttir ('78)
23. Sćunn Björnsdóttir
29. Ólöf Sigríđur Kristinsdóttir
77. Gema Ann Joyce Simon

Varamenn:
5. Jelena Tinna Kujundzic
9. Freyja Karín Ţorvarđardóttir ('78)
11. Tinna Dögg Ţórđardóttir ('90)
14. Guđrún Ólafía Ţorsteinsdóttir
16. María Eva Eyjólfsdóttir
21. Lorena Yvonne Baumann ('71)

Liðstjórn:
Nik Chamberlain (Ţ)
Egill Atlason
Jamie Paul Brassington
Edda Garđarsdóttir
Angelos Barmpas

Gul spjöld:
Freyja Karín Ţorvarđardóttir ('90)

Rauð spjöld: