Grindavíkurvöllur
sunnudagur 14. ágúst 2022  kl. 18:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Sólin skín og hiti um 12 gráđur. Logniđ er ţó á smá hrađferđ.
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Mađur leiksins: Josip Zeba
Grindavík 2 - 0 Kórdrengir
1-0 Kristófer Páll Viđarsson ('10)
2-0 Kairo Edwards-John ('69)
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
5. Nemanja Latinovic
6. Viktor Guđberg Hauksson
9. Josip Zeba
10. Kairo Edwards-John ('86)
14. Kristófer Páll Viđarsson ('64)
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
21. Marinó Axel Helgason
23. Aron Jóhannsson (f)
29. Kenan Turudija
43. Guđjón Pétur Lýđsson

Varamenn:
13. Benóný Ţórhallsson (m)
13. Benóný Ţórhallsson (m)
7. Juanra Martínez
8. Hilmar Andrew McShane
11. Tómas Leó Ásgeirsson
15. Freyr Jónsson ('64)
17. Símon Logi Thasaphong ('86)

Liðstjórn:
Milan Stefán Jankovic
Alexander Birgir Björnsson
Hjörtur Waltersson
Vladimir Vuckovic
Alfređ Elías Jóhannsson (Ţ)
Óttar Guđlaugsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
93. mín Leik lokiđ!
Sigur Grindavíkur stađreynd. Kórdrengir ţurfa ađ bíđa enn lengur eftir fyrsta útisigri sínum ţetta sumariđ.

Takk fyrir mig í kvöld.
Eyða Breyta
92. mín
Stefnir allt í ađ sigurinn endi hér í Grindavík. Ţarf kraftaverk til ţess ađ svo verđi ekki.
Eyða Breyta
90. mín
Komiđ fram í uppbótartíma. Viđ skjótum á ţrjár mínútur.
Eyða Breyta
87. mín
Aron Dagur stálheppninn. Missir boltann eftir fyrirgjöf úr aukaspyrnu en skalli Gunnlaugs Fannars ađ mér sýnist yfir markiđ.
Eyða Breyta
86. mín Símon Logi Thasaphong (Grindavík) Kairo Edwards-John (Grindavík)
Kairo átt fínasta leik hér í dag.
Eyða Breyta
85. mín
Kórdrengir fćrast nćr. SKot af talsverđu fćri sem siglir rétt framhjá marki Grindavíkur.
Eyða Breyta
84. mín
Nathan Dale međ bjartsýnisskot sem siglir vel framhjá markinu.
Eyða Breyta
81. mín Gult spjald: Sverrir Páll Hjaltested (Kórdrengir)
Fćr ađ líta gula spjaldiđ fyrir mótmćli.
Eyða Breyta
80. mín
Darrađadans af gamla skólanum í teig Grindavíkur.

Hvert skotiđ rekur annađ og varnarmenn henda sér fyrir.
Ţung pressa frá gestunum sem skilar ţó engu á endanum.
Eyða Breyta
78. mín Dađi Bergsson (Kórdrengir) Daníel Gylfason (Kórdrengir)

Eyða Breyta
76. mín
Kairo heldur áfram ađ ógna, fćr boltann viđ teig Kórdrengja og lćtur vađa en beint á Óskar í markinu.
Eyða Breyta
71. mín
Gestinir pressa eftir horn. Sóknin endar međ skoti í varnarmann og afturfyrir.

Einhverjar stympingar i teignum eftir horniđ sem Arnar greiđir úr.
Eyða Breyta
69. mín MARK! Kairo Edwards-John (Grindavík)
Grindvíkingar tvöfalda forystu sína.

Boltinn berst til Kairo hćgra megin í teignum sem hikar ekki viđ ađ láta vađa í fjćrhorniđ og boltinn syngur í netinu.
Eyða Breyta
69. mín
Kairo hársbreidd frá ţví ađ ná til boltans í teignum en er sentimetrum of stuttur og boltinn fer afturfyrir.
Eyða Breyta
67. mín Bjarki Björn Gunnarsson (Kórdrengir) Guđmann Ţórisson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
67. mín Nathan Dale (Kórdrengir) Axel Freyr Harđarson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
67. mín Óskar Atli Magnússon (Kórdrengir) Arnleifur Hjörleifsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
64. mín Freyr Jónsson (Grindavík) Kristófer Páll Viđarsson (Grindavík)

Eyða Breyta
63. mín
Axel Freyr í ágćtri stöđu í teig Grindavíkur eftir sendingu frá Daníel Gylfasyni en nćr ekki ađ leggja boltann fyrir sig sem endar í fangi Arons.
Eyða Breyta
60. mín
Rosalega rislítill síđari hálfleikur til ţessa. Grindvíkingar tekist ađ halda gestnum vel í skefjum til ţessa.
Eyða Breyta
54. mín
Kairo međ rosalegan sprett og fer framhjá ţremur á leiđ sinni inn á teiginn. Velur ađ senda boltann út í teiginn ţegar hann var í prýđis skotfćri sjálfur og fćriđ verđur ađ engu.
Eyða Breyta
53. mín
Kórdrengir fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
50. mín
Mikil barátta í ţessu hér í upphafi. Hvorugt liđiđ ţó ađ skapa sér nokkuđ.
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur hafinn

Heimamenn sparka ţessu í gang og leika gegn vindinum hér í síđari hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Flautađ til hálfleiks hér í Grindavík ţar sem heimamenn leiđa.

Leikurinn veriđ heilt yfir nokkuđ jafn, Kórdrengir haldiđ meira í boltann en lítiđ tekist ađ skapa sér í og viđ teig Grindavíkur.
Eyða Breyta
45. mín
Kórdrengir fá horn.

Mínúta í uppbót hér ađ ég tel.
Eyða Breyta
44. mín
Morten Ohlsen međ skot ađ marki Grindavíkur en beint á Aron Dag í markinu.
Eyða Breyta
42. mín
Guđjón Pétur međ skotiđ úr aukaspyrnunni en boltinn framhjá markinu.
Eyða Breyta
41. mín Gult spjald: Guđmann Ţórisson (Kórdrengir)
Tekur Aron Jóhanns niđur á groddaralegan hátt. Gekk pirrađur á brott og var ekkert á ţví ađ leyfa Arnari ađ sýna sér spjaldiđ.
Eyða Breyta
38. mín
Ţótt fćrin hafi skort hefur liđ Kórdrengja heilt yfir veriđ betri ađilinn úti á velli. Hafa ekkert upp úr krafsinu fyrir ţađ en munu leika međ vindinn í bakađ í síđari hálfleik.
Eyða Breyta
34. mín
Kristófer Páll međ skot í varnarmann og afturfyrir.

Grindavík međ hornspyrnu.
Eyða Breyta
31. mín
Kórdrengir sett talsvert púđur í ađ reyna brjóta niđur vörn Grindavíkur. Orđiđ lítt ágengt til ţessa en eiga hér aukaspyrnu á ágćtum stađ fyrir fyrirgjöf.
Eyða Breyta
27. mín
Leikurinn náđ ákveđnu jafnvćgi ţessar mínútur. Stál í stál gćti einhver sagt.
Eyða Breyta
23. mín
Hröđ sókn Grindavíkur, Boltinn lagđur út í D-bogann á Kairo sem lćtur vađa en setur boltann hálfa leiđ niđur ađ höfn.
Eyða Breyta
20. mín
Darrađadans í teignum eftir horniđ en Grindvíkingar hreinsa í horn.
Eyða Breyta
19. mín
Kórdrengir fá horn.
Eyða Breyta
15. mín
Kórdrengir heldur ađ hressast eftir markiđ og halda boltanum vel. Ekki tekist ađ skapa fćri ţó til ţess ađ tala um.
Eyða Breyta
10. mín MARK! Kristófer Páll Viđarsson (Grindavík)
Skelfileg mistök í öftustu línu Kórdrengja.

Óskar freistar ţess ađ spila út frá marki sínu og setur stuttan bolta út á Ondo ađ mér sýnist. Grindvíkingar pressa hátt sem verđur til ţess ađ Kórdrengir missa boltann beint fyrir fćtur Kristófers sem hamrar boltann óverjandi í netiđ af vítateigslínu.
Eyða Breyta
9. mín
Kórdrengir fá horn.

Sjötta horniđ á fyrstu 10 mínútum leiksins.

Gestirnir dćmdir brotlegir í teignum.
Eyða Breyta
7. mín
Enn fćr Grindavík horn. Ţeirra fjórđa á fyrstu mínútunum.
Eyða Breyta
6. mín
Guđjón Pétur međ skot ađ marki en beint á Óskar sem grípur auđveldlega.
Eyða Breyta
5. mín
Kairo međ ţrumuskot ađ marki eftir horniđ sem Óskar gerir gríđarlega vel í ađ slá í slánna og yfir.

Horniđ tekiđ og fer af varnarmanni og afturfyrir. Ţriđja horniđ i röđ
Eyða Breyta
4. mín
Kristófer Páll í fínu fćri í teig Kórdrengja en Óskar vel á verđi og ver í horn.


Eyða Breyta
2. mín
Kristján Atli í dauđafćri í teig Grindavíkur eftir aukaspyrnu frá hćgri. Línan hjá Grindavík klikkar illa en Aron Dagur vandanum vaxinn og ver í horn.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Fariđ af stađ hér í Grindavík ţađ eru gestirnir sem hefja hér leik gegn talsvert sterkri norđanátt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tríóiđ

Arnar Ingi Ingvarsson er međ flautuna í ţessum leik. Honum til ađstođar eru ţeir Guđmundur Ingi Bjarnason og Jakub Marcin Róg. Eftirlitsmađur KSÍ er svo Halldór Breiđfjörđ Jóhannsson.Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík

Grindvíkingar hefđu eflaust viljađ talsvert fleiri stig á heimavelli ţađ sem af er sumri. 14 stig eru í pokanum á heimavelli í 8 leikjum eđa 4 sigrar, 2 jafntefli og 2 töp.

Grindavíkurliđiđ hefur átt staka góđa leiki í sumar en ţess á milli dottiđ niđur á fremur lágt plan og átt erfitt uppdráttar í sínum leik. Líkt og undanfarin ár virđist sem stöđugleiki í frammistöđum sé ekki ţeirra sterkasta vopn og ýmislegt sem betur hefur mátt fara í leik ţeirra. Tímabiliđ er ţó ekki úti enn og tími til ţess ađ rétta úr kútnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kórdrengir

Árangur Kórdrengja á útivelli í 7 leikjum í sumar hefur ekki veriđ neitt til ađ hrópa húrra fyrir. 3 stig úr ţremur jafnteflum er uppskeran sem gerir ţá 4 töp. Eitt af ţremur liđum deildarinnar sem enn hafa ekki unniđ útileik í sumar en hin eru Ţróttur Vogum og andstćđingar dagsins Grindavík.

Illa hefur gengiđ hjá Kórdrengjum ađ skora á útvelli en ađeins eru komin 8 mörk á útivelli í sumar á međan ađ ţeir hafa ţuft ađ sćkja boltann í eigiđ net alls 15 sinnum.

Lćrisveinum Davíđs Smára er ţví örugglega fariđ ađ hungra í góđa frammistöđu og sigur á útivelli.Eyða Breyta
Fyrir leik
Stađa liđanna í deidinni

Ég held ađ ţađ sé óhćtt ađ segja ađ bćđi ţessi liđ hafi valdiđ ákveđnum vonbrigđum í sumar. Liđ sem fyrirfram mađur hefđi taliđ ađ ćttu ađ berjast í efri hluta töflunar sitja í ţví 9. og 10. ađ loknum 15 leikjum.

Liđin eru ţó hvorugt í alvarlegri hćttu á ađ sogast niđur í fallsćti ţar sem KV situr í 11.sćti 6 stigum á eftir Grindavík og 7 stigum á eftir Kórdrengjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl kćru lesendur og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu Fótbolta.net frá leik Grindavíkur og Kórdrengja í Lengjudeild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Óskar Sigţórsson (m)
5. Loic Mbang Ondo (f)
8. Kristján Atli Marteinsson
9. Daníel Gylfason ('78)
14. Iosu Villar
15. Arnleifur Hjörleifsson ('67)
16. Morten Ohlsen Hansen
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
18. Axel Freyr Harđarson ('67)
21. Guđmann Ţórisson ('67)
77. Sverrir Páll Hjaltested

Varamenn:
12. Dađi Freyr Arnarsson (m)
6. Hákon Ingi Einarsson
11. Dađi Bergsson ('78)
19. Kristófer Jacobson Reyes
20. Óskar Atli Magnússon ('67)
22. Nathan Dale ('67)
33. Bjarki Björn Gunnarsson ('67)

Liðstjórn:
Logi Már Hermannsson
Davíđ Smári Lamude (Ţ)
Heiđar Helguson
Jóhann Ólafur Schröder
Guđrún Marín Viđarsdóttir

Gul spjöld:
Guđmann Ţórisson ('41)
Sverrir Páll Hjaltested ('81)

Rauð spjöld: