KR-völlur
Friday 12. August 2022  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Mađur leiksins: Dagur Ingi Axelsson
KV 1 - 4 Fjölnir
0-1 Arnar Númi Gíslason ('5)
0-2 Dagur Ingi Axelsson ('14)
0-3 Hákon Ingi Jónsson ('52)
0-4 Hákon Ingi Jónsson ('63)
1-4 Jökull Tjörvason ('90)
Byrjunarlið:
1. Ómar Castaldo Einarsson (m)
0. Patryk Hryniewicki
0. Freyţór Hrafn Harđarson
0. Hrafn Tómasson
3. Ţorsteinn Örn Bernharđsson
6. Grímur Ingi Jakobsson
7. Bele Alomerovic ('58)
8. Magnús Snćr Dagbjartsson ('58)
8. Njörđur Ţórhallsson
15. Rúrik Gunnarsson
17. Gunnar Helgi Steindórsson (f) ('80)

Varamenn:
5. Askur Jóhannsson ('58)
6. Kristinn Daníel Kristinsson ('80)
20. Styrmir Máni Kárason
20. Agnar Ţorláksson
22. Jökull Tjörvason ('58)
23. Stefán Orri Hákonarson
26. Hreinn Ingi Örnólfsson
72. Stefán Hallgrímsson

Liðstjórn:
Auđunn Örn Gylfason
Sigurđur Víđisson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@kjartanleifursi Kjartan Leifur Sigurðsson
90. mín Leik lokiđ!
Arna flautar hér af. Sanngjarn sigur líklega hjá Fjölni sem sýndi gćđi sín. KV ţó međ fína frammistöđu og geta labbađ međ bakiđ beint af velli.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Jökull Tjörvason (KV)
Sárabót

KV međ skot í stöngina og Jökull er mćttur á fjćrstöngina til ađ skora í autt markiđ.

KV átt skiliđ ađ minnka muninn miđađ viđ spilamennsku seinasta stundarfjórđiuniginn
Eyða Breyta
90. mín
Grímur Ingi hérna í fínu skotfćri en skýtur í varnarmann og í horn
Eyða Breyta
88. mín
Árni Steinn á hér ađ skora fimmta markiđ en Ómar ver frá honum í dauđafćri
Eyða Breyta
83. mín
Lítiđ markvert gerst seinustu mínutur
Eyða Breyta
80. mín Kristinn Daníel Kristinsson (KV) Gunnar Helgi Steindórsson (KV)

Eyða Breyta
78. mín Baldvin Ţór Berndsen (Fjölnir) Dagur Ingi Axelsson (Fjölnir)
Ţrefalt
Eyða Breyta
78. mín Júlíus Mar Júlíusson (Fjölnir) Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson (Fjölnir)
Ţrefalt
Eyða Breyta
78. mín Árni Steinn Sigursteinsson (Fjölnir) Dofri Snorrason (Fjölnir)
Ţrefalt
Eyða Breyta
75. mín
KV hér í mikilli sókn og fá horn allt annađ ađ sjá ţá núna
Eyða Breyta
72. mín
Ţvaga í teignum eftir aukaspyrnu hjá KV og KV vill aftur víti. Núna á SIgurjón ađ vera sökudólgurinn aftur ekkert dćmt
Eyða Breyta
68. mín
Fjölnir eina liđiđ á vellinum eins og er.
Eyða Breyta
63. mín MARK! Hákon Ingi Jónsson (Fjölnir)
MARK!

Hákon Ingi tekur spyrnuna og skorar af miklu öryggi.
Eyða Breyta
61. mín
Víti

Ómar tekur Dag Inga niđur inn í teig.
Eyða Breyta
58. mín Jökull Tjörvason (KV) Magnús Snćr Dagbjartsson (KV)
Tvöföld breyting
Eyða Breyta
58. mín Askur Jóhannsson (KV) Bele Alomerovic (KV)
Tvöföld breyting
Eyða Breyta
56. mín
Ómar međ geggjađa vörslu!

Gummi Kalli kemur boltanum á Dag Inga hćgra meginn sem er međ takta og ţrumar á markiđ en Ómar Ingi magnađur og slćmir hendi í boltann og nćr honum yfir markiđ
Eyða Breyta
54. mín Sigurpáll Melberg Pálsson (Fjölnir) Guđmundur Ţór Júlíusson (Fjölnir)
Guđmundur haltar útaf.
Eyða Breyta
52. mín MARK! Hákon Ingi Jónsson (Fjölnir), Stođsending: Dagur Ingi Axelsson
Hákon ađ klára ţetta!

Dagur Ingi međ fínan sprett inn á teiginn. Prjónar sig framhjá varnarmönnum vesturbćinga og laumar honum á Hákon sem klárar vel í fjćrhorniđ.

Game Over!
Eyða Breyta
50. mín
KV fćr horn sem SIgurjón grípur.

Sigurjón veriđ mjög öruggur í sínum ađgerđum í dag.
Eyða Breyta
46. mín Gult spjald: Dofri Snorrason (Fjölnir)
Dofri fćr hér fyrsta spjald leiksins
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
KV byrjar seinni hálfleikinn međ boltann.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur hér á Auto park og stađan 2-0. Veriđ ansi auđvelt fyrir Fjölni hér í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
40. mín
Arnar Númi einn gegn Ómari sem sér mjög vel viđ honum.

Ómar ađ recovera ágćtlega frá sprellimarkinu áđan.
Eyða Breyta
35. mín
Hákon hér međ sendingu á Dag Inga sem er viđ vítateigsbogann og reynir skotiđ en Ómar sér vel viđ honum.
Eyða Breyta
33. mín
Samskiptaleysi í vörninni og Arnar Númi allt í einu sloppinn í gegn og reynir ađ fara framhjá Ómari í markinu en Ómar hirđir af honum boltann.
Eyða Breyta
31. mín
Njörđur međ skot í varnamann og aftur fyrir eftir horniđ en ţá er annađ horn sem ekki mikiđ kemur úr
Eyða Breyta
30. mín
KV fćr hér sitt fyrsta horn. Grímur tekur
Eyða Breyta
28. mín
Killian!!

Killian fćr hérna boltann 30 metrum frá marki og ţrumar boltanum í samskeytin og út.

Ţarna munađi engu!
Eyða Breyta
21. mín
Reynir tekur spyrnuna sem fór í vegginn og aftur fyrir. Horn.
Eyða Breyta
21. mín
Magnús Snćr fellir hér Arnar rétt utan teigs. Aukaspyrna á hćttulegum stađ.
Eyða Breyta
20. mín
Aftur vilja KV víti núna eftir ađ Guđmundur Ţór rekur út fćti og Bele fór niđur.

Leit út eins og víti ţar sem ég sit.
Eyða Breyta
19. mín
Killian hér međ skot langt yfir eftir fyrirgjöf frá Reyni.
Eyða Breyta
18. mín
Rúrik fer hérna niđur í teignum og veik köll eftir vítaspyrnu en ekkert í ţessu ađ mati Arnars dómara
Eyða Breyta
14. mín MARK! Dagur Ingi Axelsson (Fjölnir)
Sprellimark!

Hreinsun fram hjá Fjölnismönnum sem Ómar í markinu kemur langt fram til ađ sparka aftur fram en Dagur Ingi kemst fyrir boltann og rennir honum í autt markiđ.
Eyða Breyta
10. mín
Ekkert kom úr spyrnunni í ţetta sinn
Eyða Breyta
10. mín
Fjölnir fćr hér aukaspyrnu á góđum stađ fyrir fyrirgjöf
Eyða Breyta
9. mín
Gunnar Helgi međ skot langt utan af velli en SIgurjón ekki í vandrćđum međ ađ handsama knöttinn
Eyða Breyta
8. mín
Dagur Ingi hérna í fínu fćri en skýtur yfir Fjölnir miklu betri hérna í upphafi
Eyða Breyta
5. mín MARK! Arnar Númi Gíslason (Fjölnir), Stođsending: Dagur Ingi Axelsson
MARK!

Fjölnismenn ekki lengi ađ komast yfir!

Arnar Númi fćr sendingu í gegn frá Degi og er ţá einn gegn Ómari og gerir engin mistök.

1-0!
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Fjölnir byrjar međ boltann
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnir

Fjölnir er líklega ekki ađ fara blanda sér í toppbaráttuna enda eru 9 stig upp í annađ sćtiđ sem Fylkir situr í ţessa stundina. Liđiđ hefur ţó spilađ ágćtlega í sumar og munu líklega vera í toppbaráttu ađ ári í Lengjudeildinni. Hákon Ingi Jónsson hefur skorađ 8 mörk og er markahćstur í liđinu einnig hefur veriđ gaman ađ fylgjast međ Lúkas Loga Heimissyni sem hefur spilađ mjög vel í sumar.

Eyða Breyta
Fyrir leik
KV

Margir tala um ađ Lengjudeildin ţetta áriđ sé einfaldlega búinn. KV menn sitja eins og stađan er núna í 11. sćti deildarinnar og ekki er hćgt ađ sjá á ţeim ađ ţeir muni halda sér uppi en ţeir ćtla ţó ekki ađ gefast upp og munu berjast allt til enda. Liđiđ er 6 stigum frá öruggu sćti og ţarf ađ fara tengja saman sigra til ađ eiga möguleika á ađ halda sćti sínu í deildinni.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Sćl og veriđi velkominn á Auto Park!

Hér fer fram leikur heimamanna í KV og Fjölnis í Lengjudeild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
3. Reynir Haraldsson
5. Guđmundur Ţór Júlíusson (f) ('54)
7. Arnar Númi Gíslason
11. Dofri Snorrason ('78)
23. Hákon Ingi Jónsson
27. Dagur Ingi Axelsson ('78)
28. Hans Viktor Guđmundsson (f)
29. Guđmundur Karl Guđmundsson
42. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson ('78)
78. Killian Colombie

Varamenn:
26. Halldór Snćr Georgsson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson ('54)
8. Daníel Ingvar Ingvarsson
10. Viktor Andri Hafţórsson
18. Árni Steinn Sigursteinsson ('78)
19. Júlíus Mar Júlíusson ('78)
33. Baldvin Ţór Berndsen ('78)

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Úlfur Arnar Jökulsson (Ţ)
Einar Jóhannes Finnbogason
Einar Már Óskarsson
Erlendur Jóhann Guđmundsson

Gul spjöld:
Dofri Snorrason ('46)

Rauð spjöld: