Framvöllur
laugardagur 27. ágúst 2022  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Dómari: Rúni Olsen (Færeyjar)
Maður leiksins: Hassan Jalloh
Kórdrengir 1 - 3 HK
0-1 Bruno Soares ('4)
0-2 Hassan Jalloh ('51)
1-2 Loic Mbang Ondo ('70)
1-3 Hassan Jalloh ('72)
Myndir: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
12. Daði Freyr Arnarsson (m)
4. Fatai Gbadamosi ('83)
5. Loic Mbang Ondo (f)
6. Hákon Ingi Einarsson ('46)
8. Kristján Atli Marteinsson ('46)
14. Iosu Villar ('69)
15. Arnleifur Hjörleifsson
16. Morten Ohlsen Hansen
18. Axel Freyr Harðarson ('83)
21. Guðmann Þórisson
22. Nathan Dale

Varamenn:
1. Óskar Sigþórsson (m)
9. Daníel Gylfason ('69)
11. Daði Bergsson ('83)
19. Kristófer Jacobson Reyes
33. Bjarki Björn Gunnarsson ('46)
77. Sverrir Páll Hjaltested ('46)

Liðstjórn:
Logi Már Hermannsson
Davíð Smári Lamude (Þ)
Leonard Sigurðsson
Heiðar Helguson
Jóhann Ólafur Schröder
Jóhann Ólafur Sveinbjargarson
Unnar Arnarsson

Gul spjöld:
Bjarki Björn Gunnarsson ('84)

Rauð spjöld:
@ Jón Már Ferro
90. mín Leik lokið!
Umfjöllun og viðtöl á leiðinni.
Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Bjarki Björn Gunnarsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
83. mín Leonard Sigurðsson (Kórdrengir) Fatai Gbadamosi (Kórdrengir)

Eyða Breyta
83. mín Daði Bergsson (Kórdrengir) Axel Freyr Harðarson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
76. mín Tumi Þorvarsson (HK) Hassan Jalloh (HK)

Eyða Breyta
72. mín MARK! Hassan Jalloh (HK)
Hassan Jalloh kláraði færið sitt vel niður í vinstra hornið hægra megin úr teignum. HK setti langan bolta fram völlinn, yfir vörn Kórdrengja sem brást of seint við. Hassan átti bara eftir að leggja boltann fyrir sig og klára færið einn og óvaldaður.
Eyða Breyta
70. mín MARK! Loic Mbang Ondo (Kórdrengir)
Þvílíkur skalli! Loic Ondo skallaði boltann í skeitin og inn. Arnleifur Hjörleifsson tók hornspyrnu frá vinstri með vinstri fæti. Boltann skallaði Loic úr miðjum teignum.
Eyða Breyta
69. mín Daníel Gylfason (Kórdrengir) Iosu Villar (Kórdrengir)

Eyða Breyta
62. mín Bjarni Páll Linnet Runólfsson (HK) Ólafur Örn Eyjólfsson (HK)

Eyða Breyta
51. mín MARK! Hassan Jalloh (HK)
Örvar Eggertsson tók við fyrirgjöf Ívars af vinstri kantinum, sendi boltann á Hassan sem var einn fyrir opnu marki og skoraði auðveldlega í mark Kórdrengja.
Eyða Breyta
46. mín
Ef marka má skiptingar Kórdrengja er Davíð Smári, þjálfari þeirra, ekki sáttur með spilamennskuna í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
46. mín Sverrir Páll Hjaltested (Kórdrengir) Kristján Atli Marteinsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
46. mín Bjarki Björn Gunnarsson (Kórdrengir) Hákon Ingi Einarsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Vonandi fáum við meira fjör í seinni hálfleik. Góða skemmtun!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fyrri hálfleikurinn var bragðdaufur og lítið um færi sem orsakast af því að leikmenn beggja liða voru að senda boltann auðveldlega frá sér í kringum vítateig andstæðingsins. Miðað við gæði leikmanna breytist það sennilega í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
44. mín
HK komst í hraða sókn sem endar með skoti Hassan yfir markið langt úti vinstra megin í teig Kórdrengja.
Eyða Breyta
44. mín
Kórdrengir fengu hornspyrnu en spyrna Iosu Villar yfir alla og aftur fyrir endamörk.
Eyða Breyta
40. mín
Hassan Jalloh einn á móti Daða Frey í marki Kórdrengja. Vinkillinn örlítið þröngur þegar Daði kom út og lokaði vel á hann. Daði varði skot Hassan vel.
Eyða Breyta
37. mín Ívar Orri Gissurarson (HK) Atli Arnarson (HK)
Síðasta sem HK þurfti núna að fá fleiri í meiðsli. Atli þurfti að fara út og virðist meiddur á hné.
Eyða Breyta
30. mín
Sóknarleikur beggja liða er alls ekki góður. Mikið af sendingum að fara forgörðum á síðasta þriðjung.
Eyða Breyta
23. mín
Hvorugt lið hefur skapað sér færi úr opnum leik. Varnir liðanna hafa staðið varnarleikinn vel.
Eyða Breyta
19. mín
Arnleifur Hjörleifsson tók tvær hornspyrnur, sú fyrri var frá hægri með vinstri inn að marki HK, boltinn fór á fjær þar sem heimamenn unnu hornspyrnu. Seinni hornspyrnan var frá vinstri en HK fær aukaspyrnu þegar Kórdrengir gerðust brotlegir.
Eyða Breyta
14. mín
Aftur tók Ívar Örn hornspyrnu og setti á fjærsvæðið í markteig Kórdrengja, aftur er það Bruno sem mætir á svæðið og stekkur hæst. Nú ná Kórdrengir hinsvegar að komast fyrir boltann áður en hann kemst á markið.
Eyða Breyta
13. mín
Kristján Snær Frostason leikur í hægri bakverði og lítur út fyrir að vera með allt sitt á hreinu einungis 17 ára gamall.
Eyða Breyta
10. mín
Eftir markið hefur nánast ekkert gerst.
Eyða Breyta
4. mín MARK! Bruno Soares (HK)
Ívar Örn tók hornspyrnu alla leið á fjærsvæði í markteig Kórdrengja. Þar reis hæst Bruno Soares, skallaði boltann í stöngina og inn. Varnarmaður Kórdrengja reyndi að verja boltann á línunni en fékk hann í sig inni í markinu.
Eyða Breyta
2. mín
Arnar Freyr ver skalla af stuttu færi eftir hornspyrnuna. Iosu Villar átti skallann.
Eyða Breyta
1. mín
Kórdrengir sækja fyrstu hornspyrnu leiksins.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Þetta er farið af stað í hitanum í Safamýri. Það eru heimamenn sem hefja leik og sækja í átt að Kringlunni! Góða skemmtun.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það fer að styttast í þetta! Glampandi sól og topp aðstæður hér í Safamýri.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gestirnir gera einnig breytingar á sínu liði frá 2-0 tapi þeirra í Árbænum í síðustu umferð. Út fara Oliver Haurits og Teitur Magnússon. Inn koma Kristján Snær Frostason, fæddur árið 2005 og Örvar Eggertsson.
Nokkrir mjög ungir drengir eru í hóp vegna meiðsla lykilmanna. Eins og áður hefur komið fram byrjar Kristján Snær inná. Spennandi að sjá hvort fleiri fái tækifærið, þetta eru þeir Magnús Arnar Pétursson, fæddur árið 2006, Tumi Þorvarsson, fæddur 2005 og Karl Ágúst Karlsson, fæddur 2007.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimamenn gera eina breytingu á sínu liði frá 0-1 sigri sínum á Selfossi í síðustu umferð. Út fer Gunnulaugur Fannar Guðmundsson og inn kemur Guðmann Þórisson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár. Byrjunarlið heimamanna eru hér vinstra megin og byrjunarlið gestanna er hægra megin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gestirnir eru að öllum líkindum á leið upp í Bestu deildina. Þeir eru í 2. sæti 5 stigum á eftir Árbæingum. Í 3. sæti er Grótta, 5 stigum á eftir HK.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimamenn sitja í 8. sæti deildarinnar með 24 stig þegar fjórar umferðir eru eftir. Þéttur pakki liða umkringja Kórdrengina. Með hagstæðum úrslitum geta þeir komið sér upp í 6. sæti, upp fyrir Selfoss og Vestra.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hjartanlega velkomin til leiks í 19.umferð Lengjudeildar karla. Í dag mætast Kórdrengir og HK.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Kristján Snær Frostason
4. Leifur Andri Leifsson (f)
7. Örvar Eggertsson
8. Arnþór Ari Atlason
10. Ásgeir Marteinsson
11. Ólafur Örn Eyjólfsson ('62)
18. Atli Arnarson ('37)
21. Ívar Örn Jónsson
23. Hassan Jalloh ('76)
44. Bruno Soares

Varamenn:
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
3. Ívar Orri Gissurarson ('37)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('62)
15. Hákon Freyr Jónsson
22. Magnús Arnar Pétursson
28. Tumi Þorvarsson ('76)
29. Karl Ágúst Karlsson

Liðstjórn:
Ómar Ingi Guðmundsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Kári Jónasson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: