Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
Í BEINNI
Besta-deild karla
HK
14:00 0
0
FH
Selfoss
2
0
Þór/KA
Brenna Lovera '6 1-0
Susanna Joy Friedrichs '77 2-0
16.08.2022  -  18:00
JÁVERK-völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Góðar fótbolta aðstæður.
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Áhorfendur: 101
Maður leiksins: Susanna Joy Friedrichs.
Byrjunarlið:
1. Tiffany Sornpao (m)
3. Sif Atladóttir
5. Susanna Joy Friedrichs ('87)
6. Bergrós Ásgeirsdóttir ('87)
11. Jóhanna Elín Halldórsdóttir ('63)
15. Unnur Dóra Bergsdóttir (f)
16. Katla María Þórðardóttir
20. Miranda Nild ('87)
21. Þóra Jónsdóttir ('72)
22. Brenna Lovera
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir

Varamenn:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
2. Brynja Líf Jónsdóttir ('72)
4. Íris Una Þórðardóttir ('87)
8. Katrín Ágústsdóttir ('63)
9. Embla Dís Gunnarsdóttir
19. Eva Lind Elíasdóttir ('87)
25. Auður Helga Halldórsdóttir ('87)

Liðsstjórn:
Björn Sigurbjörnsson (Þ)
Katrín Ýr Friðgeirsdóttir
Anna María Friðgeirsdóttir
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir
Gunnar Geir Gunnlaugsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Auður með boltann inná teiginn og eftir nokkur skot þá flautar Gunnar Freyr til leiks loka.
90. mín
Brenna vinnur boltann en boltinn í horn.
88. mín
Brenna kemst í gott færi en nær ekki að nýta sér það.
87. mín
Inn:Krista Dís Kristinsdóttir (Þór/KA) Út:Hulda Ósk Jónsdóttir (Þór/KA)
87. mín
Inn:Auður Helga Halldórsdóttir (Selfoss) Út:Bergrós Ásgeirsdóttir (Selfoss)
87. mín
Inn:Eva Lind Elíasdóttir (Selfoss) Út:Miranda Nild (Selfoss)
87. mín
Inn:Íris Una Þórðardóttir (Selfoss) Út:Susanna Joy Friedrichs (Selfoss)
82. mín
Harpa fær sendingu til baka en Brenna pressar vel og sendir beint á hana en hún hittir ekki boltann og Þór/KA sleppur vel þarna.
77. mín MARK!
Susanna Joy Friedrichs (Selfoss)
Stoðsending: Miranda Nild
Miranda og Susanna spila vel á kantinum og Miranda á góða sendingu í gegnum vörn Þórs og Susanna smell hittir boltann í fjær skeytinn og Harpa á engann séns.
73. mín
Brynja missir boltann klaufalega og Hulda nýtir sér það og á skot sem lítur vel út en Tiffany með stórkostlega vörslu og boltinn í horn en ekkert kemur úr horninu.
72. mín
Inn:Brynja Líf Jónsdóttir (Selfoss) Út:Þóra Jónsdóttir (Selfoss)
71. mín
Spyrnan á miðjan teiginn og í gegnum allann pakkann og til Jakobínu en skotð yfir markið.
71. mín
Þór/KA fær horn.
69. mín
Susanna setur boltann í markspyrnu beint úr horninu.
69. mín
Selfoss fær horn.
68. mín
Unnur missir boltann og úr því kemur gott færi fyrir Söndru en skotið hátt yfir.
67. mín
Þór/KA á auka af löngu færi og eftir smá klafs kemur skot frá Maríu í varnarmann og í horn en Susanna vinnur vel og fær markspyrnu.
67. mín
Inn:Tiffany Janea Mc Carty (Þór/KA) Út:Ísfold Marý Sigtryggsdóttir (Þór/KA)
63. mín
Inn:Katrín Ágústsdóttir (Selfoss) Út:Jóhanna Elín Halldórsdóttir (Selfoss)
61. mín
Selfoss hreinsar í burtu.
60. mín
Þór/KA á góða skyndisókn en Katla nær að setja boltann í horn.
57. mín
Sandra á góðan sprett upp kantinn og á skot en það er beint á Tiffany.
56. mín
Selfoss fær aukaspyrnu á góðum stað sem Susanna tekur en sendingin ekki góð og ratar beint í markspyrnu.
53. mín
Brenna fær boltann og er í þröngri stöu við endalínunna en kemur boltanumm á Miröndu sem á skot í varnarmann Þór/KA.
51. mín
Hulda kemur sér í góða stöðu fyrir utan teig Selfoss en skotið í þröngri stöðu og létt æfinga varsla fyrir Tiffany.
49. mín
Miranda kemur sér inní slaka sendingu til baka og Selfoss eru 3 á tvær en ná ekki að nýta sér þetta.
47. mín
Selfoss hreinsar og þær neiðast til að spila á Hörpu.
47. mín
Þór/KA fær auka á góðum stað.
46. mín
Leikur hafinn
Selfoss hefur seinni hálfleikinn.
45. mín
Hálfleikur
Sanngjörn staða í hálfleik. Jafnræði með liðunum en heimakonur beittari í sínum aðgerðum.
45. mín
Susanna með skot rétt framhjá eftir góða fyrirgjöf Bergrósar.
43. mín
Aukaspyrna frá Andreu Mist lendir örugglega í höndunum á Tiffany.
38. mín
Gestirnir vildu fá eitthvað meira en markspyrnu en Gunnar Freyr lætur sé fátt um finnast.
38. mín
Sandra María með skot hárfínt yfir eftir vel útfærða hornspyrnu.
29. mín
Rangstöður á báða bóga.
25. mín
Ísfold Marý sleppur ein í gegn en Tiffany nær að slæma fingurgómunum í boltann og sóknin rennur út í sandinn.
18. mín
Dauðafæri Selfyssinga. Hornspyrna Susanna beint á kollinn að Brennu sem skallar boltanum í bakið á varnarmanni gestanna. Þessi hafði annars endaða í markinu.
15. mín
Selfyssingar leika sér að eldinum í öftustu varnarlínu undir sterkri pressu Þórs/KA. Þetta endar þó í innkasti Selfyssinga.
11. mín
Stutt stopp á leiknum meðan hugað er að Unni Dóru.
8. mín
Sóknir Selfyssinga dynja á norðankonum eftir markið.
Jóhanna og Bergrós að ná vel saman á hægri kantinum.
6. mín MARK!
Brenna Lovera (Selfoss)
Stoðsending: Bergrós Ásgeirsdóttir
Bergrós leggur boltann fyrir fætur Brennu eftir góðan undirbúning Jóhönnu Elínar.
5. mín
Stöðubarátta fyrstu mínúturnar.
Fyrir leik
Leikur hafinn
Fyrir þá sem eru kunnugir staðháttum sækja Selfyssingar í átt að frjálsíþróttavellinum en gestirnir í átt að Tíbrá.
Fyrir leik
Verið hjaranlega velkomin á JÁVERK-völlinn fallegasta knattspyrnuvöll landsins.
Byrjunarliðin eru komin í hús.
Fyrir leik
Síðasta viðureign þessara liða var í Mjólkurbikarnum en þar hafði Selfoss betur 4-1 en mörk leiksin skoruðu Margrét fyrir Þór/KA en mörk Selfoss skoruðu Barbára og Brenna en hún skoraði þrjú mörk.
Fyrir leik
Síðasti leikur Þór/KA var gegn Aftureldingu en þar töpuðu þær 0-1 eftir mark frá Ísafold á fyrstu mínútu leiksins.
Fyrir leik
Síðasti leikur Selfoss var gegn Þrótt á úti velli en leikurinn endaði 3-0 fyrir Þrótt í slökum leik Selfyssinga sem hafa haft það erfitt að koma boltanum yfir línunna í síðustu leikjum.
Fyrir leik
Komið þið sæl og blessuð og velkomin í þrettándu umferð Bestu-deild kvenna þar sem Selfoss tekur á móti Þór/KA.
Byrjunarlið:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
4. Arna Eiríksdóttir
6. Unnur Stefánsdóttir
8. Andrea Mist Pálsdóttir
8. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir
10. Sandra María Jessen (f)
16. Jakobína Hjörvarsdóttir
17. María Catharina Ólafsd. Gros
22. Hulda Ósk Jónsdóttir ('87)
24. Hulda Björg Hannesdóttir
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('67)

Varamenn:
25. Sara Mjöll Jóhannsdóttir (m)
2. Angela Mary Helgadóttir
5. Steingerður Snorradóttir
7. Amalía Árnadóttir
14. Tiffany Janea Mc Carty ('67)
21. Krista Dís Kristinsdóttir ('87)
23. Iðunn Rán Gunnarsdóttir

Liðsstjórn:
Perry John James Mclachlan (Þ)
Jón Stefán Jónsson (Þ)
Saga Líf Sigurðardóttir
Haraldur Ingólfsson
Þórunn Gísladóttir Roth

Gul spjöld:

Rauð spjöld: