Grindavíkurvöllur
laugardagur 10. september 2022  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Blautur og ţungur völlur í hćgum vindi og ágćtis veđri
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Mađur leiksins: Aron Jóhansson
Grindavík 4 - 3 HK
1-0 Freyr Jónsson ('5)
Arnţór Ari Atlason, HK ('22)
1-1 Örvar Eggertsson ('34)
2-1 Símon Logi Thasaphong ('43)
2-2 Örvar Eggertsson ('53)
3-2 Aron Jóhannsson ('63)
4-2 Kristófer Páll Viđarsson ('78)
4-3 Ţorbergur Ţór Steinarsson ('89)
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
5. Nemanja Latinovic
6. Viktor Guđberg Hauksson
8. Hilmar Andrew McShane ('75)
9. Josip Zeba
14. Kristófer Páll Viđarsson ('93)
15. Freyr Jónsson ('67)
17. Símon Logi Thasaphong
21. Marinó Axel Helgason
23. Aron Jóhannsson (f)
43. Guđjón Pétur Lýđsson

Varamenn:
13. Maciej Majewski (m)
7. Juanra Martínez ('75)
10. Kairo Edwards-John ('67)
11. Tómas Leó Ásgeirsson
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
29. Kenan Turudija
80. Guđmundur Fannar Jónsson ('93)

Liðstjórn:
Milan Stefán Jankovic
Vladimir Vuckovic
Alfređ Elías Jóhannsson (Ţ)
Óttar Guđlaugsson
Leifur Guđjónsson

Gul spjöld:
Freyr Jónsson ('13)
Nemanja Latinovic ('57)
Kristófer Páll Viđarsson ('62)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
95. mín Leik lokiđ!
Grindavík vinnur hér sigur. Finasti leikur en hefđi veriđ áhugavert ađ sjá 11 gegn 11 í 90 mínútur.

Viđtöl og skýrsla vćntanleg ţar sem međal annars verđur rćtt viđ ţjálfara ársins í Lengjudeildinni.
Eyða Breyta
93. mín Guđmundur Fannar Jónsson (Grindavík) Kristófer Páll Viđarsson (Grindavík)

Eyða Breyta
93. mín
Grindavík hefur valiđ mann leiksins. 12 mađurinn var valinn bestur í dag og er vel ađ ţví komin.

Stuđningsmenn Grindavíkur veriđ frábćrir í dag og ekki veriđ betri stemming hér í mörg ár.
Eyða Breyta
90. mín
Komiđ fram í uppbótartíma. 3-4 líklegt.

HK međ hornspyrnu en ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
89. mín MARK! Ţorbergur Ţór Steinarsson (HK)
Er dramatík í kortunum.

Rosalega einfalt mark. Frábćrt hlaup hjá Ţorbergi sem fćr boltann beint á tćrnar einn gegn Aroni og klárar snyrtilega í markiđ.
Eyða Breyta
88. mín Magnús Arnar Pétursson (HK) Bjarni Páll Linnet Runólfsson (HK)

Eyða Breyta
86. mín
Gestinir ađ vinna sig í fćri. Örvar skallar boltann niđur fyrir Tuma sem er í ágćtri stöđu en fyrsta snertingin svíkur hann og boltinn í fang Arons.
Eyða Breyta
82. mín
Kairo međ skot frá hćgra vítateigshorni en boltinn í varnarmann og aftyrfyrir.

Arnar kemur út í horniđ og hirđir boltann.
Eyða Breyta
78. mín MARK! Kristófer Páll Viđarsson (Grindavík)
Gestirnir tapa boltanum eftir markspyrnu og allt í einu er Kristófer í hörkuskotfćri viđ teig HK. Hugsar sig ekki lengi um og lćtur vađa úr D-boganum og boltinn liggur í netinu. Arnar hreyfđi hvorki legg né liđ.
Eyða Breyta
77. mín Teitur Magnússon (HK) Kristján Snćr Frostason (HK)

Eyða Breyta
77. mín
Kairo ađ vinna aukaspyrnu á álitlegum stađ fyrir Grindavík. Bruno brotlegur.
Eyða Breyta
75. mín Juanra Martínez (Grindavík) Hilmar Andrew McShane (Grindavík)

Eyða Breyta
73. mín
Örvar međ hćttulegan bolta fyrir markiđ en heimamenn hreinsa.

Örvar veriđ manna líflegastur í liđi HK í dag.
Eyða Breyta
70. mín
Lítiđ um ađ vera hér á vellinum ţessa stundina. Baráttan í fyrirrúmi og fátt um fćri. Eđa öllu heldur lögleg fćri. Bćđi liđ veriđ flögguđ rangstćđ í síđustu sóknum.
Eyða Breyta
67. mín Tumi Ţorvarsson (HK) Karl Ágúst Karlsson (HK)

Eyða Breyta
67. mín Ţorbergur Ţór Steinarsson (HK) Hassan Jalloh (HK)

Eyða Breyta
67. mín Kairo Edwards-John (Grindavík) Freyr Jónsson (Grindavík)

Eyða Breyta
65. mín
Grindvíkingar fjórir á tvo í skyndsókn. Simon Logi fćr boltann vinstramegin í teignum og fellur í baráttu viđ varnarmann. Vill fá víti en mér sýndist ţetta hreinlega veriđ frábćr varnarleikur.
Eyða Breyta
63. mín MARK! Aron Jóhannsson (Grindavík), Stođsending: Símon Logi Thasaphong
Bruno rennur á rassgatiđ á miđjum vellinum og sendir Grindvíkinga tvo á einn í gegn.

Símon Logi ber boltann upp og finnur Aron sér viđ hliđ sem gerir engin mistök og skilar boltanum í netiđ einn gegn Arnari.
Eyða Breyta
62. mín Gult spjald: Kristófer Páll Viđarsson (Grindavík)
Stöđvar skyndisókn.
Eyða Breyta
58. mín Gult spjald: Bjarni Páll Linnet Runólfsson (HK)
Brýtur af sér á miđjum vellinum.
Eyða Breyta
57. mín
Kristófer Páll međ skot eftir laglegan einleik en boltinn beint í fang Arnars
Eyða Breyta
57. mín Gult spjald: Nemanja Latinovic (Grindavík)
Togar Hassan niđur á miđjum vellinum.
Eyða Breyta
56. mín
Örvar aftur ađ skapa hćttu. Međ boltann fyrir markiđ frá hćgri en boltinn af hćl Zeba í fang Arons Dags.
Eyða Breyta
53. mín MARK! Örvar Eggertsson (HK)
Aftur jafna gestirnir.

Eftir góđa sókn berst boltinn fyrir markiđ ţar sem mér sýnist ţađ vera Karl sem nćr valdi á boltanum og smellir honum í stöngina. Frákastiđ beint fyrir fćtur Örvars sem getur ekki annađ en skila boltanum í netiđ af stuttu fćri.
Eyða Breyta
50. mín
Aron Jó í dauđafćri í teig HK. Leikur á Arnar Frey og setur boltann á markiđ en Bruno Soares nćr ađ vinna til baka og bjarga á marklínu.
Eyða Breyta
49. mín
Ţađ er bannađ ađ vera međ blys á leikvöngum á Íslandi. GG menn deyja ekki ráđalausir og hafa komiđ sér fyrir á Hól sammt frá vellinum og halda ţar blysum á lofti.
Eyða Breyta
47. mín
Fyrsta skot síđari hálfleiks er gestanna.

Karl Ágúst lćtur vađa en Aron Dagur fljótur ađ bregđast viđ og ver vel.
Eyða Breyta
46. mín Hákon Freyr Jónsson (HK) Ásgeir Marteinsson (HK)

Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur hafinn

Heimamenn hefja leik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kristján Óli er eflaust farinn ađ anda léttar enda er vindurinn farinn ađ blakta fánunum hér í Grindavík á ný.
Eyða Breyta
45. mín

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Einar Ingi flautar til hálfleiks hér í Grindavík. Snúum aftur ađ vörmu spori.

Stuđningssveit Grindavíkur í miklu stuđi og syngur Í larí lei af miklum móđ.
Eyða Breyta
45. mín
Gestirnir međ hornspyrnu en boltinn afturfyrir ađ nýju.
Eyða Breyta
45. mín
Ásgeir Marteins var studdur af velli eftir markiđ og virđist hafa lokiđ leik. Gestirnir virđast ţó ćtla ađ bíđa međ skiptinguna.
Eyða Breyta
43. mín MARK! Símon Logi Thasaphong (Grindavík)
Ótrúlegur darrađadans í teig HK.

Heimamenn fá einar fimm ef ekki sex tilraunir til ţess ađ koma boltanum í netiđ úr teignum en alltaf henda varnarmenn eđa Arnar sér fyrir eins og vera ber. Eftir vörslu frá Arnari berst boltinn til Simons vinstra megin í teignum um 5 metra frá marki og tekst honum loks ađ koma boltanum í netiđ međ föstu skoti.


Eyða Breyta
41. mín
GPL er ađ halda liđsfund úti á velli međan hugađ er ađ leikmanni HK. Eflaust ekki sáttur hve mikiđ liđiđ hefur gefiđ eftir manni fleiri.
Eyða Breyta
39. mín
Hćtta í teig Grindavíkur.

Örvar međ boltann úti til hćgri finnur Hassan í teignum sem nćr fćti á boltann en varnarmenn komast fyrir og boltinn afturfyrir í hornspyrnu sem ekkert verđur svo úr.
Eyða Breyta
37. mín
Kristófer Páll međ bjartsýnistilraun af löngu fćri beint í öruggar hendur Arnars.

Gestirnir vaknađir en manni fćrri.
Eyða Breyta
35. mín


Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
34. mín MARK! Örvar Eggertsson (HK), Stođsending: Karl Ágúst Karlsson
Manni fćri jafna gestirnir,

Karl Ágúst fer illa međ Marinó úti á vćngnum og kemst upp ađ endamörkum. Nćr ađ lyfta boltanum yfir á fjćrstöng ţar sem Örvar rís manna hćst og skilar boltanum í netiđ.
Eyða Breyta
33. mín
Bjarni Páll reynir ađ ţrćđa boltann innfyrir fyrir Hassan, sendingin pundinu of föst og Aron Dagur mćtir út og hirđir boltann.
Eyða Breyta
30. mín
Grindvíkingar tapa boltanum á hćttulegum stađ. Bjarni Páll keyrir í átt ađ marki. Finnur Hassan í hlaupi inn á teiginn en sá nćr ekki ađ skila boltanum fyrir markiđ og heimamenn komast á milli.
Eyða Breyta
28. mín
Kćruleysi er orđ sem kemur mér í huga um leik HK til ţessa. Eru auđvitađ komnir upp og allt ţađ en ég er kannski frekur ađ vilja sjá betra frá ţeim fyrir ţví.
Eyða Breyta
26. mín
Heimamenn fá hornspyrnu.

Ekkert varđ úr.
Eyða Breyta
22. mín Rautt spjald: Arnţór Ari Atlason (HK)
Martröđ fyrir Arnţór

Brýtur af sér á vallarhelmingi Grindavíkur.
Fer í tćklingu og međ fótinn hátt ađ mati Einars. Seinna gula og ţar međ rautt.

Fyrra spjaldiđ fyrir ađ sparka boltanum í burtu rosalega dýrkeypt ţarna.
Eyða Breyta
22. mín
Nemanja Latinovic međ skot ađ marki. Ađ marki er reyndar ansi langsótt orđalag en boltinn langt frá markinu.
Eyða Breyta
20. mín
Heimamenn veriđ sterkari hér í Grindavík. Mun meira međ boltann og veriđ ađ leita ađ opnunum á liđi HK. Gestirnir á sama tíma virka hálf ţungir og gengur illa ađ fóta sig almennilega.
Eyða Breyta
16. mín
Símon Logi í hörkufćri í teignum en nćr ekki ađ leggja boltann fyrir sig á markteig og gestirnir hreinsa.
Eyða Breyta
16. mín Gult spjald: Arnţór Ari Atlason (HK)
Dćmdur brotlegur og sparkar boltanum í pirringi í burtu. órtrúlega dapurt spjald ađ fá á sig svo snemma leiks.
Eyða Breyta
15. mín
Korter ađ klárast og liđin lítiđ bođiđ upp á. Eins og áđur segir er völlurinn ađ valda vandrćđum en viđ höfum ţó séđ mark.
Eyða Breyta
13. mín Gult spjald: Freyr Jónsson (Grindavík)
Freyr fékk gult hér áđan fyrir ađ stöđva skyndisókn.
Eyða Breyta
12. mín
Karl Ágúst međ skot en boltinn í varnarmann og afturfyrir,

Úr hornspyrnunni verđur ekkert.
Eyða Breyta
8. mín
Völlurinn er klárlega ađ hafa talsverđ áhrif á leikinn. Mjög blautur og ţungur og virđast vera pollar viđ báđa vítateiga.
Eyða Breyta
5. mín MARK! Freyr Jónsson (Grindavík), Stođsending: Hilmar Andrew McShane
Heimamenn komast yfir!

Hilmar McShane međ boltann fyrir utan teig HK, mundar skotfótinn en flýgur glćsilega á hausinn viđ tilraunina og á í leiđinni baneitrađa stungusendingu inn á Frey sem tímasetur hlaup sitt hárrétt og klárar snyrtilega einn gegn Arnari.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ. Gestirnir sparka ţessu af stađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stemming í stúkunni

Liđmenn GG venslafélags Grindavíkur eru mćttir á völlinn og ćtla ađ halda uppi stuđinu í stúkunni í dag. Ţeir virka í fantaformi og munu eflaust láta vel í sér heyra í dag.Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđ ársins hefur veriđ opinberađ

Líkt og fram kom í fyrri fćrslu afhjúpađi útvarpsţátturinn Fótbolti.net liđ ársins í Lengjudeildinni nú áđan.

Ómar Ingi Guđmundsson er ţjálfari ársins eftir ađ hafa leitt HK á ný í deild ţeirra bestu. Ţá eru Bruno Soares, Leifur Andri Leifsson, Ívar Örn Jónsson og Stefán Ingi Sigurđarson á blađi bestu 11 leikmanna tímabilsins. Atli Arnarson er svo varamađur í liđi ársins.Eyða Breyta
Fyrir leik
Bestir opinberađir í dag

Útvarpsţátturinn Fótbolti.net sviptir í ţćtti dagsins hulunni af liđi ársins í Lengjudeildinni. Auk ţess verđur Besti ţjálfarinn valin sem og besti og efnilegasti leikmađur. Áhugavert verđur ađ sjá hvort einhver úr liđunum tveimur verđur valin til verđlauna ţar ţó ég verđi ađ viđurkenna ađ ég telji mun líklegra ađ einhverjir úr liđi HK verđi ţar á međal.Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarinn

Einar Ingi Jóhannsson er međ flautuna á Grindavíkurvelli í dag. Honum til ađstođar eru ţeir Bergur Dađi Ágústsson og Bergsveinn Ás Hafliđason. Eftirlitsmađur KSÍ er svo Jón Sveinsson.Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík

Ţađ er vođalega litlu ađ bćta viđ ţađ sem sagt hefur veriđ um Grindavík ţetta sumariđ. Tímabiliđ er ekki ađ fara í neinar sögubćkur hjá ţeim ţar sem ţeir voru í raun aldrei í neinni baráttu hvorki á toppi né botni. Stađa liđsins í 10.sćti lítur illa út ađ vísu en fallhćtta var alltaf fjarri liđi Grindavíkur sem hlýtur ţó ađ líta á tímabiliđ sem vonbrigđi.Eyða Breyta
Fyrir leik
HK

Ţađ er ekki úr vegi ađ byrja á ađ óska HK til hamingju međ ţađ ađ endurheimta sćti sitt í efstu deild en liđiđ hefur ţegar tryggt sér sćti í Bestu deild karla ađ ári.

Eftir kaflaskiptar fyrstu fjórar umferđir og brotthvarf Brynjars Björns úr ţjálfarastóli HK settu piltarnir úr efri byggđum Kópavogs í botn undir stjórn Ómars Inga Guđmundssonar og hafa ekki litiđ um öxl síđan. Mikill andi hefur fćrst yfir Kórinn og verđur spennandi ađ sjá hvernig liđinu mun vegna ađ ári á međal ţeirra bestu.

Tölfrćđilegur möguleiki er á ađ HK vinni deildina ennţá en til ţess ţurfa ţeir ađ vinna báđa sína leiki sem eftir eru og treysta á ađ Fylkir fái ekki stig úr sínum leikjum.Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl kćru lesendur og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu Fótbolta.net frá leik Grindavíkur og HK í 21.umferđ Lengjudeildar karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Kristján Snćr Frostason ('77)
7. Örvar Eggertsson
8. Arnţór Ari Atlason
10. Ásgeir Marteinsson ('46)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('88)
16. Eiđur Atli Rúnarsson
21. Ívar Örn Jónsson
23. Hassan Jalloh ('67)
29. Karl Ágúst Karlsson ('67)
44. Bruno Soares

Varamenn:
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson
15. Hákon Freyr Jónsson ('46)
19. Ţorbergur Ţór Steinarsson ('67)
22. Magnús Arnar Pétursson ('88)
24. Teitur Magnússon ('77)
28. Tumi Ţorvarsson ('67)

Liðstjórn:
Ómar Ingi Guđmundsson (Ţ)
Gunnţór Hermannsson
Ţjóđólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Ísak Jónsson Guđmann
Kári Jónasson

Gul spjöld:
Arnţór Ari Atlason ('16)
Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('58)

Rauð spjöld:
Arnţór Ari Atlason ('22)