JÁVERK-völlurinn
fimmtudagur 04. ágúst 2022  kl. 17:30
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Sól og 14 stiga hiti. Sumar á Selfossi er hafið.
Dómari: Birgir Þór Þrastarson
Maður leiksins: Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving
Selfoss 0 - 0 ÍBV
Byrjunarlið:
1. Tiffany Sornpao (m)
3. Sif Atladóttir
4. Íris Una Þórðardóttir ('63)
5. Susanna Joy Friedrichs
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
8. Katrín Ágústsdóttir ('72)
15. Unnur Dóra Bergsdóttir (f)
16. Katla María Þórðardóttir
20. Miranda Nild
22. Brenna Lovera
25. Auður Helga Halldórsdóttir ('72)

Varamenn:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
9. Embla Dís Gunnarsdóttir
11. Jóhanna Elín Halldórsdóttir ('72)
19. Eva Lind Elíasdóttir ('63)
21. Þóra Jónsdóttir
26. Hólmfríður Magnúsdóttir ('72)

Liðstjórn:
Katrín Ýr Friðgeirsdóttir
Anna María Friðgeirsdóttir
Erna Guðjónsdóttir
Elías Örn Einarsson
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Björn Sigurbjörnsson (Þ)
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Logi Freyr Gissurarson
90. mín Leik lokið!
Markalaust.
Eyða Breyta
90. mín Selma Björt Sigursveinsdóttir (ÍBV) Þóra Björg Stefánsdóttir (ÍBV)

Eyða Breyta
90. mín Þórhildur Ólafsdóttir (ÍBV) Kristín Erna Sigurlásdóttir (ÍBV)
Fyrstu skiptingar gestanna.
Eyða Breyta
90. mín
Hólmfríður með skalla eftir hornapyrnu. Náði ekki krafti í skallann.
Eyða Breyta
87. mín
Hefur heldur róast síðustu mínúturnar.
Eyða Breyta
78. mín
Fyrsti en ekki síðasti sprettur Hólmfríðar skilar sendingu sem Brenna þarf að teygja sig í. Rennur út í sandinn.
Eyða Breyta
77. mín
Olga brýst upp kantinn og á skot sem Tiffany ver vel. Sif hjálpaði til með því að pressa vel á Olgu.
Eyða Breyta
76. mín
Enn ein sending frá Olgu en í þetta skipti aðeins of hátt fyrir Madison.
Eyða Breyta
75. mín
Stórhætta við mark Selfyssinga. Olga með enn einn sprettinn á Viktorija sem setur boltann framhjá fjær. Hættulegasta færi leiksins.
Eyða Breyta
72. mín Hólmfríður Magnúsdóttir (Selfoss) Auður Helga Halldórsdóttir (Selfoss)
Stórtíðindi á Selfossi. Skórnir komnir úr hillunni hjá Fríðu.
Eyða Breyta
72. mín Jóhanna Elín Halldórsdóttir (Selfoss) Katrín Ágústsdóttir (Selfoss)
Tvöföld skipting hjá Selfyssingum.
Eyða Breyta
71. mín
Ameera með skot í varnarmann... horn.
Eyða Breyta
70. mín
Kristín Erna við það að sleppa í gegn en Tiffany nær til boltans á seinustu stundu.
Eyða Breyta
68. mín
Olga reynir þá aftur, klobbar varnarmann Selfoss og í þetta sinn kemur hún boltanum á Kristínu Ernu sem setur boltann í hliðarnetið.
Besta færi ÍBV í leiknum.
Eyða Breyta
67. mín
Virkilega álitleg sókn hjá ÍBV en Olga náði ekki að koma boltanum á samherja.
Eyða Breyta
63. mín Eva Lind Elíasdóttir (Selfoss) Íris Una Þórðardóttir (Selfoss)
Fyrsta skipting leiksins.
Eyða Breyta
58. mín
Thelma með skot yfir. Hættulítið.
Eyða Breyta
55. mín
Helena með skot hátt yfir.
Eyða Breyta
54. mín
Allt með kyrrum kjörum hér á Selfossi.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur hafinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Markalaust í hálfleik þrátt fyrir nokkuð fjörugar 45 mínútur.
Eyða Breyta
45. mín
Boltinn í stöngina eftir lúmskt skot frá Bergrósu. Þarna skall hurð nærri hælum.
Eyða Breyta
44. mín
Annað horn fyrir ÍBV og aftur berst boltinn út fyrir teiginn þar sem Haley Marie á skot hárfínt framhjá.
Eyða Breyta
41. mín
Ekkert verður úr horninu en upp úr því á Madison skot sem er víðsfjarri.
Eyða Breyta
40. mín
Eyjakonur hafa verið að sækja í sig veðrið seinustu mínútur og fá hér horn.
Eyða Breyta
35. mín
Sue með skot sem er eins og æfingabolti fyrir Auði.
Eyða Breyta
34. mín
Olga skyndilega komin ein í gegn vinstra megin og reynir að lyfta boltanum í fjærhornið hjá Tiffany. Hárfínt framhjá.
Eyða Breyta
33. mín
Auður í smá vandræðum. Sendi boltann í Brennu en Auður bjargar þessu vel.
Eyða Breyta
31. mín
Auður rennir boltanum á Sue sem á skot eða sendingu sem Auður á í engum vandræðum með.
Eyða Breyta
30. mín
Heimakonur búnar að vera mun sterkari fyrsta hálftímann en ekki náð að nýta sér það til að skora.
Eyða Breyta
27. mín
Katrín í DAUÐAFÆRI en setur boltann yfir. Boltinn dettur óvænt fyrir hana eftir langa sendingu sem ÍBV átti í vandræðum með að hreinsa.
Eyða Breyta
23. mín
Brenna með vænlegt skot rétt fyrir utan teig en það er framhjá.
Eyða Breyta
18. mín
Eftir þriðja horn Selfyssinga skallar Katla María aftur að marki ÍBV en í þetta skipti bjarga gestirnir á línu.
Eyða Breyta
17. mín
Sue með annað horn beint á kollinn á Kötlu en Auður er vandanum vaxin í markinu. Horn fyrir Selfoss.
Eyða Breyta
14. mín
Nú snýst dæmið við þar sem Auður stingur boltanum á Katrínu en hún setur boltann hárfínt framhjá.
Eyða Breyta
13. mín
Ekkert verður úr horninu.
Eyða Breyta
13. mín
Sue með horn fyrir Selfoss.
Eyða Breyta
9. mín
Katrín með frábæra stungusendingu á Auði Helgu sem skýtur beint á nöfnu sína í marki ÍBV.
Eyða Breyta
8. mín
Fyrstu álitlegu sókn leiksins á Selfoss en sending Bergrósar of há fyrir Brennu.
Eyða Breyta
Fyrir leik Leikur hafinn
Selfyssingar hefja leikinn og sækja í átt að frjálsíþróttavellinum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ekki von á markaveislu
Tölfræðin bendir ekki til að það verði markaveisla á Selfossi í kvöld en í tíu leikjum liðanna í sumar hafa einungis 20 mörk verið skoruð í leikjum Selfoss (fæst allra liða) og 30 mörk í leikjum ÍBV. Einungis Keflavík kemst þar inn á milli en 29 mörk hafa verið skoruð í leikjum Keflavíkur í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sif Atladóttir snýr aftur á grasið í dag en hún var í eldlínunni í frækilegri framgöngu íslenska landsliðsins á EM.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það er spurning hvað gerist hér í dag og hvernig liðin mæta til leiks eftir langt hlé en seinasta umferð í deildinni fór fram 19. júní.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eftir rólega byrjun töpuðu Eyjastúlkur hins vegar einungis einum af seinustu sex leikjum fyrir hlé, unnu m.a. góðan sigur á Breiðablik og kræktu í jafntefli á Hlíðarenda.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eftir að hafa byrjað mótið vel fataðist Selfyssingum nokkuð flugið fyrir hlé þar sem liðið vann einungis einn af seinustu sex leikjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðan dag og verið hjartanlega velkomin á JÁVERK-völlinn, fallegasta knattspyrnuvöll landsins, þar sem Selfyssingar taka á móti ÍBV í rimmunni um Suðurland. Leikurinn er hluti af 11. umferð deildarinnar sem fer nú af stað á ný eftir langt hlé vegna þátttöku Íslands á Evrópumótinu í knattspyrn í Englandi.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Það eru fjórir aðrir leikir í Bestu deildinni í kvöld. Þeir eru allir í beinni textalýsingu hér á síðunni.

Leikir dagsins:
17:30 Selfoss-ÍBV (JÁVERK-völlurinn)
17:30 Valur-Þór/KA (Origo völlurinn)
19:15 KR-Stjarnan (Meistaravellir)
20:00 Afturelding-Þróttur R. (Malbikstöðin að Varmá)
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
0. Þóra Björg Stefánsdóttir ('90)
0. Helena Jónsdóttir
3. Júlíana Sveinsdóttir
6. Thelma Sól Óðinsdóttir
8. Ameera Abdella Hussen
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir ('90)
10. Madison Elise Wolfbauer
14. Olga Sevcova
17. Viktorija Zaicikova
18. Haley Marie Thomas (f)

Varamenn:
12. Lavinia Elisabeta Boanda (m)
30. Guðný Geirsdóttir (m)
4. Jessika Pedersen
15. Selma Björt Sigursveinsdóttir ('90)
19. Þórhildur Ólafsdóttir ('90)
22. Rakel Perla Gústafsdóttir
23. Hanna Kallmaier
27. Erna Sólveig Davíðsdóttir

Liðstjórn:
Bjartey Helgadóttir
Jonathan Glenn (Þ)
Mikkel Vandal Hasling
Eva Rut Gunnlaugsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: