JÁVERK-völlurinn
laugardagur 03. september 2022  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Frábćrar ađstćđur sól og heitt en smá gola.
Dómari: Gunnar Oddur Hafliđason
Áhorfendur: 173
Mađur leiksins: Ingvi Rafn Óskarson.
Selfoss 5 - 3 Grindavík
1-0 Adam Örn Sveinbjörnsson ('2)
1-1 Símon Logi Thasaphong ('23)
2-1 Guđmundur Tyrfingsson ('26, víti)
2-2 Aron Jóhannsson ('35)
2-3 Guđjón Pétur Lýđsson ('54)
3-3 Gonzalo Zamorano ('57)
4-3 Ingvi Rafn Óskarsson ('61)
5-3 Ţorlákur Breki Ţ. Baxter ('89)
Byrjunarlið:
1. Stefán Ţór Ágústsson (m)
2. Ţorsteinn Aron Antonsson ('51)
5. Jón Vignir Pétursson
7. Aron Darri Auđunsson
8. Ingvi Rafn Óskarsson
10. Gary Martin (f) ('82)
14. Reynir Freyr Sveinsson ('51)
17. Valdimar Jóhannsson ('51)
19. Gonzalo Zamorano
20. Guđmundur Tyrfingsson ('75)
22. Adam Örn Sveinbjörnsson

Varamenn:
99. Arnór Elí Kjartansson (m)
4. Jökull Hermannsson ('51)
6. Danijel Majkic
9. Hrvoje Tokic
12. Aron Einarsson ('51)
16. Ívan Breki Sigurđsson ('51)
21. Óliver Ţorkelsson ('82)
45. Ţorlákur Breki Ţ. Baxter ('75)

Liðstjórn:
Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson
Stefán Logi Magnússon
Arnar Helgi Magnússon
Dean Edward Martin (Ţ)
Guđjón Björgvin Ţorvarđarson
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir

Gul spjöld:
Ţorsteinn Aron Antonsson ('16)
Aron Darri Auđunsson ('34)

Rauð spjöld:
@ Logi Freyr Gissurarson
90. mín Leik lokiđ!
Fjörugur leikur á Selfossi ţar sem heimamenn höfđu betur.
Eyða Breyta
90. mín
Grindavík vinnur horn en Stefán grípur boltann.
Eyða Breyta
89. mín MARK! Ţorlákur Breki Ţ. Baxter (Selfoss)
Breki búinn ađ klára leikinn fyrir Selfoss eftir ađ Grindavík bćtir í sóknina og fáir í vörn og Breki klárar ţćgilega framhjá Aroni.
Eyða Breyta
86. mín
Enn og aftur er Gonzalo í skot stöđu og aftur er skotiđ framhjá.
Eyða Breyta
82. mín
Gonzalo fćr boltann á fjćr stönginni og er í hörku fćri en setur boltann framhjá.
Eyða Breyta
82. mín Óliver Ţorkelsson (Selfoss) Gary Martin (Selfoss)

Eyða Breyta
81. mín
Smá klafs en boltinn í markspyrnu.
Eyða Breyta
80. mín
Boltinn inná teiginn en Adam skallar í horn.
Eyða Breyta
79. mín
Gonzalo aftur í góđri stöđu en skotiđ framhjá.
Eyða Breyta
77. mín
Spyrnan á miđjan teiginn en enginn mćttur ađ skalla boltann.
Eyða Breyta
77. mín
Grindavík vinnur horn.
Eyða Breyta
75. mín Ţorlákur Breki Ţ. Baxter (Selfoss) Guđmundur Tyrfingsson (Selfoss)

Eyða Breyta
72. mín Kristófer Páll Viđarsson (Grindavík) Marinó Axel Helgason (Grindavík)

Eyða Breyta
71. mín
Gonzalo kemst inná teig Grindavík og á skot en ţađ er yfir.
Eyða Breyta
67. mín
Hćttuleg sending í gegn en Grindavík nćr ekki ađ nýta sér ţađ.
Eyða Breyta
66. mín
Stutt spyrna en Grindavík kemst í hrađa sókn en Ívan verst vel og Stefán sparkar í burtu.
Eyða Breyta
65. mín
Gary fćr boltann fyrir utan teig Grindavík og á skot en ţađ er í varnarmann og í horn.
Eyða Breyta
64. mín
Ekkert kemur úr horninu.
Eyða Breyta
63. mín
Boltinn á miđjan teiginn en Adam nćr ađ skalla í horn hinu megin.
Eyða Breyta
62. mín
Grindavík vinnur horn.
Eyða Breyta
62. mín Kenan Turudija (Grindavík) Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (Grindavík)

Eyða Breyta
62. mín Kairo Edwards-John (Grindavík) Juanra Martínez (Grindavík)

Eyða Breyta
62. mín Josip Zeba (Grindavík) Hilmar Andrew McShane (Grindavík)

Eyða Breyta
61. mín MARK! Ingvi Rafn Óskarsson (Selfoss)
Skyndisókn hjá Slefossi sem endar á ţví ađ boltinn er renndur til Ingva sem smell hittir boltann og Aron kemur engum vörnum.
Eyða Breyta
57. mín MARK! Gonzalo Zamorano (Selfoss)
Gonzalo fćr boltann inná teig Grindavíkur og á flotta takta og á skot en ţađ er í varnarmann en hann hrekkur aftur til hans og í annari tilraun kemur hann boltanum í netiđ.
Eyða Breyta
55. mín
Spyrnan stutt á Gonzalo og lengra niđur á Aron sem á skot en ţađ er yfir.
Eyða Breyta
55. mín
Selfoss vinnur horn.
Eyða Breyta
54. mín MARK! Guđjón Pétur Lýđsson (Grindavík)
Spyrnan yfir vegginn og Stefán kemur engum vörum viđ.
Eyða Breyta
53. mín
Grindavík vinnur auka á stórhćttulegum stađ nálćgt teig Selfoss.
Eyða Breyta
51. mín Ívan Breki Sigurđsson (Selfoss) Valdimar Jóhannsson (Selfoss)

Eyða Breyta
51. mín Aron Einarsson (Selfoss) Ţorsteinn Aron Antonsson (Selfoss)

Eyða Breyta
51. mín Jökull Hermannsson (Selfoss) Reynir Freyr Sveinsson (Selfoss)

Eyða Breyta
47. mín
Ţađ er tekiđ stutt en ekkert kemur úr henni.
Eyða Breyta
47. mín
Grindavík fćr horn.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Leikurinn kominn aftur af stađ.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Gunnar flautar til hálfleiks.
Eyða Breyta
45. mín
Spyrnan á fjćr en skallinn yfir.
Eyða Breyta
44. mín
Gummi međ sendingu inná teiginn en Grindavík hreinsar í horn.
Eyða Breyta
43. mín
Fastur bolti međfram jörđinni en Grindavík nćr ekki ađ nýta sér ţađ.
Eyða Breyta
42. mín
Grindavík fćr auka viđ hronfánann.
Eyða Breyta
41. mín
Gary međ skot en ţađ er hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
41. mín
Aron međ skot af löngu fćri en skotiđ framhjá.
Eyða Breyta
40. mín
Ekkert kemur úr horninu.
Eyða Breyta
40. mín
Dagur nćr ađ taka boltann niđur í teig Selfoss en Reynir verst vel og boltinn í horn.
Eyða Breyta
38. mín
Grindavík 4 á 3 og boltinn hjá Símoni sem leikur á Ţorstein en skotiđ í stöngina og út.
Eyða Breyta
35. mín MARK! Aron Jóhannsson (Grindavík)
Grindavík fćr ađ dóla sér viđ endamörk Selfoss og enginn ţorir ađ mćta og svo er einföld sending á Aron sem er aleinn á teig Selfoss.
Eyða Breyta
34. mín Gult spjald: Aron Darri Auđunsson (Selfoss)

Eyða Breyta
33. mín
Gonzalo kemst ađ endamörkum og á góđan bolta á Gumma en hann hittir ekki boltann og hann rúllar í hendur Arons.
Eyða Breyta
32. mín
Jón međ boltann á fjćr en Grindavík hreinsar.
Eyða Breyta
32. mín
Auka á góđum stađ fyrir Selfoss.
Eyða Breyta
30. mín
Stefán ţarf ađ hafa á stóra sínum tvisvar og ver frábćrlega í bćđi skiptin og síđan kemur Grindavík boltanum í autt netiđ en búiđ ađ setja flaggiđ upp.
Eyða Breyta
26. mín Mark - víti Guđmundur Tyrfingsson (Selfoss)
Guđmundur međ góđa spyrnu niđri vinstra megin og Aron ekki langt frá boltanum.
Eyða Breyta
25. mín
VÍTI FYRIR SELFOSS!

Ekki liđnar tvćr mínútur og Gunnar bendir á punktin.
Eyða Breyta
23. mín MARK! Símon Logi Thasaphong (Grindavík), Stođsending: Freyr Jónsson
Boltinn hjá Degi nálćgt hliđarlínunni og setur langan bolta á Frey sem skallar hann á Símon sem setur hann inn af stuttu fćri.
Eyða Breyta
22. mín
Lítiđ ađ gerast ţessa stundina.
Eyða Breyta
16. mín Gult spjald: Ţorsteinn Aron Antonsson (Selfoss)
Ţorsteinn stoppar góđa sókn Grindavíkur og fćr verđskuldađ spjald.
Eyða Breyta
15. mín
Selfoss kemur boltanum í netiđ en Gunnar búinn ađ flauta brot.
Eyða Breyta
14. mín
Reynir kemur međ langan bolta og yfir vörn Grindavíkur og Gummi kemst í góđa stöđu og rennir honum á Gonzalo en vel varist og boltinn í horn.
Eyða Breyta
13. mín
Grindavík kemst upp kantinn og sending inná teig Selfoss en Aron nćr ekki ađ halda boltanum niđri.
Eyða Breyta
11. mín
Aron Darri reynir skot af löngu fćri en skotiđ langt framhjá.
Eyða Breyta
10. mín
Gonzalo kemst í vćglega stöđu rétt fyrir utan teig Grindavík en skotiđ framhjá.
Eyða Breyta
7. mín
Aron fellur í teig Selfoss en Gunnar međ ţetta á hreinu og lćtur leikinn ganga.
Eyða Breyta
2. mín MARK! Adam Örn Sveinbjörnsson (Selfoss)
Mark strax á annari mínútu!

Spyrnan hjá Jón er á miđjan teiginn og Selfoss flikkar boltanum áfram á Adam sem skallar boltann aftur á bak í og Aron kemur engum vörnum viđ.
Eyða Breyta
1. mín
Selfoss vinnur auka á góđum stađ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Selfoss hefur leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síađsta viđureign ţessara liđa var í 9. umferđ en ţá endađi 2-2 í hörkuleik á Grindavík ţar sem Valdimar skorađi eina mark fyrri hálfleiks en á 52 mínútu jafnađi Símon en ţrem mínútum sinna kom Gonzalo Grindavík aftur yfir en á 73 mínútu jafnađi Dagur aftur metin og lokatölur 2-2.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđasti leikur Grindavík var gegn Vestri en ţar gerđu ţeir 2-2 jafntefli eftir ađ hafa skorađ 2 mörk á síđustu tíu mínútunum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđasti liekur Selfoss var gegn Fjölni en ţar töpuđu ţeir 4-1 eftir dapran seinnihálfleik en mark Selfoss skorađi Adam.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veriđ velkomin í 20. umferđ Lengjudeild karla ţar sem Selfoss tekur á móti Grindavík á Jáverk-vellinum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
5. Nemanja Latinovic
6. Viktor Guđberg Hauksson
7. Juanra Martínez ('62)
8. Hilmar Andrew McShane ('62)
15. Freyr Jónsson
17. Símon Logi Thasaphong
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('62)
21. Marinó Axel Helgason ('72)
23. Aron Jóhannsson (f)
43. Guđjón Pétur Lýđsson

Varamenn:
13. Maciej Majewski (m)
9. Josip Zeba ('62)
10. Kairo Edwards-John ('62)
11. Tómas Leó Ásgeirsson
14. Kristófer Páll Viđarsson ('72)
26. Sigurjón Rúnarsson
29. Kenan Turudija ('62)

Liðstjórn:
Milan Stefán Jankovic
Alexander Birgir Björnsson
Vladimir Vuckovic
Alfređ Elías Jóhannsson (Ţ)
Óttar Guđlaugsson
Leifur Guđjónsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: