Olísvöllurinn
ţriđjudagur 23. ágúst 2022  kl. 18:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Góđar, gola og sól
Dómari: Guđmundur Páll Friđbertsson
Áhorfendur: 160
Mađur leiksins: Pétur Bjarnason
Vestri 4 - 1 Fjölnir
1-0 Nicolaj Madsen ('22)
2-0 Pétur Bjarnason ('35)
3-0 Vladimir Tufegdzic ('54, víti)
3-1 Lúkas Logi Heimisson ('68)
4-1 Pétur Bjarnason ('76)
Byrjunarlið:
30. Brenton Muhammad (m)
6. Daniel Osafo-Badu (f) ('86)
9. Pétur Bjarnason
10. Nacho Gil ('78)
11. Nicolaj Madsen
14. Ongun Deniz Yaldir
22. Elmar Atli Garđarsson ('78)
23. Silas Songani ('36)
25. Aurelien Norest
27. Christian Jiménez Rodríguez
77. Sergine Fall

Varamenn:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
4. Ívar Breki Helgason
7. Vladimir Tufegdzic ('36)
8. Daníel Agnar Ásgeirsson ('86)
18. Martin Montipo ('78)
44. Rodrigo Santos Moitas

Liðstjórn:
Friđrik Ţórir Hjaltason
Jón Hálfdán Pétursson
Friđrik Rúnar Ásgeirsson
Gunnar Heiđar Ţorvaldsson (Ţ)
Toby King
Patrick Bergmann Kaltoft

Gul spjöld:
Daniel Osafo-Badu ('76)

Rauð spjöld:
@ Jón Ólafur Eiríksson
94. mín Leik lokiđ!

Eyða Breyta
90. mín
Gunnar Heiđar gefur merki um fjórar mínútur í uppbótartíma.
Eyða Breyta
87. mín
Sigurpáll í góđu fćri en er ekki í jafnvćgi og mokar boltanum beint í hendur Brenton.
Eyða Breyta
86. mín Daníel Agnar Ásgeirsson (Vestri) Daniel Osafo-Badu (Vestri)
Ţessar fimm skiptingar á liđ eru ađ gera fréttaritara erfitt fyrir. Mikiđ álag.
Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Baldvin Ţór Berndsen (Fjölnir)
Stöđvar Deniz í skyndisókn.
Eyða Breyta
84. mín
Madsen nálćgt ţví ađ skora sjálfsmark eftir horn. Setur hann rétt framhjá.
Eyða Breyta
84. mín Baldvin Ţór Berndsen (Fjölnir) Dagur Ingi Axelsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
84. mín Árni Steinn Sigursteinsson (Fjölnir) Dofri Snorrason (Fjölnir)

Eyða Breyta
82. mín
Dofri í fínu fćri en Brenton gerir mjög vel og lokar klofinu međ hnjánum og ver ţannig.
Eyða Breyta
80. mín
Viktor Andri í fínu fćri eftir hornspyrnu en mokar honum yfir.
Eyða Breyta
78. mín Martin Montipo (Vestri) Nacho Gil (Vestri)

Eyða Breyta
78. mín Friđrik Ţórir Hjaltason (Vestri) Elmar Atli Garđarsson (Vestri)

Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Daniel Osafo-Badu (Vestri)
Atvik utan bolta.
Eyða Breyta
76. mín MARK! Pétur Bjarnason (Vestri), Stođsending: Sergine Fall
Fall kemst upp ađ endamörkum og sendir fyrir, Sigurjón veđjar ađ hann sendi á fjćr en sendingin á nćr ţar sem Pétur og Viktor eru, sýndist boltinn fara af Viktori en mér vitrari menn segja ađ Pétur hafi skorađ ţetta mark.
Eyða Breyta
75. mín
Góđ markvarsla hjá Sigurjóni! Skyndisókn hjá Vestra sem endar međ skoti Tufa en Sigurjón ver vel niđri í fjćr.
Eyða Breyta
72. mín
Fín sókn hjá Vestra, Madsen međ skot viđ vítateigslínuna en nćr ekki alvöru krafti og Sigurjón grípur.
Eyða Breyta
71. mín
Lúkas Logi reynir hér ađ taka boltann á lofti međ loftfimleikum en hittir hann ekki nógu vel og ţetta er framhjá.
Eyða Breyta
71. mín Viktor Andri Hafţórsson (Fjölnir) Guđmundur Karl Guđmundsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
68. mín MARK! Lúkas Logi Heimisson (Fjölnir), Stođsending: Dofri Snorrason
Dofri tekur aukaspyrnuna, setur hann út á Lúkas sem skýtur fyrir utan teig, skotiđ laglegt, yfir Brenton og syngur í fjćrhorninu!
Eyða Breyta
67. mín
Fjölnir fćr aukaspyrnu á fínum stađ, dómarinn dćmdi fyrst Vestra í hag en skipti um skođun.
Eyða Breyta
64. mín
Annađ gult spjald á bekkinn hjá Fjölni. Ţeir eru ákaflega reiđir Guđmundi dómara.
Eyða Breyta
58. mín
Lúkas Logi međ skot fyrir utan en ţađ fer naumlega framhjá.
Eyða Breyta
57. mín
Guđmundur aftur í svipuđu fćri, ţó ađeins lengra frá, boltinn á mitt markiđ og Brenton blakar í horn.
Eyða Breyta
56. mín
Dauđafćri! Dofri leggur hann á Guđmund Karl sem er einn viđ vítapunktinn og setur hann innanfótar og yfir.
Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Úlfur Arnar Jökulsson (Fjölnir)
Er enn sótillur yfir vítaspyrnudómnum.
Eyða Breyta
54. mín Mark - víti Vladimir Tufegdzic (Vestri)
Sigurjón í ranga átt og vítiđ öruggt.
Eyða Breyta
53. mín Gult spjald: Sigurjón Dađi Harđarson (Fjölnir)
Fyrir mótmćli.
Eyða Breyta
52. mín
Víti! Sigurjón dćmdur brotlegur. Fjölnismenn ćfir en Sigurjón virđist heldur betur hafa náđ til boltans er Pétur slapp einn gegn honum.
Eyða Breyta
50. mín
Pétur í fínu fćri og boltinn af varnarmanni og rétt framhjá.
Eyða Breyta
49. mín
Nćstum sjálfsmark hjá Fjölni! Horn sem fer af varnarmanni og ţeir bjarga á línu.
Eyða Breyta
49. mín Gult spjald: Guđmundur Karl Guđmundsson (Fjölnir)
Eys úr skálum reiđi sinnar yfir dómarann og uppsker gult spjald ađ launum.
Eyða Breyta
48. mín
Deniz sýnir hér hrađa, kraft og dug og kemst í hálffćri en Killian er fyrir og boltinn í horn.
Eyða Breyta
46. mín
Tvöföld skipting og seinni hálfleikur hafinn. Fjölnir byrja af krafti.
Eyða Breyta
46. mín Sigurpáll Melberg Pálsson (Fjölnir) Arnar Númi Gíslason (Fjölnir)

Eyða Breyta
46. mín Lúkas Logi Heimisson (Fjölnir) Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fjölnir var ađ vinna hornspyrnu en dómari leiksins flautar til hálfleiks, ţeir eru nokkuđ súrir međ ţađ.
Eyða Breyta
45. mín
Pétur í ágćtis skotfćri fyrir utan en vinstri fótar skot hans vel framhjá.
Eyða Breyta
42. mín
Langt innkast hjá gestunum og Arnar Númi fćr gott skotfćri í teignum en varnarmenn Vestra fjölmenna og komast fyrir.
Eyða Breyta
41. mín
Vel spilađ hjá Fjölni, Dofri fćr hann inn í teig en skot í varnarmann og framhjá. Tufa skallar horniđ í innkast.
Eyða Breyta
40. mín
Dofri í fínni stöđu rétt fyrir utan teig, á skot ađ marki en nćr ekki krafti í ţađ og Brenton ver.
Eyða Breyta
38. mín
Fjölnir vilja hendi, sending Arnars Núma af stuttu fćri í Elmar. Vestri fara í sókn og Madsen fćr horn.
Eyða Breyta
36. mín Vladimir Tufegdzic (Vestri) Silas Songani (Vestri)

Eyða Breyta
35. mín MARK! Pétur Bjarnason (Vestri), Stođsending: Nicolaj Madsen
Afar fallegt mark hjá Vestra! Silas međ sendingu fram á Madsen, sem heldur boltanum upp og á svo einkar fallega sendingu af stuttu fćri yfir vörnina á Pétur sem lyftur honum yfir Sigurjón sem kom ađvífandi.
Eyða Breyta
32. mín
Silas reynir ađ halda áfram.
Eyða Breyta
31. mín
Silas er meiddur. Ekki góđar fréttir fyrir Vestra en Silas boriđ af hingađ til.
Eyða Breyta
29. mín
Ţarna hélt ég ađ Vestri vćri ađ skora aftur! Pétur međ skalla af stuttu fćri sem Sigurjón gerir meistaralega ađ verja. Pétur trúir ţessu varla. Deniz međ skot sem fer í varnarmann og boltinn svífur á fjćr til Péturs.
Eyða Breyta
26. mín
Dofri međ fína sendingu inn fyrir en Brenton rétt á undan Arnari Núma og fćr aukaspyrnu.
Eyða Breyta
22. mín MARK! Nicolaj Madsen (Vestri), Stođsending: Silas Songani
Silas gerir afar vel, fer framhjá Killian upp ađ endalínu inn í teignum og sendir hann fyrir ţar sem Madsen getur ekki annađ en skorađ. Verđskulduđ forysta heimamanna!
Eyða Breyta
21. mín
Madsen međ sendingu á fjćr, Deniz í fínum séns en hittir boltann ekkert.
Eyða Breyta
20. mín
Fjölnir bruna upp og Fall gerir vel ađ setja hann í horn.
Eyða Breyta
19. mín
Vestri fá horn, eru töluvert sterkari ţessa stundina.
Eyða Breyta
16. mín
Silas flikkar hann í átt ađ marki en ađeins of langt frá markinu til ţess ađ ógna og Sigurjón tekur hann auđveldlega.
Eyða Breyta
13. mín
Pétur Bjarnason í ágćtisfćri en skot hans í varnarmann og lekur á Sigurjón.
Eyða Breyta
12. mín
Fínt spil hjá Vestra og Silas međ sendingu fyrir sem er of innarlega fyrir alla.
Eyða Breyta
8. mín
Annađ horniđ er Fjölnismanna. Afar hćttulegt og boltinn skallađur af Vestra rétt framhjá. Annađ horn. Brenton kýlir frá.
Eyða Breyta
7. mín
Fyrsta horniđ er Fjölnismanna. Pétur Bjarnason skallar ţađ frá.
Eyða Breyta
6. mín
Arnar Númi komst í fína stöđu, einn á einn gegn Elmari en Elmar gerir vel og kemur boltanum útaf.
Eyða Breyta
6. mín
Vestri ađ byrja ţetta betur, halda bolta vel en hafa ekki náđ ađ ógna markinu almennilega ennţá.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Fjölnir byrjar međ boltann. Reyna sömu rútínu og PSG skoruđu úr gegn Lille um helgina en boltinn fer í útspark hjá Brenton.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér inn viđ ,,Hafiđ eđa fjöllin" eins og ađ vanda hér á Olísvellinum. Enn nokkuđ fámennt á vellinum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár. Ekkert óvćnt svosem. Friđrik Hjaltason er ađ snúa úr meiđslum og er á bekknum. Chechu Meneses er farinn frá Vestra en hann var í vandrćđum međ meiđsli og átti erfitt međ ađ komast aftur í liđiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Völlurinn sennilega međ besta móti í sumar. Sól, ţurrt og smá gola. Ţađ er ekkert annađ hćgt en ađ hér verđi leikin gćđa knattspyrna í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur liđanna fór 1-2 í Grafarvoginum ţar sem Martin Montipo tryggđi Vestra sigur í uppbótartíma.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vestri eru í smá brekku, hafa tapađ ţremur leikjum í röđ og töpuđu 0-4 gegn Kórdrengjum í síđasta leik. Fjölnir hafa hins vegar ekki tapađ í ţremur leikjum í röđ, hafa unniđ síđustu tvo. Síđasti leikur var 4-3 sigur gegn Grindavík.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sćl og veriđ velkomin á leik Vestra og Fjölnis í 18. umferđ Lengjudeildar karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
3. Reynir Haraldsson
7. Arnar Númi Gíslason ('46)
11. Dofri Snorrason ('84)
19. Júlíus Mar Júlíusson
23. Hákon Ingi Jónsson
27. Dagur Ingi Axelsson ('84)
28. Hans Viktor Guđmundsson (f)
29. Guđmundur Karl Guđmundsson ('71)
42. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson ('46)
78. Killian Colombie

Varamenn:
26. Halldór Snćr Georgsson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson ('46)
5. Guđmundur Ţór Júlíusson
10. Viktor Andri Hafţórsson ('71)
17. Lúkas Logi Heimisson ('46)
18. Árni Steinn Sigursteinsson ('84)
33. Baldvin Ţór Berndsen ('84)

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Úlfur Arnar Jökulsson (Ţ)
Einar Jóhannes Finnbogason
Einar Már Óskarsson
Erlendur Jóhann Guđmundsson

Gul spjöld:
Guđmundur Karl Guđmundsson ('49)
Sigurjón Dađi Harđarson ('53)
Úlfur Arnar Jökulsson ('55)
Baldvin Ţór Berndsen ('85)

Rauð spjöld: