Samsungvöllurinn
ţriđjudagur 23. ágúst 2022  kl. 19:15
Besta-deild kvenna
Dómari: Atli Haukur Arnarsson
Áhorfendur: 158
Mađur leiksins: Jasmín Erla Ingadóttir
Stjarnan 7 - 1 Afturelding
0-1 Eyrún Vala Harđardóttir ('5)
0-1 Jasmín Erla Ingadóttir ('27, misnotađ víti)
1-1 Jasmín Erla Ingadóttir ('34)
2-1 Gyđa Kristín Gunnarsdóttir ('43, víti)
3-1 Jasmín Erla Ingadóttir ('44)
4-1 Betsy Doon Hassett ('61)
5-1 Gyđa Kristín Gunnarsdóttir ('63)
6-1 Málfríđur Erna Sigurđardóttir ('68)
7-1 Jasmín Erla Ingadóttir ('83)
Byrjunarlið:
1. Chante Sherese Sandiford (m)
3. Arna Dís Arnţórsdóttir
5. Eyrún Embla Hjartardóttir
7. Aníta Ýr Ţorvaldsdóttir ('63)
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
11. Betsy Doon Hassett ('70)
16. Sćdís Rún Heiđarsdóttir
18. Jasmín Erla Ingadóttir
21. Heiđa Ragney Viđarsdóttir
23. Gyđa Kristín Gunnarsdóttir ('70)
24. Málfríđur Erna Sigurđardóttir

Varamenn:
20. Aníta Ólafsdóttir (m)
2. Sóley Guđmundsdóttir
9. Alexa Kirton ('70)
10. Anna María Baldursdóttir
15. Alma Mathiesen ('70)
19. Elín Helga Ingadóttir
30. Katrín Ásbjörnsdóttir
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir ('63)

Liðstjórn:
Kristján Guđmundsson (Ţ)
Ţórdís Ólafsdóttir
Andri Freyr Hafsteinsson
Rajko Stanisic
Hulda Björk Brynjarsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir
93. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ!

Ţetta er búiđ og 7-1 Stjörnusigur stađreynd.

Afturelding byrjađi sterkt og komst yfir á 5. mínútu. Stjörnukonur tóku hinsvegar fljótlega yfir leikinn og uppskáru ađ lokum 7-1 stórsigur.

Ég ţakka fyrir mig og minni á viđtöl og skýrslu hér síđar í kvöld.
Eyða Breyta
90. mín
3 mínútum verđur bćtt viđ.
Eyða Breyta
89. mín
Ţetta fjarar út hér í rólegheitunum. Frábćr frammistađa hjá Stjörnunni. Ađ sama skapi virkilega dapurt hjá Aftureldingu.
Eyða Breyta
83. mín MARK! Jasmín Erla Ingadóttir (Stjarnan), Stođsending: Alma Mathiesen
ŢRENNA!

Ţetta er algjört burst! Jasmín Erla er ađ gera endanlega út um leikinn međ sjöunda marki Stjörnunnar og ţriđja marki sínu!

Fékk sendingu frá hćgri frá Ölmu. Sneri laglega á varnarmann og klárađi örugglega í bláhorniđ.

10 mörk og Jasmín langar í gullskó.
Eyða Breyta
80. mín Maria Paterna (Afturelding) Guđrún Elísabet Björgvinsdóttir (Afturelding)
Guđrún Elísabet er meidd og getur ekki haldiđ áfram.
Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Sigrún Eva Sigurđardóttir (Afturelding)
Er ađ missa Ölmu framhjá sér og brýtur úti á miđjum velli.
Eyða Breyta
76. mín
Eđa hvađ? Chante hendir sér á eftir langskoti Sigrúnar Evu og úr verđur eitt stykki sjónvarpsvarsla.

Sigrún Eva náđi skotinu uppfrá klaufagangi Eyrúnar Emblu aftast. Miđvörđurinn ungi var lengi ađ losa sig viđ boltann og tapađi honum undir pressu.

Mosfellingar ná hinsvegar ekki ađ nýta sér hornspyrnuna og Stjörnukonur geysast af stađ.
Eyða Breyta
75. mín
Á međan Stjörnukonur spila af sjálfstrausti er lítiđ ađ frétta hjá Aftureldingu. Ţćr vinna reyndar tvćr horsnpyrnur međ stuttu millibili en framkvćmdin á ţeim er ekki góđ og ţćr ná ekki ađ skapa neina hćttu.
Eyða Breyta
70. mín Alma Mathiesen (Stjarnan) Betsy Doon Hassett (Stjarnan)
Tvöföld skipting hjá Kristjáni og co.
Eyða Breyta
70. mín Alexa Kirton (Stjarnan) Gyđa Kristín Gunnarsdóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
68. mín MARK! Málfríđur Erna Sigurđardóttir (Stjarnan)
6-1!

Málfríđur skorar eftir hornspyrnu!

Boltinn datt fyrir hana í teignum og hún náđi ađ lyfta boltanum í markiđ! Kom honum yfir varnarmann Aftureldingar sem var á línunni.

Laglega gert hjá kempunni.
Eyða Breyta
66. mín Sigrún Eva Sigurđardóttir (Afturelding) Eyrún Vala Harđardóttir (Afturelding)

Eyða Breyta
65. mín
Hildur Karítas tekur aukaspyrnu utan af velli og setur inná vítateig Stjörnunnar. Sara Roca er í baráttunni og Chante mćtir í úthlaup. Chante missir boltann frá sér en nćr ađ redda sér í annarri tilraun og er á undan Sara í boltann.
Eyða Breyta
63. mín Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir (Stjarnan) Aníta Ýr Ţorvaldsdóttir (Stjarnan)
Fyrsta skipting Stjörnunnar. Hildigunnur kemur í framlínuna fyrir Anítu sem er búin ađ vera hrikalega öflug fram á viđ fyrir Stjörnuna.
Eyða Breyta
63. mín MARK! Gyđa Kristín Gunnarsdóttir (Stjarnan), Stođsending: Betsy Doon Hassett
ŢARNA!

VÁ VÁ VÁ. Gyđa Kristín skorar fimmta mark Stjörnunnar og annađ mark sitt međ gullfallegu skoti!

Betsy renndi boltanum fyrir á Gyđu rétt utan teigs. Gyđa lét vađa í fyrsta og smellhitti boltann sem strauk stöngina og söng í netinu!
Eyða Breyta
62. mín
Chante!

Sara Roca kemst í séns hinum megin en Chante er vel vakandi og ver frá henni!
Eyða Breyta
61. mín MARK! Betsy Doon Hassett (Stjarnan)
BETSY!

Ţvílíkur sprettur hjá Betsy sem skorar fjórđa mark Stjörnunnar!

Betsy byrjađi hćgra megin og tók á rás inn á teig og yfir til vinstri ţađan sem hún klárađi laglega.

Varnarmenn Aftureldingar litu út eins og keilur ţarna en frábćr boltatćkni hjá Betsy sem hélt boltanum límdum viđ tćrnar á sér í gegnum mannţröngina í vítateig Aftureldingar.
Eyða Breyta
56. mín
Góđ sókn hjá Aftureldingu!

Ţćr leika boltanum vel á milli áđur en Kristín Ţóra reynir skot sem geigar.
Eyða Breyta
55. mín
Aftur rispa hjá kraftmikilli Anítu Ýr en nú setur hún boltann framhjá fjćrstönginni!
Eyða Breyta
52. mín
Vá! Eva Ýr heldur áfram ađ verja!

Aníta Ýr á hér geggjađan sprett. Fer illa međ Mackenzie og kemur sér inná teig. Fćr ţá Evu Ýr út á móti sér og međ hörkuvörslu kemur Eva Ýr í veg fyrir ađ Aníta skori algjört draumamark.
Eyða Breyta
51. mín
Hćttulegt!

Hildur Karítas sem leikur í stöđu miđvarđar í dag átti langa aukaspyrnu inná teig ţar sem hún fann Victoríu utarlega. Victoría reyndi skot en Arna Dís náđi ađ komast fyrir.

Hornspyrna dćmd og aftur ógnar Afturelding áđur en Stjörnukonur koma boltanum frá.
Eyða Breyta
47. mín
Dauđafćri hinumegin!

Aníta Ýr hittir boltann illa af markteig eftir góđa fyrirgjöf frá Betsy.

Boltinn berst svo út á Örnu Dís sem lćtur vađa en boltinn fer af varnarmanni og rétt framhjá!

Afturelding verst horninu og kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
46. mín
Ţetta gerđist hratt. Gestirnir koma sér strax í fćri. Ég missti alveg af ţessu en Chante virđist koma í veg fyrir mark á síđustu stundu.

Afturelding fćr í kjölfariđ hornspyrnu sem ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
45. mín Victoria Kaláberová (Afturelding) Ísafold Ţórhallsdóttir (Afturelding)
Tvöföld breyting hjá Aftureldingu hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Sara Roca Siguenza. (Afturelding) Veronica Parreno Boix (Afturelding)

Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ vekur athygli ađ ţjálfarar Aftureldingar stöldruđu ekki lengi viđ í klefanum í hálfleik. Alexander og Ruth voru mćtt strax út í spjall og Bjarki Már og Ingólfur voru svo komnir út nokkrum mínútum á undan liđinu.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Tvö mörk á eldskotsstundu og svo er flautađ til hálfleiks.

Magnađur viđsnúningur hjá heimaliđinu sem er komiđ í góđa stöđu.

Á leiđinni inn í klefa má sjá ađ ţjálfarar Aftureldingar eru alls ekki sáttir viđ dómara leiksins. Skellur ađ fá á sig tvö víti og ţađ síđara var eflaust til umrćđu enda erfitt ađ sjá á hvađ var dćmt.

Katrín Ásbjörnsdóttir er mćtt á völlinn í borgaralegum klćđum og hún stappar stáli í liđsfélaga sína ţegar ţćr ganga af velli.

Tökum okkur korterspásu og höldum svo áfram međ síđari hálfleikinn.
Eyða Breyta
44. mín MARK! Jasmín Erla Ingadóttir (Stjarnan), Stođsending: Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
Stjörnukonur ganga á lagiđ!

Ingibjörg á sendingu inná völlinn. Boltinn fer framhjá Betsy og áfram á Jasmín sem tekur hann međ sér af ákveđni, leggur hann fyrir sig og skilar síđan í markiđ!

Níunda markiđ hennar Jasmínar í sumar og Stjörnukonur búnar ađ snúa leiknum algjörlega sér í hag eftir ađ hafa lent marki undir.
Eyða Breyta
43. mín Mark - víti Gyđa Kristín Gunnarsdóttir (Stjarnan), Stođsending: Heiđa Ragney Viđarsdóttir
ÖRUGGT!

Í ţetta skiptiđ fer Gyđa Kristín á punktinn. Hún skilar boltanum örugglega í vinstra horniđ.

2-1!
Eyða Breyta
41. mín Gult spjald: Veronica Parreno Boix (Afturelding)
Aftur er Aníta Ýr ađ komast á ferđina og hún sćkir annađ horn fyrir Stjörnuna. Upp úr horninu er svo dćmd vítaspyrna!

Ţetta var stórfurđulegt. Boltinn barst inná teig og í sömu mund fellur Heiđa Ragney viđ yst í teignum fjćr. Atli Haukur stendur alveg ofan í ţessu og flautar. Veronica sú brotlega en viđ í blađamannaboxinu sáum ekki hvađ gerđist enda ađ horfa á eftir boltanum sem var hvergi nćrri.
Eyða Breyta
39. mín
Stjörnukonur fá ađra hornspyrnu og nú tekur Sćdís. Eydís Embla nćr ekki almennilega til boltans en hann fer af henni og aftur fyrir.

Stuttu síđar reynir Aníta Ýr skot utan teigs en setur boltann beint á Evu Ýr.
Eyða Breyta
35. mín
Í ţann mund sem Jasmín jafnađi metin var flautađ til leiksloka norđur á Akrueyri. Ţar voru Ţór/KA ađ vinna gríđarlega mikilvćgan heimasigur á Ţrótti og fara upp í 13 stig.
Eyða Breyta
34. mín MARK! Jasmín Erla Ingadóttir (Stjarnan), Stođsending: Betsy Doon Hassett
Ţetta lá í loftinu!

Jasmín fćr sendingu frá Betsy og lćtur vađa hćgra megin úr teignum.

Eva Ýr ver frá henni en Jasmín hirđir frákastiđ sjálf og klárar af yfirvegun međ vinstri fćtinum.

Ţar međ er Jasmín aftur orđin markahćst í deildinni. Komin međ 8 mörk!
Eyða Breyta
33. mín
Stjarnan er međ tögl og hagldir á leiknum um ţessar mundir. Eru meira međ boltann og snöggar ađ vinna hann aftur ţegar hann tapast. Birna Kristín var ađ hreinsa hćttulega fyrirgjöf Gyđu Kristínar úr teignum.
Eyða Breyta
28. mín
Stjörnukonur láta vítaklúđriđ ekki slá sig útaf laginu og halda áfram ađ ógna!

Heiđa Ragney rétt missir af fyrirgjöf á fjćrstönginni og stuttu síđar sýnist mér Málfríđur eiga skot eftir hornspyrnu.
Eyða Breyta
27. mín Misnotađ víti Jasmín Erla Ingadóttir (Stjarnan)
EVA ÝR!

Jasmín setti boltann í hćgra horniđ en Eva Ýr ver boltann í stöngina!

Betsy mćtir ađvífandi til ađ fylgja eftir en aftur ver Eva!

Rosalegar mínútur hjá markverđinum!
Eyða Breyta
26. mín Gult spjald: Mackenzie Hope Cherry (Afturelding)
Mackenzie fćr gult fyrir brotiđ.
Eyða Breyta
26. mín
VÍTI!

Mackenzie brýtur á Anítu Ýr sem var komin inná vítateig Aftureldingar.

Atli Haukur er ekki í neinum vafa og bendir strax á punktinn.
Eyða Breyta
25. mín
Stjarnan ađ hóta jöfnunarmarki!

Fyrst lćtur Gyđa Kristín vađa utan teigs en Eva Ýr ver glćsilega.

Stjarnan fćr í kjölfariđ hornspyrnu. Ţćr spila stutt til baka á Heiđu sem setur boltann inn á teig. Ţar á Jasmín hörkuskot sem Eva ver meistaralega!

Aníta Ýr er svo sentimetra frá ţví ađ komast í frákastiđ en Eva er eldsnögg á boltann aftur!
Eyða Breyta
21. mín
Úff. Veronica međ arfaslakt skot úr virkilega fínum séns. Ég sá ekki hver átti sendinguna en Veronica fékk boltann inn á milli hafsenta Stjörnunnar og reyndi skot af vítateigslínunni. Hitti boltann illa og setti hann beint á Chante.
Eyða Breyta
16. mín
Aníta Ýr er búin ađ vera ógnandi fram á viđ í liđi Stjörnunnar og spilar af sjálfstrausti. Vantar ađeins uppá í tvígang ađ hún nái ađ búa til hörkufćri fyrir samherjana.

Jasmín var annars rétt í ţessu ađ eiga ţrumu skot utan teigs en setti boltann beint á Evu Ýr.
Eyða Breyta
13. mín
Stórhćttulegt!

Betsy setur boltann rétt framhjá úr góđu fćri í teignum!

Fyrsta alvöru fćriđ eftir ađ gestirnir tóku forystuna.
Eyða Breyta
8. mín
Liđ Aftureldingar:

Eva Ýr

Katrín - Hildur - Mackenzie - Birna

Ţórhildur - Sigrún Gunndís

Eyrún - Kristín Ţóra - Guđrún Elísabet

Veronica
Eyða Breyta
5. mín
Eyrún Vala er búin ađ missa af nánast öllu fótboltasumrinu vegna meiđsla en kom inn af bekknum í síđasta leik og skorađi eftir nokkrar sekúndur. Hún er svo búin ađ skora hér eftir tćpar 5 mínútur.

Frábćr endurkoma hjá unglingalandsliđskonunni sem var í gćr valin í komandi landsliđsverkefni hjá U19 landsliđinu okkar.
Eyða Breyta
5. mín MARK! Eyrún Vala Harđardóttir (Afturelding)
MAAAAAARK!

Eyrún Vala skorar međ hnitmiđuđu vinstri fótar skoti úr teignum!

Frábćr afgreiđsla hjá Eyrúnu sem hafđi komiđ sér inná teig utan af hćgri kantinum. Guđrún Elísabet var ađ hóta skoti í teignum en fann ekki skotiđ og boltinn fór í tvo varnarmenn áđur en hann barst til Eyrúnar sem klárađi frábćrlega.
Eyða Breyta
3. mín
Liđ Stjörnunnar:

Chante

Arna - Eyrún - Málfríđur - Sćdís

Ingibjörg - Heiđa

Betsy - Jasmín - Gyđa

Aníta Ýr
Eyða Breyta
2. mín
Gyđa Kristín er klók og sćkir fyrstu hornspyrnu leiksins. Hún tekur spyrnuna sjálf en boltinn flýgur yfir allan pakkann og á fjćr. Ţar reynir Heiđa Ragney skemmtilega takta en er stöđvuđ áđur en hún kemst inná teig.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn!

Aníta Ýr tekur upphafsspyrnuna fyrir Stjörnuna sem leikur í átt ađ Reykjavík.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţá er allt ađ verđa klárt hér í Garđabćnum. Byrjunarliđin eru klár eins og sjá má hér til hliđar. Hjá heimakonum er áhugavert ađ sjá ađ reynsluboltarnir Anna María Baldursdóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir eru utan leikmannahóps og skráđar í liđsstjórn. Inn í liđiđ fyrir ţćr koma ţćr Aníta Ýr Ţorvandsdóttir og Eyrún Embla Hjartardóttir. Heiđa Ragney er međ fyrirliđaband Stjörnunnar í dag í fjarveru Önnu Maríu.

Hjá gestunum eru einnig gerđar tvćr breytingar frá síđasta deildarleik. Ţćr Eyrún Vala Harđardóttir og Veronica Parreno Boix koma inn fyrir Victoriu Kaláberová og Sigrúnu Evu Sigurđardóttur sem eru báđar á bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur liđanna í sumar var spilađur 18. maí sl. og fór 3-1 fyrir Stjörnunni.

Stađan var 1-1 lengi vel en Stjarnan skorađi svo tvívegis á lokamínútum leiksins og tryggđi sér sigur.

Sigrún Gunndís Harđardóttir skorađi mark Aftureldingar í leiknum en Jasmín Erla Ingadóttir (2) og Katrín Ásbjörnsdóttir voru á skotskónum fyrir Stjörnuna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stjarnan situr í 4. sćti deildarinnar međ 24 stig en Afturelding er í níunda sćti međ 9 stig.

Stjarnan gerđi 2-2 jafntefli viđ Breiđablik í síđasta deildarleik en tapađi svo illa fyrir Val í undanúrslitum bikarsins.

Afturelding tapađi sínum síđasta deildarleik 3-2 gegn Keflavík.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sćl öllsömul,

Hér verđur bein textalýsing frá viđureign Stjörnunnar og Aftureldingar í Bestu deild kvenna.

Atli Haukur Arnarsson dómari flautar til leiks á slaginu 19:15.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Eva Ýr Helgadóttir (m)
3. Mackenzie Hope Cherry
8. Veronica Parreno Boix ('45)
9. Katrín Rut Kvaran
10. Hildur Karítas Gunnarsdóttir
13. Ísafold Ţórhallsdóttir ('45)
16. Birna Kristín Björnsdóttir
17. Eyrún Vala Harđardóttir ('66)
19. Kristín Ţóra Birgisdóttir
21. Sigrún Gunndís Harđardóttir
23. Guđrún Elísabet Björgvinsdóttir ('80)

Varamenn:
5. Andrea Katrín Ólafsdóttir
20. Sara Roca Siguenza. ('45)
22. Sigrún Eva Sigurđardóttir ('66)
26. Maria Paterna ('80)
77. Victoria Kaláberová ('45)

Liðstjórn:
Halla Margrét Hinriksdóttir
Svandís Ösp Long
Alexander Aron Davorsson (Ţ)
Sigurbjartur Sigurjónsson
Ingólfur Orri Gústafsson
Ruth Ţórđar Ţórđardóttir (Ţ)
Bjarki Már Sverrisson (Ţ)
Sćvar Örn Ingólfsson

Gul spjöld:
Mackenzie Hope Cherry ('26)
Veronica Parreno Boix ('41)
Sigrún Eva Sigurđardóttir ('76)

Rauð spjöld: