Malbikstöđin ađ Varmá
ţriđjudagur 13. september 2022  kl. 19:15
Besta-deild kvenna
Ađstćđur: Toppađstćđur! Logn og sólin ađ setjast.
Dómari: Atli Haukur Arnarsson
Mađur leiksins: Hildur Karítas Gunnarsdóttir (Afturelding)
Afturelding 2 - 1 KR
Brynja Sćvarsdóttir, KR ('56)
1-0 Hildur Karítas Gunnarsdóttir ('69)
2-0 Guđrún Elísabet Björgvinsdóttir ('82)
2-1 Guđmunda Brynja Óladóttir ('87)
Byrjunarlið:
12. Eva Ýr Helgadóttir (m)
3. Mackenzie Hope Cherry
6. Anna Pálína Sigurđardóttir ('69)
8. Veronica Parreno Boix
10. Hildur Karítas Gunnarsdóttir
13. Ísafold Ţórhallsdóttir ('85)
16. Birna Kristín Björnsdóttir
19. Kristín Ţóra Birgisdóttir
20. Sara Roca Siguenza. ('60)
21. Sigrún Gunndís Harđardóttir
22. Sigrún Eva Sigurđardóttir ('60)

Varamenn:
1. Steinunn Erla Gunnarsdóttir (m)
5. Andrea Katrín Ólafsdóttir
11. Elena Brynjarsdóttir ('60)
17. Eyrún Vala Harđardóttir
23. Guđrún Elísabet Björgvinsdóttir ('60)
26. Maria Paterna ('85)
77. Victoria Kaláberová ('69)

Liðstjórn:
Svandís Ösp Long
Elfa Sif Hlynsdóttir
Alexander Aron Davorsson (Ţ)
Ingólfur Orri Gústafsson
Ruth Ţórđar Ţórđardóttir (Ţ)
Bjarki Már Sverrisson (Ţ)
Sćvar Örn Ingólfsson

Gul spjöld:
Anna Pálína Sigurđardóttir ('49)
Sigrún Eva Sigurđardóttir ('55)
Mackenzie Hope Cherry ('81)

Rauð spjöld:
@alexandrabia95 Alexandra Bía Sumarliðadóttir
90. mín Leik lokiđ!
Atli Haukur flautar ţetta af!

Ţađ er Afturelding sem nćr sér í ţrjú mjög mikilvćg stig í botnbaráttunni.

Takk fyrir samfylgdina! Viđtöl og skýrsla koma inn í kvöld.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Hannah Lynne Tillett (KR)
Afturelding fćr aukaspyrnu úti á hćgri vćng.
Eyða Breyta
90. mín
+4

Ţetta er ađ fjara út! KR í sókn og setja boltinn inn á teig en Eva handsamar hann. Líklega síđasti séns KR.
Eyða Breyta
90. mín Laufey Björnsdóttir (KR) Margaux Marianne Chauvet (KR)
Margaux liggur og ţarf ađ fara útaf, hún kom inn á í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
90. mín
Erum komin inn í uppbótartíma, fengum ekki ađ sjá hvađ hann er mikill.
Eyða Breyta
90. mín
KR fćr aukaspyrnu rétt viđ miđjuna. Cornelia ćtlar ađ taka hana og setur boltann inn á teiginn.

Boltinn skoppar í gegnum teiginn og í markspyrnu.
Eyða Breyta
90. mín
Afturelding er í hálfgerđri nauđvörn hérna!

KR ađ setja boltann inn á teig og allskonar vandrćđi í gangi ţar!
Eyða Breyta
89. mín
Afturelding búnar ađ falla langt niđur og KR reyna hvađ ţćr geta ađ koma jöfnunarmarkinu inn!
Eyða Breyta
87. mín MARK! Guđmunda Brynja Óladóttir (KR), Stođsending: Ísabella Sara Tryggvadóttir
KR ađ minnka muninn!!

Ísabella međ fyrirgjöfina, Eva missir boltann frá sér og Gumma er fljót ađ átta sig og klárar í netiđ!

Er KR ađ koma međ endurkomu eđa er ţetta of seint??
Eyða Breyta
85. mín Maria Paterna (Afturelding) Ísafold Ţórhallsdóttir (Afturelding)

Eyða Breyta
85. mín
Veronica međ boltann og nálgast teiginn og lćtur vađa en boltinn fer í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
83. mín Ólína Ágústa Valdimarsdóttir (KR) Rasamee Phonsongkham (KR)

Eyða Breyta
82. mín MARK! Guđrún Elísabet Björgvinsdóttir (Afturelding), Stođsending: Victoria Kaláberová
Guđrún Elísabet!!

Fćr boltann frá Victoriu rétt viđ teiginn, sér ađ Cornelia er framarlega í markinu og chippar yfir hana!

Fyrsta mark Guđrúnar í efstu deild.
Eyða Breyta
81. mín Gult spjald: Mackenzie Hope Cherry (Afturelding)

Eyða Breyta
77. mín
Victoria setur boltann fyrir aftan vörnina á Guđrúnu Elísabetu en sendingin ónákvćm og Cornelia fyrst til boltans.
Eyða Breyta
73. mín
Leikurinn stöđvađur og Veronica liggur međ krampa. Hún fer út fyrir völlinn en virđist tilbúin ađ koma aftur inn.
Eyða Breyta
72. mín
Hildur í fćri!!

Guđrún Elísabet aftur í svipađri stöđu en er međ Hildi Karítas međ sér, leggur boltann til hćgri á hana en Cornelia kemur út og lokar vel og ver.
Eyða Breyta
71. mín
Guđrún Elísabet á sprettinum upp vinstri kantinn, fer aleveg upp ađ endalínu en nćr ekki ađ koma boltanum fyrir markiđ.
Eyða Breyta
69. mín MARK! Hildur Karítas Gunnarsdóttir (Afturelding), Stođsending: Ísafold Ţórhallsdóttir
MAAARK!!

Afturelding fćr hornspyrnu sem Ísafold tekur, hún setur boltann inn á markteig ţar sem Hildur Karítas stekkur hćst og skorar međ geggjuđum skalla!

Afturelding ađ taka forystuna!!
Eyða Breyta
69. mín Victoria Kaláberová (Afturelding) Anna Pálína Sigurđardóttir (Afturelding)

Eyða Breyta
67. mín
Úff! Elena reynir fyrirgjöf en boltinn fer beint í andlitiđ á Ísabellu Söru af mjög stuttu fćri. Ísabella liggur eftir.
Eyða Breyta
66. mín
Hildur Karítas fćr boltann inn á miđjunni og fer í skotiđ en nćr ekki nógu miklum krafti í ţetta og Cornelia ver.
Eyða Breyta
65. mín
Marcella sýnist mér eiga skot á markiđ en boltinn fer yfir markiđ međ viđkomu varnarmanns Aftureldingar. KR á hornspyrnu.

Hannah međ skallann úr horninu, yfir markiđ.
Eyða Breyta
64. mín
Nú er Rasamee komin inn á teig međ boltann og lćtur vađa en boltinn fer framhjá markinu. Kraftur í KR ţessa stundina.
Eyða Breyta
64. mín
Hannah!

Prjónar sig í gegnum vörn Aftureldingar og kemst í skot en Eva ver vel.
Eyða Breyta
62. mín Margaux Marianne Chauvet (KR) Ólöf Freyja Ţorvaldsdóttir (KR)

Eyða Breyta
62. mín
Hinum megin eru KR-ingar komnir upp völlinn og Lilja Lív á skot sem fer í innkast.
Eyða Breyta
61. mín
Guđrún Elísabet lćtur strax til sín taka! Á góđa sendingu á Ísafold sem er í ţröngu fćri hćgra megin og setur boltann rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
60. mín Guđrún Elísabet Björgvinsdóttir (Afturelding) Sara Roca Siguenza. (Afturelding)

Eyða Breyta
60. mín Elena Brynjarsdóttir (Afturelding) Sigrún Eva Sigurđardóttir (Afturelding)

Eyða Breyta
59. mín
Fćri!!

Hildur Karítas setur boltann út til hćgri á Söru sem kemur boltanum fyrir markiđ ţar sem Kristín Ţóra er vel stađsett en nćr ekki ađ stýra boltanum á markiđ.

Ţetta er ekki búiđ ţarna, Anna Pálína á svo fyrirgjöf sem hafnar ofan á ţverslánni.
Eyða Breyta
56. mín Rautt spjald: Brynja Sćvarsdóttir (KR)
Brynja ađ fá sitt annađ gula spjald!

Tekur Hildi Karítas niđur ţegar hún gerir sig líklega til ađ keyra upp völlinn.

Hildur liggur eftir og virđist hafa fengiđ högg á lćriđ.
Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Sigrún Eva Sigurđardóttir (Afturelding)
Reif Hönnuh mjög augljóslega niđur. Klárt gult.
Eyða Breyta
53. mín
Afturelding í dauđafćri!!

Kristín Ţóra međ geggjađa sendingu út til hćgri á Ísafold sem er komin ein gegn Corneliu sem ver frá henni!

Besta fćri leiksins til ţessa.
Eyða Breyta
49. mín Gult spjald: Anna Pálína Sigurđardóttir (Afturelding)
Peysutog sýnist mér.

Atli Haukur búinn ađ vera duglegur ađ spjalda fyrir peysutog í leiknum.
Eyða Breyta
49. mín
Hannah međ góđa sendingu í gegn á Gummu en hún er flögguđ rangstćđ.
Eyða Breyta
48. mín
Marcella reynir skot úr teignum sem fer framhjá markinu. Hélt í smá stund ađ ţessi vćri ađ fara inn!
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Markalaust eftir tíđindalítinn fyrri hálfleik.

Leikurinn ber ţess merki ađ ţađ sé mikiđ undir, liđin eru ţétt til baka og ekki ađ taka mikla sénsa.
Eyða Breyta
45. mín
Kristín Ţóra međ fyrirgjöf sem Hildur Karítas nćr ađ skalla en hún nćr ekki ađ stýra boltanum á markiđ. Hún er svo dćmd rangstćđ.
Eyða Breyta
44. mín
Hildur reynir ađ senda Söru Rocu í gegn en Sara er rangstćđ. Klaufalegt, Afturelding voru komnar í góđa stöđu fremst á vellinum.
Eyða Breyta
42. mín
Nú sćkir Hildur aukaspyrnu fyrir Aftureldingu rétt fyrir utan teig KR. Hún ćtlar ađ taka ţetta sjálf.

Hildur reynir skot úr aukaspyrnunni en setur boltann yfir markiđ.
Eyða Breyta
41. mín
Hildur Karítas og Brynja lenda í samstuđi rétt fyrir utan vítateig KR og Atli Haukur dćmir Hildi brotlega. Hildur ósammála og vildi fá aukaspyrnuna.
Eyða Breyta
38. mín
Lilja Lív á svakalegum sprett upp hćgri vćnginn, sćkir horn fyrir KR.
Eyða Breyta
36. mín
Afturelding fćr enn eina hornspyrnuna.

Sigrún Eva setur boltann á fjćr en ekkert kemur út úr ţessu.
Eyða Breyta
35. mín
Marcella međ fast skot fyrir utan teig, framhjá markinu.
Eyða Breyta
29. mín Gult spjald: Brynja Sćvarsdóttir (KR)
Reif hressilega í Hildi Karítas.
Eyða Breyta
29. mín
KR í álitlegri sókn. Rasamee međ boltann og kemur ađ teignum og setur hann út á Marcellu sem reynir ađ koma boltanum fyrir markiđ en Afturelding kemur ţessu frá.
Eyða Breyta
28. mín
Gumma viđ ţađ ađ sleppa ein í gegn en Eva Ýr kemur út úr teignum og er rétt á undan henni í boltann og hreinsar.
Eyða Breyta
22. mín Gult spjald: Lilja Lív Margrétardóttir (KR)
Rífur í treyjuna hjá Kristínu Ţóru og uppsker gult.
Eyða Breyta
18. mín
KR fćr hornspyrnu. Ekkert kemur út úr henni.
Eyða Breyta
17. mín
Veronica međ ţvílíkan sprett upp völlinn, hefđi getađ fariđ lengra sjálf en reynir sendingu inn á miđjuna sem fer beint á Rasamee.
Eyða Breyta
16. mín
KR fćr horn. Ţeirra fyrsta í leiknum.
Eyða Breyta
15. mín
Afturelding heldur áfram ađ fá horn.

Sigrún Gunndís rís hćst í teignum og nćr góđum skalla rétt yfir markiđ!
Eyða Breyta
12. mín
Afturelding fćr horn.

Allskonar vandrćđi í teignum og Corneliu gengur illa ađ ná til boltans en ţćr koma ţessu frá.
Eyða Breyta
11. mín
Gumma međ skot rétt fyrir utan teig en Eva Ýr í engum vandrćđum međ ţetta.
Eyða Breyta
7. mín
Afturelding fćr fyrstu hornspyrnu leiksins.

Hornspyrnan tekin utarlega í teiginn og ţar reynir Ísafold skot sem fer framhjá markiđ.
Eyða Breyta
4. mín
Marcella keyrir upp hćgra megin og kemur boltanum fyrir markiđ en ţar vantar KR-ing til ađ koma skoti á markiđ.
Eyða Breyta
3. mín
Ísafold međ skot langt fyrir utan teig sem fer framhjá markinu. Cornelia var framarlega í markinnu, ekki galin tilraun!
Eyða Breyta
2. mín
Afturelding fćr aukaspyrnu úti hćgra megin. Sigrún Eva međ hćttulega fyrirgjöf fyrir markiđ og ţađ er smá vesen í teig KR en ţćr koma ţessu frá ađ lokum.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţađ eru KR-ingar sem hefja leik og sćkja í átt ađ íţróttamiđstöđinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin

Afturelding gerir ţrjár breytingar á byrjunarliđinu eftir 7-1 tapiđ gegn STjörnunni í síđustu umferđ. Anna Pálína, Sigrún Eva og Sara Roca koma inn fyrir Guđrúnu Elísabetu, Katrínu Rut Kvaran og Eyrúnu Völu.

Ţađ eru engar breytingar á KR liđinu sem tapađi 6-0 fyrir Val.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Sonný Lára Ţráinsdóttir, fyrrum landsliđsmarkvörđur spáđi í leiki 15. umferđarinnar.

Svona lítur spáin hennar út fyrir ţennan leik:

Afturelding 2 - 1 KR
Alvöru botnbaráttu slagur í Mosó á ţriđjudag, Afturelding hefur veriđ ađ spila mun betur en KR í sumar. Varnaleikur KR hefur veriđ slakur í sumar og held ţađ verđi engin breyting ţar á og tel ađ Afturelding verđi betri ađilinn í ţessum leik og vinni 2-1, nái í ţrjú mjög mikilvćg stig sem gefur ţeim von um ađ geta haldiđ sig uppi í deild ţeirra bestu.


Sonný Lára
Eyða Breyta
Fyrir leik

Fótbolti.net greindi frá ţví á föstudaginn ađ Arnar Páll muni hćtta sem ţjálfari KR eftir tímabiliđ og óvíst sé hvort Harrington verđi áfram. Arnar var spurđur út í ţetta í viđtali eftir leik.

Ég get tjáđ mig um mín mál. Ég fékk tilkynningu um ađ ţađ yrđu breytingar í meistaraflokki, ég yrđi ekki áfram. Ég er líka ađ ţjálfa í yngri flokkunum, en eftir ţetta tók ég ákvörđun um ađ hćtta alfariđ í félaginu ţegar tímabiliđ klárast," sagđi Arnar.

Ég fékk enga ástćđu fyrir ţessu, ekki neitt. Ég átti samtal viđ mann í félaginu - sem stjórnar svo sem ekki ţessum breytingum - en ţeir sem stjórna ţeim hafa ekki talađ viđ mig."

Viđtaliđ er hćgt ađ sjá hér.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR liđiđ er búiđ ađ eiga sérstakt sumar ađ ţví leytinu til ađ ansi langt hefur liđiđ á milli leikja hjá ţeim og var leikurinn á föstudaginn gegn Val ţeirra ţriđji á 80 dögum.

Arnar Páll, annar ţjálfara KR og Guđmunda Brynja leikmađur KR hafa gagnrýnt KSÍ og má lesa meira um máliđ hér.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Atli Haukur Arnarsson verđur međ flautuna í kvöld og honum til ađstođar verđa Hreinn Magnússon og Arnţór Helgi Gíslason.
Eftirlitsmađur er Jón Sveinsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri viđureignin

Liđin mćttust í fyrri umferđinni ţann 23. maí ţar sem KR fór međ 1-0 sigur.

Marcella Marie Barberic skorađi sigurmarkiđ á 88. mínútu leiksins.
Úr fyrri leiknum
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stađan í deildinni og síđustu leikir

Afturelding
Heimakonur sitja í 9. sćti deildarinnar međ 9 stig, fjórum stigum frá Ţór/KA. Međ sigri í kvöld ná ţćr ađ ţrýsta sér nćr öruggu sćti en tapi ţćr fara ţćr niđur í neđsta sćtiđ. Ţćr koma inn í ţennan leik međ tvo tapleiki á bakinu.

Afturelding hefur unniđ ţrjá leiki í sumar og tapađ 11.

Síđasti leikur ţeirra var 23. ágúst gegn Stjörnunni ţar sem ţćr steinláu 7-1. Eyrún Vala kom Aftureldingu yfir á 5. mínútu leiksins en ţađ dugđi skammt.

KR
KR er í neđsta sćti deildarinnar međ 7 stig, tveimur stigum frá Aftureldingu og sex stigum frá öruggu sćti. KR hefur tapađ síđustu fjórum leikjum í deildinni, en síđasti sigurleikur ţeirra kom 19. júní á móti Keflavík.

KR hefur unniđ tvo leiki í sumar, gert eitt jafntefli og tapađ 11.

Síđasti leikur ţeirra var á föstudaginn ţar sem ţćr töpuđu 6-0 fyrir Val.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Gott kvöld!

Veriđ velkomin međ okkur á Malbikstöđina ađ Varmá ţar sem Afturelding og KR mćtast í sannkölluđum botnbaráttuslag í Bestu deild kvenna.

Bćđi liđ ţurfa nauđsynlega á sigri ađ halda en tvö stig skilja liđin af sem sitja í tveimur neđstu sćtum deildarinnar. Mikiđ undir hér í Mosfellsbćnum í kvöld.

Leikurinn hefst kl. 19:15!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
23. Cornelia Baldi Sundelius (m)
5. Brynja Sćvarsdóttir
6. Rebekka Sverrisdóttir (f)
7. Guđmunda Brynja Óladóttir
8. Hannah Lynne Tillett
9. Ólöf Freyja Ţorvaldsdóttir ('62)
10. Marcella Marie Barberic
11. Telma Steindórsdóttir
15. Lilja Lív Margrétardóttir
16. Rasamee Phonsongkham ('83)
24. Ísabella Sara Tryggvadóttir

Varamenn:
3. Margaux Marianne Chauvet ('62) ('90)
4. Laufey Björnsdóttir ('90)
14. Rut Matthíasdóttir
17. Karítas Ingvadóttir
19. Ólína Ágústa Valdimarsdóttir ('83)
21. Íris Grétarsdóttir
29. Helena Sörensdóttir

Liðstjórn:
Guđlaug Jónsdóttir
Hildur Björg Kristjánsdóttir
Ţóra Kristín Bergsdóttir
Róberta Lilja Ísólfsdóttir
Arnar Páll Garđarsson (Ţ)
Baldvin Guđmundsson
Christopher Thomas Harrington (Ţ)

Gul spjöld:
Lilja Lív Margrétardóttir ('22)
Brynja Sćvarsdóttir ('29)
Hannah Lynne Tillett ('90)

Rauð spjöld:
Brynja Sćvarsdóttir ('56)