Sportni park Radenci
fimmtudagur 18. ágúst 2022  kl. 09:00
Forkeppni Meistaradeildar kvenna
Aðstæður: 28 gráður og skínandi sól
Dómari: Silvia Gasperotti (Ítalía)
Valur 2 - 0 Hayasa
1-0 Cyera Hintzen ('14)
2-0 Mariana Sofía Speckmaier ('90, víti)
Byrjunarlið:
1. Sandra Sigurðardóttir (m)
4. Arna Sif Ásgrímsdóttir
5. Lára Kristín Pedersen
6. Mist Edvardsdóttir
7. Elísa Viðarsdóttir (f)
8. Ásdís Karen Halldórsdóttir ('46)
11. Anna Rakel Pétursdóttir
13. Cyera Hintzen ('93)
14. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen ('78)
17. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('88)
27. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir ('93)

Varamenn:
20. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
10. Elín Metta Jensen ('46)
15. Brookelynn Paige Entz ('88)
16. Þórdís Elva Ágústsdóttir ('93)
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir
19. Bryndís Arna Níelsdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
22. Mariana Sofía Speckmaier ('78)
24. Mikaela Nótt Pétursdóttir
26. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir ('93)

Liðstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)

Gul spjöld:
Ásdís Karen Halldórsdóttir ('5)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
94. mín Leik lokið!
Valur klárar þetta með sigri og mætir sigurliðinu úr leik Pomurje frá Slóveníu og Shelbourne frá Írlandi í úrslitum á sunnudag. Sigurliðið þar mun komast í 2. umferð forkeppninnar.
Eyða Breyta
93. mín Þórdís Elva Ágústsdóttir (Valur) Cyera Hintzen (Valur)

Eyða Breyta
93. mín Sigríður Theód. Guðmundsdóttir (Valur) Ásgerður Stefanía Baldursdóttir (Valur)

Eyða Breyta
90. mín Mark - víti Mariana Sofía Speckmaier (Valur)
Svaðalega örugg spyrna uppi hægra megin!
Eyða Breyta
89. mín
Mariana Sofía Speckmaier brunar upp hægra megin og sendir fyrir, boltinn í hendina á leikmanni Hayasa. Valur fær víti!
Eyða Breyta
88. mín Brookelynn Paige Entz (Valur) Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Valur)

Eyða Breyta
87. mín
Hayasa gerir sína aðra skiptingu í leiknum. Inn kemur Anna Dallakyan.
Eyða Breyta
86. mín
Hayasa fær aukaspyrnu á hættulegum stað. Skot yfir markið.
Eyða Breyta
83. mín
Hætta eftir hornspyrnu Vals en boltinn flaug yfir markið.
Eyða Breyta
81. mín
Kulmagambetova kemst í gott skotfæri fyrir Hayasa en skýtur framhjá.
Eyða Breyta
78. mín Mariana Sofía Speckmaier (Valur) Sólveig Jóhannesdóttir Larsen (Valur)

Eyða Breyta
75. mín
Vatnspása í hitanum.
Eyða Breyta
73. mín
Sólveig Jóhannesdóttir Larsen gerir vel, fer framhjá varnarmanni. Elín Metta Jensen er í hörkufæri en móttakan svíkur hana rækilega. Þarna átti Elín Metta að gera miklu betur.
Eyða Breyta
71. mín
Lára Kristín Pedersen með tilraun en hittir ekki rammann.
Eyða Breyta
70. mín
Skipting hjá Hayasa. Sylvia Nelson út og Mary Essiful inn.
Eyða Breyta
69. mín
Cyera Hintzen með frábæran sprett upp völlinn og vinnur hornspyrnu.
Eyða Breyta
62. mín
Valur er 10-3 yfir í tölfræði yfir marktilraunir en markið hinsvegar bara eitt! Íslensk kvennalið virðast eiga erfitt með að skora þegar kemur að Evrópuleikjum.
Eyða Breyta
58. mín
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir fór illa með varnarmann Hayasa og var tekin niður í teignum en ítalski dómarinn dæmir ekki vítaspyrnu! Þórdís allt annað en sátt.
Eyða Breyta
57. mín
Við spýtum aðeins í lófana og setjum í næsta gír í þessari lýsingu. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir átti skot fyrir utan teiginn en hitti boltann mjög illa og framhjá fór hann. Hinumeginn átti svo Hayasa marktilraun en sama uppá teningnum, skottilraunin talsvert framhjá markinu.
Eyða Breyta
54. mín Gult spjald: Leikmaður Hayasa (Hayasa)
Hætta skapaðist upp við mark Vals eftir fyrirgjöf úr aukaspyrnu frá vinstri. Leikmenn Hayasa kölluðu eftir vítaspyrnu í kjölfarið en það var ekkert á þetta.
Eyða Breyta
48. mín Gult spjald: Leikmaður Hayasa (Hayasa)

Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn
Eyða Breyta
46. mín Elín Metta Jensen (Valur) Ásdís Karen Halldórsdóttir (Valur)
Ein skipting hjá Val í hálfleiknum.
Eyða Breyta
45. mín
Minnum á að Breiðablik verður í eldlínunni í þessari forkeppni seinna í dag. Leikur gegn Rosenborg klukkan 16.

Eyða Breyta
45. mín
Þess má geta að Hayasa á sér stutta en glæsta sögu. Félagið var stofnað 2020, varð armenskur meistari á fyrsta tímabili 2021 og varði svo titilinn 2022.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Tölfræðin úr fyrri hálfleik:
Marktilraunir: 7-2
Hornspyrnur: 5-0
Gul spjöld: 1-1
Eyða Breyta
41. mín
Voronina, leikmaður Hayasa, náði að koma boltanum í netið áðan en var flögguð rangstæð.
Eyða Breyta
25. mín
Algjörir yfirburðir Valskvenna sem hafa átt sex marktilraunir og fengið fimm hornspyrnur. Armenska liðið er hinsvegar ekki búið að eiga marktilraun og hefur ekki fengið horn.
Eyða Breyta
17. mín Gult spjald: Leikmaður Hayasa (Hayasa)

Eyða Breyta
14. mín MARK! Cyera Hintzen (Valur), Stoðsending: Ásdís Karen Halldórsdóttir
Valskonur taka forystuna verðskuldað, höfðu skapað sér 2-3 virkilega góð færi áður en ísinn var brotinn. Hintzen með skot sem var ekki fast en markvörður armenska liðsins leit ekki vel út.
Eyða Breyta
9. mín
Leikurinn var stopp í smá tíma því Mist Edvardsdóttir þurfti aðhlynningu. Hún getur haldið leik áfram.
Eyða Breyta
5. mín Gult spjald: Ásdís Karen Halldórsdóttir (Valur)

Eyða Breyta
4. mín


Heldur fábrotnar aðstæður á þessum velli í Slóveníu, Ekki beint Meistaradeildarbragur á þessu!
Eyða Breyta
2. mín
Leikurinn í beinni vefsjónvarpsútsendingu:

Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Fyrir leik
ATHUGIÐ! Hér er ekki um ítarlega textalýsingu að ræða heldur upplýsingaþjónustu sem unnin er gegnum upplýsingar frá heimasíðu UEFA

Klukkan 09:00 á íslenskum tíma á Sportni park Radenci í Slóveníu mæta Íslandsmeistarar Vals liði Hayasa frá Armeníu í undanúrslitum fyrstu umferðar í forkeppni Meistaradeildarinnar.

Sæti í úrslitum 1. umferðarinnar er í boði og mætir sigurliðið í þessum leik sigurliðinu úr í leik Pomurje frá Slóveníu og Shelbourne frá Írlandi í úrslitum á sunnudag.

Engin breyting er á liði Vals frá sigri liðsins gegn Stjörnunni í undanúrslitum Mjólkurbikarsins og liðið er einnig óbreytt frá síðasta deildarleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Leikmaður Hayasa ('17)
Leikmaður Hayasa ('48)
Leikmaður Hayasa ('54)

Rauð spjöld: