Extra völlurinn
Thursday 18. August 2022  kl. 18:00
Lengjudeild karla
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Áhorfendur: 261
Mađur leiksins: Hans Viktor Guđmundsson
Fjölnir 4 - 3 Grindavík
0-1 Kenan Turudija ('6)
0-2 Aron Jóhannsson ('8)
1-2 Dofri Snorrason ('10)
2-2 Hans Viktor Guđmundsson ('31)
2-3 Kristófer Páll Viđarsson ('59)
3-3 Viktor Andri Hafţórsson ('66)
4-3 Hans Viktor Guđmundsson ('69)
Viktor Guđberg Hauksson , Grindavík ('94)
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
3. Reynir Haraldsson
7. Arnar Númi Gíslason ('63)
11. Dofri Snorrason
19. Júlíus Mar Júlíusson ('88)
23. Hákon Ingi Jónsson
27. Dagur Ingi Axelsson ('83)
28. Hans Viktor Guđmundsson (f)
29. Guđmundur Karl Guđmundsson ('63)
42. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
78. Killian Colombie

Varamenn:
26. Halldór Snćr Georgsson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson ('63)
5. Guđmundur Ţór Júlíusson
8. Daníel Ingvar Ingvarsson
10. Viktor Andri Hafţórsson ('63)
18. Árni Steinn Sigursteinsson ('83)
33. Baldvin Ţór Berndsen ('88)

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Úlfur Arnar Jökulsson (Ţ)
Einar Jóhannes Finnbogason
Einar Már Óskarsson
Erlendur Jóhann Guđmundsson

Gul spjöld:
Hákon Ingi Jónsson ('45)
Dofri Snorrason ('94)

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
96. mín Leik lokiđ!
Egill Arnar flautar hér til leiksloka í ţessum frábćra leik. Fjölnismenn fara sáttir frá velli međ ţrjú stig í pokanum.
Viđtöl og skýrsla innan skams.
Eyða Breyta
94. mín Gult spjald: Dofri Snorrason (Fjölnir)

Eyða Breyta
94. mín Rautt spjald: Viktor Guđberg Hauksson (Grindavík)
Egill búinn ađ flauta en Viktor rennir sér samt í Fjölnismann, verđskuldađ rautt ađ mínu mati.
Eyða Breyta
93. mín
Fjölnir í fćri

Hákon var í horninu ađ tefja gefur út á dofra sem kemur međ skemmtilegan bolta á Árna Stein sem er í fínu fćri en Aron Dagur ver.
Eyða Breyta
88. mín Baldvin Ţór Berndsen (Fjölnir) Júlíus Mar Júlíusson (Fjölnir)

Eyða Breyta
86. mín
Grindvíkingar sćkja grimmt í leit ađ jöfnunarmarki.
Eyða Breyta
84. mín Juanra Martínez (Grindavík) Nemanja Latinovic (Grindavík)

Eyða Breyta
84. mín Tómas Leó Ásgeirsson (Grindavík) Kenan Turudija (Grindavík)

Eyða Breyta
83. mín Árni Steinn Sigursteinsson (Fjölnir) Dagur Ingi Axelsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
82. mín
Viktor Andri kominn í frábćra stöđu vinstra megin í teignum nánast aleinn en skotiđ geigar og framhjá fer boltinn.
Eyða Breyta
80. mín
Ţvílík varsla!
Kenan Turudija međ frábćrt skot fyrir utan teig, fast, alveg út viđ stöng en Sigurjón Dađi ver frábćrlega í marki Fjölnis!
Eyða Breyta
74. mín Freyr Jónsson (Grindavík) Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (Grindavík)

Eyða Breyta
73. mín Hilmar Andrew McShane (Grindavík) Guđjón Pétur Lýđsson (Grindavík)

Eyða Breyta
69. mín MARK! Hans Viktor Guđmundsson (Fjölnir)
Ţvílíka rugliđ sem ţessi leikur er!!!

Reynir Haralds međ frábćra hornspyrnu, boltinn er nánast kominn í jörđina ţegar Hans Viktor nćr ađ taka hann viđstöđulaust á lofti frá vítapunkti og boltinn fer inn.
Fyrirliđinn međ tvö mörk í dag og ađ koma heimamönnum yfir!
Eyða Breyta
66. mín MARK! Viktor Andri Hafţórsson (Fjölnir)
Varamađurinn ekki lengi ađ jafna ţetta!

Guđjón Pétur var međ boltann fyrir framan teig Grindavíkur, hann er í engu jafnvćgi og ćtlar ađ reyna koma boltanum úr hćttusvćđinu en setur ţá óvart Viktor Andra einn í gegn. Viktor er einn á móti markmanni og klárar frábćrlega.
Ţvílíki leikurinn er í gangi hérna!
Eyða Breyta
63. mín Sigurpáll Melberg Pálsson (Fjölnir) Arnar Númi Gíslason (Fjölnir)

Eyða Breyta
63. mín Viktor Andri Hafţórsson (Fjölnir) Guđmundur Karl Guđmundsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
63. mín Gult spjald: Alfređ Elías Jóhannsson (Grindavík)

Eyða Breyta
59. mín MARK! Kristófer Páll Viđarsson (Grindavík)
Grindavík komnir yfir á ný!

Sýnist ţađ vera Dagur sem kemur međ fyrirgjöf frá vinstri og yfir á fjćrstöngina ţar sem Kristófer er réttur mađur á réttum stađ og kemur boltanum í netiđ!
Kristófer sem kom inn sem varamađur ađ skora sitt 4. mark í deildinni í sumar.

Eyða Breyta
56. mín
Fjölnismenn vilja víti, telja ađ boltinn hafi fariđ í hendina á varnarmanni Grindavíkur en Egill dćmir ekkert.
Eyða Breyta
56. mín
Hákon Ingi međ stórhćttulega fyrirgjöf en Viktor Guđberg rennir sér fyrir boltann og fer hann í horn.
Eyða Breyta
52. mín
NĆSTUM ŢVÍ!

Kairo Edwards-John fćr fyrirgjöf í teiginn, hann gerir sér lítiđ fyrir og hleđur í hjólhestarspyrnu sem endar í ţverslánni.
Ţvílík tilţrif!

Eyða Breyta
51. mín
Boltinn fer út úr horninu en Kairo fćr boltann langt fyrir utan teig en hann fer samt í skotiđ og neglir á markiđ, Sigurjón gerir vel í ađ verja.
Eyða Breyta
50. mín
Aron Jóhannson međ fasta fyrirgjöf fyrir en Hans Viktor fer fyrir hana og boltinn í horn.
Eyða Breyta
46. mín
Dagur Ingi fiskar hér aukaspyrnu fyrir Grindvíkinga.
Guđjón Pétur er međ draumabolta úr aukaspyrnunni, boltinn lendir á kollinum á Zeba og hann skallar í fjćrhorniđ en Sigurjón Dađi ver vel í marki Fjölnis.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur fer hér af stađ og eru ţađ gestirnir sem byrja međ boltann.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Egill Arnar flautar hér til hálfleiks. Ţvílík skemmtun sem ţessi fyrri hálfleikur var og vonum ađ seinni hálfleikurinn verđi ekki síđri.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Hákon Ingi Jónsson (Fjölnir)
Hákon fćr spjald fyrir peysutog.
Eyða Breyta
36. mín Gult spjald: Josip Zeba (Grindavík)

Eyða Breyta
31. mín Kristófer Páll Viđarsson (Grindavík) Sigurjón Rúnarsson (Grindavík)
Skrýtiđ, sá ekki ađ Sigurjón hafi kveinkađ sér.
Eyða Breyta
31. mín MARK! Hans Viktor Guđmundsson (Fjölnir)
Fyrirliđinn ađ jafna!

Gummi Kalli tekur horniđ á fjćr ţar sem Hans Viktor er og stekkur hćst. Hans skallar boltann niđur og í netiđ!
Ţvílíkur karakter í Fjölni ađ koma til baka og ţvílíkur leikur!
Eyða Breyta
30. mín
Gummi Kalli í góđu fćri!

Gummi fćr boltann í teig Grindavíkur og er í ágćtri skotstöđu en er of lengi og varnamađur kominn fyrir skotiđ ţegar Gummi skýtur og fer skotiđ í varnarmann og í horn.
Eyða Breyta
25. mín
Grindavík búnir ađ vera sterkari ađilinn fyrstu 25 mínúturnar.
Eyða Breyta
19. mín
Aron Jó međ boltann í teignum rennir honum á Dag sem tekur skotiđ en Sigurjón Dađi ver vel og í horn.
Fjölnismenn skalla horniđ frá.
Eyða Breyta
16. mín
Reynir Haralds í ágćtis fćri!

Hann fćr fyrirgjöf frá Degi Inga, Reynir er á fjćrstöng og tekur í fyrsta en skotiđ yfir.
Eyða Breyta
15. mín
Ţvílík byrjun á einum leik, vonum ađ leikurinn haldi áfram sama dampi.
Eyða Breyta
10. mín MARK! Dofri Snorrason (Fjölnir)
HVAĐA BULL ER Í GANGI HÉRNA?

Sýnist ţađ vera Hákon sem gefur boltann út á Dofra sem er fyrir utan teig. Dofri tekur ţéttingsfast skot í vinstra horniđ og ţađ endar í netinu!
Algjörar senur á Extra-vellinum!
Eyða Breyta
8. mín MARK! Aron Jóhannsson (Grindavík)
DRAUMABYRJUN GRINDAVÍKUR!

Löng sending utan af kanti í teiginn á Aron Jóhannson, hann tekur hann niđur og klárar fagmannlega.
Fjölnismenn ekki mćttir?
Eyða Breyta
6. mín MARK! Kenan Turudija (Grindavík), Stođsending: Guđjón Pétur Lýđsson
Kenan Turudija ađ koma Grindavík yfir!!!

Guđjón Pétur međ frábćrt horn sem lendir beint á kollinum á Kenan sem stýrir boltanum í netiđ frábćrlega!
Frábćr byrjun á leiknum fyrir Grindvíkinga!
Eyða Breyta
5. mín
Kairo Edwards-John spćnir upp völlinn í skyndisókn og tekur sjálfur skotiđ en ţađ fer í varnarmann og í horn.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Egill Arnar flautar leikinn af stađ, Fjölnir byrjar međ boltann!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin komin inn!

Heimamenn gera eina breytingu á sínu liđi frá síđasta leik, Guđmundur Ţór Júlíusson fer á varamannabekkinn í stađ hans kemur Júlíus Mar.

Gestirnir gera einnig ađeins eina breytingu frá síđasta leik, en inn í liđiđ kemur Sigurjón Rúnarsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík

Grindavík vann seinasta leik sinn í deildinni en fyrir ţann leik var Grindavík í 4. leikja taphrinu. Liđiđ er situr í 9. sćti deildarinnar. Markahćstu leikmenn Grindavíkur er heimamađurinn Dagur Ingi Hammer međ 8 mörk og síđan er ţađ Tómas Leó međ 4 mörk, ađrir eru međ minna.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnir

Fjölnir eru í 3. sćti deildarinnar ennţá međ möguleika á ađ ná Fylki eđa HK ţó ţađ gćti reynst erfitt. Í síđustu leikjum hefur ekki veriđ mikill stöđugleiki í úrslitum liđsins. Markahćstu leikmenn liđsins eru ţeir Hákon Ingi Jónsson međ 9 mörk og Lúkas Logi međ 6 mörk, ađrir međ minna.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan og blessađan daginn og veriđi velkomin í ţráđbeina textalýsingu beint frá Extra-vellinum. Hér í kvöld mun fara fram leikur milli Fjölnis og Grindavíkur, 17. umferđ í Lengjudeild karla.Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
5. Nemanja Latinovic ('84)
6. Viktor Guđberg Hauksson
9. Josip Zeba
10. Kairo Edwards-John
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('74)
21. Marinó Axel Helgason
23. Aron Jóhannsson (f)
26. Sigurjón Rúnarsson ('31)
29. Kenan Turudija ('84)
43. Guđjón Pétur Lýđsson ('73)

Varamenn:
13. Benóný Ţórhallsson (m)
13. Maciej Majewski (m)
13. Benóný Ţórhallsson (m)
7. Juanra Martínez ('84)
8. Hilmar Andrew McShane ('73)
11. Tómas Leó Ásgeirsson ('84)
14. Kristófer Páll Viđarsson ('31)
15. Freyr Jónsson ('74)
17. Símon Logi Thasaphong

Liðstjórn:
Milan Stefán Jankovic
Vladimir Vuckovic
Alfređ Elías Jóhannsson (Ţ)
Óttar Guđlaugsson
Leifur Guđjónsson

Gul spjöld:
Josip Zeba ('36)
Alfređ Elías Jóhannsson ('63)

Rauð spjöld:
Viktor Guđberg Hauksson ('94)