Olísvöllurinn
laugardagur 10. september 2022  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Góđar, ţurrt, gola, 10 gráđur
Dómari: Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson
Áhorfendur: 150
Mađur leiksins: Silas Songani
Vestri 2 - 2 Selfoss
0-1 Gonzalo Zamorano ('43)
1-1 Nicolaj Madsen ('45)
1-2 Christian Jiménez Rodríguez ('77, sjálfsmark)
2-2 Martin Montipo ('91)
Byrjunarlið:
30. Brenton Muhammad (m)
6. Daniel Osafo-Badu (f)
9. Pétur Bjarnason ('83)
10. Nacho Gil ('74)
11. Nicolaj Madsen
14. Ongun Deniz Yaldir
22. Elmar Atli Garđarsson
23. Silas Songani ('74)
25. Aurelien Norest
27. Christian Jiménez Rodríguez
77. Sergine Fall ('74)

Varamenn:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
4. Ívar Breki Helgason
7. Vladimir Tufegdzic ('74)
8. Daníel Agnar Ásgeirsson
15. Guđmundur Arnar Svavarsson ('74)
18. Martin Montipo ('74)
44. Rodrigo Santos Moitas ('83)

Liðstjórn:
Friđrik Ţórir Hjaltason
Jón Hálfdán Pétursson
Gunnar Heiđar Ţorvaldsson (Ţ)
Toby King
Patrick Bergmann Kaltoft

Gul spjöld:
Elmar Atli Garđarsson ('14)
Nicolaj Madsen ('80)

Rauð spjöld:
@ Jón Ólafur Eiríksson
94. mín Leik lokiđ!
Horniđ er skallađ frá og leikurinn endar međ 2-2 jafntefli.
Eyða Breyta
94. mín
Vestri fćr horn.
Eyða Breyta
91. mín MARK! Martin Montipo (Vestri), Stođsending: Ongun Deniz Yaldir
Vestri virkuđu ekkert sérlega líklegir til ađ jafna en gera ţađ samt! Deniz međ sendingu utan af kanti og Martin skallar hann í netiđ.
Eyða Breyta
83. mín Rodrigo Santos Moitas (Vestri) Pétur Bjarnason (Vestri)

Eyða Breyta
83. mín Danijel Majkic (Selfoss) Jón Vignir Pétursson (Selfoss)

Eyða Breyta
81. mín
Dean Martin međ afar ljótt orbragđ hérna upp í stúkuna. F-orđiđ og C-orđiđ og börnin í stúkunni gráti nćst sem ţurfa ađ heyra ţetta.
Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Nicolaj Madsen (Vestri)

Eyða Breyta
79. mín
Norest bjargar ţví ađ Martin sleppi í gegn međ flottri tćklingu.
Eyða Breyta
77. mín SJÁLFSMARK! Christian Jiménez Rodríguez (Vestri)
Afar aulalegt sjálfsmark hjá Christian. Á lélega sendingu í vörninni og Selfoss komast ţrír á tvo. Sendingin fyrir slegin af Brenton, Christian tekur snertingu sem er of föst og boltinn lekur yfir línuna.
Eyða Breyta
74. mín Óliver Ţorkelsson (Selfoss) Valdimar Jóhannsson (Selfoss)

Eyða Breyta
74. mín Vladimir Tufegdzic (Vestri) Silas Songani (Vestri)

Eyða Breyta
74. mín Martin Montipo (Vestri) Sergine Fall (Vestri)

Eyða Breyta
74. mín Guđmundur Arnar Svavarsson (Vestri) Nacho Gil (Vestri)

Eyða Breyta
67. mín
Vestri mikiđ međ boltann en ekki ađ ná ađ skapa sér neitt undanfarnar mínútur.
Eyða Breyta
61. mín Alexander Clive Vokes (Selfoss) Reynir Freyr Sveinsson (Selfoss)

Eyða Breyta
61. mín Ívan Breki Sigurđsson (Selfoss) Ţorlákur Breki Ţ. Baxter (Selfoss)

Eyða Breyta
60. mín
Madsen međ skalla eftir aukaspyrnu, af frekar löngu fćri og ţetta siglir yfir.
Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Gary Martin (Selfoss)

Eyða Breyta
58. mín
Silas međ skot í stöng! komast 3 á 2, enginn fer í Silas sem er međ boltann og ţéttingsfast skot hann glymur í stönginni.
Eyða Breyta
56. mín
Vá! Hvílíkt spil hjá Vestra, upp allan völlin og sirka 5 sendingar innan vítateigs sem enda í dauđafćri hjá Deniz sem hamrar boltann af stuttu fćri í slánna og niđur. Ţarna átti hann ađ skora.
Eyða Breyta
50. mín
Silas fer hér laglega framhjá ţremur leikmönnum en er kominn ađ endamörkum ţegar hann setur boltann ađ markinu og Stefán er fyrir.
Eyða Breyta
48. mín
Byrjar fjörlega, bćđi liđ komist í fínar stöđur en engin fćri komiđ úr ţví.
Eyða Breyta
46. mín
Vestri hefur síđari hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Skemmtilegum fyrri hálfleik lokiđ.
Eyða Breyta
45. mín
Ingvi Rafn međ skot fyrir utan, fast en beint á Brenton.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Nicolaj Madsen (Vestri), Stođsending: Ongun Deniz Yaldir
Hornspyrna Deniz og margir reyna viđ boltann á nćr, enginn nćr til hans og hann skoppar til Madsen sem er aleinn á fjćr og skorar ţćgilega!
Eyða Breyta
44. mín
Silas međ skalla af varnarmanni og yfir.
Eyða Breyta
43. mín MARK! Gonzalo Zamorano (Selfoss)
Glćsilega gert hjá Gonzalo! Tekur ţríhyrning viđ vítateigshorniđ, sá nú ekki viđ hvern og leggur boltann í fjćrstöngina og inn.
Eyða Breyta
41. mín
Badu međ slakt skot fyrir utan, yfir og framhjá.
Eyða Breyta
35. mín


Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
33. mín
Valdimar afar nálćgt ţví ađ koma Selfoss yfir. Gonzalo gerir afar vel og kemst upp ađ endamörkum rennir boltanum á Valdimar sem setur tánna í boltann og hann rennur rétt framhjá fjćrstönginni.
Eyða Breyta
30. mín
Fall hleypur nánast óáreittur inn í teig og í fínu fćri á hann sendingu/skot sem Pétur er hársbreidd frá ađ ná ađ teygja sig í.
Eyða Breyta
25. mín
Badu í hörkufćri eftir ađ Pétur skallađi hornspyrnu Deniz yfir á fjćr. Tekur boltann á lofti stutt frá marki en setur hann hátt yfir.
Eyða Breyta
25. mín
Fyrsta hornspyrna Vestra.
Eyða Breyta
18. mín
Silas hleypur međ boltann einhverja 40 metra og leikur á varnarmann Selfoss og á svo fínt skot fyrir utan sem Stefán slćr til hliđar. Fín byrjun á ţessum leik.
Eyða Breyta
17. mín
Silas hittir ekki boltann í afar góđu skallafćri, góđ fyrirgjöf hjá Deniz.
Eyða Breyta
16. mín
Gonzalo á skot á vítateigshorninu eftir hornspyrnu en Brenton grípur.
Eyða Breyta
15. mín
Brenton gerir vel ađ kýla knöttinn frá og heimamenn fara í afar laglega sókn sem endar međ ţví ađ Fall leggur hann út fyrir teig ţar sem Badu á vinstrifótarskot sem fer hárfínt framhjá.
Eyða Breyta
14. mín Gult spjald: Elmar Atli Garđarsson (Vestri)
Elmar togar sóknarmann Selfoss niđur út á kanti. Selfoss á aukaspyrnu í fyrirgjafarstöđu.
Eyða Breyta
11. mín
Selfoss fá ađra hornspyrnu leiksins. Boltinn endar hjá markverđi Vestra.
Eyða Breyta
11. mín
Selfoss fá fyrstu hornspyrnu leiksins.
Eyða Breyta
9. mín
Fyrsta skipti sem dómarinn fćr ađ láta til sín taka. Sleppir tveimur afar augljósum brotum á Vestramönnum og bendir á innkast fyrir Selfoss.
Eyða Breyta
8. mín
Fín sókn hjá Vestra, Nacho stingur innfyrir á Silas sem sendir fyrir á Pétur sem skallar boltann yfir, kannski ađeins of hátt fyrir Pétur svo hann gćti stýrt ţessum á markiđ.
Eyða Breyta
5. mín
Silas í fínu skotfćri viđ miđju marki en viđ vítateigslínuna, en hann hittir knöttinn illa.
Eyða Breyta
3. mín
Gonzalo í ágćtis séns, tekur boltann á lofti eftir ađ fyrirgjöf var skölluđ yfir á fjćr, en hann hittir knöttinn illa.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Selfoss byrjar ţetta.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér inn á. Afar fáir mćttir á völlinn en vonandi skánar ţađ brátt, Ísfirđingar ţekktir fyrir ađ mćta mátulega seint. Vestri leika í sínum alkunnu dökkbláu og rauđu treyjum en Selfyssingar eru í hvítum og ljósbláum búning.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veđriđ eins og best verđur á kosiđ. Ţurrt, nánast logn hiti um 10 gráđur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru klár. Enginn Tokic hjá Selfoss en Gary Martin treystir sér á völlinn ţrátt fyrir fráfall drottningar. Hjá Vestra er liđiđ nálćgt sínu sterkasta en Friđrik Hjaltason varnarmađur er ekki međ í dag, grunar ađ hann ţurfi lengri tíma ađ jafna sig á fréttunum frá Bretlandi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson er dómari í dag. Verđur áhugavert ađ fylgjast međ ţessum unga dómara sem er međ talsverđa reynslu sem leikmađur á efsta stigi íslenskrar knattspyrnu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur liđanna í júlíbyrjun endađi međ 1-0 sigri Ísfirđinga. Deniz Yaldir var ţá allt í öllu, skorađi sigurmarkiđ og var rekinn út af.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfoss er stigi fyrir ofan Vestra í sjötta sćti. Eftir góđa byrjun misstu ţeir af lestinni í toppbaráttunni og Fylkir og HK stungu af. Selfyssingar unnu 5-3 sigur á Grindavík í síđustu umferđ, ég sá ţann leik ekki en grunar ađ ţađ hafi veriđ mikill markaleikur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vestri er í níunda sćti međ 27 stig en einvörđungu tvö stig eru upp í Aftureldingu í fimmta sćti. Vestri gerđi jafntefli viđ fallna KV menn í síđustu umferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđ heil og jafnvel sćl á leik Vestra og Selfoss í 21.umferđ Lengjudeildar karla. Ţađ er viđ hćfi ađ ţessi leikur fari fram ţar sem logniđ á lögheimili ţar sem ţau sigla bćđi lygnan sjó nú ţegar tvćr umferđir eru eftir í mótinu.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Stefán Ţór Ágústsson (m)
2. Ţorsteinn Aron Antonsson
4. Jökull Hermannsson
5. Jón Vignir Pétursson ('83)
8. Ingvi Rafn Óskarsson
10. Gary Martin (f)
14. Reynir Freyr Sveinsson ('61)
17. Valdimar Jóhannsson ('74)
19. Gonzalo Zamorano
23. Ţór Llorens Ţórđarson
45. Ţorlákur Breki Ţ. Baxter ('61)

Varamenn:
99. Arnór Elí Kjartansson (m)
6. Danijel Majkic ('83)
12. Aron Einarsson
15. Alexander Clive Vokes ('61)
16. Ívan Breki Sigurđsson ('61)
21. Óliver Ţorkelsson ('74)
22. Elfar Ísak Halldórsson

Liðstjórn:
Dean Edward Martin (Ţ)
Guđjón Björgvin Ţorvarđarson

Gul spjöld:
Gary Martin ('59)

Rauð spjöld: