Vogaídýfuvöllur
Thursday 18. August 2022  kl. 18:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Vindurinn blćs, sólarglennur en nokkuđ svalt.
Dómari: Ađalbjörn Heiđar Ţorsteinsson
Mađur leiksins: Luke Rae
Ţróttur V. 0 - 1 Grótta
0-1 Luke Rae ('29)
Byrjunarlið:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
0. Andri Már Hermannsson ('25)
2. Arnór Gauti Úlfarsson
7. Hans Mpongo
11. Atli Dagur Ásmundsson ('70)
13. Leó Kristinn Ţórisson
16. Unnar Ari Hansson (f)
17. Agnar Guđjónsson ('62)
20. Magnús Andri Ólafsson ('62)
21. Helgi Snćr Agnarsson
23. Jón Kristinn Ingason

Varamenn:
1. Walid Birrou Essafi (m)
4. James William Dale ('25)
5. Haukur Leifur Eiríksson
10. Alexander Helgason ('62)
22. Nikola Dejan Djuric ('70)
26. Michael Kedman ('62)
44. Andy Pew

Liðstjórn:
Brynjar Ţór Gestsson (Ţ)
Gunnar Júlíus Helgason
Marteinn Ćgisson
Margrét Ársćlsdóttir
Piotr Wasala
Gísli Sigurđarson

Gul spjöld:
Unnar Ari Hansson ('52)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
94. mín Leik lokiđ!
Sigur Gróttu stađreynd en međ minnsta mögulega mun.

Viđtöl og skýrsla vćntaleg síđar í kvöld.
Eyða Breyta
93. mín Gult spjald: Luke Rae (Grótta)

Eyða Breyta
92. mín
Luke í hörkufćri í teig ţróttar eftir mistök Rafal. En Rafal reddar sér á ótrúlegan hátt á endanum.
Eyða Breyta
92. mín
Grótta međ aukaspyrnu á eigin vallarhelmingi og flýtir sér hćgt. Skiljanlega
Eyða Breyta
90. mín
Uppbótartími ađ renna upp. Skjótum á 4 mínútur.
Eyða Breyta
86. mín
Helgi Snćr međ hörkuskot ađ marki en Jón ver.
Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Óliver Dagur Thorlacius (Grótta)

Eyða Breyta
83. mín
Abnett međ góđa möguleika viđ teiginn en velur verstu og erfiđustu sendinguna af ţeim öllum. Niđurstađan verđur ađ boltinn fer beint í fang Jóns.
Eyða Breyta
81. mín
Kjartan Kári sćkir aukaspyrnu á vítateigslínu úti hćgra megin. Alveg á mörkunum ađ vera víti.
Eyða Breyta
78. mín Óliver Dagur Thorlacius (Grótta) Valtýr Már Michaelsson (Grótta)

Eyða Breyta
76. mín Ívan Óli Santos (Grótta) Kristófer Orri Pétursson (Grótta)

Eyða Breyta
75. mín
Heimamenn ađ pressa og vinna aftur horn.

Fáum viđ jöfnunarmark.
Eyða Breyta
74. mín
Nikola Djuric međ skot af varnarmanni og afturfyrir.

Heimamenn veriđ betri í síđari hálfleik frá mér séđ.
Eyða Breyta
73. mín
Alexander Helgason međ tíma og pláss á 20 metrum lćtur vađa á markiđ en skotiđ framhjá markinu.
Eyða Breyta
70. mín Nikola Dejan Djuric (Ţróttur V. ) Atli Dagur Ásmundsson (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
65. mín
Hálf kostulegt, Ţróttur á innkast en vitlaust innkast dćmt og innkastiđ ţví Gróttumanna. Ekki tekst betur upp hjá ţeim ţví vitlaust innkast dćmt aftur og fćrist ţví aftur til Ţróttar.
Eyða Breyta
64. mín Gunnar Jónas Hauksson (Grótta) Ólafur Karel Eiríksson (Grótta)

Eyða Breyta
64. mín Sigurbergur Áki Jörundsson (Grótta) Benjamin Friesen (Grótta)

Eyða Breyta
62. mín Michael Kedman (Ţróttur V. ) Magnús Andri Ólafsson (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
62. mín Alexander Helgason (Ţróttur V. ) Agnar Guđjónsson (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
58. mín Gult spjald: Ólafur Karel Eiríksson (Grótta)
Hátt međ fótinn.
Eyða Breyta
57. mín
Grótta í ágćtu fćri en skot Kristófers framhjá markinu.
Eyða Breyta
55. mín
Mbongo međ hörkuskot sem Jón gerir vel í ađ slá í horn.
Eyða Breyta
54. mín
Kjartan sjálfur međ skotiđ úr aukaspyrnunni en boltinn vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
52. mín Gult spjald: Unnar Ari Hansson (Ţróttur V. )
Brýtur á Kjartani Kára og Grótta fćr aukaspyrnu á hćttulegum stađ.
Eyða Breyta
50. mín
Ţóttur fćr aukaspyrnu á prýđilegum stađ. Verđa ađ nýta svona sénsa ef ţeir ćtla sér ađ fá eitthvađ úr ţessum leik.

Spyrnan beint í vegginn.
Eyða Breyta
47. mín
Gestirnir fá horn
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn

Gestirnir sparka ţessum síđari hálfleik í gang.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ekkert varđ úr horninu og flautađ til hálfleiks.

Heimamenn gjafmildir í fyrri hálfleik og gáfu gestunum ţetta eina mark leiksins til ţessa. Veriđ ţéttir til baka heilt yfir. Gestinir veriđ mun meira međ boltann en gengiđ erfiđlega ađ skapa sér nokkuđ teljandi til ţess ađ tala um.

Komum aftur ađ vörmu spori međ seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín
Grótta fćr horn.
Eyða Breyta
44. mín
Hans Mbongo međ skot frá vinstra vítateigshorni en boltinn beint á Jón.
Eyða Breyta
42. mín
Heimamenn fá hornspyrnu.

Vćru alveg til í einn Andy Pew í teignum.
Eyða Breyta
39. mín
Atli Dagur í ágćtu skotfćri viđ teig Gróttu en skot hans af varnarmanni í fang Jóns í marki Gróttu.
Eyða Breyta
33. mín
Grótta fćr aukaspyrnu á vćnlegum stađ eftir ađ brotiđ var á Valtý Má.

Kristófer Orri međ skotiđ úr spyrnunni en boltinn vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
31. mín
Helgi Snćr međ lúmska sendingu inn á teignn á Magnús Andra sem hikar viđ ađ taka á móti boltanum og góđ stađa rennur út í sandinn hjá Ţrótturum.
Eyða Breyta
29. mín MARK! Luke Rae (Grótta)
Heimamenn gefa mark

Ótrúlega vont mark ađ fá á sig. Varnarmenn ađ gaufa međ boltann í öftustu línu ađ senda hann á milli sín. Luke mćtir í pressu og fćr boltann í sig og ţađan í netiđ.
Eyða Breyta
29. mín
Kristófer Orri međ hornspyrnu inn á teiginn sem Arnar Ţór er fyrstur á en skalli hans framhjá markinu.
Eyða Breyta
27. mín
Rafal međ tvöfalda vörslu

Fyrst frá Kjartani Kára sem sleppur í gegn eftir góđa sendingu Luke. Rafal mćtir vel út og ver vel en frákastiđ beint fyrir fćtur Luke sem á skotiđ en aftur ver Rafal.
Eyða Breyta
25. mín James William Dale (Ţróttur V. ) Andri Már Hermannsson (Ţróttur V. )
Andri Már veriđ ađ ströggla nánast frá fyrstu mínútu og ţarf ađ fara af velli.
Eyða Breyta
24. mín
Arnar Daníel međ fyrirgjöf frá hćgri en Rafal mćtir út og hirđir boltann.
Eyða Breyta
24. mín
Enn viđ sama heygarđshorniđ hér. Leikurinn einkennist fyrst og fremst af mikilli baráttu og fćrin láta á sér standa.
Eyða Breyta
18. mín
Talsverđ ákefđ í báđum liđum en gćđin ekki af sama kaliberi til ţessa.

Grótta líklegri
Eyða Breyta
17. mín
Komiđ ađ heimamönnum ađ fá horn.
Eyða Breyta
13. mín
Grótta fćr fyrstu hornspyrnu leiksins.
Eyða Breyta
12. mín
Pressa gestaliđsins ađ ţyngjast. Hafa ţrýst liđi Ţróttar mjög neđarlega og eru bara ađ auka pressuna.

Liggur marki í loftinu?
Eyða Breyta
10. mín
Luke Rae međ fyrstu alvöru tilraun Gróttu, fćr boltann í teignum frá Benjamin en nćr ekki góđu skoti og boltinn beint á Rafal.
Eyða Breyta
8. mín
Gestirnir veriđ meira međ boltann ţessar fyrstu mínútur en ekki skapađ sér fćr til ţess ađ tala um.
Eyða Breyta
4. mín
Stangarskot

Leó Kristinn fćr boltann frá Mbongo um 20 metrum frá marki og lćtur vađa.

Skotiđ gott og fer í innanverđa stöngina vinstra meginn og skrúfast ţví sem nćst eftir línunni og út..

Heimamenn óheppnir.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ hér í Vogunum.

Ţađ eru heimamenn sem hefja hér leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţríeykiđ
Ađaldómari leiksins er Ađalbjörn Heiđar Ţorsteinsson. Međ honum til ađsotđar eru Óli Njáll Ingólfsson og Breki Sigurđsson. Eftirlitsmađur leiksins sendur af KSÍ er Sigurđur Óli Ţórleifsson.


Eyða Breyta
Brynjar Óli Ágústsson
Fyrir leik
Grótta

Eftir ađ hafa setiđ á toppi deildarinnar ekki alls fyrir löngu hefur heldur hallađ undan fćti hjá Gróttu. 3 töp í síđustu fimm leikjum hafa kostađ liđiđ sem á ţó ennţá tölfrćđilegan möguleika á ţví ađ fara upp um deild en ţarf á kraftaverki ađ halda úr fjórđa sćtinu ţar sem liđiđ situr 11 stigum á eftir liđi Fylkis sem situr í 2.sćti deildarinnar.

Grótta komst ţó á beinu brautina í síđustu umferđ ţegar liđiđ tók á móti Aftureldingu á Seltjarnarnesi. Ţar hafđi liđ Gróttu 4-2 sigur í skemmtilegum leik.

Chris Brazell ţjálfari Gróttu tekur í kvöld út sinn síđasta leik í leikbanni sem hann var dćmdur í vegna atvika eftir leik Gróttu gegn HK á dögnum. En fyrir ţađ hlaut hann ţriggja leikja bann.
Eyða Breyta
Brynjar Óli Ágústsson
Fyrir leik
Ţróttur V.

Liđ Ţróttar hefur ekki riđiđ feitum hesti frá viđureignum sínum í Lengjudeildinni ţetta sumariđ. Ţeir verma botnsćti deildarinnar međ alls 6 stig 12 stigum frá öruggu sćti ţegar 6 umferđum er ólokiđ. Ţađ verđur ţví ađ teljast líklegt ađ stopp Vogamanna í Lengjudeildinni verđi stutt í ţetta sinn en reynslan ţeim mun dýrmćtari.

Í síđustu umferđ heimsóttu Ţróttarar toppliđ HK í Kórinn og ţuftu ađ gera sér ađ góđu 4-1 tap í leik sem helst verđur minnst fyrir ţađ ađ útileikmađur stóđ í marki Ţróttar drjúgan hluta leiktímans.
Eyða Breyta
Brynjar Óli Ágústsson
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ velkomin í ţessa beinu textalýsingu Fótbolta.net frá leik Ţróttar Vogum og Gróttu í Lengjudeild karla en flautađ verđur til leiks á slaginu 18:00


Eyða Breyta
Brynjar Óli Ágústsson
Byrjunarlið:
1. Jón Ívan Rivine (m)
2. Arnar Ţór Helgason (f)
3. Dagur Ţór Hafţórsson
4. Ólafur Karel Eiríksson ('64)
7. Kjartan Kári Halldórsson
8. Júlí Karlsson
10. Kristófer Orri Pétursson ('76)
17. Luke Rae
19. Benjamin Friesen ('64)
23. Arnar Daníel Ađalsteinsson
25. Valtýr Már Michaelsson ('78)

Varamenn:
12. Hilmar Ţór Kjćrnested Helgason (m)
5. Patrik Orri Pétursson
6. Sigurbergur Áki Jörundsson ('64)
11. Ívan Óli Santos ('76)
14. Arnţór Páll Hafsteinsson
26. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
27. Gunnar Jónas Hauksson ('64)
29. Óliver Dagur Thorlacius ('78)

Liðstjórn:
Halldór Kristján Baldursson
Ţór Sigurđsson
Jón Birgir Kristjánsson
Dominic Ankers
Paul Benjamin Westren
Gareth Thomas Owen

Gul spjöld:
Ólafur Karel Eiríksson ('58)
Óliver Dagur Thorlacius ('85)
Luke Rae ('93)

Rauð spjöld: